Þjóðviljinn - 08.02.1950, Page 1

Þjóðviljinn - 08.02.1950, Page 1
Skáhþing Reykjaviknrr 1 Þiiðfa umferð í kvöld Þriðju umferð í meistaramót inu, sem vera átti í gær, var frestað og verður hún í Þórs- kaffi í kvöld kl, 8. Annarri um ferð lauk í fyrrakvöld og verð ur skýrt frá henni á morgun. MÁL VALLARNESSKLERKSIKS <D><£ GUÐMUNDAR LÖGREGLUMANNS: Hefur séra Pétur í Vallanesi framið það afbrot sem hann er sakaður um? Hefur hann „tvívegis reynt að treðast um hánótt inn til sfuiku sem Etann átti ekkert vingott vi§“? GehiE það ve:-'ð að þessi umræddi presfsr siaitgri am geinrnar á nætcrþeli, sönglandi þýzkar drykkjuvísar, „klöiandi“ eg rjáíandi viS glugga hjá óvið- kamandi stúlkum? Fyrir skömmu birti Alþýðublaðið fráscgn sr. Péturs Magnússonar í Vallanesi af því að hann hefði verið hand- tekinn um nótt og yfirheyrður af lögreglunni. Var þar far- ið hörðum ásökunarorðum um framkomu lögreglunnar. Tíminn o. fi. blöð hafa síðan farið hörðustu orðum um iögregluna. Sr. Pétur frá Vallanesi hefur, sem kunnugt er farið í mál við lögreglumann út af atburði þessum og verður -hið sanna í máiinu væntanlega upplýst bráðlega. Frásögn Péturs í Vallanesi hefur orðið mikið umræðu- efni, en frá iögreglunní 'hefur ekkert heyrzt, þar til í gær að Guðmundur Arngrímsson rannsóknariögreglumaður cskaði að birta upplýsingar sínar í máii þessu. Frásögn Péturs prests mun bæjarbúum þegar svo kunn að ekki þurfi að rekja hana frekar, en frásögn Guðmundar lög- reglumanns gefur töluvert aðra mynd af máiinu, og hefst frásögn hans hér á eftir: „Eitt helzta umræðuefni bæ- arbúa nú að undanförnu, mun bafa verið mál síra Péturs, prests frá Valianesi, .og þáttur minn í því, en niðurstaða þeirra umræðna er mér tjáð að séu þessar: I. Síra Pétur frá Vallanesi hefur framið það brot, sem hann er sakaður um. II. Guð- mandur Arngrímsson hefur beitt meiri hörku en nauðsyn bar til, í samskiptunum við síra Pétur. ...... hverskonar fyrir- bæri þessi séra Pétur er..“ Um fyrra atriðið er vitan- lega, ekkert að segja, annað en að það gefur nokkra hugmynd r.r,- hvers konar fyrirbæri þsssi oíra Pétur ér, að jafnvel það mál, sen hann fær einn að túika' aimenningi, skuli rétti- i'cga þajmig dæmt. Að því er varðar síðara. atriðið, þá má vei vcra, að mér hafi þar um fiumt skjátlazt. CTr því verður nú fcráðiega skorið, msð dómi þess, ser.r þar til hefur verið kvaddur. Sr. Pétur og 8. boðorðið. Heíði mér þótt eðlilegast að við síra Pétur hefðum báð- ir beðið þess, og sparað blaða- skrif, unz máli var lokið, enda málsatvik öll þá Ijósari, og auð yeldara almenningi að sýkna eða sakfella. Hvort sem það hefur nú verið af grun þess að sá dómur myndi ekki hag- stæður, eða af öðrum og enn óprestlegri rökum, þá hefir síra Pétur kcsið að ieggja þetta mái strax í dóm aimenn- ings. Um það væri ekkert nema gott eitt að segja, ef hann hefði ekki freistazt til að skrifa og tala eins cg Guðingum hefði i öndverðu láðzt að skrá átt- unda boðorðið á steintöflurnar góðu. Má auglýsa sem allra ( rækilegast. Vegna þessara skrifa síra Péturs og þess sem tugir ,manna hafa tjáð mér af for- ' sögu hans, þá sýnizt mér hann vera sú tegund manna, sem jmín vegna má auglýsa eem |allra rækikgast, hve orð hans jeru að engu hafandi, en vegna iallra þeirra bæarbúa, sem trúa !því, enda þótt jafnvel síra Pét- |ur sé heimildarmaðurinn, að jeitthvað hljóti þó að mega ima.rka i frásögn hans og sak- fella mig á þeim forsendum einum, *þá ætla ég nú í .fám orðum að rifja hér stuttlega upp sögu málsins: (Þekkti bann frá Hallormsstað. Mánudaginn 16. janúar, síð- ; artiiðir.n, kvarta.ði stúlka, sem býr á Óðinsgötu 18 A, yfir þvi við mig, að nóttina áður hefði hún orðið þess vör, að maður var að rjála við her- bergisglugga. bennar, og virt- izt henni maðurinn ætla að fara inn um gluggann. Varð stúlk- an, sem bjó ein i herbergi, með veikt barn, mjög hrædd við þetta tiltæki mannsins. Tjáði hún mér að þessi maður hefði verið síra Pétur frá Vallanesi. Aðspurð um hvort það hefði öruggiega verið hann, sagði liún það vafalaust. Hafði stúlkan áður verið á kvenna- skóla Hallormstað, en þangað vandi síra Pétur þá komur sín- ar, ýmissa erinda, og þekkti hún hann því vel í sjón. Vildi gefa presti bost þess að yðrast. Einnig skýrði hún mér frá því, að faðir hennar, sem er glöggur og góðkunnur borgari, hér í bænum, hefði séð síra Pét ur á stjákli við húsið þetta kvöld. Rétt er að geta þess, að bæði stúlkan og faðir hennar hafa nú staðfest þessar frá- sagnir fyrir rétti, svo það er, svo sem almenningur gerir réttilega ráð fyrir, fyllilega staðfest að síra Pétur hefur verið aí slangra þarna við hús- ið og klórað í herbergisglugga stúlkunuar, þetta kvöld. Nú sagði ég stúlkunni að bezt færi á, að láta þetta mál kyrrt að sinni, gat þess að klerkur hefði eftilvill verið við skál þetta kvöld, myndi trúlegast fyrir- verða sig fyrir að hræða fólk 1 að næturþeli, er af honum væri runninn drykkurinn, og væntan lega láta hana og aðra borgara óáreitta njóta næturfriðar eft- irleiðis. Féllst hún þá á að láta málið niður falla, að svo stöddu. Sr. Pétur enn á glugganum. Um kl. 0100, aðfaranótt 19. janúar, síðstliðins, hringir þessi sama stúlka til mín, og segir mér, að nú sé síra Pétur enn kominn og reyni hann að opna herbergisglugga hennar, en stúlkan virtist vera mjög hrædd. Segi ég henni að , hringja strax til götulögregl- unnar og lofa að koma sjálfur í á vettvang. Nokkru síðar komu lögreglumenn á staðinn, og leituðum við síra Péturs þarna. í nágrenninu, en fundum c-kki. Taldi nauðsyn að láta hann stinga við fótram. Nú má segja. að hér hefði SðsíaldemókraiafcrÍQginn Ramadier flækíur i Jaques Duclqs, forseti þingflokks franskra kotnm- únista skýrði frá því í þingræðu í gær, að sósíaldemokrata foringinn Paul Ramacþer, fyrrverandi forsætisráðherra og hermálaráðherra, væri uppvís, að því að vera flæktur í hershöfðingjahneykslið svonefnda. Hneyksli þetta átti upptök sín er Ramadier var hermála- ráðherra og sagði Duclos, að sýnt væri að Ramadier hefði lagst á málið og hindrað eðli- lega. rannsókn á því. Líkt við Staviskihneykslið. > 1 Frakklandi er hershöfðingja hneykslinu líkt við Staviski- hneykslið, sem nærri hafði rið ið þriðja franska lýðveldinu að fullu árið 1934. Aðalpersónur hershöfðingjahneykslisins eru ! mátt staðar nema, og get ég vel fallizt á, að réttara hefði verið að bíða til morguns með að hafa tal af síra Pctri, en röksemdir mínar fyrir þeirri á- kvörðun að hitta hann strax, voru meðal annarra þessar: I. Maður, sem tvívegis hafði gert tilraun til að troðasl um hánótt inn til stúlku, sem hann átti ekkert vingott við, og halda með því fyrir henr.i vöku og hræða hana, virtist vera þannig andlega á sig kominn, að nauðsynlegt væri að láta hann stinga við fótum, bæði vegna öryggis annarra borg- ara, svo og til að firra sjálfan hann öðrum og liáskalegri verk um, sömu tegundar. II. Með þvi að hafa strax tal af manninum, var sennilegt að unnt yrði fremur að gera sér grein fyrir ástandi hans almennt, og meðal annars þvi, hvort drykkjuskapur ætti sök á framkomu hans, auk þeirrar almennu regiu, að því fyrr, sem hafizt er handa um rannsókn máls, verður oftast auðveldara að leysa það. Framh. á 3. síðu. Paul Ramadier hershöfðingjarnir Revers, sem var hvorki meira né minna en forseti franska herráðsins, og Mast, fyrrverandi landstjóri i Túnis. Þeim var vikið frá störf um í desember í vetur og tráss- aðist Bidault forsætisráðherra við að gefa skýringu á þeirri ráðstöfun unz bandarískt blað hafði skýrt frá málavöxtum. Kom þá á daginn, að leyni- skýrsla frá Revers um ástand ið í Indó Kína hafði borizt út um hendur erindreka Bao Dai, lepps Frakka i Indó Kina. Um sama leyti komst lögreglan yfir tékkhefti, sem sýndi að sami erindreki hafði greitt frönskum stjórnmálamönnum, þeirra á meðal fyrrverandi ráðherrum, og blaðamönnum milljónir franka. Hann hafði unnið að þvi, að fá Mast skipaðan land- stjóra í Indó Kína. Athygli hef ur vakið, að sósialdemókrata- blaðið „Populaire“ hefur eitt franskra bláða farið í kringum þetta hneykslismál einsog kött- ur í kringum heitan graut. C-fista skemmtun í Lisia- mannaskáfanum á morgun C-listinn heldur skemmtun fyrir starfsfólk og annað stuðningsfólk listans við síðustu bæjarstjórn arkosningar fimmtudaginn 9. febrúar kl. 8.30 e. h. i Listamannaskálanum. DAGSKRÁ: 1. Ræða. 2. Öskubuskur syngja og leika á guitar. 3. Einleikur á harmoniku Grettir Bjömss. 4. íslenzkur dávaldur sýnir Hstir sínar. Dans, K.K.-sextettinn leikur. Aðgöngumiða sé vitjað í skrifstofu Sósialista- félags Reykjavíkur Þórsgötu 1 — simi 7511.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.