Þjóðviljinn - 29.03.1950, Blaðsíða 7
Miðvikudagur 29. marz 1949.
ÞJÓÐVILJINN
Minningarspjöld
Sambands ísl. berklasjúkl-
inga fást á eftirtöldum
stöðum:
Skrifstofu sambandsins,
Austurstræti 9, Hljóðfæra-
verzlun Sigríðar Helgadótt-
ur, Lækjargötu 2, Hirti
Hjartarsyni, Bræðraborgar-
stíg 1, Máli og menningu,
Laugaveg 19, Hafliðabúð,
Njálsgötu 1, Bókabúð Sig-
valda Þorsteinssonar, Efsta
sundi 28, Bókabúð Þorv.
Bjarnasonar, Hafnarfirði,
Verzl. Halldóru Ölafsdótt-
ur, Grettisgötu 26 og hjá
trúnaðarmönnum sambands-
ins um land allt.
Kaupum ílöskur.
flestar tegundir. Sækjum.
Móttaka Höfðatúni 10.
Chemia h.f. — Siml 1977.
Stofuskápar —
Armstólar — Rúmfataskáp
ar — Dívanar Kommóður
— Bókaskápar — Borðstofu
stólar — Borð, margskonar.
Húsgagnaskálinn,
Njálsgötu 112. Sími 81570.
L á t i ð
okkur vinna
verkið
Fatapressa
Svört dragt
klæðskerasaumuð, á fremur í
iitla dömu, til sölu. Einnig í
amerískur hattur. Mjög ó-1
dýrt. Uppl. síma 5699. — j
ílristín Óladóttir.
Dívanar
allar stærðir fyrirliggjandi. i
Húsgagnaverksmiðjan i
Bergþórugötu 11. Sími 81830 í
Karlmannaföt —
Húsgögn
Kaupum og seljum ný og I
lotuð húsgögn, karlmanna- |
föt og margt fleira. í
Sækjum — Sendum. i
SÖLUSKALINN
! Klapparstíg 11. — Sími 2926 |
Fasteignasöiu-
miðstöðin
: —Lækjargötu 10 B. — Sími i
16530 — annast sölu fast-Í
| eigna, skipa, bifreiða o.fl. i
j Ennfremur allskónar trygg-!
i ingar o.fl. í umboði Jóns i
i Finnbogasonai’, fyrir Sjóvá- j
| tryggingarfélag Islands h.f. |
i Viðtalstími alla virka daga j
i kl. 10—5, á öðrum tímum j
i eftir samkomulagi.
Ný egg
j Daglega ný egg soðin og hrá. |
i Kaffisalan Hafnarstræti 16. j
Uliartuskur
i Kaupum hreinar ullartuskur. j
Baldursgötu 30.
Kaupum
i húsgögn, heimilisvélar, karl- j
j mannaföt, útvarpstæki, sjón i
i auka, myndavélar, veiði- j
j stangir o. m. fl.
VÖRUVELTAN,
j Hverfisgötu 59 ■— Sími 6922 j
Hagnar Ólafsson
hæstaréttarlögmaður og lög-
giltur endurskoðandi. Lög-
fræðistörf, endurskoðun,
fasteignasala. — Vonar-
rtræti 12. — R«WW>
Kunnsla
Byrjendaskélinn
Framnesveg 35, getur bætt
við nokkrum börnum 5—7
ára. Ólafur J. Ólafsson.
Byrjendaskólinn
getur lækkað skólagjaldið
frá og' með 1. apríl n. k.,
vegna vaxandi nemenda-
fjölda, í kr. 35.00 á mánuði
FÉlagslít
Víkingar!
Knattspyrnumenn.
Meistarar, 1. og 2. fl„ mætið
við Í.R.-húsið í kvöld kl. 6,15
stundvíslega. Hafið með ykkur
útibúning.
Þjálfarinn.
Þróttarar!
Æfing hjá 1. og
2. fl. kl. 6.30 á
Grímsstaðaholts
vellinum.
snmsar
Aukakcsningar fara fram í
þrem kjördæmum í Bretlandi
á næstunni. Hafa tveir Verka-
mannaflokksþingmenn látizt, sá
síðari i gær, en einn sagt af
sér til að hjálpa föllnum ráð-
herra um þingsæti.
Ti!
Keypt konfant:
j notuð gólfteppi, dreglar.
j dívanteppi, veggteppi,
j gluggatjöld, karlmanna-
j fatnaður og fleira. Simi
j 6682. Sótt heim.
j Fornverzlunin „Goðaborg'
Frevjugötu 1
Kaffisala
Munið kaffisöluna í
j Hafnarstræti 16.
Köfléttar
^ og fermingarkápur. Ji
J. Sendum gegn póstkröfu. jl
:j H. Toff, ij
ÍJ Skólavörðustíg 5.j
Wé/VWWíWANW.VW/A'
•WVWW%ASWV
Bókband
I Upplýsingar í Efstasundi 28 j
Þýðingar
í Iljörtíir Halldórsson, Enskur j
j dómtúlkur og skjaláþýðari. i
j Grettisgötu 46. — Sími 6920. i
ACalfundur Þingstúku Reykja-
víkur var haldinn dagana 24.
og 25. marz s.l. Fundinn sátu
120 fulltrúar frá 11 undirstúk-
um og 5 barna- og unglinga-
stúkum. Hófst fundurinn með
stigveitingu og var 7 manns
veitt trúnaðarstigið.
Einar Björnsson þingtemplar
gaf skýrslu uin störf þingstúk-
unnar s.l. . starfsár. Hjálpar-
stöð Þingstúkunnar starfaði
með líku sniði og áður, bárust
henni 18 mál.
Lagðir voru fram reikningar
Jaðars og skýri'íá um starfsem-
ina þar, er var flutt af for-!
manni Jaðarsstjórnar Sigurði
Guðmundssyni. Að Jaðri var
yfir súmarmánuðina rékið
•dvalar- og gistiheimili með
svipuðum hætti og undanfarin
ár, þá var unnið þar að gróður-
setningu og jarðabótum, m.a.
voru þar hópar ungtemplara
við slíka vinnu um tíma, undir
forystu gæziumanna ungtempl-
ara, Gissurs Pálssonar, á s.l.
vori.
Þá flutti formaður húrráðs-
Preymóður Jóhunnsson, ítar-
lega skýrslu um störf húsráðs-
ins á árinu og fyrirhugaðar
byggingaframkvæmdir Góð-
templararegiunnar í Reykjavík,
ennfremur voru lagðir fram
reikningar byggingarsjóðs er
sýndu bættan hag á árinu.
Þingtemplar fyrir næsta ár
var endurkjörinn Einar Björns-
son, svo og meginhluti fram-
kvæmdanefndarinnar, en hana
:kipa auk þingtemplars: Ingölf
ur Geirdal, Ingibjörg Isaksdótt-
ir, Guðm. Illugason, Hjörtur
Hansson, Gissur Pálsson, Krist-
inn Vilhjálmsson, Sigurður
Guðmundsson, Bjarni Kjartans-
son, Sigríður Jónsdóttir og
Guðgeir Jónsron, sem er fyrrv.
þ.t._
Ur húsráðinu éttu að ganga
þeir: Indriði Indnðason, Böðvar
Bjarnason og Haraldur Nordal,
voru þeir allir cndurkosnir. Þá
var Freymóour Jóhannsson
endurskipaður í'ormaður hús-
ráðs af framkvn. Stórstúkunn-
ar. — 1 þinghá Þingstúku
Reykjavikur eru nú starfandi
¥ísi^ og vinnan á eyrinm
Frafnhald af 6. síðu.
eyrarverkamönnum, hvernig
ástanuið er fyrir löngu orðið
vici liöfnina. Það hefur með
hveni vikunni orðið líkara
kreppudstandinu, sem ríkti
fyrir siríð, þegar það var auð-
vitað ctórfrétt, ef einn dagur
rann svo upp að allir kæmust
í vinnu. Almenningur fær því
miour ekki ennþá tækifæ'ri til að
fylgja't með því að neinu veru-
iegu leyti, hvernig lífsafkomu
okkar þjóðfélags tryggir þeim
mönnum, sem nej'ddir eru til
aö bjóða sig upp á hverjum
morgni.
Flestir skrimta það vel enn-
þá, ao þeim er létt að bsra,
þótt r.ðrir verði hart úti. En
það getur svo sannarlega crðið
áhugamál fleirum en núna,
hyort vinna er niður á cyri eCá
ekki. Og þegar svo er komið
bá. mun það ekki úr bæta þóít
Vísir og aðrar blekkingarvclar
séu settar af stað.
Ríkisborgararéttur
Framhald af 5. síðu
1917 í Svíþjóð. Rosenthal,
Harry, iðnaðarmaður á Akur-
eyri, fæddur 15. júlí 1895 í
Þýzkalandi. Teitson, Lillian,
bókari í Reykjavík, fædd 3.
október 1908 á íslandi. Thorar-
ensen, Rudolf Sperlich, nemandi
í Reykjavík, fæddur 4. desem-
ber 1937 í Þýzkalandi. Thorla-
cius, Jón, prentari í Reykjavík,'
fæddur 1.7.-’14 á Islandi. Wagle,
Arne Marselius, nemandi í
Reykjavík, fæddur 7. marz 1930
í Noregi. Wagle, Henrik Sch i-
mann, vélamaður í Reykjavík,
fæddur 10. júní 1894 í Noregi;
Wagle, Ida Elisabeth, skrif-
stofustúlka í Reykjavík, fædd
8. apríl 1925 í Noregi. Weg,
Ottó Arnold, kennari í Reykja-
vik, fæddur 8. janúar 1893 í
Þýzkalandi.
Seifoss
i Saumavélaviðgerðir —
i Skrifstofuvélaviðgerðir.
Sylgja,
i Laufásvegi 19. — Sími 2656.
; Ný|a sendibí!astöðia
; Aðalstræti 16. — Sími 1395
Lögfzæðistöif:
í Áki' Jakobsson og Kristján
í ■ Eii’iksson, Laugaveg 27,
! í ' 1. hæð. — Súni 1453.
íy.* •• spSgfefiftl: 4- • • •íj-** ijfc*,*»•• *..■••«:<«• • ftt?
fer héðan föstudaginn 31. þ.m.
til Vestur- og Norðurlands.
Viðkomustaðir:
Patreksrjörður
Isafjörður
Hof ós
Sauðárkróknr-
Sigfufjöi-ðm’
i . Akureyri;: .
: . . -
H. F. EIMSKIPATUI.AG
ISl.ANHs
,y.\v.’.*.\v.\y,y.y.yéy.y.
A.X. J.Xislki'fcsé L-Li’
1 claf? dæma þeiz
Framhald af 5. síðu.
feimnar meyjar, nú eru þeir
cpinberir og hafa lært frekj-
una. Spor þeirra verða stöðugt
ákveðnari og koma þyngra nið-
ur o g undan liverju þeirra
brennur og sviðnar íslenzk
grund. Orsakalögmálið cem
knýr þá áfram er hart og misk-
unnarlaust.
I dag dæma þeir. Og minna
þar með vel og ákjósanlega á
sig sjálfa.
11 undirstúkur og 6 unglinga-
stúkiir með 3300 félögum, og
var ein þeirra stofnuð á s.l'.
starf'.ári.
Þjóðviljann vantar
unglinga til að bera blaðið til kaupenda í eftirtöld-
um hverfum:
Grímsstaðaholti
Kamp Knox
og íilcðalholti
■:
s
|inn,
SkólnvöiSusiíg 13. sími 7500.