Þjóðviljinn - 22.03.1950, Page 7
Miðvikudagur 22. marz 1950
7
ÞJÓÐVILJINN
Minningarspjöld
Sambands ísl. berklasjúkl-
inga fást á eftirtöldum
stöðum: .
Skrifstofu sambandsins,
Austurstræti 9, Hljóðfæra-
verzlun Sigríðar Helgadótt-
ur, Lækjargötu 2, Hirti
Hjartarsyni, Bræðraborgar-
stíg 1, Máli og menningu,
Laugaveg 19, Hafliðabúð,
Njálsgötu 1, Bókabúð Sig-
valda Þorsteinssonar, Efsta
sundi 28, Bókabúð Þorv.
Bjarnasonar, Hafnarfirði,
Verzl. Halldóru Ólafsdótt-
ur, Grettisgötu 26 og hjá
trúnaðarmönnum sambands-
ins um land allt.
Eaupum flöskur.
flestar tegundir. Sækjum.
Móttaka Höfðatúni 10.
'Chemia h.f. — Sími 1977.
Stofuskápar —
Armstólar — Rúmfataskáp
ar — Dívanar — Kommóður i
l
— Bókaskápar — Borðstofu j
stólar — Borð, margskonar.
Húsgagnaskálinn,
Njálsgötu 112. Sími 81570.
L á t i ð
okkur vinna
verkið
Fatapressa
Ullartuskur
Kaupurn hreinar ullartuskur.!
Baldursgötu 30.
Dívanar
allar stærðir fyrirliggjandi. i
Húsga gnaverksmið jan
Bergþórugötu 11. Sími 81830 i
Kaupum
íúsgögn, heimilis-vélar, karl- i
mannaföt, útvarpstæki, sjón j
auka, myndavélar, veiði-1
stangir o. m. fl.
VÖRUVELTAN,
Hverfisgötu 59 — Sími 6922 j
Kaffisala
Munið kaffisöluna í
Hafnarstræti 16.
McCarthy snvr
sér að Byrnes
McCarthy, bandaríski öld-
ungadeildarmaðurinn, sem
strengt hefur þess heit að fá
Acheson utanríkisráðherra sett
an af með því að fullyrða að
ýmsir helztu samstarfsmenn
lians séu kommúnistar, sneri
sér í gær að fyrirrennurum
Acheson. Sagði McCarthy að
James Byrnes hefði verið
hlynntur kommúnistum.
I
Sogsvirkjunin óskar eftir tilboðum um efni í
fyrirhugaða háspennulínu frá Sogi til Reykjavíkur
Útboðslýsinga má vitja í skrifstofu Sogsvirkj-
unarinnar. Tjarnargötu 12, og þangaö ber að
skila tilboðum fyrir 14. maí n. k.
Sogsvirkjunin
Karlmannaföt —
Húsgogn
Kaupum og seljum ný og j
lotuð húsgögn, karlmanna- j
föt og margt fleira.
Sækjum — Sendum.
SÖLUSKALINN
Klapparstig 11. — Sími 2926
Keypt kontant:
notuð gólfteppi, dreglar, j
dívanteppi,. veggteppi, j
gluggatjöld, karlmanna- j
fatnaður og fleira. Simi I
6682. Sótt heim.
Fomverzlunin „Goðaborg* j
Freyjugötu 1
Fasteignasölu-
miðstöðin
—Lækjargötu 10 B. — Sími
6530 — annast sölu fast-
eigna, skipa, bifreiða o.fl.
Ennfremur allskonar trygg-
ingar o.fl. í umboði Jóns
Finnbogasonar, fyrir Sjóvá-
tryggingarfélag íslands h.f.
Viðtalstími alla virka daga
kl. 10—5, á öðrum tímum
eftir samkomulagi.
Athugasemd
I tilefni af grein í „Þjóðvilj-
anum“ 12. marz s. 1. óska ég
að taka fram, að skipstjórinn á
b.v. Verði, Gísli Bjarnason, gaf
skýrslu fyrir sjódómi strax og
heilsa hans leyfði, en það var
2. marz s. 1. Málið hefur nú
verið sent dómsmálaráðuneyt-
inu til fyrirsagnar.
Vænti ég þess, að þér herra
ritstjóri, skýrið frá þessu í
blaði yðar.
Virðingarfyllst,
Einar Arnalds.
Málviljasöfnunin
Framh. af 4. síðu.
Minnsta kosti hvarflaði það að
mér, að ef maður vildi leita
inngöngu í umræddan ,,college“
þá væri virsast, —1 til að hafa
vaðið fyrir neðan sig, — að
kynha :ér vel og vandlega
billiard-spil eða einhverja álíka
kúnst. — Jason“.
Víliingar!
Knattspyrnumenn.
TILKY
Vanfar stúlku
til að gera hreint herbergi. j
Upplýsingar Frakkastíg 22, j
kjallara, eftir kl. 8 í kvöld j
og næstu kvöld. j
Saumavélaviðgcrðir —
Skrifstofuvélaviðgerðir.
Sylgja,
Laufásvegi 19. — Sími 2656.
tfýja sendibílastöðin
Aðalstræti 16. .— Sími 1395.
Þýðingar
Hjörhrr Ilalldórsson. Enskur:
dómtúlkur og skjalaþýðari. :
Grettisgötu 46. — Sími 6920.:
Bókband
Upplýsingar í Efstasundi 23 ;
Lögfræðistörf
Aki Jakobsson og Kristján
Eiríksson. Laugv.veg 27 1.
hæð. — Sími 1453.
6BETT2SGÖTU 3. f
Ný egg
Daglega ný egg soðin og hrá.
Kaffisalan Uafnarstræti/lfi
- ðg
g|aldeyrlss3@iSd
Vegna laga um nýja gengisskráningu hefur
verið ákveðið, ef nauösyn krsfur, að veita álag,
sem nemur gengisbreytingunni á gjaldeyris- og
innflutningsleyfi, sem eru í umferö ónotuð og gef-
in eru út fyrir 19. þ. m.
Eyðublöð undir slíkar beiðnir fást á skrif-
stofu deildarinnar, Skólavöröustig 12. Ónotuðu
leyfin þurfa að fylgja beiðnunum, cn óska má eftir
einni viðbót við íleiri leyfi fyrir sömu vöru frá
sama landi.
Lögð veröur áherzla á, aö afgreiðsla á hækk-
unarbeiðnum taki sem skemmstan tíma og valda
sem minnstum óþægindum. Til þess aö auðvelda
þetta er þess óskað, að leyfishafar sæki ekki örar
um hækkanirnar fyrst í stað, en notkun leyfanna
krefst. Er slíkt óhjákvæmilegt skilyrði þess að af-
greiðsla tefjist ekki.
Reykjavík, 21. marz 1950.
insiflutnings- og gjaldeyrisdeild
Meistarar, 1. og 2. fl. mætið
allir við l.R.-húsið í kvöld kl.
6.15 stundvíslega. Hafið með
ykkur útigalla.
Þjálfarinn.
Til
b r
vclja |)að
bezta
'Wr
tr.v^vwSi%%w.v>\%WAVWvw.v.w.---.-,
liggur leiðin
KBTinsla
Byrjendaskólinn
j Framnesveg 35, getur bætt
j við nokkrum börnum 5—7
j ára. Ölafur J. Ölafsson.
Byrjcndaskólinn
j getur lækkað skó'.agjaldið
j frá 'og með 1. apríl n. k.,
i vegna ; vaxandj • rtemencfa'-
fjörda, í kr. 35.00 á mántiði
Þökkum innilega auðsýnda samúö viö andlát
og jarðarföf
Sesselju Guðmundsdótiur
frá Laxárdal
Börn, tengdabörn og barnabörn
hinnar látnu.
Hjartanlega þökkum viö öllum þeirn sem
sýndu okkur samúð og styrktu okkur á annan
hátt við hið sviplega fráfall
Krisijáns Jensar Kristjánssonar
Guð blfessi ykkur öll.
Aðstandendur hina látna.
»rr,:V !'• ':*■ •