Þjóðviljinn - 25.03.1950, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 25.03.1950, Blaðsíða 6
1 5JÖÐVILJINN X.augardagur 25. marz 1950. Framhald af 5. síðu ar útflutningsframleiðslu, er auðvelt að afsanna. I fyrsta lagi fer afurðaverðið lækkandi og markaðirnir þrengjast. Þeir láta sem þeir viti það ekki. — 1 ööru lagi er aðstaða bátaút- vegsins mun verri eftir að gengislækkunarlögin ganga í gildi og hin nýja skipan kom- ip á. Hagfræðingamir halda því fram, að verðið á nýja fjskinum verði 93 aurar fyrir kílóið. En frystihúsin fullyrða, að þau geti í hæsta lagi greitt 75 aura, eða sama verð og áð- ur. Áður fengu útgerðarmenn sem svarar 85 aurum fyrir kg. a£ nýjumi fiski, þegar beini gtyrkurinn er reiknaður með. Þ,ar viö bættust „hrognapening- aínir“, sem nú falla niour. M. ö. o eftir að „bjargráðið" kem- ur til framkvæmda, fá útgerð- ármenn miklu lægra verð fyrir fískinn 'samtímís því sem all- u'r tilkostnaður.stórhækkar. Við slíkar aðátæður mun þykja ær- ið áhættupamt, að ge,ra þátana lít, og erfitt að fá menn á þá, líema um mikið og almennt at- Vinnuleysi verði að ræða. Það e'ru litlar líkur til að hægt verði að gera báta á Norðurlandi, Austurlandi og Vcsturlandi út á sumarvertíð. Og ef ckki cr mr.rkaður fyrir meira cn 15 ] ' . tonn af hraðfrystum fiski, ] :' verður útgerð þeirra báta, sern vciða fyrir hraðfrystihus- in stöðvuð, þegar þ:éir';háfá veitt það magn. Ef togararnir verða að fara á saltfiskveiðar, þá er.hæpið að mikill markaður verði afgangs fyrir bátaflot- ann í þeirri framieiðslugrein. Það er alveg áugíjóst, áð með cömu stefnu í utanríkis- verzluniilni verður stórkostleg- Bjargráð og örbirgðarinnar bjargráðanna ur samdráttur í sjávarútvegin- um, eftir að ,,bjargráðið“ er gengið í gildi. Það ætti engum að koma á óvart, þó að næsta haust sæjum við fram á hrun og öngþveiti miklu geigvæn- legra, en þá örðugleika sem við eigum nú við að stríða. Gjaldeyrisöflunin mun því dragast satnan. Það þýðir meiri vöruskort, meiri eftirspurn i hlutfalli við framboð, jafnvel þótt við gerum ráð fyrir mik- illi tekjurýrnun almennings. Fyrirheitið um afnám haftanna, sem öll bygging hagfræðing- anna hvílir á, er því fjar- stæða. Verzlunin verður ekki gefin „frjá.ls" heldur mun verða hert á einokunarhöftun- um. Enda er ekki hróflað við verzlunarfyrirkömulaginu í íög- unum. Fyrirheitið um „frjálsa verzlun" í greinargerðinni, er því vísvitandj blekking. Annar flökkurinn " í * rikisstjórninni. Framsóknarflokkurinn, hefur líka staðfest þetta og lagt rska áherzlu á, að allt tal um frjálsa verzlun væri firra. Eysteinn Jónsson sagði að ]5að væri sama og að stinga hö ' )inn í saridimf. Samkvæmt áli.i áöh- arra hagfræðinga þarf a. m. lc. 7—800 millj. kr. gjaldeyristekj. ur, til að hægt að afnema höftin, án þess að leiði til skuldasöfnunar erlendis. Fáir iriunu nú svo bjartsýnir að þeir búist við meiru en 500 milljón- um. höfum við séð efndirnar. Nú koma þessir herrar til okkar og segja að ekkert sé framundan nema hrun og rikisgjaldþrot. Og á ný fara þeir fram á marg- falt stórkostlegri kjaraskerð- ingu, líka í þeim tilgangi að bæta hag þessa sama fólks, sem á að taka á sig byrðarnar. Enn lofa þeir öryggi og velmeg. un. Á sama tíma lýsa þeir því yfir í greinargerð, að „bjarg- ráðið“ frá 1947 hafi aðeins leitt til ófarnaðar, hafi verið eintóm hringavitleysa, hafi ver- ið byggt á röngum forsendum, einmitt frá sjónarmiði hagfræð- innar. Og nú ætlast þeir til þess að við tökum þessa sömu „hagfræði“ fyrir góða og gilda vöru. Við horfum nú ekki að- eins upp á efnahagslegt gjald- þrot heldur líka andlegt gjald- þrot þeirra manna, sem hafa ! ieitt okkur út í ófæruna. Þeir I eiga ekkert annað eftir en steigurlætið. Loforð @g elndir fyrr og nú Fyrrverandí ríkisstjórn und- ir forsæti Stefáns Jóh. Stefáns- rionar, hóf feril sinn, rrieð þvi. að lœkka laun verkalýðsins með þvingunarlögum frá Aiþingi. Hú:i fullyrti, að þctta væri gert til aö bæta hag verkalýðsstétt- árinnar og mundi koma fram í- bættum kjörum, þegar fram liðu stundir. Þetta var stutt meci hagfræðilegum rökum, sem borin voru fram af okki minna steigurlæti en nú. Síðan gerði hún ís- land að aðila í Marshallsamn- ingnum og lofaði að árangur þess skyldi verða öryggi og velmegun, gull og grænir skóg- ar. Hún lofaði atvinriu handa öllum, niðurfærslu dýrtíðarinn- ar, stórstígum atvinnufram- kvæmdum og nýsköpun. Nú Höfuðvandamálin, sem þarf að leysa eru þessi: Það þarf að afla nýrra mark-t aða. ' Það 'þarf að draga úr fram- leiðslukostnaði útgerðarinnar. Það þarf að efla útflutnings- framleiðsluna og auka gjald- eyri: tek j urhar. Það þarf að stefna að því;. að koma upp stórvirkum fram-. íeiðslutækjum í nýjum framr leiðslugreinum, til þess að firra_ þjóðina öryggisleyEi hinnar ein- hæfu framleiðslu. Það þarf að breyta verzlunar fyrirkomúlaginu til þess að lækka vöruverðið og hagnýta verziunargróða til almennings- þarfa. Ég hef nú sýnt fram á að „bjargráð" ríksistjórnarinnar og hagfræðinga liennar leysir ekkert af þessum vandamálum, heldur gerir illt verra og tor:' veldar lausn þeirra. Það útvegar enga nýjá ma.rkaði. ; Það eykur framleiðslukostn- að útgerðarinnar og gerir hag bátaútgerðarinnar verri. Það eykrir ekki útflutnings- framleiðsluna, heldur dregur úr hénni. Það leiðir ekki til vax- andi, heldur minrikaridi gjáld- eyrisöflúnar. Það leiðir ekki til aukinnar- tækniþröunar " og framfárá í atvinnulífinuý héldur stöðvunar tækriiþröunar og nýrköþunar. Ilin stórkostlega vei'ðhældum á erlendum frámleiðsluvörum hlýtur , að , gera . landsmönnum illkleift að afla þeirra. Hagur bænda niuri versna riijog vegna hinnar miklu verðhækkunár á erlendum vörum Qg enai bund- inn:á þær framfarir, sem uridan- farið hafa orðið í landbúnaðin- um. Vöruskorturinn mun aukast vegna minnkandi ■ gjaldeyris- framleiðslu, Þáð .verður, ;hert. á höftunum og verzhmarástandið mun enn versna. .ö 1 stuttu máli: Árangurinu af „bjargráðunum“ verður sá einn að'rýra'stórkostlega kjör hinna vinriandi stétta til þóknunar aucmannastéttinni, jafnframt því, eem öll efnahagsleg vanda- mál eru sett í enn meiri hnút. jú Í-1 Félágs tsÍéAzkiá' Mfféföáéíg'eiidá' veröur haldinn aö Félagsheimi|íi„ V.R. n.k. mánU- dag. 27. marz kl. 8.30 síödegisj Dagskrá: Venjulegi aðalfuridarstörf:" ,1 Stjórnin. -'W.-.TcrA-; u r óskast sttux í. eldhúsiö' í ^Raeppssp'í^alanum. V ' 1 < •* 1 j Upplysingar hjá ráðskonunni, sími 4499 og skrifstofu nkisspítalanna. Stefna Sósíalisfaflokksms Sósíalistaflokkurinn hefur bent á, hvernig leysa megi þessi vandamál á kóstnað auðmanna- stéttarinnar, en þó fj'rst og fremst á kostnað þeirrar hel- stefnu, sem; .cfulltrfúpi’ mannastéttarinnar j— Það verður-Æ-kkÍ,,gert méð éinu „pennastriki“ eða einum „bjargráðalögum“ frá Alþingi, heldur með algerri stefnubreyt- ingu, margháttuðum ráðstöfun- um og þrautseigu starfi. 1. Flokkurinn hefur sýnt fram á hvernig afla má nýrra markaða. Til þess þarf að gera tvennt : Breyta algerlega um stefnú í utanríkismálum og utanríkisviðskiptum og að frám leiða fniklú fjölbreýttari ' óg márkaðshæfari vörur úr áfúrð- um sjávarútvegsins. Til þess geta seit meira. Ástæðan er bæði sú að þeir verzla við sós- íalistjsku löndin og framleiða fjölbreýttari vöpru, Þeir munu hjéldur ekki .riafa ekrifstofu- bíiemoít. iDBrixsv .crrgav i n .bgPM,r mönnu: kf íakn sem .bannar mönnum . s.yo noortBfa i< Tt(T.ö<>,, ui i ...Bpipct i þarif áfrámhald nýsköpuriarinn- ar. Norðmenn hafa selt allar sínar sjávarafurðir og segjast gfiXÆaxnlega alJrir...bjargir til..'aÁ kcifna, vöriim-,, sínum í verð -eáns ogÍ-við eigum áð búa við hér. 2. Floklcurinn *fiefúr^*Sýnt fram á hvernig má stórlækka rek turskostnað útgerðarinnar og lækka vöruverð í landinu. Það er hægt að gera með því að gerbreýta verzlunarfyrir- komulaginu, þjóðnýta verziunar gróðanri og annan gróða, sem •skapast í skjóli verzlunarein- okunarinnar, méð þVí að lækka tolla'og afla ríkinu meirí tékna með sköttúiri á • StóreignárnÖnn- unum, áuk' beinnar f járiöflunar með ríkisrekstri, með því að spara útgjöld tíl" hins hóflausa skrifstofubákns hins opinbera, méð því að lækka vexti, sem er auðvelt, þegar þess er gætt að gróði bankanna er um 30 millj. króna á ári og með lækk- un vátryggingargjalda. Það er einnig hægt að lækka mjög reksturskostnað með aukinni _ tækni, betri og hagkvæmari skipulagningu og minni sóun verðníæta. Að því verður um fram allt að beina athyglinni þegar einhver framleiðslugrein ber sig ekki. 3. Flokkurinn hefur sýn.t fram á nauðsyn þess, að beina athyglinni að því verkefni að koma upp nýjum atvinnugrein- um með stórvirkum framleiðslu tækjum á grundvelli þeirra náttúruauðæfa, sem landið býr yfir, og stefna þannig mark- visst áð því að losá okkur við það öryggivleysi, sem fylgir einhæfri framleiðslu. Það hefur verið sýnt fram á að það er engan vegín óleysanlegt verk- efni, heldur ekki hin fjárhags- lega hlið. Okkur ríður á að auka tækni- þróunina í stað þess að stöðva liana, sámkvæmt kenningum ,,hagfræðinganna“. Það er leið- in til að auka afköstin og bæta kjör '.almennings í stað þess að rýra þau. Og það er sannanlegt mál, að slík tækniþróun er fram kvæmanleg, með vitúrlegri stjórn atvinnulífeinv, Til þess a*- frarpkvæina þecsa stéfriuskrá þarf vald. Til þess þarf Sósíalistaflokkurinn að fá fulltingi ,fólk'siii.s., Það cr. QÍtí-'SaCrileikskorn í áliti hagfi'aéðingánna. Það er ekki nógvfyrir vexkalýð' félögiri að hækka kaupgjaldið að krónu tali. Það- þarf að koma i veg fyrir aá kjarabæturnar séu að engu gerðar. Til þess að tryggja það, sem áviniist og skapa atvinnuöryggi, þarf hið vinnandi fólk að fá híð pólitíska vald í hendur. Forsenda þess er skiiningur og þar með ónæmi gegn blekking- um, jafnvel þó þær séu klædd- ar í líagfræðilégan búriing. Framh. af 8, síðu. bátaútgerðarinnar. Báðir aðilar hafa því tryggingu hjá ríkinu fyrir sölunni, - En verða þetta frv. samþykkt, hverfur ]tea|i trygging og þar með núve|áridi öryggi fiskkaup éndanna sqgjast því verða áð reiknæ.iijfið áílri óvissu mark aðsins, þ. e. a. s. markaðskrepp unni, sem geti gert mikið af fiskinum óseljanlegt á hinum þröngu mörkuðum Marshall- landanna. Þessari áhættu sinni og óvissu leitast þeir svo við að velta yfir á smáútgerðina og sjómenn með lækkuðu verði á fiskinum. V Þeir, sem samþykkja þetta frv. eru því beinlíifiis að svipta sjómenn : og smáútgerðarmenn öryggi fiskábýrgð^rlaganna og lækka fiskverðið til þeirra, sam tímis sem -þeir hækka verðið á öllum nauðþurftum bátaútvegs ins og fiskimanna.“ £

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.