Þjóðviljinn - 30.10.1949, Page 8
þlÓÐVILIINN
Margþætf félagsstarf
hjá Ungmennaféiagi Reykjavíkur
A.ða.Ifundui félafsins haldinn 21. þ.m.
Fánar áttatíu þjóða, sem áttu þátttakendur í alþjóðlegu aeskulýðshátíðinni í Búdapest bornir
Aðalfundur Ungmennafélags
Reykjavíkur var haldinn 27. þ.
m. Fundarstjóri var kosinn Þór
arinn Magnússon og ritari
Björg Sigurjónsdóttir. Form.
Stefán Runólfsson flutti skýrslu
félagsstjórnar og sýndi hún að
félagsstarfið er margþætt
Glímuflokkur félagsins hafði
á starfsárinu 10 sýningargh'm-
ur, í Reykjavík og nærliggjandi
sveitum og bæjum. Stjórnandi
var Lárus Salómonsson.
Víkivakaflokkurinn sýndi á
íararbroddi íeskulýðsskrúðgöngu í höfuðborgUngverjatands. Fremstur er borinn fár.i Al- 7 samkomum, bæði í Reykjavík
þjóðasambands lýðræðissinnað.’ar æsku.
Frarnhald af 1. sáðu.
að taka málin „til vinsamlegrar
hans. Þeir höfðu verið íát.nir
vinna opinber störf í allt að 6
athugunar", einmitt í þvi augna i ár án þess að vera greitt kaup
miði að komast hjá að gera það
sem farið er fram á og ættu
cpinberir starfsmenn að vera
farnir að átta sig á slíkum
svörum.
I þessu sambandi er rétt að
minna. á að á síðasta- Alþingi
lagði Sósíalistaflobkurinn til að
151 uppbóta á launum opinberra
starfsmanna yrðu veittar 8 milj.
kr. — en flokkurinn sem noíar
nafn Ólafs Björnssonar og flobk
urimn sem notar Rannveigu
máttu tivorugir heyra það nefnt
og FELLÐU það. Hefði tillaga
sósialistanna verið samþykkt
þyrftu opinberir starfsmenu nú
ekki að standa í stríði um kaup
sitt.
Opónbeiir starísmenn
sviptir réttindran.
Guðjón B. Baldvinsson, starfs
maður bandaiagsins flutti einn
jg skýrslu um störf þess. Fór
hann nánar inná hversvegna
uppbótaupphæðin er þrotin. Það
kom í Ijós þegar einstakir op-
inberir starfsmenn ætluðu að
fá lán til húsbygginga úr líf
eyrissjóði opinberra. starfs-
manna, að þeir nutu þar einsk
is réttar, þar sem þeir höfðu
ekkert verið látnir greiða til
Oanskur ráiherra
sakar Breta
Krag vei’zlunarmálaráðherra
sósíaldemókrata í Danmörku
hefur lýst yfir, að sér komi
hækkun Breta á kolaverði til
Norðurlanda mjög á óvart og
hann fái ekkj séð, hvernig hún
sé samræmanleg loforðum sem
fulltrúar Breta. i viðskiptasamn
jngum við Dani gáfu nýlega.
Danska stjórnin heldur bráð-
léga fund til að ræða kola-
hækkunina, sem mun hafa
mjög alvailegar aíleiðingar fyr
samkvæmt ákvæðum um opin-
bera starfsmenn og þar með
sviptir réttindum er opinberir
starfsmenn njóta.
Ríkisstjórnin áætlaði uppbóta
greiðslurnar eftir greiðslum í
lífeyrssjóð. Áætlunin reyndist
því byggð á ágizkun.
Ríkisstjórain viðEr.
kennir —
|Þá sagði Guðjón B. Baldvins-
son að með því að taka upp við
ræður við símamenn s. 1. sumar
eftir að þeir hefðu hótað verk-
falli, og verða við krcfum þeirra
hefði ríkisstj. viðurkennt að
lögin frá 1915, sem banna op-
inberum starfsmönnum að gera.
verkfall, væru þar með úr sög-
unni. — Hvatti hann opinbera
starfsmenn til þess að láta ekkí
mismunandi stjómmálaskoðan-
ir verða til þess að sundra sér í
barátíunnj fyrir réttmætum
kröfum. Ef við þoruni að beita
afli sanntakanna. rétt hegar þörf
krefur þurfum við ekki að vera
svarfsýoir á hagsmunannál okb-
ar, sagði hann.
Þingið ..heldur áfrain
í dag.
1 gær fóru fram nefndarkosn-
ingar og var kvöldið ætlað til
nefndarstarfá. Þingið. kemur
saman kl. 1,30 i dag í Flug-
vallarhótelinu,
Hér fara á eftir tillögur er
stjóm bandalagsins lagði fyrir,
þingið:
„12. þlmg B.S.R.B. skorar á
og i nærliggjandi sveitum,
stjórnandi flokksins var Júlía
Helgadóttir. Sýningar beggja
flokkanna voru kvikmyndaðar á
laianalög hafa verið sanaþykkt. landsmóti U.M.F.Í.
Ríá á þaá benda, að frá því Frjálsíþrótíaflokkur drengja
er launalög voru undírbúin ^keppti við U.M.S.K. með góðum
(1943—1949) hefur kaupgjald arangri, þeir tóku einnig þátt
stéttarfélaga með frjálsum jí íþróttamótum í Reykjavík og
samningsrétti hækkað um ca. la.ndsmóti U.M.F.Í. Einnig
45%, TEKJUR BÆNDA UM |kePPtu stúlkur í frjálsíþróttá-
50% o. s. f r v.
Er nú svo komið, vegna
hlnna sifellda verðhaskkana, að
áfram glímukennari, Rögnvald-
ur Sveinbjörnsson fimleika-
kennari, og Júlía Helgadóttir
kennir víkivaka.
1 I félagsstjórn voru þessir
kosnir: Stefán Runólfsson for-
maður, Sveinn Kristjánsson,
varaform.,- Steinvör Sigurðar-
dóttir ritari, Árni Theódórs-
son gjaldkeri, Grímur S. Norð-
jdahl, Gunnar Ólafsson og Gunn
ar Snorrason. Varastjóm:
Stefán Ólafur Jónsson, Guð-
jón Jónsson, Erlingur Jónsson
og Baldur Kristjónsson.
j Félagsstjórnin vill vekja at-
hygli á því að happdrætti fé-
lagsins, sem nú er í fullum
'gangi, er stofnað til þess að
halda uppi heilbrigðu menning-
arstarfj fyrir æsku liöfuðstað-
.arins. Dregið verður 1. nóvem-
;ber n.k. Vinningurinn er sumar
bústaður, 2 herbergi og eldhús.
:mótum með góðum árangri. I-
þrótta- og víkivakaæfingar
Isóttu um 100 manns.
Skemmtanir voru aðallega
lægra laanaðir opinberir starfs jkvöldvökur) sera voru ha!dna
rneim geta ekki framfleytt jtvisvar j mánuði, síðastliðinn vet
í jslskyldum sínuni með núver- |ur 0g voru ■þggj- mjög vinsælar.
andi laim'csm, cf þeir i jóta ekki
sérstakra hlunninda að því er
snertir húsaíeiga o. s. frv.“
Skégiæktasfélags
Lamgaxdlagmn. 29. oktéber
hófst aðalí'tindur Skógræktar-
félags Islands, en hann er
haldinn í Reykjavík í ár. Her-
mann Jónsson varaformaður fé
lagsins setti fundinn og skýrði
frá boríum í íslenzkum skóg-
rækíajrmáium. Er nú mun bjart
ara framundan en áður í þess
urn málum, því að skógrækt
ríkisins hefur margfaldað frarn
leiðsju trjáplantna í uppeldis-
stöðvum sín'um.
Á fundinn mættu 39 fulltrú-
ar frá 16 skógræktarféjögum. i
Fundinum lýkur í kvöld, cg
xnun nánar skýrt frá starfi
skógræktarinnar hér i blaðinu
innan skamms.
Sérstök barnaskemmtun var
haldin í skátaheimilinu, og önn
ur fyrir fullorðna, báðar tókust
vel. Sýningarflokkar sýndu fyr-
ir Bandalag æskulýðsfélaganna
og fyrir barnavinafélagið Sum-
argjöf.
Hin vinsælu gestamót i Mjólk
urstððinni voru engin vegna
þess að félagið fékk ekki sam-
komusalinn leigðan fyrir þau og
var það því undarlegra, er fé-
lagið byggði þær upp með
m enningar brag.
Félagið hefur nú ráðið til
sin Guðmund Þórarinsson í-
þróttakennara jafnframt þvi
sem það mun og fá fleiri æfing
artima í iþróttasölum í Reykja
vík. Lárus Salómonsson verður
III
Það eiys
Aíþingi ■ að afgreiða þegar áj Lapgayegar. o.
næsfca þingi rý launalög, þarj gæjmorgan,
sem tiágMdantSí laHnalög era
úrelfc orðin m.a. vegna Mnna
stfelldti hækkana. á kappgjaklli"
og verðlagi, sem. orðið foafa'
frá því er þati vcru setfc.
Þar sem fyrirsjáanlegt er,.
að ; afgreiðsla- laiauialaga romni
þó íaka nobburn tíma, skorar
þingið á; Alþ-ingi að veiía ti!
varð á mófcram
Skúlagöfca í
' Einar Gr.í- her.
Ákveðið hefur verið að efna
til háskóla.tónleika í tileíni af
a.]darárt.íð Fr. Chopins, en hann
dó 17. okt. 1849 í Paiís. Fyrri
hluti tónleikanna hefst kl. 8,30
í kvöld i hátíðasal Háskólans,
en síðaii sunnudaginn 6. nóvem
ir danskt atvinnulíf. Hækkun* 1 * bráðabirgða beimiid til þess aft
Brefa á kolaverðinu bætir-mjög! fiaída áfram þeim nppbótar-
aðstöðu. ; yiðskjþtasamninga
nefndar frá Póllandi, sem nú er
etödd í Kaupmannahöfn.
greiðslúm á latin opinberra
starfsmanma, er. greiddar. hafa
verið frá 1. júlí sJ„ þar tll raý
braiEdssoa, UMðaxdal í Kringln
mnýri, - varð fyriir Mfreið og
alasaðíst. ...
Þetta, vildi til.. kl. 7,55, en
Einar var- þá. gangandi á leið
til vinnu sinnar i vc'ilsmiðju
Sigúfðar. Sveinbjömssonar ,í
jBcrgartúni. .Varð hann,fyrir
■pallhorni vörubifreiðar, féll, ú
gctuna við höggið og missti
meövitund, Bifreiðin • var ekki
stöðvuð er slysið varð, enda
I kvöld leika þau. Jóiunn Við-
ar, Björn Ölafsson og Einar Vig
fússon ýms verk Ccpins, m. a..
sónötu í g-moll op. 65 fyrir
hnéfiðlu og píanó. Seinna kvöld
ið syngja þau Þuríður Páls-
dóttir og Gunnar Kristinsson,
en Áini Kristjánsson leijtur á
pianó: ‘ * •
Síðastí ;liður þessara -minn-
ingaitónleika verður á tónlei-k-
um Sjmfóníuhljómsveitar Rvík-
ur í nóvémber, én þá mun Rögn
.hefm\ bifreiðarstjóripn. .seBPÍr. .(yalður Sigurjóasson leika.e-moll
Framhald á, 7. siðu. konsert Copins
m
í saœbandi við hinn almerna,
• V
Icirkjufund er heíst hér í bæn-
úm í dag, verður opnuð kirkjti-
inuna- og biblíusýning í húsi
K.F.U.M. og K. Sýning þessi
er einkurn haláin til að gefa
þingfulltrúum kost á að sjá
nokkra merka. kirkjumuri, en
einnig gefst sýningargestnm
færi á ao kynna sér af límirit-
um þróun kirkjamála og trúar-
lífs síðan um 1880.
I línuritum þessum, sem
Þorvarðnr Júl. Jóhannesson
hefur gert, er mikinn fróðleik
að finna. Þau sýna tölu þjón-
andi presta á landinu frá 1880
—1948, skiptingu þjóðarinnar
eftir trúfélögum, meðlimafjölöa
á hvern prest á landinu, rnessu
fjölda 1891—1848, tölu altaris
gesta á ssma tima og lcks
rekstrarútgjcld ríkissjóðs cg
hlutdeild kirkjumála, kennslu-
mála og heilbrigðismála í þeím,
árin 1880—1948.
Þá eru sýndir nokkrir inn-
lendir og erlendir kirkjumunir,
s.s. kaleikur í gotneskum stil,
frá fitjum í Skorradal; altaris-
brún frá Odda á Rangárvöll-
um; altarisstjakar frá Görðum
á Álftanesi, smiðaðir á 17. öld;
model af Stóra-Núpskirkju;
hökull, isaumaður gulli, frú
Hítardal; bakstursjám f rá
Síðumúla og oblátuskeri frá
Þingvöllum, að ógleymdum
nokkrum dönskum höklum í
ýmsum litum.
Á bibiíusýningunni eru allar
íslenzkar útgáfur af bibliunni
og fjöldi erlendra, m.a. á máli
eskimóa. i Baffinslandi, jap-
önsku, kínversku óg sanskríi.
Þeir séra- Sigurður Pálsson í
Hraungerði, séra Stefán Egg-
ertsson á Staðaihrauni og Ólaf
Framháld á 6. siðu.