Þjóðviljinn - 05.05.1950, Blaðsíða 6
6
ÞJÖÐVILJINN
Föstudagur 5. maí 1950.
MacArfhur, Menzies
Malan, lœrisveinar Hitl-
ers, Mussolinis og
To]os
99
■^^■ERIÐ getur að allar
þjóðir neyðist til að
skerða einnver mannréttintíi
til að bjarga sér undan kom-
múnismanum", sagði MacAríh-
ur hershöfðingi í Tokyo ný-
lega. Hinn bandariski hernáms
stjori var að flytja racu á
þriggja ára afmæli stjórnar-
skiár þeirrar, sem har.n í
nami Bandamanna lét Japani
setja sér og átti að tryggja
japönsku þjóðinni lýðréttindi
og pólitískt frelsi í stað ein-
ræfis herforingjaklíka og auð-
hrmga, sem ieiddu Japani útí
hvcrja árásarstyrjöldina á fæt-
ur annarri. En nú er Mac
Art.hur orðinn hræddur við af-
leiðingar hinnar nýju frjáls-
legu stjórnarskrár og svo gott
ser.i skipar Japönum að af-
nema það lýðræði, seia vera
átti hlutverk hernámsins að
koma á og varðveita, með því
a5 banna Kommúnistaflokk
Japans. Orsókin er auðsæ.
Bardaríska yfirherstjórnin hef-
ur ’.ýst yfir, að Banöaríkin
þuifi að tryggja sér herstöðv-
ar j Japan um aldur og ævi.
Þessi krafa hefur vakið reiði
Japana og kommúnistar
stcnda fremstir í baráttunni
gegn bandarískri yfirgangs-
stcfnu. Þess vegna skulu þeir
bannaðir að boði Bandaríkja-
stjórnar. Standi lýðræðið í vegi
fyrir bandarískri heimsvalda-
stsfnu skal það afnumið.
JjiANDARISICIR ráðamenn
eru ekki þeir cinu, sem
ganga vasklega fram í að
koma lýðræðinu fyrir katt-
arnef um þessar mundir. Brezki
aðilinn í bræðralagi hinna eng-
ilsaxnesku þjóða lætur síður
en svo sitt eftir liggja. 1 síð-
nst í viku lagði Menzies for-
sætisráðherra fyrir Ástraliu-
þi .g frumvarp um að banna
starisemi ICommúnistaflokks
Ástraliu og „kommúnistiskra
samtaka" og gera eignir þeirra
upuíækar. Menzies hyggst búa
vel um hnútana, hver sá, sem
upnvís verður að því að reyna
að halda áfram kommúnistískrl
starfsemi, skal umsvifalaust
fangelsaður og ríkisvaldið taka
upp eftirlit rr.eð stjórnmála-
skoðunum a’lra þeirra, sem
kosnir eru í trúnaðarstöður í
áströlskum verkalýðsfélögum.
Þessi örþriíaráð áströlsku í-
haldsstjórf-áríhrikr sýna, hv|lík*
skt líing-* flöfur ' gripið 4>rezku
herraþjóðina á þessum slóð-
um við sigur alþýðubyltingar-
inr>ar í Kína. Aðrar þjóðir
hinna þéttbýlu Suðaustur-Asíu-
landa heimta nú frelsi sitt en
við það fer hrollur um kyn-
þátcakúgarana áströlsku, sem
búa í lítt numdu landi en fram-
fylgja útí yztu æsar banni við
bfcetu allra annarra en hvítra
manna í Ástralíu. Kommúnist-
ar einir ástralskra stjórnmála-
flckka hafa barizt fyrir jafn-
rétti manna án tillits til kyn-
þatlar eða litarháttar, en sú
óhæfa að draga hina engilsaxn-
esku herraþjóðarkenningu í éfa
gerir þá auðvitað að ófriðhelg-
um fimmtuherdeildarmönnum.
j BREZKA samveldislandinu
Suður-Afríku kúga tvær
DANIEL F. MALAN
milijónir hvítra manna nær
fjórfalt fleiri svertingja, auð-
vitað í nafni kristinnar, vest-
ræi.nar siðmenningar. Landinu
stjórna kalvinskir fasistar,
fovsætisráðherra er guðfræði-
doktorinn séra Malan. 1 þess-
ari paradís hefur þó leynzt
illur snákur, kommúnistaflokk-
ur starfar þar og heldur þvi
fram, að svertingjar eigi að
hat'a kosningarétt, málfrelsi,
rétt til að mynda verkalýös-
félög, þeim beri sömu laun
fyrír vinnu sína og hvitum
mciraum en ekki tifalt lægri.
Svina óguðlegar kenningar
getur séra Malan auðvitað ekki
þo'að. Hann hefur þvi boðað
stjórnarfrumvarp um að banna
kommúnistaflokkinn og alla
har.s starfsemi í Suður-Afriku.
^^ÐFARIR bandarisku her-
námsstjórnarinnar i Jap-
an og ríkisstjórna brezku sam-
ve’dislandadnna Ástralíu og
Suður-Afríku eru svo scm er.g-
in ný bóla. Þær sýna aðeins,
að engilsaxneska auðvaldið fet-
ar dvggilega í.‘*fpi’r fýt'irÝéhn-
ara sinna í hlutverki heims-
drcttnunarspek'úlanta. Brezkir
og bandariskir yfirgangssegg'ir
og kynþáttakúgarar i þrem
heímsálfum eru að vekja upp
hv.mleiðan draug, andkom-
múnistabandalag Hitlers,
Mucsolinis og Tojos. Svo langt
er nú gengið á braut nýfasism-
ans, að bandaríski hernáms-
stiórinn í Japan beitir sér fyr-
ir því að afnumin séu þau
lýðiéttindi, sem honum var fyr-
ir fáum árum falið að koma
á. Engilsaxneska auðvaldið fefc-
ar í fótspor þess þýzka og
japanska. M. T. Ó.
Hann hikaði andartak, siðan laut hann niður beið, því að honum datt í hug, að ekillinn hefði
og kyssti hana blíðlega. Hann sagði dálítið við farið jnn með farangur og kæmi eftir stutta.
hana, sem hann hafði aðeins einu sinni sagt stund.
áður. Það hefði verið auðveldara, hugsaði hann,
„Ég elska þig, Muriel. Það er ekkert hvers- ef Amy hefði ekki tekið þessu svona kæruleysis-
dagslegt.“ lega og eins og sjálfsögðum hlut. Hún gat ekki.
Andartak stóðu þau bæði hreyfingarlaus. Sið- gabbað hann. Hann hafði séð augnaráð hennar.
an sagði hann: „Ég sæki þig klukkan sjö,“ Æ, já.
sneri sér við og fór. Ekillinn kom út úr næsta húsi. Herra Watron
gekk yfir að bíinum.
Sendillinn var kominn úr sendiferðinni til „Eruð þér laus?“
Earlys og hafði meðferðis eint'ak af York ár- ,Já. Hvert ætlið þér?“
bókinni frá 1925. Early hafði stungið bréf- Gamli maðurinn ætlaði í klúbbinn sinn og
miða inn 5 bókina. Barney opnaði bókina • og steig inn í bílinn. Hann var enn að hugsa um.
horfði hugsandi á myndina í hægra horninu Amy. Jæja, það voru margar mæður í sporum
að ofanverðu. Feiti, ungi maðurinn á myndinni hennar í dag, sem þurftu að kveðja syni sína og
horfði á hann á móti. leyna hugsunum sinum. Ef styrjöld skylli á....
„Hvar,“ spurði Barney sjálfan sig, „hef ég Það versta var, að hann mundi svo vel eftir
heyrt talað um feitan mann? Og það alveg ný- deginum þeim fyrir tuttugu og fjórum árum,
lega.“ þegar hann og Amy höfðu kvatt Glenn, son
Hann hugsaði sig um. Síðan dró hann sím- hans. Þá hafði hún verið ung og nýgift. Barn-
ann að sér og hringdi Higgins upp. ið hafði fæðzt meðan Glenn var í Frakklandi,
Eftir stutt samtal fór hann með árbókina þrem vikum áður en hann féll.
inn í myrkvastofuna og tók til starfa. Eftir Herra Watron andvarpaði aftur, snýtti sér
klukkustundar vinnu var hann ánægður. Hann hraustlega og horfði út um gluggann.
kom út með tvær fullgerðar mynair, lagði þær Bíllinn hafði stanzað fyrir umferðaljósun-
hlið við hlið á skrifborðið sitt og virti þær um. Sex sjómenn sem biðu fyrir utan Sjó-
fyrir sér með ánægjusvip. og hermannaheimilið ruddust út á götuna fyrir
Önnur þeirra var venjuleg stækkun af mynd- framan bílinn með hávaða og hlátri. Þeir virt-
inni í árbókinni: myndin af feita manninum, ust kornungir — viðkunnanlegir piltar, jafnvel
skegglausum og með brúnt, liðað hár. Hin yngri en sonarsonur hans. Fólkið á gangstétt-
myndin var stækkun á sömu mynd, en á henni inni sneri sér við og brosti til þeirra.
höfðu verið gerðar breytingar. Hann var orð- Hann tók eftir því að bílstjórinn var að
inn Ijóshærður, hafði elzt um fimmtán ár og tala. Rödd hans var önug.
var með snyrtilegt, lítið yfirskegg. „Svínin þau arna,“ tautaði hann. „Nokkrir
Barney vii-tist ánægður með handaverk sín, þeirra eyðilögðu aurbrettin hjá mér fyrir
stakk myndunum í umslag, skrifaði aftan á skemmstu, Við viljum helzt ekki aka þeim
það og fór að leita að sendli. lengur. Bara af því að þeir eru í einkennis-
„Þú getur lagt þetta inn í Federal Court búningi. ... Fari það bölvað. Það er sjálf-
húsið, þegar þú ferð heim,“ sagði hann. um þeim að kenna, Þeir geta komizt undan
Pilturinn reyndi að malda í móhjn. herþjónustu, ef þeim sýnist. Þeir þurfa bara að
,,En ég bý úti i Bronx, herra Gnatt.“ þekkja réttu mennina. Að eyðileggja aurbrett-
„Hefurðu aldrei heyrt máltækið: „Betri er in, ekki nema það þó.“
krókur en kelda"?“ sagði Barney alvarlegur. Herra Watron hallaði sér áfram og virti hlið-
arsviþ mannsins fyrir sér. Þetta var ungur
maður, rjóður í kinnum.
ELLEFTI KAFLI. „Ef til vill hafið þér ekki reynzt tækur í her-
inn,“ sagði hann og hjarta. hans barðist á-
Kiukkan fimm eftir hádegi þennan sama laug- kaft, '
ardag fór herra Glenn Watron' úr húsi tengda- Ekillinn hló hryssingslega.
dóttur sinnar í áttugustu götu og svipaðist „Það er ekkert að mér. Ég hef annað að
um eftir leigubíl. gera við timann."
Herra Watron var næstum áttræður. Yfir- Gamli maðurinn leit á ökuskírteinið fyxir
leitt fanhst 'liöhnm han3 eTm vera ungur a'ð oían rúðuna fyrir framan hann. Hann var svo
árum, en í dag fánn hann sárt til aldu'rs síns. réíðurf'Bifc’ hann gat ekki séð skýrt. Svo jafn-
.Þgð, ,stóð leiguþíll _fyrir framan næsta hús, aði hann sig. „Karl Mueller. Nr. 1765930.“
en ekillinn var ekki í honum. Herra Watrdft Hann endurtók það með sjálfum sér.
i i ----------------:--- ■ ; .
D a v i ð