Þjóðviljinn - 16.12.1949, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 16.12.1949, Blaðsíða 7
Föstudagur 16. des. 1949 ÞJÖÐVILJINU SmáauglýsiiKgar Kosta aðeins 60 anra orðið. I e*t r. Kaup-Sala Karlxnannaíöt — Húsgögn Kaupmn cg seljum ný og notuð húsgögn, karlmanna- föt cg margt fleira. Sækjum — Sendum. SÖLUSKÁLINN Klapparstíg 11. — Sími 2926 Egg Daglega ný egg, soðin og hrá. Kaífisaian Hafnarstræti 16. allskonar rafmagnsvörur, sjónauka, myndavélar, kiukk ur, úr, gólfteppi, skraut- muni, húsgögn, karlmanna- föt o. m. f]. VÖRUVELTAN Hverfisgötu 59. Sími 6922. Vnartnskni Kaupum hreinar ullartuskur. Baldursgötu 30. Ranpi lítið slitinn karlmannafatnað góifteppi ' og ýmsa seijan- Iega muni. Fatasalan, Lækj- argötu 8, uppi. Gengið inn frá Skólabrú. Sími 5683. Fastelgnasölumiðstöðin Lækjargötu 10 B, sími 6530 eða 5592, annast sölu fast- eigna, skipa, bifreiða o.fl. Ennfremur allskonar trygg- ingar í mnboði Jóns Finn- bogasonar fyrir Sjóvátrygg- ingarfélag Islards h.f. — Viðtalstími alla virka daga kl. 10—5. Á öðrum tíma eftir samkomulagi. Smurt brauð og snjttur Vel tiibúnlr beittr og kaidlr rétttr Kailm&imalöt Greiðum hæsta verð fyrir litið slitin karlmannaföt, gólfteppi, sportvörur, grammófónsplötur o. m. fl. VÖRUSALINN, Skólavörðustíg 4. Simi 6861. Hrossafeiti brædd. Ódýrasta kleinufeitin. Von, síroi 4448. Þér ættuð að athuga bvort við höfum ekki jólagjöfina sem yður vantar. Rammageiðin Hafnarstræti 17. Bainaleikföng Líkiega eru barnaleikföngin ódýrust á Þórsgötu 29. Ég ætti að athuga j:að áður en ég kaupi þau annarsstaðar. Reykvíkingai! Gleymið ekki að lita inn í bókaafgreiðsluna að Hverf- isgötu 21, þegar þér veljið jólabækurnar. Menningar- sjóður og Þjóðvinafélagið. Vínna ÞýSingai: Hjörtur Haildórsson Enskur dómtúlkur og skjalaþýðari. Grettisgötu 46 — Simi 6920. Lögfiæöistert Áki Jakobsscn cg Kristján Eirfksson, Laugaveg 27, 1. hæð. — Sími 1453. Skrifstofu- og helmilis vélaviðgeiðii Sylgja, Laufásveg 19 Sísni 2656. Gömlu fötin veiöa sem itý — Kaffisala — Munið Kaffisöluna i Hafnarstræ*d 16. Við borgum bæsta verð fyrir ný og not- uð gólfteppi, búsgögn, karl- mannaföt, útvarpstæki, grammófónsplötur og hvers- konar gag-nlega muni. Kem strax — peningamir á borðið. Goðaborg Freyjugötu 1. — Sími 6682. FATAPRESSU .KRO Grettisgötu 3. Mikið úrval af Ijósakrónum, vegglömpum og Morselampar eiu tilvaMai félagjafii fyrii drengi. Skrautslípaðir band- og töskuspeglar fyrir dömur. Vesturgötu 2. — Sími 2915. r . JT:-- . XSÍ ÆHtefiíEIis*’ t Sendið oss jólapönfunina tímanlega 4. JÖLA Prentsmiðju Austurlands hi. er hin heim.sfræga bök WILLARD MOTLEYS Knock on any door, sem í íslenzku þýðingunni eftir Theódór Árnaeon og Óla Hermannsson hefur hlotið nafnið Líflð er dýrt Bók þessi er fyrsta bók höfundarins. Hann var 6 ár að semja hana cg varð hún strax metsölubók og hélzt það í meira en ár. Enn seljast í Ameríku, eítir þrjú ár, 5000 eintök á viku. Ameríska vikublaðið „POST“ lét gera myndir af efni bókarinnar og birti þær á mörgum síðum. Ennfremur hefur verið samin stórkostleg kvikmynd eftir bókinni, en ekki hefur hún enn verið sýnd hér. Bókin fjallar aðallega um áhrif umhverfis ins á unglinga, sem alast upp i skuggahverf- um stórbarganna, og er hið mesta listaverk. Fylgja menn æviferli söguhetjunnar, Nikka Rómanos, með óskiptri athyglj frá því að hann byrjar sem altarisdrengur og fram til æviloka. ,tfí flifflfi y í Danmörku birti stórblaðið Politiken bókina sem framhaldsisögu í fyrra, en í Dóka- húðir kom hún þar í vor «g hefur verið metsölubók þar síðan. Bókin er í 2 bindum. Fyrra bindið er 257 blaðsíður í stóru broti og kostar 25 kr., en síðara bindið 307 blaðsíður og kostar 30 krónur. Bæði bindin eru bundin saman í rexinband og kosta aðeins 68 krónur. Bókin er tilvalin til jólag’iafa

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.