Þjóðviljinn - 30.10.1949, Qupperneq 7

Þjóðviljinn - 30.10.1949, Qupperneq 7
Sunnudagur 30. oktcber 1949 ÞJÖÐVIUHSTN t Kaup - Sala Fasteignasölumiðstöðin Lækjargötu 10 B, sími 6530 eða 5592, annast sölu fast- eigna, skipa, bifreiða o.fl. Ennfremur allskonar trygg- ingar í umboði Jóns Finn- bogasonar fyrir Sjóvátrygg- ingarfélag Islar ds h.f. — Viðtalstími alla virka daga kí. 10—5. Á öðruna tima eftir samkomulagi. Karlmannaföt — Hásgögn Kaupum cg seljum ný og notuð húsgögn, kaxlmanna- íöt og margt fleira. Sækjum — Sendum. SÖLUSKÁLINN Klapparstíg 11. — Sími 2926 Kaupnm allskonar rafmagnsvörur, sjónauka, myndavélar, klukk ur, úr, gólfteppi, skraut- muni, húsgögn, karlmanna- föt o. m. fl. VÖRUVELTAN Hverfisgötu 59. Sími 6922. Smurt brauð og snittur Vel tilbúnir heitir og katdir réttie Kavlmannaföt Greiðum hæsta verð fyrir litið slitin karimannaföt, gólfteppi, sportvörur, grammófónsplötur o. m. fl. VÖRUSALINN, Skólavörðustíg 4. Sími 6861. — Kaíílsala — Munið Kaffisöluna í Hafnarstræti 16. DfVANAR Allar stærðir fyrirliggjandi. Húsgagnavlnnustofan Bergþórugötu 11. Sími 81830 Kaupum Oösknr flestar tegundir. Sækjum. •Móttaka Höfðatúni 10. Chemia h.f. Sími 1977. Kauimm flöskur. flestar tegundir. Einnig sultuglös. — Sækjum heim. Verzl. Venus. — Sími 4714. ¥íö borgum hæsta verð fyrr ný og not- uð gólfteppi, húsgögn, karl- mannaföt, útvarpstæki, grammófónsplötur og hvers- konar gagnlega muni. Kem strax — peningamir á borðið. Goðaboro Freyjugötu 1. — Sími 6682. Egg Daglega ný egg, soðin cg hrá. Kaffisalan Hafnarstræti 16. IFIlartuskur Kaupum hreinar ullartuskur. Baldursgötu 30. Vinna Skrifstofu- og beimiEs vélaviðgerðir Sylgja, Laufásveg 19 Sími 2656. Ragnar Ólafsson hæstaréttarlögmaður og log giltur endurskoðandi, Von- arstræti 12 — Sími 5999. Mæhur Saga mauisamtíams eftir Ágúst H. Bjarnason. Þetta er vinsælasta sögurit- ið, saga menningarinnar, fróðlegt og alþýðlegt rit. Menntandi rit sem hvert heimili hefur varanlega á- nægju af. Bætið því í bóka- safn yðar. Hlaðbúð. iVOÖur VVID^TI) Alúðarþakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför manrsins míns Pétuzs I. Jórassouar frá Fljótstungu Halldóra Jénsdóttir. Ekkjan Margiét Iragfaldsóóttir frá Stór-Hólmi í Leiru verður jarðsett þriðjudaginn 1. nóvember kl.2,30 frá Dómkirkjunni í Reykjavík. Vandameim. HLUTAVELTA Kvennadeildar Siysavarnafélagsins í Reykjavík hefsf kl.2 í dag í Listamannaskálanum. Á þessari glæsilegustu hlutaveltu ársins eigið þér m. a. kost á að hljóta: . gfi til Akureyrar og Vestmannaeyja, báðar leiðir. Farseðil á 1. farrými til Akureyrar með Ríkisskip. ' Málvezk eftir Matthías. lellgafellsbækir í skrautbandi. Kol í tonnatali og olía í tunnum. Kartöflur í sekkjum. -.•'V . ! V . V*t I «. . 1 ■t . Skrautmurair, svo sem gólfvasar og útskornar hillur. Fatraaður, kveratoskur, sfúkrakassi : f, I og margt fleira, sem ekki er rúm til að telja upp. ; ; Inngangur 50 aura. aura. Freistil gæfnnær eg styíjiS þarft máSetni! Fiskveiiar mei rafmagni Framhald af 5. síðu. dragnótaveiðar. Rafskautunum er þá' komið fyrir framan við op netsins og á að draga fisk, ákveðinnar stærðar að því. í námunda við rafskautið lam- ast fiskurinn og lendir í pok- anum hvort sem honum líkar betur eða verr. Flotvarpa, sem hægt er að hafa i ákveðinni dýpt, þar sem fiskgengd er mest, mundi auka mjög afköst þessa veiðitækis. Aðferðin mundi þó verða einföldust 5 sambandi við herpinót. Þá væri tækið látið í sjóinn, og öil sáld, sem væri á hinu rafmagnaða svæði mundi streyma að raf- skautinu. Svo er snurpað ut- an um torfuna. Einnig væri gott að nota áhald þetta til að haida síldartorfum uppi á með an verið er að snurpa. Fiskveiðai í Suðurhöfum _____________ það að segja, að nú er 94% alls sjávarafla veiddir fyrir norðan miðjarðarlinu, enda þótt vitað sé að hafið fyrir sunnan hana er fjórum sinn- um stærra og . miklu auðugra af næringarefnum. Fyrir sunn- an miðbaug eru því óvenju miklir veiðimöguleikar, sem fram. til þessa. hafa varla ver- ið notaðir, að hvalveiðum und- anteknum. Þessum heimshluta hefur verið svo lítill gaumur gefinn, að ekki hefur enn verið rannsakað, hversu auðugur hann kann að vera af fiski. Hitt er vitað, að^áta er þar miklu meiri en fyrir norðan miðbaug. Ef til vill á uppfinn-; ing þessi eftir að gefa góða raun einmitt í suðlægum höf- um. Tilraranir í isölin vairai sýraa 100% árangrar Eins og nú standa sa-kir er er talið, að um 70% af íbúum heimsins þjáist af næringar- skorti. Allir sjá hve mikið er undir því komið að takast megi að afla nægilegrar fæðu handa fóikinu. — Um fiskveiðar er Eins og áður var sagt er langt síðan farið var að nota rafmagnsveiðitæki í fersku vatni. Formaður sænska laxa- klaksfélagsins Ph. Woif hefur búið til slíkt veiðitæki til notk- unar í litlum ám. Það hefur gefið góða raun. Tilraunir hans hafa sýnt að fiskurinn vaknar úr dáinu og tekur sprettinn mn leið og straumurinn er rof- inn. Danska Hffræðistöðin fékk rafmagnsveiðitæki frá Svíþjóð. Það var reynt ekki alls fyrir löngu, í læk hjá Slagelse, 200 m löngum, 2 m breiðum og að meðaltali 10 cm djúpum. — Á þessu svæði veiddust og voru merktir 67 urriðar, 113 álar, 4 geddur og 1 karfi, og líkur eru. til, að ekki hafi verið um fleiri fiska að ræða á þessu svæði. Tveir líffræðingar og tveir veiðimenn rannsökuðu svæðið rétt áður en tilraunin var gerð, en fundu engan fisk nema eina geddu. ilmferðaslys Framhald af 8 síðu. lega ekki vitað ran það. Einar var fluttur á Lands- spítalann, og reyndist vera tals vert mikið meiddur. Það er talið nær óhugsandi annað en einhverjir vegfarend-' ur hafi séð er Einar varð fyrir bifreiðinni, og biður rannsókn- arlögreglan þá sem kynnu að hafa verið sjónarvottar að þessum athurði, að gefa sig fram hið fyrsta.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.