Þjóðviljinn - 07.07.1950, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 07.07.1950, Blaðsíða 1
Um næstu helgi mætum við upp í skála, en- hugmynd- in er að mála húsið. — Skrif- ið ykkur á listann. Dregur til úrslitaátaka i Kéreu? - Sékn alþýðuhersins heldur áfram VirSíst ekki mœfa neirtni verulegri mótspyrnu í tilkynningu sem gefin var út í gær í aðal- bækistöðvum Bandaríkjahers á Kóreu var sagt/að alþýðuherinn hefði sótt fram á Suwonvígstöðvun- um um 12—16 km, en Bandaríkjamenn og leppar þeirra hvarvetna hörfað undan. Víglínan liggur nú sem næst frá borginni Osam á vesturströndinni um 25 km suður af Suwon þvert yfir skagann yfir til Chikuhen á austurströnd- inni, og fylgir Hanfljóti á nokkrum kafla inn í miðju landi, en alþýðuherinn virðist hafa báða fljótsbakkana á valdi sínu. Eriftt er að gera sér íulla grein fyrir hemaðarátökunum, þar eð engar fréttir berast af þeim nema frá bækistöðvum Bandaxíkjamanna. I hemaðartiikynningu þeirra segir að 1., 2. og 3. herfylki aiþýðuhersins séu nú komin að borginni Osam á vesturströnd- ixmi um 25 km suður af Suwon og að Pyongtek um 35 km suður af Suwon. Virðist svo sem Bandaríkjaherinn og leppir hans veiti ekkert skipulegt við- nám og að víglínan á þessum slóðum sé mjög á réiki. Þannig er sagt í herstjórnartilkynn- stjómar ofbeldisaðgerðunum gegn þjóðfrelsishreyfingu Kóreu. ingunni að flugvéiar Banda- ríkjamanna hafi séð skriðdreka úr alþýðuhemum sækja fram um 12 km fyrir sunnan Suwon, og bendir það til að hcrsveitir sunnanmanna og bandarísku hersveitirnar hafi hörfað und- an án þess að leggja til at- lögu, og kemur það heim við þá tilgátu, sem sett var fram hér í blaðinu í gær, að Bandaríkja- menn mimi ætia sér að freista að koma upp sterkari vamar- línu sunnar í landinu, e.t.v. við Kumfljót rétt fyrir norðan Taijon, áður en þeir reyna fyrir alvöru að stöðva framsókn al- þýðuhersins. Dregur tíl árslita Sagt er þó í aðalbækistöðv- um þeirra, að mjög sé hraðað sendingum liðsauka á- vígstöðv- araar. Ennfremur er sagt, að bandarískar njósnaflugvélar hafi komið auga á fjöimennar hersveitir aiþýðuhersins í N- Kóreu á ieið til vígstöðmnna. Er því ekki ósennilegt að inn- an skamms muni koma til harðra átaka milli alþýðuhers- ins og Bandaríkjamanna, jafn- vel úrslitaátaka. I fréttum útvarpsstöðvarinn- ar Brazzaville í Afríku í gær var sagt, að alþýðuherinn væri kominn 75 km suðaustur af Suwon í nánd Chushu við Han- fljót, og ætti því að eiga eftir svipaða vegalengd til Taijon, núv. höfuðborgar leppstjjómar- innar. Bandarísku hersldpi sökkt í herstjórnartilkynningunni var einnig skýrt frá því að bandarískar fiugvéiar hefðu haft sig mjög í frammi og hefðu þær í gær m. a. eyðilagt 8 skriðdreka íyrir alþýðuhem- um. Utvarpið í Pyongyang, höf- uðborgar N-Kóreu tilkynnti i gær, að einn af tundurskeyta- bátum alþýðuh. hefði sökkt bandarísku herskipi við Kóreu- strendur. Flotaforingi Banda- ríkjanna við Kóreu bar þessa frétt til baka, en flotamála- ráðuneytið i Washington vildi hvorki bera hana. til baka né staðfesta hana. Japanskir liðsforingjar með lepphernum Talsmaður hermálaráðuneyt- isins í Washington neitaði í gær að svara fyrirspumum er einn hinna fjölmörgu rit- höfunda sem undirritað hafa Stokkhóímsávarpið. biaðamanna um hvort japanskir líðsforingjar tækju þátt í bar- dögnnum í Kóreu með her- sveitum leppstjómarinr.ar, en þrálátur orðrómur hefur geng- ið um það. Ara.bartbin öil fara a.ð dæmj Egipta Talið er að öll rikin í Araba- bandalagihu muni íara að dæmi Egifta í Kóreumálunum, en eins cg kunnugt er neitað eigifslta. stjómin að verða við tilmælum öryggisráðsins um aðstoð til handa S-Kóreustjóm. Saudi- Arabia svaraði tilmælum ör- yggisráðsins í gær með þvi einu að hún hefði fengið þau í hénd- ur. Traman meitar að ræS'a KóreumáHn Truman Eandaríkjaforseti hélt fund með blaðamönnum í gær, og kvaðst vongóður um að öl} alþjóðleg deilumál mundu Ieysast. Hann neitaði að gefn nokkra yfirlýsingu um Kóreu- málin. Hergögn sem átti að senda til nýlendnanna i Evrópu verða nú send til Kóreu. Fyrsta send- ing bandarískra vopna til Indo Ivína. og Indonesíu lagði af stað frá San Franciseo í gær. Skýrt var írá því í Singa- pore í gær, að árásir skæruliða á Malakkaskaga hefðu farið mjög vaxandi á fyrra misseri þessa árs, hefðu árásir skæru- liða verið 509 í júnímánuði á móti 145 i jan. g.l. ílanfónir liðsforingjar skýra frá styrjaldarnndirbúnmgi bandarísku Ekkert llé á heræfingum og liðs- könnunum síðan í maí JU *l» Liðsforingjar úr her Iepp- stjórnarinnar, sem alþýðuher- inn hefur tekíð til fanga, hafa gefið ýmsar fróðlegar upplýs- ingar um styrjaldarundirbún- )Y sina menn, svo hann kr þá Brezka blaðið „Scottish Daily Express", sem geíið er út af Beaverbrook skýrir frá því, að banðarískar flug- vélar hafi á mánudag gert harða Ioftárás á stöðvar S U Ð U R-Kóreuhersins af vangá. Héldu Bandaríkja- mennirnir að Iepplierinn væri flúinn þaðan. Iíeuterfrétt (sem Morgun- blaðið hefur ekki birt) segir, að ástralskar Mustangor- ustuflugvélar hafi komið eins og þruma úr heiðskíru loftj og ráðist á BANDA- RÍSKA hersveit á Ieið til vígstöðvanna. — Bandarísku hermennirnir reyndu að forða sér undan kúlna- og eídfíaugaregni áströlsku flugvélanna, en þó \ arð nokk urt manntjón. Árásin stóð jhir í 25 niínútur, og lauk með því að orustuflugvélarn- ar skutu eldflaugum á járn- brautarstöð *í grenudinni. Hún stóð brátt í ljósum Iog- um og eimreiðarnar og heil- ar lestir járnbrautarvagna sörmileiðis. ing klíku Syngmans Rhees, leppstjóra Bandaríkjanna í S.- Kóreu, segir í fréttaskeyti frá. Peking. Liðsforingi í 17. herdeild (regiment) lepphersins Hansu- hwan segir svo frá, að í maí s.l. hafi foringjar herfylkisins verið kallaðir á fund til að ræða þrjár áætlanir, sem gerð- ar höfðu verið um innrás í Norður-Kóreu. I júnímánuði var hernum, flotanum og flughern- um komið undir eina og söinu stjóm, öllum leyfum frestað og sjö bandariskir hemaðar- ráðunautar könnuðu lið her- deildarinnar. Hermönnunum var tilkynnt að ætlunin væri að her nema alla N.-Kóreu fyrir norð- an 38. breiddarbaug og síðar alla Mansjúríu. „Ástandið á landamærunum varð æ viðsjárverðara. 24. júní var hið venjulega laugardags- Ieyfi liðsforingjanna afturkall- að; og sunnudagsmorguninn. var okkur skipað að hef ja árás- ina norður yfir breiddarbaug- inn“. Hann lýsir hinni hörðu mót- spyrnu sem 17. herdeildin. mætti og olli skelfingu meðal hermannanna, sem annars voru taldir úrvalslið, enda höfðu þeir talið það létt verk að hemema norðurhluta landsins. Undirforingi i sömu herdgild segir, að síðan í maímánuði hafi ekkert hlé verið á heræfingum og liðskönnunum erlendra liðs- foringja. Bandarísku ráðunaut- arnir höfðu lýst yfir því, að enginn efi væri á því, að suður- kóreönsku hersveitirnar gætu unnið skjótan sigur á norður- hernum, eftir þá þjálfun sem þær liöfðu fengið- FYRSTI SKILADAGUR í kappárætfci Scsíalistaílokksins ei í éag. Komið í skrifstofu Sósíalistafélagsins, Þðís- götu 1, og gerið skil fyrir seldum micum.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.