Þjóðviljinn - 14.01.1950, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 14.01.1950, Blaðsíða 4
ÞJÓÐVILJINN Laugardagúr 14.. janúar 1950. þlÓÐVIUINN i Útgefandl: Samelnlngarflokkur alþýðu — SóaíalistaXlokkurlnu I Ritstjórar: Magnúa Kjartansson, Sigurður Guðmundsson (áb.) | Fréttaatjóri: Jón Bjarnason. *•-* ; Blaðazn.: Arl Kárasoo, Mag-nús Torfí Ólafaaon. Jónaa Árnaaon | Auglýaingaatjórl: Jón3teinn Haraldaaon . Ritatjóm afgrelðala, augiýaingar, prentamiðja: Skólavörðu* «tíg 19 — Simi 7500 (þrjár Unur) Preatsmiðja Þjóðviljana h.f. Xakriftarverð: kr. 12.00 á mán. — Lausaaöluverð 50 aur. elnt. Sósíallataflokkurtnn. Þóragötu 1 — Síml 7510 (þrjár línur) T' fbldið þýðir atwiiialeysi f Þýðingarmesta atriðið í bæjarstjórnarkosninganutn . Í29. janúar er að kjósendur ráðstafi atkvæði sínu þautiig, ‘að þeir reyni að koma í veg fyrir atvinnuleysi. Ögn at- fvinnuleysisins vofir nú aftur yfir alþýðu Reykjavíkur og , tmun verða hættulegasti vágestur allri afkomu Reykvík- . íinga á fiæstunni, ef ekki verða straumhvörf í þeim bæjar- 'jstjómarkosningum, sem nú erú fraoftúndan. 1 íhaldið hefur ásamt Framsókn Óg Aiþýðuflokknum . junnið skipulagt að því a.ð kotna atvinnuleysinu á. Og af ihverju? Af því atvinnuleysið er forsendan og skilyrðið lifyrir því að hægt sé að koma fram þeirri launalcúgun, hsem þessir flokkar hafa verið að reyna að koma á und- anfarin ár, en aðeins tekizt að nokkru leyti, vegna þess að atvinna var enn allmikil, vegna ráðstafahanna frá ný- ' eköpunarárunum. Reykvíkingar þekkja hvernig auðmenn íhaldsias aota latvinnuleysið. Þeir nota það til þess að níðást á verka- toiönnum, lækka laun þeirra, þegar þeir eiga bágast og - iskorturinn sverfur að á alþýðuheimilunum. Reykvikíngar þekkja líka hvað atvinnuleysið þýðir fyrir millistéttj.mar. ‘ÍÞað þýðjr stór minnkaðar tekjur, eignamissi og gjaldþrot, ■ af því grundvöllurinn fyrir efnahag smáatvinnurekandans ibrotnar í atvinnuleysi og kreppum. Sósíalistaflokkurinn hefur verið eini flokiaxrhra, sem 'alþýða Reykjavíkur 'hefurgetaðtreyst tií -þessað bevjast 'fyrir fullri atvínnu og hugsa beztu ráðin til að tryggja fólkinu fuílá atvinhu á sem hagrænastan hátt. Sósíalistaflokkurinn kom með hugmyndina um ný- sköpunartogarana. Með framkvæmd þeirrar hugmyndar . fvar hægt að tryggja Reykjavlkurbæ þessi stórvirku at- /vinnutæki og sjálft bæjarfélagið fékk í siun hlut tíu Wiýsköpunartogara. Þessa togara gat Reykjavíkurfcær rekið jsjálfur og séð um að þeir væru reknir í sífellu og sköpuðu þannig sém mesta vinnu og auð., Era hvað gerði íhaídsbæj- arstjórnin ? Hón seJdi elnsfakliúgum sex af þessum ' jnýsköpunartogurum, svo það er -|l$- j^þdir geðþótta ein- istakra auðfélaga, hvort þair eru rsknir eða ekki. Ihald- Ið seldi gæðingum sínum þessa nýsköpuaartogara á rúnn- )ar þrjár milljónir króna, nú kosta nýir togarar 414 milljón og fást ekki fyrr en 1951 og verða þá máski komrnir upp 7 milljónir kr., ef íhald og Framsókn skríða saman til gengislækkunar. — Og hvernig fór svo íhaldið með þá mýsköpunartogara, sem það ekki þorði að selja? Það stöðv ; aði þá 2-3 mánuði á aðalvertíðinni í fyrra, þegar sölurnar voru beztar, auðmönnunum til samlætis, til þess að reyna >að kúga sjómenn! — Og þessir menn segjast svo vera sér- tfræðingar í að stjórna fjármála>'fi og atvinnulífi! Umhyggjan á sviði húsbygginganna er svipuð. Hneyksli íhaldsins eru svo kunn á því sviði að ekki þarf að rekja þau. Er hvernig verður svo, þegar þeir leggja ' allir saman: Ihaldið, Framsókn og Alþýðuflokkurinn? IStjórn Fjárhagsráðs á húsnæðismálum Reykvikinga er sýn- ishornið af sameiginlegri stjórnlist þeirra. Þar sameinast þeir um að bánna Reykvíkingum að ibyggja yfir sig, nema sem allra minnst. Þar koma þeir gér saman um að draga útgáfu byggingarleyfa fyrir 1949, 1 tsem átti að afgreiða t desember 1948, þangað til í ágúst 11949, til þess að eyðileggja það fyrir Reykvíkingum að geta byggt sumarið 1949. Þar leika þeir svo skrípaleik með itillögur bæjarstjómarinnár, til þess að géta rifist um hvor Hannes og Ku Klux., Klan. Hannes á horniau skrifar í gær um kvikmyndina Eldkross inn, en hún er nú sýnd í Hafn- arbiói og fjallar um starfsemi hins bandaríska glæpafélags Ru Klux Klan. Ég get ekkert sagt um kost eða löst á kvik- mynd þessari sem slíkri, hef ekki séð hana. En ég vil gera ofurlitla athugasemd við skrif Hannesar um haaa. Samkvæmt þeirri ástríðu Alþýðublaðs- manna að grípa hvert tækifæri til áð láta í Ijós dálæti sitt á höfuðvígi heimskapítalismans, reýnir Hannas að Læða því inn hjá le3endum sínum, að banda- rísk stjórnarvöld fordæmi starf semi Ku Klux Klan, þáð er jafnvel á honum að skilja að’ félagsskapurinn 3é látinn sæta ábyrgð fyrir alla hina ógeðs- legu glæpi sína. □ Haegur vaodi að upp- ræta félagsskapiuu. Staðreyadimar segja hins- végar allt aaoað. Það væri hægur vandi fyrir bandarísk stjórnarvöid að uppræta félags skap þennan, ef vilji væri fyrir hendi. Foringjar hans, yfir- glæpamennirnir, eru ekki nein- ar leyndardómsfuilar persónur, það eru skrifaðar um þá langar greinar í blöðin eins og fræga ieikara og myndir með. Hver sem vill getur fengið að ,.;vita heimilisfang þeirra. Ekkert ætti því að hindra lagregluna i að ba.nka uppá hjá þeim, fará msð þá fyrir rétt, fá þá dæmda og féiagsskapinn léystan upp. En þeir eru bara ekki dæmdir og félagsí'kapurina etolci leyst- ur upp. □ Skyldleitíinu er of mikill. Og ég veit að .Hannesi er kunnugt um ástæðuna fyrir þessu, hann er efcki sá glópur að skilja elcki eðli þsss þjóð- sltipulags sem ríkir þar vestra, þó annað komi fra.m í skrifum hans. En þetta þjóðskipuiag er einfaldíega einkafyrirtæki manna, sem undir niðri eru næsta svipaðs sinnis og þeir í Ku’Klux Klan, hinir fyrmefhdu hafa aðeins sett upp hræsnis- grímur frjálslyndis og logins lýðræðis til að ganga með bær um stjórnarskrifstofur landsins, meðan hinir síðarnefndu setja upp skuggalegar hettur og fara út í náttmyrkrið til að inyrða svertingja, Gyðinga ag róttæka verkamenn og bæadur. Stjórn- , arvöld Bándaríkjanna eru of skyld 'Ku Klux- Klaa til þess að þau hafi 'nokkrá longun fil að hefja öfluga baráttu gegn félagsskapnúm. □ Hin nýja tí/.ka, — eymapúðarnir, D.T. skrifar: — „Kæri Bæj- arpóstur! — Það er ný tizka komin í bæinn, og hef ég hálf- vegis verið að búast við að þú mundir segja þitt álit á henni. En þú sýnist ekki ætla að gera þetta, og þá verð ég sjálfur að taka pennann. Þetta er sem sé merkiieg tízka, við skulum kalla hana eymapúðatízku. — Fyrir jólin fluttist hingað til landsins einhver ósköp af eyrnapúðum handa kvenfólki. Það þarf ekki að lýsa þessum fyrirbrigðum, svö mikið hefur almenningur séð af þeirn sein- ustu vikumar, eyrnapúðarnir sýnast bókstaflega hafa verið „rifnir út“, einoa líkast þvt sem kvenfólk þjóðarinnar hafi frá upphafi vega verið haldið áköfu3tu þrá eftir þeim. □ Gera enga stúlku laglegri. „Nú máttu ekki halda, að ég vilji ekki unna kvenfólki okkar þess að láta sér vera hlýtt á eyrunum. Eg er þvert á móti þeirfar skoðunar, að eyrnapúð- arnir séu hin nauðsynlegustu tæki. En stúlkurnar ættu bara ekki að tileinka sér þá með sama hætti og breytingar I tízku, t. d. 'éins ög. nýja hár- greiðslu eða eitthvað slíkt .... .... M. ö. o. 1 kuldatíð skai ég alls ekki amást við þvi að stúlkumar gangi með eýrna- púða. En ég mótmæli því, að þær séu með þá sýknt og heil- agt, taki þá ekki einu sinni af sér í ágætasta veðri og hlý- um. Því að þótt margt gott megi segja um eyrnapúðana, þá held ég að engin stúllca verði taglegri af því að ganga með þá. — D.T “ EIMSKIP: Brúarfoss kom til London 12J.., fer þaðan væntanlega 16.1. til Hull og Reykjavíkur. Dettifoss fór frá Akureyri síðdegis í gær 13.1. til Keflavíkur og Reykjavikur. Fjallfoss fór frá Gautaborg 12.1. væntanlegur til Leith 14.1'. Goða- foss kom til Hull 10.1. fer þaðan 13.1. til Reykjavíkur. Lagarfoss er í Kaupmannahöfn. Selfoss er' á Siglufirði. Tröllafoss fór frá Siglu firði 31.12. væntanlegur til N. Y. 13.1. Vatnajökull kom til Gdynia 11.1. fór þaðan 12.1. tii Stettin. Katla kom til Reykjavíkur 9.1. frá N. Y. ' ». i Hjónunum -Lilju \' ✓ Bjarnadóttur og S X — Oigeiri Guðjóns- syni, Laufásveg ( r ^ 36 B’ fæddist 12 marka dóttir í gær, 13. janúar. Listi Sósíalistafiokksinsí í Reykjavík er C-issfinn.. 18.30 DÖnsku- kannsla; II. fi. — 19.00 Ensku- kennsla; I. fl. 19.25 Tónleikar. 20.30 Útvarpstrió- ið; Einleikur og tríó. 20.45 Leik- rit: „Fógeti hans hátignar" eftir Alexander Kielland (Léikstjóri: Brynjólfur JóhannesBon). 21.45 Tónleikar: Lög eftir Vic|tor ' Her- bert (plötur). 22.05 Danslög. 24.00 Dagskrárlok. ' . . -I Listi Sósialistaflokksins £ Reykjavík er C-lLstinn. . Næturlæknir er í iæknavarðstof- unni, Austurbæjarskólanum.' ------ Ungbarnavernd .Líknar Templ- arasundi 3, er opin þriðjudaga, fimmtudaga og föstúdaga kl. 3.15---4. Listl Sósialistafiokksins í Reykjavík er C-Ustinn. Næturakstur í nótt anoast Hreyfill, > Sími 6633. • . NæturvörSur er I Lyfjabúðinni Iðunn. ----, Sílni 1330. . í fyrradag voru gefin sam- an í hjónaband af séra Jóni Thórarensen, k (I' JIHIIBIW ungfrú Laufey Eiríksdóttir frá Stokkseýri og Barðí G. Jónsson, sjómaður, Lauf ásveg 82. — Á nýársdag voru gef- in saman í hjónaband af séra Sigurbirni Einarssyni, ungfrú Þuríður Einarsdóttir og Hálfdán Á. Brandsson. Heimili ungu hjón- anna er að Karfavogi 21. Listi Sósíalistafiokksins í Reykjavík er C-Iistinn. HÖFNIN: Egill Skallagrímsson fer á veið ar í dag. Neptúnus var væntan- legur af veiðum í gærkvöld. Þýzk- ur togari kom hingað í gær eftir koium. \ Skipadeild S.l.S. Arnarfell kom til Reykjavíkur í gær. Hvassafell er i Álaborg. þeirra sé aðalsk&m.mdarvai'gurina í húsnæðismálum Reykvíkmga. Reykvíkirtgar J>urfa í þessum bæjarsfcjó roarkosningum að fylkja sér um Sóslalístaflokkiim, C-listann. Það er sú vörn; sem aiþýðan getur skapað sér bezta gegn atvinnu- leysinu. Ef Sásíalistaflokkurinn styrkist og efli3t í bæjar- stjórn Reykjaivíkur, þá minnkar að sama ákapi ár-seði og máttur_aftúrhaMsia.s; til Arásanoa á lífekjörtfóltesina. Nýlegá hafa opin- berað ' trúlofun sína, ungfrú Ipj’á- björg Jónsdóttir, Setbergi, Húsávák og Sigiirður Jóns- son, Sandfellshaga, Axarfirði. — Nýlega hafa opinberað trúlofun sína, ungfrú Hulda Karlsdóttir, Grimsstöðum, Hólsfjölium og Haukur Haraldsson, Húsavík. Guðsþjónustur á morgun: Laugarneskirkja: Messa kl. 2 e. h. sr. Garðar Svav- ‘ arsson. Barnaguðs þjónusta kl. 11 sami. —• Dóm- kirkjan. Messa kl. 11 f. h. — Séra Jón Auðuns. Messa ki. 5 e. h. — Séra Gunnar Sigurjónsson cand. theol. — ElliheimUlð Grund. Mess- að kl. 10 f. h. 2. sunnudag eftir þrettánda. —-Séra Ragnar Bene- diktsson. Fríkirkjan. Mesea kl. 11 f. h. — Séra Þorsieinn Björnsson. KI. 2 e.h. — Séra Árelius Níels- s»n. K1 5 Emil Björnsson canú' theol. Happdrætti Háskóia Islands. Dregið verður í 1. flokki l950'á mánudag. Umboðsmenn í Reykja- vík og ‘ Hafnarfirði hafa opið til kiriO í kvöid.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.