Þjóðviljinn - 07.07.1950, Blaðsíða 2
ÞJÓÐVlLJiNN
Föstudagur 7. júlí 1950.
Sími 81936.
Þegar kötturinn er
ekki heima
Afar fyndin dönsk gaman-
mynd.
Aðalhlutverk:
Gerda Neumann
Svend Asmussen
Ulrik Neumann
Sýnd kl. 5, 7 og 9
------Tjarnarbíó-----------
Vandamál læknisins
(Ich klage an)
Þýzk stórmynd, er fjall-
ar um eitt erfiðasta vanda-
mál læknanna á öllum tím-
um.
Aðalhlutverk:
Paul Hartmann
Heidemarie Hatheyer
Mathias Wieman.
Þessi mynd var sýnd mánuð-
um saman á öllum Norður-
löndum og var dæmd „Bezta
mynd ársins í Svíþjóð“.
Sýnd kl. 5—7 og 9
Höfum daglega
úrvals tómata og annað grænmeti
í öllum búðum vorum.
WWJVW
K.F.UJi’s Boldkiub Fram
leika. í kvöld kl. 8.30.
Þetta er síðasti leikur
Dananna.
Tekst þeim að fara ósigraðir frá Reykjavík?
Frá gagnfræðaskólunum í
Reykjavík
Þeir unglingar, sem luku unglingaprófi s.l. vor
(fæddir 1935), og aðrir, sem óska eftir framhaldsnámi,
fá skólavist í þriðju bekkjum Gagnfræðaskóla Austur-
bæjar og Gagnfræðaskóla Vesturbæjar eftir því sem
húsrúm leyfir. Skrásetning þessara nemenda fer fram
í skólunum dagana 10.—12. þ.m. kl. 4—7 síðd. Ef ekki
verður rúm fyrir alla sem sækja verður einkunn við
unglingapróf látin ráða.
Um skyldunámið (1. og 2. bekk) verður tilkynnt
í september. 'v
Gagnfræðaskóli Austurbæjar
Sími 3745
Inglmar Jónsson
Gagnfræðaskóli Vesturbæjar
Sími 1387
Guðni Jónsson
V* |l VVCi C"| t fi
------ Hafnarbíó -------
HRÓI HÖTTUR HINN
SÖNGELSKE
(Den syngende Robin Hodd)
Æfintýraleg og spennandi
söngmynd byggð á æfintýri
um „hinn franska Hróa
Hött“
Aðalhlutverk, leikur og
syngur einn af beztu
söngvurum frakka
Georges Guétary
söngvurum Frakka
ásamt Mila Parély
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
‘::!J ;fh:i > :Y>J
------Gamla Bíó----------
Faldi fjársjóðurinn
(Vacation in Reno)
Sprenghlægileg og spenn-
andi ný amerísk gamanmynd
frá RKO Radio Pictures.
Aðalhlutverk:
Jack Haley
.Anne Jeffreys
Iris Adrian
Morgan Conway
Aukamynd:
LET’s MAKE RHYTHM
með Stan Kenton og hljóm-
sveit.
Sýnd kl. 5. 7 og 9.
Orðsending \
frá \
Landssambandi bestamannafélaga \
Fyrsta landsmót hestamanna er háð á Þing-
völlum þessa daga. Þarna fer fram hin merki-
legasta sýning á fegurstu og beztu reið-
hestum landsins, og hinar fyrstu raunverulegu
landskappreiðar.
Það varðar alla hestamenn, og reyndar alla
landsmenn ákaflega mikils, að þetta mót fari
íram rneð virðugleik og myndarbrag.
Vér heitum á alla þátttakendur í mótinu,
bæði hestamenn og aðra, að aðstoða oss í því, að
svo megi verða.
Sérstaklega skorum vér á alla þátttakendur
að neyta ekki áfengis meðan á mótinu stendur,
enda gæti slíkt orðið stórhættulegt vegna hinnar
miklu umferðar af hestum og bifreiðum.
Mætumst heil á Þingvöllum.
Stjórn Landssambands hestamannafélaga.
i
Mjög ódýrt
reykt tryppakjöt.
OSkólavörðustíg 12
Vesturgötu 15.
AILLT
TIL SKEMMTUNAR OG FRQSLEIKS
JÚLÍ-hefti er komið út.
Forsíðumynd: Örn Clausen.
Ástin sigraði að lokum,
ástarsaga.
Eftir tuttugu og tvö ár,
ástarsaga.
Sakleysi, smásaga eftir
Balzac.
Ástarsaga frá miðöldum,
eftir Mark Twain.
Framhaldssagan Syndir feðr-
anna. (Kvikmyndin verður
sýnd í Austurbæjarbíó).
Draumráðningar.
1 kistulokinu.
Danslagatextar,
Tónlistarsíðan.
Stjörnukabarettinn fer út
um land.
Bezti glæpamannaleikarinn í
Hollywood.
Fyrir konur: Elskar þú hann
ennþá? (15 samviskuspum
ingar).
Flugsíðan.
10 spurningar.
Kros'sgáta og ráðning kross-
gátu júníheftis.
Húsmæðrasíðan: Kaldur mat
ur.
íslenzk tízkumynd.
Skáksíðan: Ritstj. Sveinn
Kristinsson.
Bridgesíðan.
Iþróttasíðan: Viðeyjarsund-
menn.
Fyrir unglinga: Myndasagan
Daniel Boone.
Kostar aðeins 5.00 kr.
HAPPDRÆTTI
Sósíalistaílokkurinn heitir á alla stuðningsmenn
sína að taka virkan þátt í sölu happdrættis-
miðanna.
Komið í skriístoíu Sásíalistaíélags Reykjavíkur,
Þórsgötu 1, og takið miða til sölu. — Munið að haía
miða með ykkur þegar þið íarið í sumarfríið eða
í atvinnu út á land.
Allur ágóði happdrættisins rennur til styrht-
ar utgáfu Þjóðviljans
- —-v
i © ! !
JJ y