Þjóðviljinn - 08.02.1950, Síða 7

Þjóðviljinn - 08.02.1950, Síða 7
Miðvikudagur 8. febrúar 1950 ÞJÓÐ VILJINN Smáauglýsingav ö Kaup-Sala Kaupum húsgögn, heimilisvélar, karl- maunaföt, útvarpstæki, sjón auka, myndavélar, veiði- stangir o. m. fl. VÖKUVELTAN, Hverfisgötu 59 — Sími 6922 Kaííisala Mimið kaffisöluna í Hafnarstræti 16. UHariuskur Kaupum hreinar ullartuskur. Baldursgötu 30. Ný egg Daglega ný egg soðin og hrá. Kaffisalan Hafnarstræti 16. Keypi kontant: notuð gólfteppi, dreglar, dívanteppi, veggteppi, gluggatjöld, karlmanna- fatnaður og fleira. Sími 6682. Sótt heim. Fomverzlunin „Goðaborg“ Freyjugötu 1 t Kaupi } lítið slitinn karlmannafatn- i I að, gólfteppi og ýmsa selj- j anlega muni. — Fatasalan j Lækjargötu 8 uppi. Gengið j nn frá Skólabrú. Sími 5683 i Píanó — Oigel viðgerðir Harmonía Laufásveg 18 — Sími 4155 Lögfræðistöif Áki Jakobsson og Kristján Eiríksson, Laugaveg 27, 1. hæð. — Sími 1453. Baunar Olafsson hæstaréttarlögmaður og lög- giltur endurskoðandi. Lög- fræðistörf, endurskoðun, fasteignasala. — Vonar- stræti 12. — Sími 5999. Viðgefðir á dívunum og allskonar stoppuðum húsgögnum. Húsgagnaverksmiðjan, Bergþórugötu 11. Sími 81830. Karlmannaföt — Húsgögn Kaupum og seljum ný og I aotuð húsgögn, karlmanna- i föt og margt fleira. Sækjum — Sendum. SÖLUSKÁLINN Klapparstíg 11. — Sími 2926 j Ármenningar! Stúlkur-Piltar. íþrótta- og dansnámskeið Ármanns, Æfingar verða þann- ig í iþróttahúsinu: Þjóðdans- ar og gömlu dansarnir: Piltar og stúlkur: Miððvikudag kl.9- 10. GLÍMUNÁMSKEIÐ: Dreng ir og byrjendur: Mánudaga og laugardaga kl. 8-9. STÚLKUR, FIMLEIKANÁMSKEIÐ: Mánu daga og fimmtudaga kl. 9-10. Ailar nánari upplýsingar í skrif stofu Ármanns, íþróttahúsinu, sími 3356. Glímufélagið Ármann. 0E 0. Minningarspjöid ( Sambands ísl. berklasjúkl- j inga fást á eftirtöldum j stöðum: Skrifstofu sambandsins, j Austurstræti 9, Hljóðfæra- j verzlun Sigríðar Helgadótt- ! ur, Lækjargötu 2, Hirti j Hjartarsyni, Bræðraborgar- j stíg 1, Máli og menningu, I Laugaveg 19, Hafliðabúð, I Njálsgötu 1, Bókabúð Sig-1 valda Þorsteinssonar, Efsta 1 sundi 28, Bókabúð Þorv. j Bjamasonar, Hafnarfirði, j Verzl. Halldóru Ólafsdótt- j ur, Grettisgötu 26 og hjá j :rúnaðarmonnum sambands- i ins um land allt. Mínervuíundur í kvöld Kvikmyndasýning. r*\ Vinna ! Nýja sendibílastööin j Aðalstræti 16. — Sími 1395. Laugameshverfi! j Viðgerðir á allskonar gúmmí- ! skófatnaði fljótt og vel af ! hendi leystar. Gúmmískóiðjau Kolbeinn, Hrísateig 3. | Skrifstofc w heimil- í 5- ',--:v«rðir ! Laufásves - Sími 2656. Bysmæðiirnar þekkja gæðin KtNAVELDI Framhald af 5. siðu. verða ríkjandi afl í Kína innan fárra ára, nema því aðeins að Kúómintang- stjórnin gangi eins langt og þeir i efnahagslegum og póli- tískum endurbótum. Davies ræðir einnig sigurmöguleika Kúómintangstjórnarinnar í skýrslu 7. nóv. 1944. Hann kemst þar að þeirri niðurstöðu, að Sjangkaisék mundi senni- lega geta brotið kommúnista á bak aftur, en þó því aðeins að hann fengi sér til aðstoðar erlenda íhlutun, sem væri á borð við innrás Japana í Kína. Honum þykir þó fráleitt, að slík stefna verði upp tekin, og hann endar dagskýrslu sína með þessum orðum: „Kommún- istar eru seztir að í Kína til langdvalar. Og örlög Kína eru á þeirra valdi, en ekki valdi Sjangkaiséks." Davies hefur glatað svo allri von um framtíð Kúómintang- stjórnarinnar, að hann skýtur þeirri tillögu að yfirboðurum sinum í Washington, að Banda- ríkin verði að hefja „nokkra samvinnu við kommúnistana, það afl, sem ætlað er það hlut- verk að stjórna Kína, og reyna þannig að hafa áhrif á þá í þá átt að þeir verði óháðir og vin- veittir Bandaríkjunum." Davies reifar þessa hugsun frekar 1 dagskýrslu sinni 15. nóv. 1944. Þar segir svo: „En vér verðum að vera raunsæir. Vér megum ekki styðja endalaust stjórn, sem orðin er gjaldþrota í póli- tískum efnum. Og ef Rússar ætla að taka þátt í Kyrrahafs- styrjöldinni, þá verðum vér frekar að gera ákveðna tilraun til að vinna kínversku kommún istana á okkar band stjórn málalega (capture the Chinese Communists politically), en að láta þá fyrir klaufaskap fara með húð og liári í Rússann. . . . Kínversk samsteypustjórn, þar sem kommúnistar skipa þann sess, er þeim ber, er sú leið, sem fýsilegust er fyrir oss út úr þesum ógöngum. Hún verð- ur oss bezta trygging þess, að upp rísi traustlega sameinað, lýðræðislegt, óháð og vinveitt Kína — en það er mikilvægasta herstjómarmarkmið vort í Asíu og á Kyrrahafi.... Ef Sjang 'kaiiék og kommúnistar ná ekki sáttum, þá munum vér verða að taka ákvörðun um, hvorum flokknum vér ætlum að veita stuðning vom. En þegar vér ákveðum, hvorn flokkinn vér ættum að styrkja, þá ættum vér að hafa í huga þetta grund vallarsjónarmið: Völdin í Kína eru að því komin að hverfa frá Sjangkaisék í hendur komniún- ista.“ Þessar hugleiðingar Davies um möguleika á samvinnu kín- verskra kommúnista og Banda- ríkjanna virðast ekki hafa fall- ið í góðan jarðveg í utanríkis- ráðuneytinu í Washington. Raunar hefur isíðan komið í ljós, að sú hugmynd að teygja drottnandi kommúnistaflokk til Þjiðviljann vantar unglinga til að bera blaðið til kaupenda í eftirtöld- um hverfum: Skjclunum, Vogahverli, Selijarnarnesi. Þjóðviljinn 4 Sími 7500 jj Srá Húspæörpkéla Námsmeyjar, sem loforð hafa um skólavist á síð- ara dagnámskeioi Húsmæöraskóla Reykjavíkur, komi í skólaiin máiiudaginn 13. febrúar kl. 2 e.h. Þá ber einnig gð, skila: skömmtunarseðlum, skírn ar- og læknisvottorðum og greiðslu í matarfélagið kr. 450.00. Næsta kvöldnámskeið skólans byrjar þann 20. febr. n. k. Hulda Á. Stefánsdótíir. Bæjarpósturinn Framhald af 4. síðu. hefur leitt yfir skort og fá- tækt. En við höfum hinsvegar litla trú á að yður takist að breyta svo hugarfari auðmann- anna sem ráða flokki yðar, að við getum vænzt neinnar lag- færingar á kjoirum okkar úr þeirri átt. Og okkur er það í hæsta máta ógeðfellt að heyra sálusorgara okkar vitna um dásemdir þeirra stjórnar- hátta ,sem þessir sömu auð- menn telja einkabraski sínu heppilegasta. Þetta er þó alltaf sama manngerðin og auðmenn- irnir sem jafn ágætir stéttar- bræður yðar og Hallgr. sál. Pétursson og Jón Vidalín voru sýknt og heilagt að jagast við. □ Leitt að hann skuli orðinn andstæðingur. „Okkur þykir það leitt að þér skuluð vera orðinn andstæðing- ur okkar í baráttunni fyrir bættum lífsskilyrðum hlþýö- ar, því í íhaldspólitíkinni get- um við aldrei fylgt your. — Þessu vildi ég koma á framfæri við yður ef þér telduð það ómaksins vert að athuga á ný hvort lífskjör reykviskrar al- þýðu, sem mótuð eru undir stjóm Sjálfstæðisflokksins, eru jafn dásamleg og þér viljið vera láta láta í hinni pólitísku ástarjátningu yðar í Morgun- blaðinu. — Þér gætuð t. d. velt þessu fyrir yður næst þegar þér, innið af hendi prestsverk hjá sóknarbörnum yðar í brögg unum á Melunum. Fólkinu sem ég og mínir líkar álíta að hafi orðið útundan í pólitísku líkn- arstarfi yðar, en ætti þó að yðar dómi að finnast „dásam- legt að lifa“, þar sem það nýt- ur forsjár Sjálfstæðisflokksins og á ríkisvaldið að vin. Með kærri kveðju. „Sóknarbarn á Melunum".. □ Athugasemd frá setjara. Eg er er alveg hissa á þessu sóknarbarni séra Jóns, að undr- ast það að hann hafi valið sér samstöðu með íhaldinu. Hefur ekki þetta sóknarbam séra, Jóns orðið vart við að hann, virðist hafa miklu meiri áhuga á. draugum heldur en kristindóm- inum að ég tali ekki um vel- ferð alþýðunnar. — Mér finnst því eðlilegt að hann velji sér athafnasvið meðal þeirra sem hann dáir mest. fylgis við Bandaríkin, er ekki talin með öllu fráleit í Hvíta húsinu, sbr. kommúnistaflokk Júgóslavíu. En árið 1945 veðj- aði utanríkisráðuneyti Banda- ríkjanna enn á hinn gamla stríðsfák Kúómintangflokksins, þótt orðinn væri fótafúin bikkja samkvæmt nálega einróma vitnisburði kunnugustu manna. Bcðskapcr Trumans Framh. af 6. síðu. nýju tillögurnar um kjarnorku- afvopnun, sem Vishinski bar fram i Lake Success .... Me5 því að rigbinda sig við tillögur Baruch hafa Vesturveldin síð- asta misserið látið líta svo út sem þau væru staðráðin í að hindra svo mikið sem tilraun til að ná samkomulagi." Ábyrg borgarablöð, jafnt frjálslynd og íhaldssöm, eins og „Times", „Manchester Guardian" og „Economist" í Bretlandi og „Washington Post" og „Phila- deiphia Inquirer" í Bandaríkj- unum krefjast þess, að ekki verði látið hjá líða að hefja nýjar samkomulagsumleitanir við Sovétríkin áður en lengra sé haldið í kjarnorkukapp- hlaupinu. 1 sama streng taka íhaldssamir öldungadeildar- menn á Bandaríkjaþingi og fyr ir þeirri kröfu barðist David Lilienthal, formaður kjarnorku nefndar Bandaríkjanna, mcð oddi og egg, en var ofurliði borinn af hernaðarsinna klík- unni. Ef þess er gætt, að allir þessir aðilar fögnuðu Baruch- áætluninni fyrir fjórum árum sem alfullkominni lausn kjarn- orkumálanna, virðist engim á- stæða til að örvænta um að fleiri vitkist áður en lýkur. M. T. Ó.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.