Þjóðviljinn - 05.05.1950, Blaðsíða 2
E
fJðÐV ILJIN N
Föstudagur 5. maí 1950,
1
1
*
A vængjura vindanna (Blaze of Noon) Arabáli Arabahöfðingjans (Slave Girl)
Ný amerísk mynd, er sýnir hetjudáðir amerískra flugmanna. íburðarmikil og skemmtileg ný amerisk mynd í eðiiiegum litum.
Aðalhlutverk: Aðalhlutverk:
Yvonne de Carlo
Sonny Tufts George Brent
Anne Baxter Andy Devime
William Holden Bönnuð inaan 12 ára
Sýnd kl. 5—7 og 9. Sýnd kl. 5, 7 og 9.
LÖGTAK
Eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík og að und-
angengnum úrskurði verða lögtök látin fram fara
án frekari fyrirvara, á kostnáð gjaldenda en á-
byrgð ríkissjóðs, að átta dögum liðnum frá birt-
ingu þessarar auglýsingar, fyrir eftirtöldum gjöld-
um: Áföllnum og ógreiddum söluskatti, veitinga-
skatti, skemmtanaskatti, gjaldi af innlendum
tollavörum, matvælaeftirlitsgjaldi, skipulagsgjaldi
af nýbyggingum, skipaskoðunargjaldi, vitagjaldi,
lestargjaldi, sóttvarnargjaldi, afgreiðslugjaldi af
skipum og tryggingariðgjöldum af lögskráðum
sjómönnum.
Borgarfógetinn í Reykjavík, 4. maí 1950.
KR. KRISTJÁNSSON.
- Gamla Bíó
Stormnr yfir fjöllum
Mynd úr lífi íbúa Alpa-
fjalla. Fjallar um ástríður
ungra elskenda, vonbrigði
þeirra og drauma.
Danskur texti.
Aðalhlutverk:
Geny Spelmann
Dadeleen Koedel
Sýnd kl. 5, 7 óg 9.
Tiíkynning
frá Verkstjórasambandi íslands
Með tilvísun til 9. greinar í kaup og kjara-
samningi milli * Verkstjórasambands íslands og
Vinnuveitendasambands íslands dags. 10. júní
1949, hefur stjórn Verkstjórasambands íslands á-
kveðið að lágmarks kauptaxti fyrir verkstjóra
skuli vera svohljóðandi:
Kaup aðstoðarverkstjóra undir stjórn verk-
stjóra skal vera 25% yfir kaup fullgildra verka-
manna.
Kaup annarra verkstjóra skal vera 45% yfir
kaup fullgildra verkamanna.
Ef um sérstaklega umfangs mikla verkstjórn
er að ræða, getur kaup orðið hærra en hér grein-
ir, þó með sérstöku samkomulagi.
Kauptaxti þessi breytir eigi kaupi þeirra verk
stjóra, sem nú kunna að hafa hperra kaup en
hann gerir ráð fyrir.
F. h. Verkstjórasambands íslands.
ÞORL. OTTESEN ADOLF PETERSEN.
------ Trípólí-bíó--------
SlMI 1182
Gissni og Hasmma
fyiir létti
(Jiggs and Maggie in court)
Ný, sprenghlægileg og bráð-
skemmtileg amerísk grín-
mynd um Gissur Gullrass og
Rasmínu, konu hans.
Aðalhlutverk:
Joe Yule
Renie Riano
Sýnd kL 5, 7 og 9.
VÍP
5ifin4fi()TU
ÁSTIN SIGRAÐI
(Innri maður)
Spennandi ensk stórmynd
tekin í eðlilegum litum,
byggð á samnefndri skáld-
sögu eftir Graham Greene,
sem nýlega hefur komið út
í íslenzkri þýðingu.
Aðalhlutverk:
Michael Redgrave
Jean Kent
Richard Attenbiroug
Sýnd kl. 7 og 9.
Fjórir kátir karlar
Hin bráðskemmtilega
sænska gamanmynd.
Sýnd kl. 5
Auglýsið
hér
SIGURFÖR IAZZ1NS
Hin skemmtilega anie-
ríska söngva- og músík-
mynd.
Hljómsveitir:
Louis Armstrong og
VVoody Hermans.
Sýnd kl. 7 og 9.
Æfintýrahetjai! frá
Texas
(The Fabulous Texan)
Mjög spennandi ný ame-
rísk cowboymynd, byggð á
sögulegum staðreyndum.
Sýnd kl. 5.
Bönnuð innan 16-ára
í
Á morgun. laugard. kl. 4
Nýársnóttin
eftir
Indriða Einarsson
Leikstjóri:
Indriði Waage
UPPSELT.
Vegna hátíðahalda Lista-
mannaþings, hefst sýning á
Nýársnóttinni kl. 4 í stað
kl. 8.
Sunnudag, kl. 8
Fjalla-Eyvindur
eftir
Jóhann Sigurjónsson
Leikstjóri:
Haraldur Björmsson
Aðgöngumiðar seldir í dag
frá kl. 13.15—20
Pantaðir aðgöngumiðar
sækist fyrsta söludag
hverrar sýningar.
Sími 8 0 0 0 0
NÓTTIN LANGA
(The Long Night)
Hrikaleg og spennandi ný
amerísk kvikmynd, byggð á
sannsögulegum viðburði.
Aðalhlutverkin eru
framúrskarandi vel leikin af
Henry Fonda
Vincent Price
Barbara Bel Geddes
Ann Dvorak.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
Félagslít
ÞJ0DLEIKHUS1D
1 dag, föstudag kl. 8
LISTAMANNAÞING 1950
A. Kammermúsík.
Einsöngur: Kórsöngur
(Fóstbræður)
B. Listdaus.
Aðgöngumiðar seldir frá
kl. 3—8 í dag.
Farfuglar!
Um helgina verður farin skíða-
ferð í Bláfjöll. Lagt verður af
stað á laugardagskvöld og
komið í bæinn á sunnudags-
kvöld. Allar upplýsingar um
ferðina verða gefnar á Stefáns
Kaffi, Bergstaðastræti 7, ;kl.
9—10 í kvöld. Nú er hver síð-
astur að nota snjóinn, fjöl-
mennið. — Ferðanefndin.
Vífeingar!
4. fi.: Æfing á Stúdentagarðs-
vellinum í kvöW kl. 7. — 3. fl:
Æfing á Grímsstaðaholtsveli-
inum í kvöld ki. 8. Fjölmennið!
Þjálfarinn.
WWWWftWKWJVWWW
Herbergi
til leigu í Barmahlíð 53,
kjallara.
Uppl. á staðnum.
Erara kaupendur að húsi á
Chevrolet-vörubifreið
model ’42—46.
Upplýsingar í síma 8 0 7 15. v,
(fROf)
VJWWVW.V^%V%VAW.W.VJWJWW.-JWW.VWLV
Munið listsýiiinguna í Þjóðminjasafiiinu. Opin dagl. Id. 11-21,