Þjóðviljinn - 30.10.1949, Síða 6

Þjóðviljinn - 30.10.1949, Síða 6
Þ JÖÐ VTLJINN Suano.dag'ur 30. októ-ber 1949 LÞú átt nóg af öllu, en hér var önnur, i \ sem átti ekki neitt" f Framhald af 3. siðu. -ftð fóstri minn, Sigurjón á Laxamýri (en ég er systurdótt : ir konu hans, Snjólaugar og • iólst þar upp sem ein af börn- ■|im þeirra hjóna), sagði að Ijósmóðurstörf væru aðeins fyrir eldri konur. Já, þannig ivar almennt litið á þá, og þótti engum mikið þótt mörg konan liefði það í hjáverkum með heimilisstörfunum. I dag er íslenzkar ljósmæður fjölmenn stétt sem nýtur virðingar og álits og á fjölmörgum dugandi starfskröftum á að skipa. i ■ ★ Á leiðinni heim dettur mer í hug saga, sem mér var einu Binni sögð um Þórdísi ljósmóð- ur. Á einu efnaheimili hér í fcæ hafði húsmóðirin farið í fcurtu, en á meðan eignaðist Bæjarfréttir FramhaVj ai 4. síðu. Ferming; í Fríkirkjunnl sunnudag- Inn 30. október 1949. Próf. Asmund ur Guðmundsson fermir. Piltar: Einar Jónsson, Grenimel 8, Grímur V. Sigurðsson, Kapla- skjólsvegi 9, Hannes G. Sigurðsson Ánanaustum E, Hörður Sófusson, Ásvallagötu 39, Kjartan Þ. Val- geirsson, Njálsgötu 32, Magnús M. Brynjólfsson, Reynimel 29, Magn- ús Oddsson, Hraunteig 3, Markús Sigurðsson, Njálsgötu 69, Ólafur J Hjartarson, Hjaiiaveg 2, Rafn Kjartansson, Smiðjustíg 6, Sigurðir I. Sveinsson, Fiókagötu 10, Stefán Unnar Magnússon, Hagamel 17, Valgeir Geirsson, Skipasundi 44, Vilhjálmur K. Hjartarson, Hjalla- veg 2 og Þorsteinn J. Viggósson, Hringbraut 37. — Stúlkur: Anna Tryggvadóttir, Hávallagötu 9, Ásta Erlingsdóttir, Bjargi við Sundlaugaveg, Ásthildur Sigurðar dóttir, Víðimel 35, Birna Þ. Viggós dóttir, Hringbraut 37, Guðrún Erla Vinnukona sem var hjá henni Skúladóttir,, Skeggjagötu 19, Guð- fcarn, og stundaði fru Þordis jKristin s Helgadóttir, Sólvalla- .Bsengurkonuna. Þegar húsmóð- |götu 72, Kristjaiiá Rfchter, Ásvaila írin kom heim, var búið að |götu 39, Ólafía K. Sigurðardóttir, taka ríflega af sængurfatnaði Kiappastíg 13, Sigurbjörg Jóns- fcennar og öðru handa sængur- konunni og barninu. „Þú átt póg af öllu, en hér var önnur sem átti ekki neitt“, sagði Þór- <dís við húsmóðurina, og svo var ekki talað meira um það. Þ. V. Við guíuhreinsum og þyrlum íiður og dún úr sængurfötum Fiðurhreinsun 0 Hverfisgötu 52. Sími 1727. Siblíusýning Framh. af 8. síðu. ur Ólafsson kristniboði hafa komið þessari sýningu á fót, með aðstoð þjóðminjavarðar og Jandsbókavarðar. Ólafur Ólafs- son hefur þó sérstaklega séð xim biblíusýninguna. Sýningin verður opin kirkju- fundardagana, þ.e. í dag (sunnu dag), mánudag og þriðjudag, og er opin almenningi kl. 5—7 og 8—10 alla daga, Aðgangs- eyrir or tvær krónur. dóttir, Eiriksgötu 9, Sigurdís B. Sveinsdóttir, Flókagötu 10, Stein- unn Ó. Magnúsdóttir, Hverfisgötu Ferming í Dómkirkjunni í dag. DRENGIR: Axel Aspelund, Laugateig 22. Á- gúst Bent Mæhle, Spítalastíg 8. Birgir Isleifur Gunnarsson, Fjölnis veg 15. Birgir Einar Sigurðsson, Sólvallagötu 66. Bragi G. Bjarna- son, Laugaveg 11. Elfar Sigurðs- son, Hofsvallagötu 17. Guðbjartur Pálsson, Vesturvallagötu 5. Guð- mundur Jónasson, Lækjarbug, Breiðholtsveg. Jóhann Sigurður Björgvinsson, Frakkastíg 26 A. Jón Stefán Hannesson, Ásvalla-. götu 65. Kjartan R. Blöndal, Tún- götu 51. Knud Aage Otto Bruun, Grettisgötu 12. Lárus Haraldur Ólafsson, Ásvallagötu 13. Sigurm. Óskarsson, Miklubraut 72. Sveinbj. G. Sveinbjörnsson, Framhesv. 56A. Þorlákur G. G. Sigursteinsson, Öldu, Blesagróf. Þórarinn Guðm.- son, Laugaveg 13. STÚLKUR: Anna Hatlemark, Camp Knox Al. Anna Vilborg Sigurjónsdóttir, Garðastræti 40. Ellen Björnsson, Brávallagötu 10. Elsa Einarsdóttir, Týsgötu 1. Erla Hanna Kaldalóns, Laugaveg 92. Erla Sigrún Lúðviks dóttir, Bollagötu 3. Erna Guðrún Sigurðardóttir, Hringbraut 54. Fríða Sigrxður Welding, Bústaða- veg 5. Guðrún Þoi-kels Arnfinnsd., Eskihlíð A. Hrafnhildur Eyjólfs- dóttir Nýlendugötu 17. Ingibjörg Ólafsdóttir, Brávallagötu 42. Júlía Gunnarsdóttir, Vestui’götu 68. Kat- rín Guðjónsdóttir, Holtsgötu 34. Kolbrún Erna Jónsdóttir, Framne3 veg 50. Margrét Matthíasdóttir, Bergþórugötu 31. Ólafía Kolbrún Tryggvadóttir, Karfavog 60. Ólöf Erla Kristinsdóttir, Hringbraut 74. Ragna Lára Ragnarsdóttir, Grett isgötu 10. Soffia Eygló Benedikts dóttir, Grettisgötu 37. Sólveig Árna dóttir, Sólvallagötu 5. Súsanna M. Kristinsdóttir, Miklubraut 16. Svava Kjartansdóttir, Hverfisgötu 43. Vigdis Hallgnmsdóttir, Hring- braut 96. Vilborg Harðardóttir, Barmahlið 54. Jazzblaðið, 9. tbl. ’49, er kom ið út. Efni: Is- lenzkir hljóð- færaleikarar (óskar Cortes), eftir Hall Sím- onarson. Bréf frá lesendum og svör við þeim. 9 beztu jazzplöt- urnar. Carl Billich og hljómsv'eit jhans, eftir Svavar Gests. Amerisk- jir danslagatextai'. Ad lib, eftir Svavar Gests. Nýjustu fréttir úr heimi ja-zzins. Harmonikusíðan. Æá&isie&íSÍMa FRAMHALDSS AGA:" BRODARHRINGURINN fi ■ i Þessi nýja framhaldssaga eftir sama höfund og „Hús stormsins“ er spennandi amerísk ástar- og sakamálasaga. — Byrj- ið strax að lesa, svo að þið missið ekk- ert úr. iiHiiHiiiuimiiuuni EFTIK Mignon G. Eberhart 8. BAGUK. mínum. Eg á heilmikið af peningum eins og þú veizt. Eg vil að þú vitir þetta ef eitthvað kæmi fyrir mig.“ „Eric.“ „Eg sagði ef eitthvað kæmi fyrir mig.“ „Já, en þér batnar áreiðanlega. Þeir fullyrða það.“ „Já, já. En samt, Róní, ég ætla samt að gera nýja erfðaskrá. Það er gott að Buff kom. Hann getur gert uppkastið að henni í dag. Hann vinn- ur ennþá slik minniháttar lögfræðiverk fyrir vini sína. Eg á mikið af peningum, Róní. Og ég ætla að arfleiða þig að þeim öllum. Hverjum einasta eyri.....„Hann opnaði augun og leit á hana milli grannra, hvítra fingra sinna. „Hvern- ig lízt þér á það?“ Það var purpurakenndur litur á vörum hans. Róní hngsaði meir um það en hvað hann var að segja. Hann varð að hvíla sig. Catherine og allt þetta tal um erfðaskrár. „En, elsku Eric, þér batnar áreiðanlega. Eg hef verið gift svo stutt- an tíma. Þetta er aðeins byrjunin á lífi okkar. Það þarf mörg, mörg ár í hjónabandi til að tengja fólk saman. Það verður að skapa hjóna- bandið eins og vegg eða hús, einn múrstein í einu.“ 1 „Hvað ertu að reyna að segja, Róní? Að þú viljir ekki peningana mína?“ „Nei, nei, ég meina það ekki. En systur þíu- ar —“ „Uss, hafðu engar áhyggjur af þeim. Þær eiga nóg af peningum. Nóg af peningum," sagði Eric hægt um leið og hann horfði fast milli fingra sér. „En ef þú vilt ekki að ég arfielði konuna mína af fjármunum mínum, — ef þú elskar mig ekki nógu mikið — ef þú vilt að ég verði áfram eins skuldbundinn þér fyrir að þú giftist mér, örkumla manni — ef þú bannar mér að gera þetta fyrir þig, þegar þú gerir svona mikið fyrir mig, þá er auðvtiað —“ Hann varð allt í einu andstuttur, varir hans alveg bláar. Róní flýtti sér að segja: „Eg geri ekki nærri nógu mikið fyrir þig, Eric. Þú verður að leyfa mér að gera meira. Eg get lært að hugsa um þig eins vel og Magnolía. En þér batnar áreiðaníega. Mundu það. Og reyndu nú að hvíla þig ofurlítið, gerðu það fyrir mig.“ Hún brosti og snerti hið mjúka hrokkna hár hans með hendinni. Henni til undrunar stundi hann og sneri sér til að hjúfra höfuðið í höndum hennar. Hanu lokaði augunum og sagði ekkert frekar. En hann sofnaði ekki. Hún sat þarna hjá honum lengi, beygði sig lítið eitt til að geta hald- ið höndinni stöðugri undir höfði hans, um leið og hún hélt áfram að bæra yfir honum blæ- vænginn með hinni hendinni. Þegar liún svo um síðir varð að hreyfa sig til, draga höndina und- an höfðí hans og rétta úr sér, þá skulfu augna- lok hans. Hann sagði, án þess að lita á hana: „Farðu Róní. Eg þarf að hugsa. Eg sofna kannski ef ég er einn.“ En þegar hún var komin að dyrunum, þá settist hann skyndilega upp og sagði: „Bíddu svolítið, Róní.“ Hann var glað- vakandi, augun björt, og munnsvipurinn var festulegur, litur varanna orðinn eðlilegri. Það var skrifpappír og blýantar meðal tíma- ritanna, blómanna og vindlinganna á boröinu hjá honum. Hún horfði á, meðan hann skrifaði nokkur orð á pappírsörk, braut hana saman, stakk henni í umslag og leit óráðiun í kringum sig. Augu hans stöðvuðust við eldspýtnastokk sem lá í öskubakka. Hann tók stokkinn, kveikti á einni eldspýtu, slökkti strax á henni aftur og setti hana síðan brunna niður í umslagið hjá örkinni, sem hann hafði skrifað á. Hann lokaði umslaginu óstyrkum höndum og sneri sér svo að Róní:„ Farðu með þetta til Henry dómara. Ef hann er ekki við núna — hann ekur venjulega inn til borgarinnar á morgnana — þá skaltu bara skilja það eftir í káetunni um borð í skút- unni. Settu það á áberandi stað á borðinu, svo að víst sé að hann sjái það. En, Róní, láttu eng- an sjá þig. Þetta er einkamál.“ Róní tók við umslaginu. Hún var mjög undr- andi, undrandi yfir hinni einkennilegu hegðun Erics og ekki síður yfir því að hann skyldi setja brunna eldspýtu með bréfinu. Hann tók um leið hönd hennar, vinstri höndina, og horfði á hinn nýja, skínandi giftingarhring. Síðan sagði hann: „Eg ætlaði að láta grafa í hann, en það var eng- ian tími til þess“ og dró hringion af fingri henn- ar. „En, Eric —“ „Er.tu hjátrúarfull ?“ sagði hann brosandi. „Hvaða vitleysa. Það er ekki viðeigandi, að ekki sé grafið í giftingarhringi. Þú færð hann aftur eftir einn eða tvo daga. En flýttu þér nú að koma bréfinu til Henry dórnara". — Hann hall- aði sér aftur á bak og andvarpaði, hringurinn hennar var á milli hvitra fingra hans. „Já, og segðu Blanche, að Stuart komi — við skulum sjá — í kvöld, held ég. Með flugvél.“ Þriðji kafli. „Stuart!“ hrópaði Róaí. Ekkj þó Staart West- over!“ Eric leit snöggt á hana. „Jú, einmitt Stuart Westover. Þú maust eftir houum. í brúðkaupinu okkar.“ „Já, auðvitað. Það eru ekki nema þrír dagar síðan, Eric —“ Andardráttur hennar var óreglu- legur. „Eric — ekki láta hann koma liingað.“ „Því í ósköpunum ekki? Því viltu ekki fá hann hingað ?“ „Það er ekki það —“ DAVÍÐ

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.