Þjóðviljinn - 09.06.1950, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 09.06.1950, Blaðsíða 3
Föstudagur 9. júní. 1950. ÞJÓÐVILJINN ÍÞRÓTTIR RITSTJÓRI: FRlMANN HELGASON -. ISLANNDSMÓTIÐ: Fram vann Víking 4 :2 Lið Fram: Adam, Guömundur, Karl, Guðm., Sæmundur, Haukur, Hermann, Óskar, Rikharður, Lárus, Karl. Bergm. og Magn- ¦ús. Iið Víkings: Gunnar. Guðm. Sæm. Svein- björn Kristjánsson. Kjartan El. Helgi, Kristján Ólafss., Sigurð- ur Jóns. Gunnl. Láruss. Bjarni Guðna. Ingvar og Baldur. Það má með sanni segja ,;að íþetta íslandsmót heldur áfram að vera skemmtilegt og tvísýnt og var þessi leikur ekki síztur ihvað það snerti. Síðast þegar þessi Hð leiddu saman hesta sína sigraði Fram 6:1 svo það kom ekki lítið á óvænt að Víkingar hefja þegar sókn og 'halda henni góða stund þegar í byrjun leiks. Fram bægir frá allri hættu lengi vel en nær þó aldrei tökum á Víkingunum (þeir ná samleik og rugla nokk- uð Framara. Baldur á, fast skot á Fram- jmarkið en fór framhjá. Sama Ixsnnard Strand hljóp á 4,07,3. Sænski hlauparinn Lennard Strand hljóp s.l. laugardag á móti í Kaliforniu en hann er á íhla.upaferðalagi í Bandaríkjun- um um þessar mundir enska milu á 4,07,3. Kom hann 12 m á undan næsta manni í mark. 'Þetta er bezti tímj sem náðst hefur á Vesturströndinni ¦' og 6. bezti tími sem náðst hefur 5 heiminum á þessari vegalengd. Juventus ítalska knattspyrnu iliðið vann ítölsku keppnina :meo 62 stig, næsr- varð Milano (3em Albert- var hjá) og fékk 57 stig. Flest mörk í þessari ítölsku keppni gerði sænski miðfram- herjinn Gunnar Nordahl, sem leikur hjá Milano og setti hann 32 mörk. Mesjkov rússneski sundmað- uxinn frægi setti nýlega heims- jnet í 100 m bringus. á 1,06,9 var það setj: á sundmóti í Ber- íin i sambandi við æskulýðs- bátíðina um hvítasunnuna. Fréttin segir ennfremur frá iþví að hann hafi áður á sund- nióti í Moskvu synt vegalengd- iua á 1,06,8. Gamla heimsmetið átti Ameríkumaðurinn R. Hough Og var sett 1939. var að segja um Lárus hann átti skáskot framhjá. Enn eru það. Víkingar sem hafa tæki- færi Baldur leikur á Karl og sendir knöttinn til Gunnlaugs sem er frí en skaut fiamhjá. Allan þennan hálfleik eru það Víkingar sem hafa heldur for- ustuna. Alveg í lok leiksins skeður atviksem vakti fjörug- ar umræður. Adam hefur kast- að sér á knöttinn og- virðist ekki hafa náð fullu valdi yfir honum er Bjarni miðherji Vík ings kemur þar að og krækir knettinum frá Adam og spyrnir í mark en dómarinn blístrar og dæmir aukaspyrnu á Víking. Sjálfsagt fyrir háskaleik 0 af hálfu Bjarna, sem þó virtist ekki fara háskalega að í það sinn, en það verður dómarans að úrskurða hvað er háskaleik- ur og hvað ekki í hverju til- felli. Hálfleiknum lauk með jafn- tefli 0:0. Ekki eru liðnar nema 5 mín þegar Gunnlaugur gerir mark fyrir Víking eftir nokkuð gott áhlaup frá vinstri kanti. Aðrar 5 mín líða, eða vel það, þá gera Víkingar harða hríð að marki Fram sem endar með því að varamaður ver með hendi og dæmt er vitisspyrha sem Gunnlaugur tekur og spyrnir óverjandi í mark 2:0 fyrir Víking. Viráist, nú sem Frömurum leiðist þóf þetta því eftir 3 mín gerir Lárus þeirra fyrsta mark með mjög fallegu skoti. Enn líða 15 mín og virðast Víkingar nú heldur yera farnir að gefa sig, leika of mikið í vörn svo sóknin varð sundurlaus þá" fær Fram auka inar Magnússon og Vatnsberinn spyrnu á Víking um 20 m frá marki. Sæmundur spyrnir fast og nákvæmt og hvað skeður, knötturinn skreið undir stöng og hafnaði í netinu. Óvenjuvel tekið 2:2. Verður eitt jafntefl- ið enn? Nei, Framarar eru nú ekki á þeim buxunum þar sem sókn Víkinga hefur líka dofn- að og eftir 7 mín eykur Lárus töluna uþp í 3:2. Hefja Víking ar nú harða sókn og munar litlu að Gunnlaugur fái skallað í mark úr sendingu frá Bjarna, og litlu síðap er Bjarni hættu- lega nærri Adam en skaut fram hjá. Aftur ná Framarar yfirtök um. Litlu fyrir leikslok tekur Hermann aukaspjTnu á Víking 25 m frá marki, mjög vel og hnitmiðað og tekst Rikharði að stýra knettinum í mark með skallanum 4:2. Víkinga skorti úthald á móti Frömmurum og þann kraft sem svo mjög hefur einkennt Fram í vor. Samleikur Víkinga var sízt lakari en hjá Fram, sér- staklega í fyrri háifleik. Bezti maður Víkings var Kjartan Eliasson. Það er undra vert hve honum hefur farið fram. Kringum hann skapast alltaf samleikur og líf. Bjarni og Helgi Eysteins voru líka góðir. Útherjarnir og markmað urinn voru veikustu menn liðs- ins. v Framliðið er jafnt og jafnara en Víkings og gerði það gæfu- muninn í þessum leik. Sæmund ur og Hermann voru góðir, Lár us oft skemmtilega hreyfanleg- ur. Karl Bergm. og Karl Guðm. ur, góðir en Rikharður lék of mikið einn. Haukur sterkur. Hrólfur dæmdi yfirleitt vel og hélt leiknum niðri, þó deila megi um úrskurð hans er Bjarni tók knöttinn af Adam. Þann 24. maí s.l. birtist í dagbl. Vísi grein um Vatnsbera Ásmundar Sveinssonar, og er greinin að mestu áskorun til Bæjarráðs um að setja ekki styttuna upp á almannafæri. Grein þessi er undirrituð: Ein- ar Magnússon, og þar sem hún gefur góðar hugmyndir um það hvílíkum moldvörpuaugum ur fyrirmyndina í eftirliking- unni virðist eftir skilningi grein arhöfundar einmitt vera frum- skilyrði allrar listrænnar nautn ar eða í stuttu máli það sama og að skilja list. Þannig ætti t. d. mynd Leonardos af Mónu Lísu að vera óskiljanleg og* einskisvirði öllum þeim, sem ekki þekktu frúna persónulega margir hverjir Kta á nútíma í lifanda lífi og þá náttúrlega list hér á landi, þá er ekM helzt um svipað leyti og Leon- rétt að framhjá henni sé geng- ið með öllu, enda þótt greinin sé í sjálfu sér nauðaómerkileg, og litil ástæða til að ætla að Bæjarráð taki hana alvarlega. Greinarhöfundur virðist helzt 'finna styttu Ásmundar það til foráttu að hún sé „ekki eftir- líking á því sem venjulegum augum sé sýnilegt" (!) Hann virðist sem sé standa í þeirri trú að list sé alltaf eftirlíking • og mælikvarðinn á listaverk ið hljóti að vera sá, hve vel eða illa þessi eftirlíking hefur tekizt.. Maður, sem stælir verk ann arra manna án þess að geta gert nokkuð sjálfstætt, ætti eftir þessu fullan rétt á að kallast listamaður, og þessar stælingar hans ættu að vera fullboðleg listaverk, svo fram- arlega sem þær stæðust það próf, að hægt.væri að þekkja í þeim fyrirmyndina. Þessi and. lega starfsemi, að þekkja aft umsngar ardo gerði af henni „portrett- ið." Enda þótt listin eigi að vera eftirlíking þá á hún þó ekki að vera eftirlíking á öðru en því, sem „venjulegum" aug- um er sýnilegt — þ. e. a. s. listaniaðurinn ætti fyrst að leita uppi einhvern „venjuleg- an" mann, eins og t.d. Einar Magnúss. og síðan gera mynd- ina eftir hans fyrirsögn í einu og öllu. — Að fara útfyrir hinn víða sjónhring „venjulegra" augna jaurar við velsæmisbrot. Snilldarlega og þó alveg óaf- vitandi tekst Einari Magnús- syni á einum stað í þessari grein að lýsa viðhorfi vissrar manntegundar til frumlegs og skapandi listamanns. En það- er þegar hann gefur í skyn, að hann muni ekkert hafa á móti því, að Fegrunarfélagið hugni Ásmundi einhverri ölmusu —• ekki fyrir það afrek, sem hann hefur unnið í þágu íslenzkrar myndlistar — heldur fyrir hitt að hann skuli hafa reist yfir sig hús (!) Ein af kórvillum nútíma list- ar virðist í augum greinarhöf- undar vera sú, að „ýmsa líkams; [ hluta vanti" í myndir og „likn- ji so Frá meistarakeppninni í ís-hokkí í Búlgaríu. Keppnin fór fram í skautahöU í Brasoff. I maí mánuði fluttu flugvél- ar Flugfélags Islands san.'lals: 2.191 farþega, 29.982 kg. far- angur, 5.507 kg. »póstur og 29.965 kg. annar flutningur. Innanlands var flutt: 1962 farþegar, 24.778 kg. af öðrum flutningi. • Farþegaflutningar innanlends voru nokkru minni nú, en á sama tíma á s. 1. ári, en það stafar meðal annars af hinu langa verkfalli flugvirkja, þann ig að nú eru 3 af flugyélum félagsins í gangi á móti 5 á sama tíma í fyrra. Hins vegar hafa vöruflutn- ingar innanlands aukizt um rúmlega 300% frá sama tíma í fyrra og er hér aðallega um að ræða vcruflutninga til bænda í Öræfum. Póstflutningar inn- anlands voi'u nokkru minni en í fyrra. Milli landa voru fluttir 229 farþegar, 5204 kg. farangur, 669 kg. póstur.og 2.724 kg. vörur. Farþegar voru nokkru færri nú en í maí 1949, en póstur -aiokkru meiri og vöru- flutningur um 80% meiri nú en i fyrrá. Veðurskilyrði hafa yerið góð og var flogio 30 daga í mán- uðinum á móti 27 í fyrra. . eskjur", og á þetta þó ekki ein- göngu við um nútíma list. T. d. eru fyrir framan Stjórnarráðiði tvær „líkneskjur" hvar í vantar bæði lungu og nýru — að ó- gleymdum jafn mikilsverðum líkamshluta og hjarta. Hvernig væri nú að Einar Magnússon skoraði á Bæjarráð að láta flytja þessar „líkneskj- ur" burtu — jafnvel þótt þær kunni að standast almennt skraddaramál hvað snertir bol og handleggi, ög séu ef til vill útvortis gerðar í „hinuni gamla stíl Guðs náttúru."? Geir Kristjánsson. Utasiríkisþjjósiistaií ©g ' samiiíiigar fslands við önnnr ríki Handbók utanríkisráðuneytis- ins 1950 er komin út og hefúr inni að halda upþlýsingar um. sendimenn íslands og aðra full- trúa erlendis og einnig erlenda sendimenn og fulltrúa hér á landi. Nokkur eintök bókarinu- ar verða til sölu hjá Sigfúsi Eymundssyni. Einnig hefur verið gefin út: bók Hansi Andersens deildar- stjóra í ráðuneytinu um „Samn inga Islands við önnur ríki," og fæst hún hjá Braga Brynjólf&-« syni. . *í

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.