Þjóðviljinn - 07.07.1950, Síða 3
Þ'JÖÐVILJINN
Föstudagur 7. júlí 1950.
ÍÞRÓTTIR
RITSTJÓRl: FRÍMANN HELGASON
Ráðstefna íþróttasambanda
Norðnrlanda
u '
Fimmtánda ráðstefna RíMs-í-
þróttasambanda Norðurlanda.
var háð í Stökkhólmi, frá 7. til
10. maí sl. Þar mættu fulltrú-
ar frá öllum íþróttasamböndum
Norðurlanda. Frá ISl mætti
Ben. G. Waage, forseti iþrótta
sambandsins. íþróttaráðstefnan
stóð yfir 1 þrjá daga, — og
voru þar rædd ýms sameiginleg
áhugamál Ríkis-íþróttasam-
banda Norðurlanda; eins og um
sameiginlegar reglur fyrir á-
hugamenn en þær hafa enn eigi
verið samræmdar fyrir hinar
Nýtt heims-
met í 110 m
grindahlaupi
Diek Attlesey frá Los Ange-
les setti fyrra laugardag nýtt
heimsmet í 110 m grindahlaupi
á 13,6. Var það sett á háskóla
móti í ríkinu Maryland í Banda
ríkjunum. Við þetta tækifæri
náðist góður árangur í ýmsum
greinum. 400 vann George
Rhoden á 46,4 en nr. 2 varðMc
Kenley báðir frá Jamica.
100 m vann Arthur Bragg á
10,4 sek., næstir komu La
Beach og Bob Tyler 200 m
vann Bob Tyler á 21,1 en
Bragg og La Beach urðu nr. 2
og þrjú. I langstökki sigraði
James Holland og stökk 7,83.
I hástökki fóru fjórir yfir
1,96 D. Albritton, J. Razetto
V. Severens og H. Hergsman.
F. Gordian vann kringlukast
ið á 52,65 en J. Fuch varð nr.
2. Charles Moore hljóþ '400 m
grindahlaup á 53,6 og 200 m
grindahlaup vann Eill Fleming
á 23,6.
Sundkappirm
Marshall sefur
8. heimsmet
sitt __
Um síðustu helgi setti John
Marshall nýtt heimsmet í 500
y&rds sundi, frjáls aðferð, á
5.12,0 og er það 8. met þessa
Ástralíumanns. Jaok Medica
Bandarikjamaður átti gamla
metið sem var 5,16,3 og var
sett 1935.
norrænu þjóðir, þótt oft hafi
verið um það rætt á þessum
ráðstefnum. Er nú gert ráð
fyrir að umræðum, um áhuga-
mannareglurnar ljúki á næstu
ráðstefnu, sem halda á í Osló
að ári; — að þá verði endan-
lega samræmd hin ólíku sjónar
mið, og lögfest. —
Þá var rætt um nauðsyn á nán
ara samstarfi hinna þriggja nor
rænu þjóða, (Finna, Norð-
manna og Svía) sem hafa sam
liggjandi landamæri. — Þá
urðu miklar umræður um verð
launa-veitingar, hvernig heppi-
legast væri að haga þeim.
Margir eru orðnir leiðir á verð
launapeningum og silfurbikur-
unum, þó góðir séu; vilja held-
ur láta gefa sigurvegurunum
einhverja gagnlega gripi, sem
þeir geti síðar notað á lífsleið-
inni; eins og vasaúr, skeiðklukk
ur, borðbúnað, veggklukkur,
reiðhjól og fleira. Svo eru aðr-
ir sem aðeins vilja gefa skraut
rituð verðlauna-skjöl, með und-
irskrift réttra aðila. Álíta að
alltof mikið fé fari árlega í
verðlaunaveitingar yfirleitt, og
þessvegna verði heiðursskjölin
heppilegust á allan hátt. —
Þá var rætt um þátttöku
hinna norrænu þjóða í alþjóð-
legri íþfóttasamvinnu og við-
skipti þeirra við alþjóða-íþrótta
samböndin, bæði íþróttalega og
fjárhagslega; og talið mjög
æskilegt að þau, eða fulltrúar
þeirra, gætu komið, sem oftast
sameininlega fram a.m.k. í
þeim málum, sem sérstaklega
varða hinar norrænu þjóðir —
Þá gáfu fulltrúamir yfirlit um
íþróttastarfsemina, hver í sínu
landi. Ýms önnur málefni voru
rædd á þessari ráðstefnu, sem
var hin 15. í röðinni.
Það var sænska íþróttasam-
bandið, sem sá um þessa ráð-
stefnu, og fórst það vel úr
hendi. Viðtökur aílar voru með
ágætum. —
Síðan árið 1918 hafa hinar
norrænu þjóðir haldið þessar í-
þróttaráðstefnur. En ISl tók
fyrst þátt í þeim árið 1929,
og mætti þá, fyrír hönd ISÍ,
Sveinn Björnsson, þáverandi
sendiherra í Kaupmannahöfn;
núverandi verndari ÍSÍ. —
Næsta ráðstefna sem ÍSÍ, send
ir fulltrúá á var árið 1936, þá
1946 og 1949, og svo nú í ár.
Hafa' ráðstefnur þessar . verið
háðar til skiftis í höfuðborgum’
hinna Norðurlandanna; og nú
bráðum komin röðin að okkur. .
Þessar íþróttaráðstefnur hafa
mikla þýðingu fyrir samstarfið
og íþróttaleíðtogana, sem fá
þarna ágætt tækifæri til að
setja fram skoðanir sínar á hin-
um ýmsu sameiginlegu málefn-
um, og ræða þau, auk þess
sem þeir kynnast þá hver öðr-
um og hafa betra tækifæri um
úrlausn mála, en með bréfa-
skriftum eingöngu. Þá verður
og samstarfið öruggara og far-
sælla á allan hátt.
Samvinna ISÍ og samstarf
hinar norrænu þjóðir hefur jafn
an verið með ágætum, — og
mun væntanlega verða svo fram
vegis, til gagns og gengis fyr-
ir sameiginleg áhugamál.
' (Frá Í.S.Í.).
3ÍÐASTI LEIKUR K.F.U.M.
liðsins fer fram á iþrótta-
vellinum í kvöld og leika
þeir þá við Fram.
I BÁÐUM leikjum sínum
hér í Reykjavík hafa þeir
gert jafntefli 1:1 við Val og
2:2 við K.R.
Á AKRANESI töpuðu þeir
2:1 að vísu léku þeir með
alla varamenn og því nokk-
ið veikara lið en hér, ehda
Dynamo Tbil-
isi efst í rúss-
nesku keppn-
inni. Dynamo
Moskva nr. 7
Rússneska keppnin er í full-
um gangi um þessar mundir
Dynamo Moskva sem oftast er
framarlega, er nú í sjöunda
sæti. Efstu félögin eru talin
mjög jöfn. Röð efstu félaganna
síðast í júní var þessi:
• 1. Tbilisi Dynamo 16 leikir
23 stig, 2. Zenith 15 1. 22 st. 3.
Sovjets Vinger 15 1. 20 stig, 4.
Spartak Moskva 15 I. 19 stig,
5. Lokomotiv Moskva 15 1. 19
stig, 6. Z.D.K.A. 13 1. 18 st. 7.
Dynamo Moskva 15 1, 15 stig.
Sviss vann
Spán í frjáls-
um íþróttum
um leikjum við þá. Hvernig
leikar fara í kvöld er ekki
gott að segja. Flestir munu
líta á Framara sem líklegri
til sigurs, og sennilegt er
að það verði jafn og
skemmtilegur leikur. Það er
lika nokkuð ótrúlegt að þeir
vilji láta Akumesinga um
að vinna þá að þessu sinni.
Eftir leikinn við.K.R. fengu
þeir smá meiðsli sem munu
nú hafa jafnað sig svo þeir
áttu Akranesingar meira ; í tefla fram sínu bezta liði. Lið
eiknum en félögin iiér í sín- þeirra verður þannig:
2 lönd írá Evrópu og tvö
frá Suður-Ameríku keppa
ti! úrslzta í heimsmeist-
arakeppninni í knatt-
spyrnu
I heimsmeistarakeppninni I
knattspyrnu hafa 4 lönd
tryggt sér rétt til úrslita-
keppni með því að vinna í sín-
um hóp, en það eru Brasilía,
Spánn, Svíþjóð Uruguay. Hér
fara á eftir úrslit úr nokkrum
síðustu leikjum undankeppninn
ar. Spánn: England:l:Ö, ítalía:
Paraguay 2:0, Uraguay: Boli-
vía 8:0, Sviss: Mexíkó 2:1,
Chile: Bandaríkin 5:2, Brasil-
ía: Júgóslavía 2:0. Miklar lík-
ur eru taldar á að Brasilía
vinni keppnina. Italir voru
heimsmeistarar, en sem kunn-
ugt er urðu Svíar Olympíu-
meistarar síðast í. London.
meS 121:91 sf.
Fyrir stuttu síðan áttust
við í landskeppni í frjálsum í-
þróttum Spánn og Sviss og fór
sú keppni fram í Barcelona.
Lauk henni með sigri Sviss
sem fékk 121 stig en Spánn 91.
Til gamans og samanburðar
við árangur úr þeirri lands-
keppni sem háð var hér í vik-
unni milli Islands og Danmerk
ur verður birtur hér bezti á-
rangur i nokkrum greinum sem
keppt var í þar.
Þrístökk: Sviss 14,26, Spánn
13.14. 400 m grind: Spánn 55.6
(sp. met) Sviss 55.8. 800 m:
Sviss 1,56,1, Spánn 1,56,7. Spjót
kast Sviss 61,10 m. Hástökk
Sviss 1,94, (sv. met), Spánn:
1,88. 200 m hl. Sviss: 22,7 og
nr. 2 22,9, 3000 m hindrunar-
hlaup Spánn 9.33,0, Sviss
9,42,0. Kúluvarp Sviss: 14,84
og nr. 2 13.70. 10.000 m Spánn:
31,58,0, Spánn 32,06. 4x400 m
Sviss 3,21,8 Spánn 3,24,4.
SiSasti leikur K.F.U.M.'s
Boldklub i kvöld
Efnilegir ungl-
ingar!
Á bandaríska meistaramót-
inu sem fram fór nýlega í
Maryland létu „drengir" mjög
til sín taka.
Lawrence Ellis frá New
York háskóla vann 1500 m á
3.55,6 og G. Ker frá San Franc-
isko setti nýtt drengjamet í
kúluvarpi (stór kúla) og kast-
aði 16.36. „Drengurinn" Lewis
Hall vann hástökkið 1,95 og
skólapilturinn Jim Golliday
frá Chicago vann 100 m á 10,6
en Ray Grieve frá Bradlay há-
skólanum vann 110 m grinda-
hlaup á 14,8.
FERÐAFÉLAG
ISLANDS
ráðgerir að fara 3 skemmti-
ferðir næstkomandi sunnudag.
Fyrsta ferðin er hringferð um
Krísuvík, Selvog, Strandar-
kirkju, Þingvöll. Ekið um Vatns
skarð suður með Kleifarvatni
um Krísuvík, Herdísarvík í Sel
vog og að Strandarkirkju. Ver-
ið við guðsþjónustu í Strandar
kirkju kl. 2. Séra Sveinn Vík-
ingur prédikar. Þá haldið norð-
ur Selvogsheiði um ölves og
suður fyrir Ingólfsf jall upp með
Sogi um Þingvöll til Reykja-
víkur. I sambandi við ferðina
á undan er ráðgert að fara í
bílunum að Hlíðarvatni í Sel-
vogi, en gartga þaðan uffi Grind-
arskörð og Kaldársel til Hafn-
arfjarðar. Þriðja ferðin er
gönguför á Skjaldbreið. Farið
í bílum um Þingvöll, Hofmanna
flöt og Kluftir að Skjaldbreiðs
hrauni norðan við Gatfell. Það
an verður gengið á f jallið, Rvk.
— Skjaldbreiðarhraun 65 km.
Fjallgangan tekur 7—8 tíma
báðar leiðir. Fjórða ferðin er
viku ferðalag í Öræfin og er
fullskipuð. Allar upplýsingar
og farmiðar seldir á skrifstof-
unni í Túngötu 5 til hádegis
á laugardag.
Um helgina verður farin
gönguferð á Vífilfell. Sumar-
leyfisferðjinar eru að hefjast:
15.—22.-7. Vik'udvöl í Húsafells
skógi. 23.—30.-7. Vikudvöl í
Þórsmörk. 7.—13.-8. Vikuferð
lun nágrenni Hveravalla og
Hvítárvatns. 30.-7.—6.-8. Viku-
ferð um Vestur-Skaftafells-
sýslu. 12.—20.-8. Vikuferð til
Vestmannaeyja. Allar upplýsing
ar á Stefánskaffi, Bergstaðastr.
7 kl. 9—10 í kvöld og Veit-
ingastofunni Þrestinum, Hafn-
arfirði, kl. 8—9 í kvöld.
Ferðanefndin.
AUGLÝSIÐ
H É R
AnAnnAnnwwvuvwvúwuvil •