Þjóðviljinn - 08.02.1950, Page 3
Miðvikudagur 8. febrúar 1950
ÞJÓÐVILJINN
'T"
Vallanesklerkurinn og Guðmundur
Framhald af í. síðu.
Lögreglan ber að dyrum
hjá sr, Pétri.
Eg aflaði mérmú upplýsinga
um heimilisfang síra Péturs,
og fór svo á:amt lögregluþjón
um, heim til hans. Eg bankaði
á herbergisdyr, og var okkur
þá boðið inn að ganga. Eg vil
ekki þreyta lesenaur þessarar
greinar á löngum lýsingum
þess, sem gerðist í herbergi
síra Péturs. Hafa vitni þau,
sem þar voru, um það borið,
og vitanlega á allt annan veg
en þann, sem síra Pétur vill
vera láta. Eg vil nú taka þetta
fram:
I. Síra Pétur var alls ekki
„handtekinn“ af mér eða fylgd
armönnum mínum, heldur
skýrði ég honum frá, að ég
teldi heppilegt að við gætum
ræðzt við í skrifstofu minni.
Kvaðst hann fús til þess, og
kom því með okkur.
Er tal klerksins um
dólgshátt lögreglunnar
óráðsh jal ?
H. Allt tal síra Péturs um
hótanir af minni hálfu og ann-
an dólgshátt, hefur þegar ver-
ið afsannaður með framburði
lögreglumannanna og hirði ég
því ekki að skattyrðast við
hann um það, Allt háttarlag
síra Péturs frá því er við hitt-
umst og þangað til við skildum
einlcenndist af viðleitni til að
forðast kjarna málsins en snér
ist hinsvegar um „dulbúna
kommúnistiska samsærismenn",
og annað óráðshjal.
Séra Pétur maðurinn sem
„sönglaði þýzka drykkju-
\isu“ að næturlagi??
III. Strax og ég sá síra Pét-
ur þarna í herberginu styrktist
sá grunur minn að frásagnir
stúlkunnar og föður hennar
væru réttar, því hann var auð
sjáanlega sami maðurinn og sá
sem ég hafði séð, laust eftir
miðnætti aðfaranótt mánudags
ins 16. janúar, eigi alllangt
frá Öðinsgötu 18 A, en hann
virtist þá undir áhrifum áfeng-
is og sönglaði þýzka drykkju-
vísu, þar sem hann slangraði
eftir götunni, en samkvæmt
frásögn stúlkunnar virtist
hann hafa komið að glugga
hennar rétt á eftir.
Hvernig er þetta með
Pál lögfræðing?
Páll, bróðir síra Péturs, kom
nú áður en við fórum úr her-
bergi síra Péturs og fylgdist
hann með okkur úr því. Er
þáttur hans í málinu kapítuli
út af fyrir sig, sem er í senn
skammarlegur og vafalaust
ref:iverður, enda hefi ég þeg-
ar kært Pál fyrir framkomu
hans, sem var, vægast sagt,
með endemum, af manni, sem
gera verður einhverjar lág-
markskröfur til, vegna langrar
skólasetu.
Séra Pétur „... alls ekki
viðmælandi“ ?
Eftir að vera kominn í slcrif
stofu mína, reyndi ég að tala
við séra Pétur, en hann var
þar alls ekki við mælandi og
olli því tvennt: Ofsi hans, og
svo hitt, að hann hélt jafnan
uppi mærðar og ofstækisfull-
um ræðuhöldum, um allt annað
en tilefni viðtals okkar, svo
sem „kommúnistiskar ofsókn-
ir,“ og annað það, sem þessu
máli var óviðkomandi.
Ef bara venjulega sæmi-
lega ærlegur maður...
Það hefur verið á það minnzt
í einhverju blaði, hversu farið
hefði ef hér hefði átt í hlut
umkomulítill verkamaður í stað
séra Péturs Magnússonar. Eg
fullyrði að ef í hlut hefði átt
bara venjulegur, sæmilega ær-
legur maður, í hvaða stétt sem
var, þá hefði hann viðurkennt
brot sitt, og beðið gott fyrir
það, og ég fullyrði að jafnvel
séra Pétur hefði líka lokið við
þá játningu sína, sem hann var
byrjaður á, ef ekki hefði komið
tiL Páll bróðir hans, sem með
framkomu sinni fyrirmunaði
séra Pétri þá leið, sem ein var
honum, stöðu sinnar vegna,
sæmileg.
Atti ekkert sökótt við
séra Pétur.
Eg sá nú að tilgangs
laust var að ræða frekar við
séra Pétur, og lét hann því
fara. Það er rétt, að ég hafði
ekkert á móti að mál þetta
félli þar með niður, og olli því
tvennt: I fyrsta að ég vonaði
að það, sem þegar hafði gerzt,
yrði séra Pétri sú áminning, að
hann myndi eftirleiðis hugsa
sig tvisvar um, áður en hann
raskaði næturró fólks, með an-
kannalegu hátterni sínu. I öðru
lagi vissi ég að síra Pétur
myndi hafa skömm af þessu
máli, ef það yrði almenningi
ljóst, og um það kærði ég mig
ekki. Eg átti ekkert sökótt við
hann persónulega, enda myndi
ég engum manni vilja það, að
almenningur bæri honum að
nauðsynjalausu leiðindasögu.
Fráleitt að ásaka
lögregluna í heild.
Séra Pétur hefur nú tekið
þann kost, að leggja mál þetta
í dóm almennings og á þann
hátt, sem séra Pétri var sam-
boðnastur.
Um liinar upprunalegu sakar
giftir í máli þessu hefur al-
menningur þegar dæmt.........
að vísu nokkuð á annan veg
en þann sem síra Pétur mun
hafa vonað, og munu þar um
engu breyta nýjar tilraunir
hans til afsönnunar. Eg vona
að ég hafi nú með þessari
grein skýrt þau aðal atriði, sem
kunn þurfa að vera, áður en ég
kann að vera sakfelldur. Eg vil
taka fram, að ef um er að
ræða „sök“ nokkurs lögreglu-
manns, í þessu máli, þá ber
hún mér einum. Þeir götulög-
reglumenn, sem með mér voru
þessa nótt, unnu samkvæmt
þeirri gömlu og hefðbundnu
vinnuvenju að styrkja rannsókn
arlögreglumenn til hverra
þeirra verka er þeir telja sig
þurfa að framkvæma. Hefur
það aldrei komið að sök, og
verða þeir því með engu móti
réttilega ásakaðir, þótt ég
kunni að verða sakfelldur, en
íd frá síðastliðnu hausti veldur
stórkostlegri verðhækkun
Vœnfanleg gengislœkkun ennþá meiri
Þegar útvarpið flutti þá fregn
til almennings að íslenzka krón
an hefði verið lækkum um 30%
gagnvart dollar, var jafnframt
reynt að breiða yfir það, hvaða
áhrif þessi ráðstöfun mundi
hafa á hækkun vöruverðs í
landinu. Af þáverandi stjórnar-
völdum var því haldið fram, að
Var flutningsmaður Bjarni Á:-
geirsson fyrrv. landbúnaðarráð
herra. Er efni frumvarpsins
það, að hækka um 2*4 millj.
lögákveðið framlag fram-
kvæmdasjóðs ríkisins til véla
þeirra og verkfæra, sem verk-
færanefnd telur að þurfi til
ræktunarframkvæmda, sam-
þetta mundi ekki þurfa að hafa kvæmt þessum lögum. Þegar
svo mikil áhrif á lífskjör al- jlög þessi voru sett árið 1945
mennmgs.
Nú þarf ekki annað en að
líta í Hagtiðindin til að sjá
hve mikil heildarverðhækkun
verður á því vörumagni, sem
við flytjum inn frá Bandaríkj-
unum, við gengisfellinguna. Ár-
ið 1948 voru fluttar inn vörur
frá Bandarikjunum fyrir 74,8
millj. Nú er lögmál gengisbreyt-
inga þannig, að 30% lækkun á
gengi íslenzkrar krónu veldur
44% hækkun á verði þess er-
lenda gjaldeyris, sem miðað er
við. Það þýðir að vara, sem
keypt er fyrir hinn erlenda
gjaldeyri hækkar í verði um
44%. Það vörumagn, sem við
fluttum inn frá Bandaríkjunum
var áætlað, að verkfæri þau
er ræktunarsamböndin þyrftu
mimdu kosta um 6 millj. kr.
Af þessu átti því framkvæmda-
sjóður að leggja fram helming-
inn eða 3 millj. kr.
Samkvæmt upplýsingum í
greinargerð frumv. er nú að-
eins í framkvæmdasjóði y2
milljón sem óráðstöfuð er til
þessara mála. Hafa þá sam-
kvæmt því verið keyptar inn
vélar fyrir ca 5 millj. kr. til
framkvæmda þessum lögum. En
samkvæmt nýrri áætlun verk-
færanefndar mundi þurfa 4,868
millj. í viðbót til þess að full-
nægja hinni áætluðu þörf sam-
liggur fyrir eitt gleggsta dæm-
ið um vaxandi dýrtíð af þess-
lun ástæðum.
Hiuti Marshall-
íiárins tekinn aftur
með gengislækkun.
Kunnugt var það að þegar
brezka stjórnin ákvað gengis-
fellingu sterlingspundsins í
haust var það gert eftir kröfu
frá aðallánadrottninum, Banda-
ríkjastjórninni. Vitað var einn-
ig, að lönd þau, sem tengzt
höfðu viðskiptakerfi Marshall-
áætlimarinnar myndu fylgja á
eftir.
Með þeirri verðhækkun á
bandarískum vörum, sem keypt
ar eru fyrir Marshalldollarana
er því aftur tekinn verulegur-
hluti þeirrar aðstoðar sem
Marshallhjáipin átti að veita.
Nái viðskiptin lengra getur
skellurinn orðið meiri. En lánin
þarf að borga á ;sínum tíma í
fuligildum gjaldeyri.
Á þetta er ekki verið að
benda þegar sungið er lof um
bandanna. Af þessu ætti fram
kvæmdasjóður að greiða helm- Þá miklu vinsemd og hjálpsemi.
1 inginn eða 2,434 millj. Er því
krafa flutningsmanns í sam-
ræmi við þessa niðurstöðu að
hækka hið lögákveðna framlag
1948 fyrir 74,8 millj. kr. mundi
því hafa kostað 107,5 millj
ár eða 32,7 millj. meira.
Nú höfum við flutt inn mikið
af dollaravörum frá öðrum
löndum og ekki hefur verið iframkvæmdasjóðs um 2y> millj.
mótmælt þeim upplýsingum er
fram hafa komið, að innflutn-
ingur okkar á dollaravörum
1949 mimdi hafa kostað 70
millj. kr. meira í íslenzkum
krónum ef gengisfallið hefði
komið einu ári fyrr. Er því
ljóst hvert stefnir með innflutn
ing okkar á þeim vörum, sem
greiða þarf í dollurum.
Framvarp um lækknn
hamlags til verk-
færakaupa.
Nýlega var á Alþingi útbýtt
frumvarpi um breyting á lög-
um um jaiðræktar- og hús-
næðissamþykktir í sveitum.
fari svo, þá er fráleitt að nota
það tilefni til ásakana á hendur
lögreglvmni í heild. Yrði það
fyrst og fremst sönnun þess að
ég hefði farið út fyrir þau tak-
mörk, sem almennt eru, og
hafa verið viðurkennd í störf-
um lögreglunnar, en vegna þess
væri jafn ranglátt að fordæma
lögregluna eftir þessu eina
máli, af mörgum, sem ég hefi
unnið við, og það væri að afla
upplýsinga um síra Pétur
Magnússon, allt frá skólaárum
hans, til þessa dags, og segja
svo: „Þarna hafið þið það,
kæru bræður. Svona eru prest
amir á íslandi.“ Nei, það ætti,
sem betur fer, enginn heilvita
maður að gera.“
Guðmundur Arngrímsson.
Það skal tekið fram að milli
fyrirsagnir og leturbreytingar
í frásögn Guðmundar Amgríms
sonar eru blaðsins.
sem íslendingar hafi þegið frá
þessari voldugu vinaþjóð.
svo hann geti staðið við lög-
ákveðnar :skuldbindingar sínar.
En um ástæðuna fyrir því hvers
vegna flutningsmaður ekki
reyndi að sjá þessu máli far-
borða meðan hann var land-
búnaðarráðherra, heldur flytur
það sem þingmaður nýkominn
úr ráðherrastólnum, skal ekki
rætt hér.
Vélax til læktunax-
sambandanna stéc-
hækka vegna
gengislækkunacinnax
í bréfi landnámsstjóra til
flutningsmanns, sem inniheldur
upplýsingar þær er hér um
ræðir og byggðar eru á athug-
un þeirri er gerð var, samkvæmt
ákvörðun verkfæranefndar, iseg
ir svo, um ástæður til þeirrar
hækkunar:
„Hér er ekki um að ræða
neina verulega aukningu á véla-
kosti frá því, sem upphaflega
var áætlað, þegar stofnframlög
ræktunarsambanda voru ákveð-
in, en nauðsyn á hækkun fram-
laganna byggist fyrst og fremst
á þeirri miklu verðlagshækkun,
sem verður á þeim vélakosti,
sem kom seinni hluta ársins
1949, og að reikna verður allar
ókomnar vélar á ekki lægra
verði.“
Auðvitað er ekki um að ræða
annað en eðlilega verðhækkun
vegna gengislækkunarinnar,
bæði á þeim innflutningi, sem
kom seinni hluta árs 1949 og
því sem ókomið er. En hér innar.
Aukið lánsfé til
landbúnaðacins fei
í hít gengislækkun-
acinnar.
I Tímanum birtist nýlega
grein um lánsfjárþörf land-
búnaðarins. Er þar bent á að
fjármagn vanti til stórfelldra
framkvæmda í sveitum lands-
ins og úr þeirri stofnlánsþörf
þurfi að bæta. Þetta er rétt.
Sérstaklega horfir nú erfiðlega
með stofnlán til bygginga í
sveitum bæði útihúsa og íbúðar
húsa. En jafnframt fara sögur
af því, að Framsókn og sjálf-
stæðisflokkurinn séu að semja
um nýja gengislækkun, og nú
gagnvart sterlingspundi, sem
þá mundi einnig verða ný lækk
un gagnvart dollar. Þannig má
auka dýrtíðina með hækkun
vöruverðs svo engin lánastarf-
semi hrökkvi til. Á þeirri leið
er verið og virðist eiga að halda
áfram lengra.
En það kynlegasta er þó að
allt sem hinir borgaralegu
stjórnmálaflokkar gera af þessu
tagi er helgað baráttu við dýr-
tíðina, ráðstafanir vegna at-
vinnuveganna og öðrum slíkum
nöfnum.
Að vísu geta öfugmæli verið
skemmtileg, sérstaklega ef þau
eru haglega sett saman í bund-
ið mál, en flestum mun þó
koma saman um að skörin sé
farin að færast helzt til mikið
upp í bekkinn, þegar „ábyrgir“
stjórnmálaflokkar fara að gera.
öfugmælin að föstum starfs-
reglum í stjórnarfari þjóðar-