Þjóðviljinn - 07.07.1950, Side 8

Þjóðviljinn - 07.07.1950, Side 8
fhaliS felEIr að hafa samráð vi bæjaráfgerðir um lausn yfirsfand- andi togaradeilu „Þar sem bæjarstjórn Reykjavíkur lítur svo á, að stöðvun togaraflotans hafi í íör með sér óbætanlegt tjón fyrir þjóðina í heild, Reykjavíkur- bæ og Bæjarútgerð Reykjavíkur, skorar bæjar- stjórnin á alla þá, er hlut eiga að máli, að gera allt sem fært er, til þess að samningar takizt án írekari tafar. Dragist deilan á langinn heimilar bæjarstjórn útgerðarráði að leita samkomulags við stjórnir annarra bæjarútgerða í landinu, um nauðsynlegar ráðstafanir til að koma togurum bæjarútgerðanna / .«v w a veioar. 0JÓÐVILIINM „VJÐREISNIM" heldnr áfram: Kaffibætir hækkar um k 1,80 - Harðfiskur tim 2,11 til 2,40 Fjárhagsráð hefur nú hældíað kaffibætiskílóið úr kr. 7,20 í kr. 9,00. Ennfremur hefur þetta ráð hækkað harðfisk, barinn og pakkaðan úr kr. 14,60 í kr. 17,00 og ópakkaðan harðfisk úr kr. 13,70 í kr. 15,80. Þannig er hún í frarakvæmd „viðreisn“ afturhalds- flokkanna er stjórna þessu landi. „Viðreisji“ Fjárhags- ráðs er nú að skipuleggja sífelldar verðhækkanir á nauðs>Tijum almennings. I gær var skýrt frá því hvernig Fjárhagsráð skipu- leggur stöðvun íbúðabvgginga. Enn hefur ekki verið hafin bygging á einn húsi hvað þá meir af þeim 60 íeyfum er Fjárhagsráð veitti á þessu ári, og aðeins byrjað á einu húsi auk bæjarhúsanna fyrir leyfi gefin út í fyrra! „Viðreisn" Fjárhagsráðs birtist í því að skipuleggja verðliækkanir og atvinnuleysi. Við hverja nýja verðhækkun á nanðsynjum eru þeir sem greiddu aftarhaldsflokkunum atkvæði við síðustu kosningar, að nppskera ávöxtinn aí þeirri at- kvæðagreiðslu. Byggingaverkamenn og iðnaðarmenn er kusu afturhaldið erú nú einnig að úppskera ávöxt þeirrar atki’æðagreiðsln. Guðmundur ræddi nauðsyn þess að leysa togaraverkfallið, og koma í veg fyrir að stöðv- un togaranna standi lengi. Nú mun stöðvunin þegar hafa náð til 6 Reykjavíkurtogara, og verði deilan ekki leyst, stöðv- ast þeir hver af öðrum jafn- óðum og þeir koma til hafnar. Guðmundur ræddi einnig um aðalkröfu sjómanna um 12 stunda hvíld í stað 8 og að sjálfsagt væri að verða við henni og myndi reynast atvinnu rekstrinum hagkvæmt. — Þá ræddi hann afstöðu bæjarútgerð anna og nauðsyn þeirra til að leysa deiluna sem fyrst. Bæjarráð Stokk- hólms gestir Reykjavíkur Borgarstjóri skýrði frá því á bæjarstjórnarfundi í gær að, bæjarráð hefði boðið borgar- stjórn Stokkhólms að senda hingað fulltrúa er væru hér gestir Reykjavíkurbæjar, en fulltrúar frá bæjarstjórn Reykjavíkur hafa áður verið gestir Stokkhólms. Það er nú afráðið að hingað komi forseti bæjarstjórnar Stokkhólms, 1. og 2. varafor- seti og 2 borgarstjórar og borg- arritari. Eru þeir væntanlegir hingað 31. þ. .m. Borgarstjóri kvaðst geta fallizt á fyrri hluta tillögu Guð. 1 þessu sambandi ræddi Nanna um erindi Mæðrafélags- ins og hinar almennu óskir um að starfsemin á leikvöllum bæj arins yrði aukin og beindi fyrir spurn til leikvaú.anefndar m.a. hvort tillögur hennar væru framkvæmdar. í svari sem Bene dikt Gröndal gaf kom í ljós að ákvarðanir leikvallanefndar eru ekki framkvæmdar — enda er nefndin valdalaus. Ingi R. Helgason ræddi einn- ig framkvæmdir við leikvellina og livað hefði verið notað af áætluðu fé s.l. ér. Kom í ljós að ekki höfðu verið notaðar mundar, en „seinni lilutinn er þess eðlis að ekki er hægt að samþykkja hann, alls ekki tímabært nú“, sagði hann, þetta væri aðferð kommúnista að krefjast af öðrum sem þeir vildu ekki gera sjálfir, og ekki hefðu. kommúnistarnir á Norð- firði tekið upp 8 stunda vinnu- dag á togurunum(?!) Fyrri hluti till. Guðmundar var samþykkur samhjóða, en síðari hlutanum var samkv. till. borgarstjóra, vísað til útgerðar- ráðs með 8 íhaldsatkvæðum gegn 5 atkv. sósíalista og 1 Alþflmanns. -— Sjómönnunum er kusu Þórð Björnsson verður hins vegar að segja það að hann sat hjá. nema 534 þús. af 800 þús. er áætluð höfðu verið. Frá umræðunum verður skýrt nánar bráðlega. Katrín Thoiaddsen: Nefnd velji lista- verk og staðsetji þau „Bæjarstjórn samþykldr að fara þess á leit við Félag ís- lenzkra mjTidlistarmanna, Fegr unarfélag Reykjavikur og Húsa meistarafélag Islands, að hvert þeirra tilnefni einn manii^ í nefnd, er geri tillögur til bæj- arráðs um staðsetningu lista- verka, fegrun torga og gatna, og annarra þeirra staða í bæn- um, er sérstök ástæða þykir til að prýða og fegra“. Katrin Thoroddsen mælti fyr- ir tillögunni og taldi slíka nefndarskipun heppilega og Framhald a 7. síðu. 8 miflj. Reikningar Reykjavíkurbæj- ar fyrir árið 1948 voru lagðir fyrir bæjarstjómarfund i gær. Samkvæmt rekstrarreikningi urðu tekjur bæjarins 1948 67 millj. 190 þús. 525,60. Hrein- ar tekjur, eða hagnaður, varð 7 millj. 943 þús. eða tæpar 8 millj. kr. Lítil síldveiði Siglufirði í gærkvöld. Frá fréttaritara Þjóðviljans. I nótt var þoka og storm- bræla fyrir austan á miðunum, en létti til í morgun og lýsti. 3—4 skip munu hafa fengið slatta í morgun út af Svína- lækjartanga, en ekki hefur frétzt um meiri veiði í dag. 3 skip, Helgi Helgason VE, Særún Sí, og Sigurður lögðu upp síld hjá Rauðku í dag. Síldarleitarflugvélar munu koma hingað eínhvem næstu daga og hefja síldarleit. Gunnar Huseby fyrsti IsieneSing- urinn sem kastar kringlu yfir 50 metra I aukakeppni við Dani í gærlrv’öld vann Gunnar Huseby það afrek í kringlukasti, að ná fyrstur fslend- inga yfir 50 m kasti. Þetta nýja íslandsmet Gunnars er 50,13 meírar, eða 109 cm lengra en met það er hann setti í vor. Með vinstri hendi kastaði Gunnar 32,62 m, og setti þar með nýtt íslenzkt met í kringlukasti beggja handa: 82,75 m. Danski methafinn Jörgen Munk-PIum, náði næst bezta árangri í kringlukastina, liastaði nú 46,80 m en virtist ekki vel fyrir kallaður. I 3000 m hlaupi náði Daninn Aage Poulsen tíman- um 8:33,4 sek., en Óðinn Árnason frá Ak’ureyri bætti íslenzka drengjametið um 9 sek., hljóp á 9:22,6 sek. Schibsbye tók ekki þátt í 100 m hlaupinu og vann Guðmundur Lárusson það á 11,1 sek. Leggja af stað um kelgina * son, Haukur Ósltarsson. Valdimar Lárusson, Sigrún Magnúsdóttir, Eraa Sigurleifsdóttir, Klemens Jónsson og Stelndór Hjörleifsson. ,1 Naima Olafsdóttir Ieggur til: Smábarnagæzla verði tekin upp leikvöllum bæjarins íhaláin notaði ekki nema 534 þús, a! 800 þús er áætlaðar voru til leikvalla og barnaheímilð á s.l. ári „Bæjarstjórnin ákveður að verða nú þegar við tilmæl- um Mæðrafélagsins að koma á gæzlu nokkra tínia á dag fyrir börn á aldrinum tveggja til fjögurra ára á leikvöllum bæjarins, og skapa skilyrði til smábarnagæzlu í þeim hverfum bæjarins, sem enn hafa ekki leikvelli. Einnig teiur bæjarstjórn- in nauðsynlegt að reisa skýli fyrir veðrum á þessum völlum, eftir því sem aðstæður leyfa. Jafnframt leggur bæjarstjórnin áherzlu á að ráða sér- menntað fólk til þeirra starfa, eftir því sem föng eru á.“

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.