Þjóðviljinn - 18.12.1949, Blaðsíða 1
—s
14. árgangur.
BBrot'
Þjoðviljmn
er 16 sí3ns í dag.
I
Ssinaudagur 1S. des. 1949
280. tölublað
Þingsályktamasftálllaga ítait usi
20% dfrfiaruppiié! á ellllaun og
örorkubætur frá 1. iúlí 1949
mla félhið og ö
hröfu tU þess að tiMmgmi verði samþghht
og
um
Þrír þingmenn Sósíalistaílokksins, Einar Olgeirs-
son, Áki Jakobsson og Finnbogi Rútur Valdimarson
flytja í sameinuðu þingi tillögur til þingsályktunar
um greiðslu dýrtíðaruppbótar á ellilaun og örorku-
bætur. Er tillagan þannig:
„Alþingi ályktar að fela ríkisstjórninni að hlut-
ast til um, að greidd verði 20% dýrtíðaruppbót á
ellilaun og örorkubætur, og miðist greiðslan við
d. júlí 1949. Að því leyti sem greiðsla þessi verður
ekki innt af höndum úr sjóðum Tryggingarátofnun-
ar ríkisins, heimilast ríkisstjórninni að verja fé í
þessu skyni úr ríkissjóði."
Hér er á ferðinni mái sem þarf að fylgja á eftir. Brýn nauð-
syn er að tillagan verði samþykkt tafarlaust, svo gamla fólkið
og öryrkjarnir geti fengið uppbótina nú fyrir jólin.
í greinargerð segir: | araukningin undanfarin 2—3 ár
„Frá 1. júlí si. hefur ríkið greitt sé svo mikil, að ekki sé viðun-
IeMíi
opinberum starfsmönnum 20%
launauppbætur, og var það sam-
þykkt með sérstakri þingsálykt-
un þann 18. maí sl. Þar með hef-
ur Alþingi viðurkennt, að dýrtíð-
i
brezkum verka-
lýðsfélögum
Stjórn brezka flutningaverka
mannasambandsins, en hægri-
kratinn Deakin er þar valda-
mestur, hefur rekið frá störf-
um sex starfsmenn félagsins,
sem kosnir höfðu verið af verka
inönnum almennri kosningu.
Voru þeir reknir vegna stjórn-
xnálaskoðana sinna, er þeir neit
uðu að undirrita yfirlýsingu
um að þsir væru ekki komm-
úaistar.
andi fyrir opinbera starfsmenn að
lifa á óbreyttu kaupi. Þessi 20%
launahækkun hefur verið greidd
á öll laun opinberra starfsmanna,
bæði há og lág.
Ellilaun og örorkubætur eru
3780 kr. árlega á 1. verðlagssvæði
og 2835 kr. á 2. verðlagssvæði fyr- |
Franska herstjórnin í Indó-
Kína hefur viðurkennt fregnir
frá útvarpi Viet Nam lýðveldis
ins um að lýðveldisherinn hafi
gert harðar árásir á franskt
setulið í borg nærri Saigon, að-
setursstað frönsku nýlendu-
stjórnarinnar. Viet Nam útvarp
ið segir, að nýlenduher Frakka
hafi beðið mikið manntjón.
Herlið viimur á
óSnm fíi
Þriggja smálesta fjölleikahúss
fíll varð óður í járnbrautar-
vagni í Bretlandi í gær, brauzt
úr búri sínu, sleit af sér hlekki
og fleygði hirði sínum með ran
anum út um gluggann svo að
hann lemstraðist verulega. Liðu
ir einstaklinga. Það er í raun og fjmm klukkutímar áður en her-
veru óþarfi að rökstyðja þá ráð- jdeild kom á vettvang og vann
hjálp. Á síðustu 2—3 árum hefur |á dýrinu með' rifflar og vél
ciyrtið aukizt svo mikið, að Al- j byssuskothríð.
stöfun, sem þáltill. þessi felur
sér. Þau mörgu gamalmenni og
öryrkjar, sem þurfa að lifa á
þessum launum, áttu fullt í fangi
með að láta þetta hrökkva til fyr-
ir
rnscan
óviss
Fundi brezkra, danskra,
7
því allra nauðsynlegasta og norskra og sænskra fjármála-
tókst það raunar ekki, og urðu sérfræðinga um stofnun efna-
því að treysta á utanaðkomandi j hagsbandalagsins Uniscan, lauk
hjálp. Á síðustu 2-3 árum hefur j í Stokkhólmi í gær. I tilkynn-
dýrtíð aukizt svo mikið, að Ah ingu„ sem gefin var út, segir
að ljóst sé, að ekki sé unnt að
afnema greiðsluhömlur milli
landanna, en hver rikisstjórn
um sig þurfi nú að ákveði, hve
langt hún treysti sér til að
ð Iðl^ 1^ :12'fÍÆF- ganga í að rýmka þær.
Framhald á 8. síðu.
7 deildir Sósíallstaféíags Kvík-
ur hafa nú þegar hafið söfnun í
kosningasjóð fyrir bæjarstjórnar-
kosningarnar. Engin þeirra hefur
tekið nein stór stökk, en sumar
farið sæmilega af stað. Birt verð-
ur næst á Þorláksmessu í blað-
inu um röð deildanna og eru all-
ar deildarstjórnirnar beðnar að
herða söfnunina fyrir þamn tíma.
Röð deildanua er nú þannig:
1. Langholtsd.eild 10%
2; Njarffardeild 8%
3. Bolladeild 6%
4. Túmadeild 5%
5. Lauganesdeild 3%
6. Þingholtadeild 2%
7. Skóladeild 1%
Reykvíkingar stuðlið að sigri
Sósíalistaflokksins í bæjarstjórn-
arkosningunum. Eflið kosninga-
sjóð flokksins. Tekið er á móti
framlögmn á .skriistofum hans
Þórsgötu 1.
Réttarhöld yfir fjórum mönn
um, tveim Frökkum, Pólverja
og Þjóðverja, hófu&t í pólsku
borginni Wroclav í fyrradag.
Eru skemmdarverk og njósnir
borið á sakborningana. Frakk-
arnir voru starfsmenn frönsku
ræðismannsskrifstofunn3,r í
borginni. í gær höfðu þrír ját-
að; n jósnarákæruna.
Sjengtú og Síkang á vaWi
alþýðuliers Kína
Eirezka sljázatim ák'veðiair að viðuíkeitMa alþýðu*
stjórnina fysir 9. janúai
Þær fregnir, að Síkangfylki og borgin Sjengtú í Suð-
vestur-Kína væru nú á valdi alþýðuhersins, hafa reynzt
réttar, sögðu fréttaritarar í Honkong í gær.
Útvarpssamband miíli setu-
liðsins í Sjengtú, sem var
fjórða höfuðborg Knomintang,
og yfirherstjórnarinnar, rofnaði
í fyrrakvöld og er ráðið af því,
að herinn hafi annað hvort
gefizt upp eða hörfað úr borg-
inni.
Staðfest hefur verið, að fylk-
isstjórnin í Síkang, sem liggur
austur af Tíbet, hafi gengð al-
þýðustjórninni í Peking á hönd
Sikang var síðasta fylkið á
meginlandi Kína, sem að nafn-
inu til var á valdi Kuomintang-
manna.
Kúómintangstjórnin tilkynnti
í gær, að hún myndi eftir helg-
ina byrja að leggja tundur-
dufi úti fyrir höfnum á megin-
landi Kína. Bandaríska utan-
ríkisráðuneytið hefur ráðið
bandarískum skipum frá því að
sigla til Kína.
Stjórnmálafréttaritari brezka
útvarpsins segir, að Bretlands-
stjórn hafi nú endanlega á-
kveðið að viðurkenna kínversku
alþýðustjórnina fyrir 9. jan.
Bunna viðurkenndi alþýðu-
stjórnina í gær.
Öeirðir og ótti í
Afríkimýieodom
Breta
Óeirðir brutust út í gær í
brezku Afrikunýlendunni Ní-
geríu í annað skipti á hálf-
um mánuði. Fjöldi manns var
handtekinn.
Brezki landstjórinn i Súdan,
lét í gær í ljós mikinn ugg út
af starfsemi kommúnista þar í
nýlendunni. Kommúnistaflokk-
urinn er bannaður þar, en land-
stjórinn kvað hann starfa á
laun og þótti árangurinn í-
skyggilega mikill.
Tugir |ísnda Grikkja haía ílil
J •:*t II' • ! * M :/ f: • I 7 ' ■ l ‘ • 1 •/ • / f f} ■ I ‘ J • *
land undan ógnarsijérninni i A|eai
!3óitaiieim á Albaníu einni
Ástralski ofurstinn Sheppard hefur skýrt frá því í
Osló, að tugir þúsunda fólks hafi flúið frá Grikklandi
undan ógnarstjórn fasistanna, sem með brezkri og banda-
rískri hernaðaraðstoð halda völdum í Aþenu, og leitað hælis
í nágrannaríkjum Grikklands í norðri.
Sheppard kom til Oslo i boði
‘ Hellas-félagslns og ræddi þar
við blaðamenn. Hann barðist
með brezka hernum í Grikk-
landi 1941, var starfsmaður
UNRRA þar 1945 og í brezku
efnahagssendinefndinn í Norð-
ur Grikklandi 1947. Hann hef
ur átt þátt í að koma á fram-
færi við SÞ tillögum. griskú
skæruiiðastjórnarinnar um frið
í Grikklandi.
Sheppard sagðist hafa rætt
við forystumenn grísku skæru
jliðana fyrir skömmu. Skærulið
jaherinn kvað hann hafa haldið
skipulega burt frá Grikklandi
í októberlok til Búlgaríu og Al-
baníu, 16.000 manns alls. En
■ langtum fjölmenna^; væru þeir
óbreyttu borgarar, sem fiúið
hefðu Grikkland. 1 Albaníu
einni væru 70.000 flóttamenn,
sem væri langtum meira en svo
lítið land gæti tekið við með
góðu móti. Sheppard kvaðst
álíta, að Norðurlönd hefðu sér
stöku hlutverki að gegna að
hjálpa þessi flóttafólki, því að
Vesturveldin myndu ekki gera
það af pólitískum ástæðmn. Of
urstinn kvaðst mjög hræddur
um, að borgarastyrjöldin í
Grikklandi myndi blossa upp á
ný ef ekki væri sinnt friðarskil
málum skæruliða um frjálsar
kosningar og almenna sakar-
uppgjöf. Sheppard hélt opinber
an fyrirlestur í Oslo og hélt
siðaa til Stokkhóims.