Þjóðviljinn - 21.01.1950, Page 1

Þjóðviljinn - 21.01.1950, Page 1
15. árgangur. VILJINN Laugardagur 21. jan. 1950. 17. töíubiað. SésMlist&flokksms ' \ Þórsgötu 1, sími 7510 opin frá 10 f. h. tif! 10 e. h. EINING oj KAUPKUGUN NNULEYSI, ALLIR EITT UM A-LISTANN ' Stiiémarko>sniiigin í Dagsbmsj fiaeSst M. 2 e»fii. í ©>§ s'tendur tii kl. I® í kwoli. í !C©E§Kinf sœnmi- kúrt kl. 1® Lk ©g L Kosningin fei liam i Flokkur ötvinnurekenda, SjálistæSisíIÖkkminn, heíur sýnt verkamönnum þá óvirðingu að bera íram lista við þessar stjórnarkosningar, B-listenn, ti.1 þess að þreyfa íyrir sér í Bagsbrún. l'veri’t atfevæði sem E-IIsíim fær skoða þeir sem jáatkvæði víl þ¥Í a® éfcætt sé aS geta nýjar áiásív á kjöv veikamjuma. lækka gengið, Iögbinda kaipð. Þess vegna er kosningin í Dagsbrún nú barátta um líískjör og rétt verkamanna meir en nokkru sinni íyrr. Hveit atkvæði á A-Iistait.il, lásta veikamaima- stjémar Sigurðar Guðnasonar ei' kiaiia w. atvsimn ©g mannsæqtandi Kfskföi — Giðnasonar treysta verkamenn aiil vörð um hagsmuni veikamaina gegn þeím áiásum sem auðmannastéftm ná Þess vegna skapa verkamenn I gegro kaupkúgun og atviimilefsi, gegn lista at- viisurekendavaldsins. Geffð verkalýð Islands slá- aidi fordæmi um vilfann til að verada ®g feæfa kjoi sín. Hefjið einingarfána Dagsfeiánar fcæna að feán ei iiokkm sinni fyrrf MÚnarmennf IÓSIÐ STIAX I © 1. (S S Gerið skiE í dag 1. Bolladeíld 70 % 2. Langholtsdeild 67 — 3. SkóJadeiId 61 — 4. Njarðardeild 60 — 5. Esklhlíðardeild 37 — 6. Sunnuhvolsdeild 34 — 7. Barónsdeild 31 — 8.—9. Vogadeild 80 — Vesturdeild 30 — 10. Nesdeild 27 — 11. Þingholtsdeild 25 — 12. Hlíðardeikl 23 — 13. Laugarnesdeild 22 — 14. Túnadeild 22 — 15. Kleppshoitsdeild 20 — 16. Valladeild 19 — 17. Skerjafjarðardeild 13 — 18. Skuggahveríisdeild 12 — 19. Meladeild 9 — Æskulýðsfylkingin 15 — SósíaMstar, enn verðum við að herða söfnunina til mik- illa muna, ef markið á að nást. Við treystum á samtök fjöld- ans gegn auði yfirstéttarinnar. Gerum öll skyldu okkar við kosningasjóðimi. Ef nógu raargir leggja hönd að verki, hefst það. Gerum daginn í dag að nýjum metdegi í söfnun- inná! Á Mnnm aimenna kvenna- * fuíitli Sósíalistaflokksins í Ansturbæjarbíó á morgun kl. 2 e. h. flytja ];ær Nanna ÓJafsdóttir og Katrín Thor- oddsen, frambjóðendur flokkslns í bæjarstjórnar- kosningunum, báðar ræður hbi bæjarmálefni Reykjavík- ur og afstöðu kvenna til þeirra. Auk þeirra Katrínar og Nönnu, taka ennfremur til miáls á fundinum þessar kcn-jr: Guðrún Finnsdóítir, formaðnr A. S. B., fél. af- gr eiffslustú 1 kna í mjólkur- og brauðsölubúðuin, íra Ragnhelður Möller, frú Þói- unn Magnúsdóttir, frú Rakel Sigurðardóttir bg MaEdóra Ó. Guðmundsdóttir Katrín Thor- Nanna Ólafs- oddsen dóttir formaður Nótar, fél. neta- vinnuíólbs. Hinn vinsæli leikarj E3n- ar PáJsson les upp. Fundar stjóii verður Þuríðui Fiið- liksdóttir, form. Þvótta- kvennafélagsins Freyju. Þessi almenni kvennafund- ur Olistans á morgun í stærsía santkomusal Keykja- vtkur, ber vott um þatin mtkla sóknarhug og sigur- vissu, sem ríkjandi er með- al stuðningskvenna Olist- ans í þessutn kosninguni. Reykvískar konur hafa sett sér það markmið að efla áhrif sín og aJþýðu bæjarins í bæjarstjórninni, með því að fá tvær konur kosnar af C-Iistanum, þær Katrínu og Nömni sem skipa * 2. og 5. sætí listans. Það er þeim og metnaðarmál að það falli í hlut hins gíæsi lega kvenfulltrúa í baráttu- sæti C-Iistarts, Nömiu Ólafs- dóttur, að leggja bæjar- stjórnaríhaldið að velli. Reykvískar konur, eldri og yngri! Fyllutn Austur- bæjarbíó kl. 2 á naorgun. Framboi B-llstans brot nofar yfirráð sín yfir tit að snala r a endaEisfaiit Það er viðurkennt af Morgunblaðinu að B-fc'stinn I Dagsbrún sé listi Sjálfstæðisflokksins. Það þýðir að hann er á engan hátt til orðinn vegna óska verkamanna isjálfra, hcldur foringja pólitísks flokks. Sjálfstæðisflokkurinn er flokkur atvinnurekendanna, þeirra manna sem verkamenn hafa fyrr og' síðar orðið að standa í harðvítugri baráttu við um brýnustu hags- muna- og réttindamál sin. Hvernig stendur á því að andstæðingar Ðagsbrúnar, fjandmenn verkalýðssamtakanna, atvinnnrekendurnir og Sjálfstæðisflokkurinn, geta borið fram lista í Dagsbrún? Svarið liggur Ijóst fyrir. Fullgildar sannanir liggja fyrir um það að Ihaldið sem stjórnar bænum hefur notað rmenn í áhrifamikium verkstjórastöðum tíl að smala verkamönnum á listann. Þetta á vlð um nokkra af verkstjórum bæjarins, og ber sérstaklega að nefna þar Guðmund Kristmundsson hverfisstjóra. — Jafnframt er skylt að taka fram, að margir af verkstjórum bæjarins hafa hvergi komið nærri þessu og myndu ekki fást til að taka slík óþokka- verk að' sér. Það er skýlaust brot á anda vinnulöggjafarinnar, ef ekki bókstaf hetujar, að fhaldið skuli þannig nota vöíd sín yfir bæjarvinnunni til að knýja fram flokbslista sinn í Dagsbrún. „S!íkt verður ekki þolað af Dagsbrún í framtiðinni", sagði Eðvarð Sigurðsson á Dagsbrúnarfundinum í Iðnó. „Það lægi beinast við að sækja þassa menn að lögum, en til þess þyrftum við að leiða sem vitni menn. sem eru seldir undir náð þessara manna með vinnu — og það getum við ekki gert“. B-listinn í Dagsbrún er þannig beinlínis til orðinn fyr- ir völd Sjálfstæðisflokksins yfir bæjarvinnunni. Án yfir- ráða íhaldsins yfir bænnm gætu atvinnurekendur ekki borið fram lista. í Dagsbrún. ¥eíkamen,n itiuna atvinnnkúgiu hmtgui- ácaRna á atvimmleysistímimum. Svarið flokki aívirmukúgar aim a meo því að kjósa allif A-lisíarm, Lísta einingaistjóraaf Sig- urðar Guðnasemar! Kjésið striaxl ÁlLix eitf im A-IistamitS Kosiingavél IfiiaMsms »m stjóm sigurðax Guðnasönar í Dagsbrún. Þótt i. komin i gang . .. , , . _ , a s _ brefnnu se ýmislegt sem Mo- I gær barst ýurtsum Dags-| gvejnn þorði ekki að segja. á brúnarmömuim Iaumutíréf, rit-1 fnndi Dagsbrúnarmanna þá er að niðri í Holstein í nafni B- bréfið svo aumt og fygarnaT listans í Dagsbrún. Bréf þetta er, sem vænta, mátti, rógnr ogj Fi ambald á. 4. síðit • n,

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.