Þjóðviljinn - 07.07.1950, Síða 7
Föstudagur 7. júlí 1950.
ÞJÓÐVILJINN
f
r)
Á þessum stað’ tekur blaðið til birtingar smáauglýs
ingar um ýmiskonar efni. Þær eru sérstaklega
hentugar fyrir allskonar smáviöskipti, og þar sem
verðið er aðeins 70 aurar orðið eru þetta lang-
samlega ódýrustu auglýsingarnar sem völ er á.
Ef þér þurfið að selja eitthvað eða kaupa, taka á
leigu eða leigja, þá auglýsið hér.
KEnnsla
Bréíaskóli
Sóslalistaflokbsins
| er tekinn til starfa. Fyrsti j
i bréfaflokkur f jallar um auð- ;
i raldskreppuna, 8 bréf alls i
j ea. 50 síður samtals. Gjald j
j 30.00 kr. Skólastjóri er j
j Haukur Helgason. Utaná- j
; skrift: Bréfaskóli Sósíalista- j
j [lokksins Þórsgötu 1, Reykja ;
j vík. :
1.............................
Kaup-Sala
Frímerki
Kaupi notuð islenzk frímerki. j
Skilvís greiðsla.
G. Brynjólfsson, j
Barmahlíð 18, Rvík.
Kaupum — Seljum j
og tökum í umboðssölu alls- j
konar gagnlega muni.
GOÐABORG,
Freyjugötu 1. — Sími 6682.
Kaupum
húsgögn, heimilisvélar, karl-
mannaföt, útvarpstæki, sjón-
auka, myndavélar, veiði-
stangir o. m. fl.
i :
Vöruveltan
Hverfisg. 59. — Simi 6922. j
Daglega
Ký egg
soðin og hrá
Kaffisalan Hafnarstræti 16. j
Fasteignasölu-
miðstöðin,
j Lækjargötu 10 B, simi 6530, j
j annast sölu fasteigna, skipa, j
j bifreiða o. fl. Ennfremur j
j allskonar tryggingar o. fl. j
j í umboði Jóns Finnbogason- j
j ar, fyrir Sjávátryggingarfé- j
j lag Islands h.f. Viðtalstími j
j alla virka daga kl. 10—5, á j
I öðrum tímum eftir samkomu j
i Jagi. j
I Munið ;
kafiisöluna
í Hafnarstræti 16.
: .........................|
: :
Stofuskápax
j — Armstólar — Rúmfata- ’
I skápar — Dívanar — Komm-
j óður — Bókaskápar — Borð
_ stofustólar — Borð, margs-
konar.
Húsgagnaskálinn,
j Njálsgötu 112. Sími 81570.
j Kaupum hreinar
Ullartuskur
Baldurgötu 30.
Karlmannaföt —
Húsgögn
Kaupum og seljum ný og
notuð liúsgögn, karlmanna-
föt og margt fleira. Sækjum
— Sendum,
Söluskálinn
Klappastíg 11. —Sími 2926
Ragnar Ólafsson
hæstaréttarlögmaður og lög- j
_ giltur endurskoðandi. Lög-
I fræðistörf, endurskoðun,
\ fasteginasala. — Vonar-
j stræti 12. — Sími 5999.
Saumavélaviðgerðir —
j Skrifstofuvélaviðgerðir.
Sylgja,
j Laufásvegi 19. — Sími 2656.
j Nýja sendibílastöðin
j Aðalstræti 16 Símj 1395
Lögfræðistörf:
j Áki Jakobsson og Kristján
j Eiríksson, Laugaveg 27,
i 1. hæð. — Sími 1453.
I
ÚlgerJarienn!
SKIPAUTGCRÐ
RIKISINS
Tilkynning
Skipsferð verður til Öræfa
eftir helgina. Tekið á móti flutn
ingi árdegis á morgun og á
mánudag.
Ðekla
VIÐKOMUR I FÆREYJUM.
1 ferðinni héðan 14. ágúst til
Glasgow kemur skipið. við í
Þórshöfn í Færeyjum og einnig
á heimleið frá Glasgow 2. sept-
ember. Getur skipið tekið bæði
vörur og farþega til nefnds
staðar, og óskast tilkynnt um
slíkan flutning sem fyrst.
Seifoss
fer héðan þriðjudaginn 11. júlí
til Vestur- og Norðurlandsins.
Viðkomustaðir:
Patreksfjörður
Isafjörður
Sauðárkrókur
t ., , Siglufjörður
Dalvík
Akureyri
... Húsavík
H. F. EIMSKIPAFÉLAG
ÍSLANDS.
Félagslít
9 daga skemmtiferð
Ferðaskrifstofan efnir til 9
daga hringferðav með skiyi og
bifreiðum um austur- og norð-
urland 19. þ.m.
Ráðgert er að annar farþega-
hópurinn fari með Esju austur
um land til Seyðisfjarðar, og
þaðan með bifreiðum til Reykja
víkur En hinn hópurinn fari
með bifreiðum frá Reykjavík,
og taki skipið a Seyðisfirði.
Þátttakendur þurfa að skrá
sig fyrir 12. þ.m.
Ferðaskrifstofa ríkisins.
Stjörnukabarett-
inn fer út á land
Stjörnu-kabarettinn hefur nú
lokið við að æfa skemmtiskrá
sína, og er lagður af stað norð-
ur og austur um land, þar sem
hann mun sýna nú á næstunni.
Á sýningum kabarettsins
munu koma m. a. fram hljóm-
sveit Kristjáns Kristjánssonar,
einleikarar Ólafur Pétursson
harmonikuleikari og Ingþór
Haraldsson munnhörpuleikari,
tríó Ólafs Gauks, sem mun
leika og syngja. Soffía Karls-
dóttir og Númi Þorbergsson
munu koma fram í. tveimur
gamanleikjum og mun Soffía
þar að auki syngja gamanvís-
ur. Kynnir á sýningunum verð-
ur Svavar Gests.
Meðal mssneskra bænda
Vramhald af 5. siðu.
ar á hressingarhæli, fáum við
hana ókeypis.
— En sunnudagurinn?
— Þá er ekki unnið.
— Farið þið í kirkju ?
— Nei. Auðvitað höfum við
kirkju, en það er aðeins gamla
fólkið sem vill fara í kirkju.
— Hve margir af íbúum
þorpsins eru ' kommúnista-
flokknum ?
— Hér um bil 25 af hundraði.
— Hafa margir útlendingar
komið í heimsókn?
Eftir stríð hafa komið fáein-
ir Englendingar.
Að lokum segi ég.
— Danskir bændur eru á-
nægðir með það skipulag sem
þeir búa við, að hver maður
rækti eignarjörð sína og eigi
sjálfur allan afrakstur hennar-
— eruð þið einnig ánægðir með
sameignarskipulagið ?
— Fyrir byltinguna voru hér
fáeinir menn, sem undu vel á-
stæðunum, það voru kúlakkarn-
ir, stórbændurnir, en allir aðr-
ir voru örbjarga. Nú erum við
allir ánægðir og eigum eina
ósk allir: frið!
Auker Kirkeby.
Salnaöazdeilan
Framh. af 6. síðu.
aðarins í Reykjavík á kosning-
arfyrirkomulagi, sem birtist í
Visi í gær, viljum við, meiri
hluti safnaðarstjómarinnar
taka þetta fram:
Við síðustu prestkosningar-
greiddu 4125 manns atkvæði.
Það væri því í fyllsta máta ó-
lýðræðiskennt, ef að öllum me$
limum safnaðarins væri ekki
gefinn kostur á að taka þátt í
stjórnarkosningunni, en 6000
meðlimir eru á kjörskrá. Þessi
ákvörðun er í algjöru samræmí.
við safnaðarlög Fríkirkjunnar
7. grein, þar sem skýrt er tek-
ið fram: „Skulu þeir kosnir á.
aðalfundi, nema sérstakar á-
stæður krefjist annars.“ Þessar
sérstcku ástæður eru fyrir-
hendi í misklíð þeirri og sundr-
ungarstarfsemi, sem þeir með-
limir standa að, er telja sig tií
svonefnds „Óháðs Fríkirkju-
safnaðar“ eri neita jafi.framt
að segja sig úr Fríkirkjusöfnuð
inum. Jafn þýðingarmikla
stjórnarkosniingu og hér um
ræðir, sem heill, eining og vel-
ferð Fríkirkjusafnaðarins í R-
vík. veltur á, er ekki forsvar-
anlegt að afgreiða á safnaðar-
fundi í kirkjunni, með handar-
uppréttingu, þar sem kirkjar.
auk þess tekur aðeins lítinn
hluta þeirra meðlima, sem á.
kjörskrá eru.
1 safnaðarstjórn. Fríkiskju-
safnaðarins í Reykjavík.
Magnús J. Brynjólfsson.
Kristján Siggeirsson. ,
Þorsteinn J. Sigurðsson.
Ingibjörg Steingrímsdóttir.
Neínd velji lisíaverk
Framhald af 8. síðu.
nauðsynlega. — Borgarstjóii.
kvaðst fylgjandi efni tillög-
unnar, en rétt myndi að gefa.
Reykvíkingafélaginu og bæjar-
stjórn fulltrúa í slíkri nefndi
og óskaði að tillögunni yrði vís-
að til bæjarráðs til athugunar'
með tilliti til þessa, og kvaðst.
Katrín ekkert hafa við það að
athuga fyrst það ætti að vera.
til að nefndin yrði sem bezt.
skipuð.
i
GRÆNfi MATSTOFAN >
I
/ í Hveragerði, byrjar n. k. laugardag 8. júlí, að taka á
![ móti sumargcstum yfir stuttan tíma. — Ágætt tækifæri
■I fyrir „sport“-fóIk. — Sund og aðrar íþróttir hægt að
>! iðka á staðnum.
Komið og dveljið á Grænu matstofunni í Hveragerði
!; ykkur til hressingar. — Upplýsingar hjá frú Matthildi
% Björnsdóttur kaupkonu, Laugaveg 34, sími 4054, eða jj|;
Græna Matstofan, Kveiageiöi. |;
1
i:
Mnnið eftir að tryggja
nétabáta yðar og nætur
ALMENNAR TRYGGINGAR h.I.
Ausíurstræti 10. Sími. 7700.
Það tilkynnist vinum og vandamönnum aö ]
sonur minn og bróSir okkar, r
Steingrímur Benediktsson. I
frá Haganesi,
andaöist í Landsspítalanum miðvikudaginn 5. þ.m.
Benedikt Kristjásisson og
systkinin.
.................................................t