Þjóðviljinn - 23.04.1950, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 23.04.1950, Blaðsíða 7
7 Siínnudagur 23. apríl 1B50 f> J Ó Ð V I L J I! ■<—i .1 l. .~|IHÍ.-| ........t ■jr.nyÉM Smáauglýsmgar Feiming Kaup-Sala Kaffisala Munið kaffisöluna i Hafnarstræti 16. Keypt hontant: notuð gólfteppi, dreglar, dívanteppi, veggteppi, gluggatjöld, karlmanna- fatnaður og fleira. Sími 6682. Sótt heim. Fornverzlnnin „Goðaborg" Freyjugötu 1 Kanpnm húagögn, heimilisvélar, karl- mannaföt, útvarpstæki, sjón auka, myndavélar, veiði- stangir o. m. fl. VÖRUVELTAN, Hverfisgötu 59 — Sími 6922 Stofuskápar — Armstólar — Rúmfataskáp ar — Dívanar — Kommóðiu' — Bókaskápar — Borðstofu stólar — Borð, margskonar. Húsgagnaskálinn, Njálsgötu 112. Sími 81570. Karlmannaföt — Húsgögn Kaupum og seljum ný og aotuð húsgögn, karlmanna- föt og margt fleira. Sækjum — Sendum. SÖLUSKALINN ; Klapparstíg 11. — Sími 2926 Ný egg Daglega ný egg soðin og hrá. Kaffisalan Hafnarstræti 16. Ullartnskur Kaupum hreinar ullartuskur. Baldursgötu 30. Blómafræ Matjurtafræ \ Grasfræ Blómaáburður Skólavörustíg 12 Fasteignasöln- miðstöðin —Lækjargötu 10 B. — Sími 6530 — annast sölu fast- eigna, skipa, bifreiða o.fl Ennfremur allskonar trygg- ingar o.fl. í umboði Jóns Finnbogasonar, fyrir Sjóvá- tryggingarfélag Islands h.f Viðtalstími alla virka daga kl. 10—5, á öðrum tímum eftir samkomulagi. Garðáburður Til sölu áburður í garða Upplýsingar í síma 80674 Vinna Ragnar Ólafsson hæstaréttarlögmaður og lög- giltur endurskoðandi. Lög- fræðistörf, endurskoðun, fasteignasala. — Vonar- stræti 12. — Sími 5999 Saumavélaviðgerðir — Sbrlfstofnvélaviðgerðir. Sylgja, Laufásvegi 19. — Sími 2656. Viðgecðix á dívunum og allskonar stoppuðum húsgögnum. Húsgagnaverksmiðjan, Bergþórugötu 11. Sími 81830. Þýðingar Hjörtur Halldórsson. Enskur dómtúlkur og skjalaþýðari. Grettisgötu 46. — Sími 6920. Nýja sendibílasiöðin Aðalstræti'16. — Sími 1395 Framh. af 4. síuðu Vitastíg 14, Jóna Guðrún Þórarins dóttir Brekkustíg 14 B, Júlíana Sigr. Helgad. Skarphéðinsgötu 18, Kristín Torfadóttir Langholtsveg 63, Lilja Árnadóttir Bergstaðastíg 30, Margrét Hallgrímsdóttir Efsta- sund 45, Margrét Magnúsdóttir Hverfsgötu 83, María Magnúsdótt- ir Kárastig 3, Ragnhildur Ás- mundsdóttir Miklubraut 50, Sunn- eva Guðný Guðjónsdóttir Hring- braut 74, Svala Kalmannsdóttir Reynimel 34, Svava H. Sigmunds- dóttir Bergstaðastíg 28 B, Telma Jóh. Grímsdóttir Laugaveg 147, Unnur Ólafsdóttir Skúlagötu 74, 6, Sigurgisli Árnason Ránargötu 32, Snorri H. Ó. Aðalsteinsson Krossamýrarbletti 15, Sæmundur Pálsson Höfðaborg 36, Valgeir H. Helgason Barónstíg 27, Valur Að- alsteinn Jóhannsson Ásvallagötu Vala Dóra Magnúsdóttir, Sólvalla götu 3. Þórlaug Jóna Guðmunds- dóttir Bergstaðastíg 6 C, D R E N G I R Ásgeir, Einarsson Eskihlíð 12 A, Elliði Magnússon Engjabæ, Erling 35, Þorlákur Helgas. Lækjarg. 12c. Andreasen Þórsgötu 21, Erlingur Björnsson Sólvallagötu 40, Gunn- ar Jóhannesson Bústaðahverfi 5, Hjörvar Óli Björgvinsson Smyrils- veg 29, Jóhann Ólafsson Höfða-j Framhald af 5. síðu. borg 61, Jón Helgi Friðsteinsson Verk sitt til neinnar hlítar. Ljósvallagötu 14, Kolbeinn Þor- Nýársnóttin Framhald af 5. leifsson Ljósvallagötu 16, Magnús Pálsson Höfðaborg 36, Ólafur Leo- poldsson Hringbraut 88, Ragnar Brúnó Guðmundsson Grettisgötu 53, Sigurberg Einarsson Egilsg. 16, Sigurður E. Sigurðsson Bárugötu I. erindaflokkur Mæðrafélagsins Hífeýli og húsbúnaður Erindi Kristínar Guömundsdóttur híbýla- fræðings, sem féll niöur síöastliöinn sunnudag, veröur flutt í dag kl. 3 í bíósal Austurbæjarskól- áns.. Fræðslunefndin U"A^V^VV,^V,JV^WUWUVA'WVVWV^WWV,U-JV".V-".-.V-V ÖSKILAMUNIR í vörslu rannsóknarlögreglunnar er nú margt óskilamuna, svo sem reiöhjól, fatnaður, lykla- kippur, veski, buddur, gleraugu o.fl. Eru þeir, sem slíkum munum hafa týnt vinsamlega beönir aö gefa sig fram í skrifstofu rannsóknarlögreglunnar á Fríkirkjuvegi 11 næstu daga Jkl. 1—3 og 6—7 e.h. til aö taka við munum sínum, sem þar kunna aö vera. Verulega skemmtileg er Hildur-. Kalman sem Sigga vinnukona, leikur hennar fyndinn og gáskamikill, en einfaldur í snið um; þessa þjóðlegu skopmynd þekkir maður úr bókmenntum 19. aldar. Valur Gíslason er líka ágætur nem Grímur sá sem álfarnir æra. Sérstæður er Gvendur snemmbæri, flakkan og mathákur, skynsamur og glúrinn á sina vísu. Það er 6- trúlegt en satt að Alfreð Andréssyni tókst ekki að vekja neina scrstaka kátínu í salnum, og er þó gervi hans, framsögn og látbragð með slíkum ágæt- um, að ótrúlegt er að gert verði betur. Frumraun Þjóðleikhússins sýndi ljóslega það sem við höfum raunar lengi vitað: al íslenzk leiklist er komin tit ærins þroska, í þeirri listgrein hafa mestar framfarir orðið og mestur gróandi hin síðustu ár. Gifta og heiður fylgi Þjóð- leikhúsi Islendinga. A. Hj. <203 5 « KVIKfnYnDIR Þeir munir sem ekki veröur vitjaö veröa seldir á opinberu uppboöi bráðlega. Rannsóknarlögrogian. ■o-«----,,V.----V^.-o-----«-o-o-. I.S.I. K.R.R. í dag hefst á íþróttavellúmm .---■r------o\VWW K.S.Í. ^ Lögfræðistörf: Áki Jakobsson og Kristján Eiríksson, Laugaveg 27, 1. hæð. — Sími 1453. S k á k Framhald af 3. síðu. Riddarinn kemst of seint út á borðið, skákin er þegar töpuð fyrir svartan. 33. Hcl—fl De5xb2 34. Dhl—di ----- Þvingar drottningarkaup en , eftir þau er is-kákin auðunnln Knattspymumót Reykjavíkur Fyrri hluti ÞA KEPPA K. R. OG Víkingur fyrir hvítan og frekari skýringa. þarfnast ekki 34, Db2xDd4 35. e3xDd4 a6—a5 36. Hfl—bl b5—b4 37. Kc5—b3 að—ai 38. Rb3—c5 b4—b3 39. a2xb3 a4xb3 40. Rblxb3 Rf6—gt 4L Hb3—b8 Bc8—d7 43. Hg8—g7f Gefið. 43. Hg8—g7f Gafið. Dómari: Þráinn Sigurðsson. Lúörasveit Reykjavíkur, stjórnandi Paul Pampichler, leikur frá kl. 4. Mótið sett kl. 4.30. í dag fjölmenna Reykvíkingar á völlinn, til þess að horfa á fyrsta leik sumarsins. NEFNDIN. Jaröarför móöur okkar og ömmu, Salvarar Þorkelsdóttur, fer fram frá Kapellunni í Fossvogi þriðjudaginn 25. þ.m. kl. 1,30 e.h. Birgitta Guðmundsdóttir, Guðm. Ernir Sigvaldason. Gamla bíó: Paraáísarbörnin Það er alveg óskiljanlegt að mynd eins og Paradísarbörnin. skuli ekki ganga nema 2—3 kvöld. Menn nöldra og nöldra út af ómyndunum, sem bíóin bjóða uppá. Svo kemur úrvals- mynd, heimsfræg mynd, sem „gnæfir yfir síðari ára kvik- myndir“. Og enginn lætur sjá— sig, enginn aðsókn, svo að bíó- ið verður að sýna ómynd, til þess að halda við bisnessinum. Hvað er að ykkur, blessað fólk? Paradisarbörnin er sannköll- uð óskamynd. Hún er einmitt sú mynd, sem við höfurrt mesta þörf fyrir nú við opnun Þjóð- leikhússins. Hún sýnir okkur snilldarleikara, sem elskar paradísarbörnin, sem sitja upp á efstu svölum, í 12 kr. sætun- um, í Paradísinni, og hann leik- ur fyrir þau, ekki fyrir 'það fólk, sem með „keipunum“ sín- um gerir leikhús að húsi fyrir grávörusýningu; heldur ekki fyrir þá, sem hafa fengið ridd- arakrossa fyrir vafasöm af- rek. Þetta litla greinarkom er ekki til að kritisera myndina, heldur til að biðja Gamla bíó um að sýna hana aftur og biðja menn um að koma og sjá. snilldarverkið. Við getum ekki gert annað þarfara við kvöldin, meðan við bíðum eftir að kom- ast í Þjóðleikhúsið. Gustator.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.