Þjóðviljinn - 08.02.1950, Qupperneq 2
Þ JÖÐ VILJINN
Miðvikudagur 8. febrúar 1950
Tjamarbíó
R
Ástir tónskáldsins
Stóifengleg þýzk kvikmynd
um ævi og ástir rússneska
tónskáldsins
TSJAIKOVSKÍ
Aðalhlutverk: Hin heims-
fræga sænska söngkona
Zarah Leænder
og Marika Rökk frægasta
dansmær Þýzkalands,
ennfremur Hans Stúwe
Hljómsveit Ríkisóperunnar í
Berlín flytur tónverk eftir
Tsjakovskí.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Þetta er ógleymanleg mynd
Trípólí-bíó---------
Sími 1182.
Græna lyftan
(Mustergatte)
Hin óviðjafnanlega og
bráðskemmtilega þýzka gam
anmynd, gerð eftir sam-
nefndu leikriti, sem leikið
hefur verð hér um allt land.
Aðalhlutverk leikur snjall-
asti gamanleikari þjóðverja
Heinz Riihmann,
Aðalhlutverk:
Heinz Ruhmann
Ilel Finkenzeller
Leni Barenbach.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
'■W111
Leikíélag Reykjavíkur
sýnir í kvöld kl. 8:
Bláa kápan
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 2. — Sími 3191.
UVUVVUWmWVWVMAn/WVV'^VVWiAW^
UVUWUWJWUVWW.
VWWVAVWW
Fagurt er
rökkrið
Kvöldsýning
í Sjálfstæðishúsinu í kvöld kl. 8.30.
Húsið opnað kl. 8.
Aðgöngumiðar seldir í dag frá kl. 2. — Sími 2339.
£ Dansað til kl. 1.
uwjvl
Félagið Berklavörn
í Reykjavík heldur skemmtifund í samkomuhúsinu .
Röðli, föstudaginn 10. febr. kl. 8.30 e. h. í
Félagsvist og dans.
Mætið stundvíslega og takið með ykkur gesti
Stjórnin
Almennur
dansleikur
í Ingólfscafé í kvöld kl. 9.30.
Með hljómsveitinni syngur
Kanjma Karlsson.
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8. — Sími 2826
BANN
Að gefnu tilefni er hérmeð lagt bann við fugla-
drápum í löndum neðantalinna jarða og landeig-
anda í Grímsness- og Grafningshreppum. Jafn-
framt er bannað að hafa skotæfingar eða aðra slíka
meðferð skotvopna í löndum þessum.
Sogsvirkjunin — Úlfljótsvatn
Efri-Brú — Syðri-Brú
Ólgublóð
(Uroligt blod)
Áhrifamikil sænsk-finnsk
kvikmynd, sem lýsir ástar-
lífinu á mjög djarfan hátt.
— Danskur texti.
Aðalhlutverk:
Regina Linnanheimo,
Hans Straat
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 7 og 9.
Veiðiþjófarniz
Mjög spennandi og skemmti
Ieg, ný, amerísk kúrekamynd
í fallegum litum.
Aðalhlutverk:
Roy Rogers og Trigger,
Jane Frazee og grínleikar-
inn vinsæli Andy Devine.
Sýnd kl. 5.
£
GI e y m d u
e k k i
arðmiðunum
þegar þú
sendis! í
o
Hé
kaupirðu
tóbakið
------Gamla Bíó ---------
Katrín kemst á þing
(The Farmer’s Daughter)
Bráðskemmtileg og óvenju-
leg amerísk kvikmynd gerð
eftir leikriti.
Aðalhlutverk:
Loretta Young
Joseph Cotten
Ethel Barrymore
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
------Nýja Bíó------------
Látum drottin dæma
Hin mikilfenglega ameríska
stórmynd í eðlilegum litum,
gerð eftir samnefndri met-
sölubók, sem nýlega kom
út í íslenzkri þýðingu. Aðal
hlutverk: GENE TIERNEY,
CORNEL WILDE.
Bönnuð yngri en 14 ára
Sýnd 5, 7 og 9.
VIP
SKÚmOTU
Njésnazmærm
(Mademoiselle Wictor)
Spennandi og viðburðadík
njósnamynd er gerist í
fyrri heimsstyrjöldinni
Aðalhlutverk:
Dita Parlo.
Erich von Storheim,
John Loder
Bönnuð innan 16 ára
Sýnd kl. 7 og 9.
Með herkjunni hefst
það
Ejörug og spennandi amer-
ísk Cowboymynd
Aðalhlutverk:
Bill Cody
Donald Reed
Bönnuð innan 12 ára
Sýnd kl. 5
Sími 81936
„Morð í sjálfsvöm”
Spennandi frönsk mynd um
snjalla leynilögreglu og konu
sem langaði til að verða
leikkona. Myndin er leikin
af frægustu leikurum Frakka
og hefur hlotið alþjóðaverð-
laun. Myndin var sýnd í
marga mánuði í Paris.
Louis Jouvet
Susy Delair
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum.
Lesið smáauglýsingarnar
á 7. síðu.
Selfoss
fer héðan föstudaginn 10 þ.
m. til Vestur- og Norðurlands.
Viðkomustaðir:
Patreksfjörður
Isafjörður
Dalvík
Akureyri
Húsavík
Sauðárkrókur.
H. F. EIMSKIPAFÉLAG
ÍSLANDS.
ASaldansleikur
3 Knattspymufélagsins „Valur“ verður í Breiðfirð-
,< ingabúð n. k. föstudag.
I; Matur verður framleiddur fyrir þá er þess óska
J frá kl. 19.
!; Aðgöngumiðar í Herrabúðinni á fimmtudag og
í föstudag.
;! Dökk föt og síðir kjólar.
jí Fjölmennið!
Skemmtinefndin
Bolvíkingafélagið í Reykjavík:
Sélarkaffi og framsókEiarvist
í að Röðli í kvöld. Hefst með kvikmyndaþætti kl. 8.30
£
Fjölmennið stundvíslega.
Stjórnin
rj***wwvw* w
5
'WV vt