Þjóðviljinn - 31.01.1950, Blaðsíða 5
Þriðjudagur 31. janúar 1950.
ÞJÓÐVILJIHN
5
Undanhafd Framsóknar í varslunarmálunum
borð frumvarpi sínu frá síðasfa þlrtgi, þegar
hafa skapazt fil að iögfesta það
Eitt harðasta deilumálið í
stjórnmálabaráttu undanfar -:
iixna. ára hefur verið skipting
inní'lutningsleyfa milli verzlana.
Þetta er eðlilegt, því það er við-
urkennt af öllum, að um mörg
undanfarin ár hafi verslun ver
ið lang ábatasamasti atvirinu-
vegur, sem rekinn hefur verið
á landi hér. Vitanlega verður
slíkt að teljast óeðlilegt, þar
setn verzlunin flytur engin bein
verðmæti í þjóðarbúið, eins og
framleiðsluatvinnuvegir gera.
Verzlunin er auðvitað nauðsyn
leg að vissu marki, en hvað
sem hún fer fram yfir hið eðli
lega lágmark dregur hún bæði
fjármagn og vinnuaf! frá frnm-
leiðslunni og vinnur þannig
beint að því að minnka þjóðar
tekjumar. Þá ■ vcrður hún æxii
ú. þjóðarbúskapnum, sem dreg-
ur því meira lífsmagn úr fram
leiðshjnni og raunverúlegri öfl-
un verðmæta og tekna, sem hún
sjálf vex meira. Og eftir því
Etem þessi þróun pær lengra,
því haiðari verður baráttan um
þau friðdndi, sem verzlunarað-
staðan skapar, en hér á Is-
landi byggjast þau eingöngu á
réttinum til að flytja- inn vörur
fyrir þann gjaldeyrj erlendan,
sem útflutningsfiamleiðslan
færir í þjóðarbúið.
Um mörg undanfarin ár hef
ur það fyrirkomulag ríkt hér á
landi, að opinbér stofnun, lög-
gilt af alþingi hefur haft það
hltitverk að úthiuta hinum er-
lenda gjaldeyii, sem framleiðsl
an gefur til ákveðinna aðila er
þannig fá einkarétt á inhflutn-
ingsverzluninni. Hver framleið
andi .er skyldur að skila til
bankanna. öllum þeim erlenda
gjaldeyri er atvinnurekstur
hans gefur af sér, og annast
.þeir síðan yfirfærslur í sam-
ræmi við leyfisveitingar jnnflutn
ings og gjaldeyrisyfirvaldanna.
Fyrirkomuiag þetta mun mega
rekja til kreppunnar eftir fyrri
■hejm,££tyijöidina, þótt oft haíi
veiið gerðar breytingar. Með
þéssu á að tryggja það, að1
. fyret og fremst sé gjaldeyririnn
notaður skynsamlega og koma
í veg fyrir gjaldeyrisflótta.
Fullyrða má að hvorugt hefur
tekizt vel. Og hvað hið síðar-
nefnda snertir, þá skapar fyrir
kcmuiag verzlunarkerfisins
beinlínis möguleika til gjaldeyr-
* isflótta.
ðeSlilegM sltaismiEE
hagnað, þótt allt sigi á ógæfu-
hlið fyrir þeim atvinnuvegum,
sem sköþuðu þjóðartekjurnar.
1 þjóðfélagi, sem byggir á hag
kerfi ,,kapítalismans“ leitar fjár
magnið í þann reksturinn sem
mestan arðinn gefur í augna-
blikinu. Samkvæmt þessu lög-
máli hefur fjármagnið leitað í
verzlunina meira. en góðu hófi
gegnir á sama tíma og fram
leiðslan á í vök að verjast sök-
um fjárskorts.
Áhrif siíkrar þróunar á öflun
og magn þjóðarteknanna eru
hverjum manni skiljanleg.
mefeiaE ÆtFÍmi.Emála.
Mjög áþreifanlega kom þetta
í Ijós við rannsókn skipulags-
nefndai atvinnumála árin 1934-
1937. Samkvæmt upplýsingum
þeim er hún gefur í áliti sínu
hafði verzlunarstéttin í Reykja-
vík þá haft 8,4% í vexti af fé
sínu, því er í rekstrinum var
bundið. Voru þetta miklu hærri
vextir en þá var hægt að fá á
nokkum annan hátt, c.g höfðu
verzlunareigendur auic þess
tryggt sér betri atvinnu en
fleitir aðrir þegnar þjóðfélags-
ins.
Samanburður á fjármagni því
sem þá var bundið i verzlun-
inni og aðalútflutnings a-tvinnu-
veginum útgerðinni, sýnir þetta
þó enn þá betur. Því i hinum
fyrrnefnda atvinnuvegi voru
bundnar rúmar 100 millj. kr. en
aðeins 25 millj. í hinum síðar-
nefnda. Þá þegar var þróunin
hvað sem því líður hefur það
kornið greinilega í ljós að með
því að nota „kvóta“-regluna, á
tímum sem eftirspurn á vörum
er meiri en framboðið eru neyt
endur ofurseldir því einokunar
valdi, sem innflytjendum er
veitt með leyfunum.
Ákvörðun innflutningsyfir-
valdanna segir til um, hvar hin
eða önnur vara er fáanleg,
kaupandinn á ekki í annað hús
að venda. Það verzlunarástand
sem héi- hefur skapazt hin síð-
ustu ár er svo þekkt að um
það þarf ekki mörg orð, og allir
vita að það er ein af aðalorsök
um þeirrar dýrtíðar, er þjóðin
á nú við að búa.
Fyrri grein
lenzkra samvinnufélaga, Al- hin sanna og þau hefðu verið
þýðusamband íslands og Sam- í matvöruiniiflutningi á hverj-
band smákaupmanna, ef stofn uni tíma, endá engar hömlur
að yrði, sinn manninn hvert. Þ. lagðar á matvörukaup þeirra.
e. að samtök neytendanna Rökstuðningur fyrir þeðsari
sjálfra ættu menn í stjórn tillögu var sá, að upplýsingar
þessa fyrirtækis.
lágu fyrir um það, að innflutn-
Tillögur sósíalista,
eimi árræðin til fullr-
ar lausnar á vanda-
málinu
Hér er ekki rúm til að rekja
allar þær breytingar, sem gerð
ar hafa verið á löggjöf um þessi
mál, enda ekki nauðsynlegt, og
mundi aðeins valda óþarfamála-
lengingum. Sósíalistaflokkurinn
hefur ætið verið þeirrar skoðun
ar, að viðunandi lausn á þeim
fengist aldrei meðan ríkisvaldið
löggildir vissan hóp manna til
ið nú í þessu efni ef engar opin
berar ráðstafanir hefðu verið
gerðar til að afla framleiðslu
atvinnuvegunum fjár? Það get-
þess að annast innflutnings-
slík. Hvemig hefði ástandið ver verzlunina, og skiptir þannig
þjóðfélagsþegnunum á milli
þessara aðila eins og gert er
með „kvóta“-kerfinu. Hér á að
heita starfandi verðlagseftirlit,
ur hver maður gizkað á sjálfur. en allir vita hvernig farið er í
En þetta nægir til að sýna, að krin& um verðlagsákvæðin.
baráttan um innflutnings- ogj Svartur markaður er ólögleg
gjaldeyrisleyfi er jafnframt bar j ur en sv0 algengur að um hann
átta um stærstu gróðamögu-! er talað eins °S sjalfsagðan
leikana, sem íslenzkt þjóðfélag.hlut Sama gildir uxn gjaldeyns
flóttann. Nægilegt og fullkonnð
eftirlit af hálfu ríkisins með 230
Það þarf ekki að rökræða ingur samvinnufélaganna af
hve mikið mætti spara af skrií- þessum vörum nam ekki nema
stofuhúsnæði, starfsfólki, fcrða- ca. 14% af heildarinnflutningn-
lögum erlendis, í fám orðum um, þar sem innflutningur af
sagt ,verðmætum með því að matvörum og sykri nam 40 —
taka upp svona fyrirkomulag i 50% og sýndi það hinn raun-
stað þess að láta 230 fyrirtæki verulega vilja almennings til
annast innkaup fyrir 130 þús. | að verzla við samvinnufélögin.
manns. Slík sóun á sér áreið- En af þeim vörum hafði yfir-
anlega hvergi stað í Veröldinni leitt verið n’ægilegt magn flutt
nema á íslanái. En þingmenn til landsins.
hinna borgaralegu stjórnmála-; EJnn fremur benti flutnings-
flokka á Islandi eru hátt yfir j maður, sem einnig hafði verið
það hafnir, að ræða nokkrar ‘ fulltrúi KRON á aðalfundum
breytíngar á þvi fyrirkomulagá. j SÍS, á, að tillagan væri flutt í
samræmi við samhykkt síðasta
Deilan um hluta j aðalfundar þess, þar sem full-
___samvinnuféiag'anna j trúum hafði beinlinis verið fal-
ið að vinna að framgangi þessa
Þegar V fyrrverandi rikis-
stjórn var mynduð, sömdu þeir
flokkar. er að henni stóðu um
framkvæmd þessára. mála sérix
margra annarra. Var svo ákveð-
ið í málefnasamningi hennar,
að veita skyldi þeirn innflutn-
ingsleyfin, sem færðu rök fyrir
því, að þeir gætu seft vörana
ódýrast.
■máls.
Afdrif tillögimnar og
afstaða Framsóknar-
maima
Þegar til úrslita dró um til-
lögu þessa kom það í ljós, að
Fraxnsóknarfl. hafði samið við
hina flokkana um, að ekkert
slíkt yrði sett inn í lögin. Allir
stuðningsmenn ríkisstjórnarinn-
ar að undanskyldum Halldóri
ingsátriði alvarlega, skal ósagt Ásgrímssyni og Jónasi Jónssyni
látið, en hitt er víst, að ekki j grei(j(ju atkvæði á móti tillög-
Hvort þingmenn þessara
flokka hafa tekið þetta samn-
hefur almenningur orðið fram-
kvæmdarinnar var í lækkuðu
unni, en aðeins sósialistar og
þessir tveir fj’rrnefndu þing-
vöruverði. Kjósendum var hins-; menn með, jgrundur Brynjólfs-
vegar sagt, að nú skyldi lækka! gon gerði þannig grein fyrir
dýrtíðina. En um þetta leyti atkvæði gínu;
var einmitt að harðna deilan (jI]m afgreiðslll þessa máls
um innflutning þeirra.vara, sem samkonaulag millj s4|órnar-
mest álagning er heimtuð á, s, i íiokkaclna. |,að samrýmist ekki
s. vefnaðarvöru, búsáhalda, skó- þeíra samningi að [ögfesta þessa.
fatnaðar og byggingarefnis. j3reyfijngaTfijnögn. Framkvæmd
Þóttist Samband ísl. samvinnu-
Þá hefur sú þróun orðið mjög
áberandi, að verzluriin, sem at-
vinnuvegur hefur losnað úr
tengslum við framleiðsluna.
Þar sem magn hins leyfða inn
flutnings hefur yfirleitt ekki
verið meira en seljanlegt var
í landinu, en leyfð álagning
það rífleg, að hagkvæmt var
að leggja. fé í verzlunarrekstur
hefur reyndin ox-ðið’ sú, að þeir
aoilar sem urðu þeirrar náðai-
aðnjótandi, að fá innflutnings
og gjaldeyrisleyfi áttú TÍBan
hefur að bjóða. Og mundi þetta
þó liggja enn. þá ljósar fyrir ef
nýlega hefði verið framkvæmd
slík gegnlýsing á ástandinu og
sú er Skipulagsnefndin gerði
árin 1934-^-1937.
„KT©fia"-E,ef!ím skapar
eiiBoknn. -a
Áðferðir þær, sem gjaldeyris
yfirvöldin hafa notað við út-
hlutun leyfanna hafa einnig ver
málsins, sem breytingartiílagan
innflutningsfyrirtækjum er ó-
framkvæmanlegt. Sósíalista-
flokkurinn telur að fullkomin
þjóðnýting innflutningsverzlun
arinhar sé sú eina ráðstöfun er
til fulls uppræti þessar niein-
semdir. Hins vegar er það Ijóst
að gera má miklar umbásíur
þó svo langt sé ekkj sjengjð.
Á Alþingi 1947 vár áf sósí.al
istum borið fram frumvarp um
•* ., .... ... r gagngerða breytingu á þcssum
]ð mj‘lrii de,luatnðl; M-10g hefur málum. Var þar gert ráð fyrir
verið riotuð hin svokallaða; að aett yrði á stofn innkaupa-
félaga og kaupfélögin vera af- cl. um vcl.aur 4 höndum Fjár-
-skipt um -innflutningsleyfi, se.n hagsráðSj og í trausti þess, að
sérstaklega varð áberandi þeg- þar verði gætt réttar saiminnu-
ar skömmtun var tekin upp.
Hefur deiian um rétt samvinnu-
félagaana gagnvart öðrurn inn-
flytjendum verið eitt harðasta
pólítíska innanlandsmálið síð-
an,. a.. m. k. á yfirborðinu, og
Framsóknaríiókkurinn talið það
sitt aðalstefnumál. Hve alvaran
er mikil mxm skýrast á því sem
síðar verður upplýst.
,,kvcta“-regla. Þ. e. að halda
nckkurnveginn við ákveðnu
hlutfalli á milli þeirra, sem
kornnir voru í innflytjendahóp.
Þó hefur þetta ekki verið látið
hindra. það að nýir menn fengju
innflutningsleyfi, það sýnir
fjölgun verzlunarfyrirtækja,
sem orðið hefur jafnt og þétt.
Enn fremur hefur oft birzt
gagnrýni á þvi, að við úthlutun
slíkra nýrra. leyfa réðu flokks-
hagsmunir og persónulegur
•kunningsskapur meiru en góðu
stofnun þjóðarinnar er annaðist
innkaup og innflutning til lands
ins á öllum vörum öðrum en út-
gerðarvörum, sem til var ætl-
azt að samtök útgerðarmanna
önnuðust sjálf.
Innkaupastofnunin skyldi
hafa samráð við bæði ríkisstjóm
ríkisstofnanir og sölunefnd sjáv
arafurða um -heildarstefnu í
verzlunarmálum, er m. a. miðað
ist við nauðsyn útflutnmgs
atvinnuveganna fyrir markaði.
Stjórn stofnunarinnar skyldi
hófi gegndi og munu“þær ásakj skipuð þannig, að rikisstjórnin
anir ekki ástæðúlausar. En;skipaði 2 menn og Samband ís-
Málið kemur í fyrsta
. sinn inn í þingið
Trl beinnar meðferðar í þing-
inu kom þetta mál fyrst síðla
vetrar 1947, þegar lögin um
Fjárhagsráð, innflutningsverzl-
un og verðlagseftirlit voru til
meðferðar. Voru þau sett sam-
kvæmt tilhéyrandi ákvæði
stjórnarsáttmálans. Þá flutti
einn af þingmönnum Sósíalista-
flokksins, Sigfús Sigurhjartar-
son, breytingartillögu við frum-
varpið þess efnis, að ákveðið
skyfdi í lögunum, að blutdeildi
samvinnufélagarma í heildarinn-
manna, segi eg net .
Eysteinn Jónsson gerði þann-
ig grein fyrir sínu atkvæði:
„Eins. og bátfv. fyrri þing-
maður Árn. (Jör. Br.) tók
fra.m, er mál þetta afgreitt með
samnsugi milli stjórnarflokk-
anna og í saœbamdi við önnur
mál. Hefur orðið það samkomu-
lag á niðurlagi 1. íölul. 12. gr.,
sem greénir á þángskjaii 820.
Urarr.kvænxd þessa máls verð-
iar á valdi Fjárhagsráðs. Og'
i trausti þess, að samxinnufélög-
in njcti þar f'ulls réttar, svo
sem rá3 er fyrir gert í frumv.
og breytíngartilfogunni á þing-
skj. 820, þá segi ég nei“.
Framsóknarmenn, flestir eða
allir, sem greiddu atkvæði gegn
tillögunni, vísuðu til greinar-
gerða Jör. og Eysteins.
Þsnnig hugðist Framsóknar-
fiokkurinn að tryggja réttindi
samvinnufélaganna. Með al-
gengu orðagjálfri, sem teygjan-
legt var eins og hrátt kálfs-
skinn, um að þeir skyldu sitia
fiutningi vefnaðaryöru, búsáf|fyrir irinflutaingsleyfum, sem
halda, skófatnaðar o'g^gging-:
áreöíís vgkýlda’:: i^ré:í%?í'm. k.' •
Fiamhald á 6. síðu.