Þjóðviljinn - 13.06.1950, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 13.06.1950, Blaðsíða 8
Smhmá íslenzkra ðeikfélaga stofnað 20 félög ákveik sl<si£itþing I sumar Á fundi í gær með fulltrúum 20 félaga er hafa leikstarfsemi með höndum var ályktað að stofna sam- hand íslenzkra Ieikfélaga og kosin 7 manna nefnd til að und'rbúa og kalla saman stofnþing fyrir 15. ágúst n.k. Talið er víst að öll Ieikfélögin ,en þau eru um 20 að tölu í landinu og fjöldi annarra félaga sem einnig fást við leikstarfáemi, muni gerast aðilar að sambandinu. Þeir Lárui Sigurbjömsson, Ævar Kvaran og Þorsteinn Einarsson boðuðu til fundar- ins. Lárus Sigurbjörasson hafði framsögu og skýrði frá því að til fundarins hefði verið boðuð öll leikfélögin og um 97 félög önnur er hafa leikstarfsemi með höndum. Á fundinum mættu fulltniar frá 19 félög- um, leikfélögum, ungmennafé- lögum, stúku og íþróttafélagi, eitt félag tilkynnti aðild sína með símskeyti, en auk þess höfðu 20 félög óskað þess að fá að vita um ályktanir fundar- ins og munu gerast aðilar að bandalaginu. Aðeins 1 af 114. Þorsteinn Einarsson íþrótta- fulltrúi, en hann hefur með höndum framkvæmdir í sam- bandi við byggingar félags- heimila, skýrði frá því að 114 umsóknir hefðu borizt um bygg ingu félagsheimila víðsvegar á landinu og aðeins eitt félag- ið hefði ekki tekið fram að það óskaði að hafa leiksvið í félagsheimilinu, hin 113 hefðu óskað þess. Þess vegna jíorðu þeir ekki Tíminn reyndi s. I. laugar- dag að afsaka þá afstöðu sína að þora ekki að ræða við sósíalista á almennum fundj í Borgarnesi með því að Framsóknarmenn hafi haldið þar stjómmálafund fyrir skömmu. Þcssi afsökun skal tekin til greina. Á þessum fundi urðu forsprakkar flokksins fyrir hinum þyngstu ádrep- um, m.a. frá kunnum flokks- manni, Daníel Kristjáns- syni á Hreðavatni, sem sýndj fram á hinar alvarlegu af- leiðingar gengislækkunarinn ar fyrir bændur og rakti svik forsprakkanna við loforðin frá kosningunum í haust. Er vissulega skiljanlegt að leið- togarnir kæri sig ekki um að láta slíka sögu endurtaka sig, og virðingarverð hrein- skilni hjá Tímanum að játa það. Það er einnig miklu nota- legra fyrir Bjarna Ásgeirs- son að fara í lúxusflakk til útlanda, eins og hann gerir í dag, en að ræða við fyrr- verandi kjósendur sína i Mýrarsýsiu. Leikritaútgáfa Menn- ingarsjóðs. Jón Emil Guðjónsson, fram- kvæmdarstjóri Menningarsjóðs og Þjóðvinafélagsins skýrði frá því að ákveðin væri samvinna milli Menningarsjóðs og Þjóð- leikhússins, þannig að Þjóðleik húsið legði til handrit en Menningarsjóður gæfi út og yrði safnað áskrifendum að út gáfu þessari er yrði ens ódýr og hægt væri, en bókaverð mun eflaust hækka mikið þar sem pappír hefur nú hækkað í verði um 75%. Námskeið um leiksviðs- útbúnað. Lúðvík Guðmundsson skóla- stjóri Handíðaskólans skýrði Framh. á 3. síðu. DIÓÐVIUINN Ágæt frammistaða Islendinga á bridge-mótinu í Brigliton fslendingar urðu þriðju í röð- inni í Evrópumeistaramótinu í bridge í Brighton. Bretar urðu fyrstir, þá Svíar, síðan fslend- ingar; næi é koma svo Frakkar, Belgir, Ilollendingar, frar, Dan- ir, Norðmenn og Iestina reka Finnar. Frammistaða Islendinganna á móti þessu verður að teljast mjög góð, og landi og þjóð til sóma. Þeir báru sigur úr být- um í sex umferðum, töpuðu í þremur og gerðu eitt jafntefli. Islenzku keppendurnir voru þessir: Hörður Þórðarson, Ein- ar Þorfinnsson, Gunnar Guð- mundsson, Kristinn Bergþórs- son, Lárus Karlsson og Stefán Stefánsson. Vill ekki þjona stríðsæsingamönnum Frétíaritari Reutezs I Bezlín segiz af séz og biðuz um landvist í Austuz-E>ýzbalandi John Peat, aöalfréttaritari brezku fréttastofunnar Reuters í Berlín hefur sagt af sér og beöiö um landvist í Austur-Þýzkalandi. Peat boðaði blaðamenn á fund sinn í upplýsingamálaráðuneyti Austur-Þýzkalands í gær og sagði þeim, að hann vildi ekki lengur þjóna stríðsæsingamönn um en sem blaðamaður við Vesturveldafréttastofnun hefðu störf hans verið notuð til fram dráttar bandarískum stríðsæs- ingamönnum. Peat sagði, að það sem hefði valdið úrslitun- Rannsaka mó- bergsfjöll vif Ódáðahraun Þrír hollcnzkir jarðfræðingar ætla að dvelja við rannsóknir á Ódáðahra'unssvæðinu i sumar. Tvreir þeirra komu hingað s.l. laugard. og munu leggja af stað í leiíangur sinn í dag. Formaður leiðangursins er R. van Bemmelen er var forstjóri eldfjallarannsókna Hollendinga' á Indónesiu í 20 ár, en lét af því starfi er Indónesía varð sjálfstæð. Með honum er Rutt- en, prófessor í landafræði í Amsterdam, en hann var hér á landi fyrir tveim árum. Þriðji maðurinn er Hospers er studerar jarðfræði í Oxford. Þeir hafa meðferðis jeppa og ætla að búa í tjöldum og hafa aðalbækistöð við Herðubreiðar- iindir.-* -- um um þá ákvörðun hans að ganga úr þjónustu Reuters hefði verið stríðsæsingar og lygar Vesturv'eldanna í sam- bandi við friðarmót þýzkrar æsku í Berlín um hvítasunnuna. Sænska óperan I tílefni af fyrstu sýningu sænsku óperunnar á Brúðkaupi Fígarós eftir Mozart, í Þjóðleik húsinu, þar sem Joel Berglund leikur og syngur Figaró í 131. skiptið, áttu fréíéamcnn tal við Berglund og Artur Hilton, sem fer með fjármálasiijórn sænsku óperunnar, í gær, ásamt Guðl. Rósenkranz, Þjóðleikhússtjóra. Ákveðið hefur verið, að Brúð- kaup Fígarós verði sýnt hér 7 sinnum, síðast kl. 5 e. h. á mánudaginn kemur. Joel Berg- lund er tilneyddur, vegna starfs síns, að fara aftur til Stokk- hólms nú á fimmtudaginn, og mun þvi ekki geta sungið hér nema tvisvar sinnum, en við hans hlutverki tekur Sven Erik Jakobsson, sem venjulega syng ur Figaró í Stokkhólmi. Sænska óperan valdi þessa óperu, Brúðkaup Fígarós, m.a. vegna þess, að það er vel æft, og söngmenn tiltölulega fáir. Þá er heldur ekki þörf á mjög stórri hljómsveit. Svíamir eru Framhald á 6. síðu Fjórði hver Reykvíkingur 13—14 þús. manna sóttu „landskeppni" leikara og blaðamenn í knattspyrau a.l. sunnudag, eða um það bil f jórði hver Reykvíkingur. — Á efstu myndinni sést þjóðleikarinn Haraldur Á. Sigurðsson setja mótið og lýsa keppendum með viðeigandi hætti. Á myndinni í miðið sýnir þjóðleikarinn Lárus Pálsson eina af „lágu spyrnun- um“ — sem Frímann talar um á íþróttasíðunni. — Á neðztu myndinni sést Thorolf Smith form. Blaðamannafélags Isl. taka móti „verðlaunabikar" mótsins. (Ljósm. Þorgrímur Einarsson). 4. fl. keppnin 1 4. fl. knattspyraukeppninni í gærkvöld fóru. leikar svo, að Þróttur vann Víking með 2:0; Framhald á 6. síðu. Umferðanámskeið fyrir hjólreiðar- menn Slysavarnafélag íslands og lögregian í Reykjavik gangast fyrir námsskbiði *;ij þess að kenna unglinguirt, sem hjólreið ar stunda, nauðsjTiIegustu um- ferðareglur. I gærkvöld fór kennsla fraro á leikvellinum við Vestui-vallagötu, en í kvöld verð ur hún hjá Skátaheimilinu rið Snorrabraut, cig hefst kl. 6.30. Fulltrúj frá Slysavarnafélag- inu og Ólafur Guðmundsson, lög reglumaður annast kennslu á námskeiðum þessum. Námskeið þessi eru einkum ætluð ungling um, t. d. sendisveinum og öðr- um, sem mikið nota reiðhjól, og verða kenndar allar umferða- reglur, sem hjólreiðamenn þurfa að kunna og nota, þegar við á. Þeir sem að námskeiðunum standa, mælast til þess, að Svíarnir skora á leikara í knatt- spyrnu Sviarnir er sýna hér Brúð kaup Figaros þessa dagana, voru meðal gesta á lands- keppni blaðamanna og leik ara s. 1. sunnudag, og hafa þeir nú skorað á leikara til keppni í knattspyrnu á sunnudagirin kemur. Fyzizlestuz um zéttarsiöðu kveap.a Forseti alþjóðasambands kvenna, dr. Hanna Rydh, mim flytja fyririestur um réttar- stöðu kvenna í Austurlöndum kl. 8.30 í hvöld í fyrstu kcnnslu stofu Háskólans. — Aðgangur að fyririestrinum er ölltun heimill, jafnt körlum sem kon- um. kaupmenn og aðrir, sem hafa sendisveina i sinni þjónustu, hvetji þá til þess að sækja nám skeiðin. Að undanförau hefur börn- um á barnaleikvöllum bæjarins verið kennt hvemig þau eigi að haga sér í umferð, fara með vayúð yfir götur og annað þess háttar.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.