Þjóðviljinn - 04.08.1950, Side 2
'qs :ip
B
Þ7ÖÐVÍL7IWW
- ’Tjáfnárbíó '
Orlagaf jallið
(The Glass Mountain)
Skemmtileg og vel leikin
ný ensk mynd.
1 myndinni syngur m. a.
hinn frægi ítalski söngvari
Titó Gobbi
Aðalhlutverk:
Mlchael Denison
Dnlcie Gray
Titó Gobbi
Sýnd kl. 5—7 og 9.
Sala hefst kl. 1 e. h.
— —GAML-A BÍÓ' - - - -
Dagdraumar
Walters Mitty
Hin bráðskemmtilega gam-
anmynd í eðlilegum litum.
Aðalhlutverk:
skopleikarinn óviðjafnanlegi
DANNY KAYE
og hin fagra
VIRGINIA MAYO
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Piistudagur 'í. águst 1950.
,0831' í ■lírs.s .i
NtJA BtÖ
- Haínarbíó -------
FUBIA
Heimsfræg itölsk stór-
mynd, um öra skapgerð og
heitar ástríður.
Aðalhlutverk:
Isa Pola
Rossano Brassi
Gino Gervi
Bönnuð bömum innan 16 ára
Sýnd kl. 5, 7 og 9
I
óTöe
OSLÖ
VÍUPMANNA1
HAfZVAR
Sendiboði Himnaríkis
(Heaven Only Knows)
Mjög spennandi og sér-
kennileg ný amerísk kvik-
mynd, er fjallar um engil í
mannsmynd, sem sendur er
frá Himaríki til jarðarinnar
og lendir þar í mörgum
hættulegum og skemmtileg-
um ævintýrum.
Aðalhlutverk:
Robert Cummings,
Brian Donlevy,
Marjorie Reynolds.
Bönnum innan 16 ára
Sýnd kl. 5, 7 og 9
! ræningjahöitdum
(No Orchids for Miss
Blandish)
Afar taugaæsandi saka-
málamynd. Aðeins fyrir
sterkar taugar.
Jack La Rue
Hugh Mac Dermott
Börn innan 16 ára fá
ekki aðgang
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Rauðar rósir
(Roses are Red)
Ný amerísk sakamálamynd
spennandi og viðburðarík.
Aðalhlutverk:
Don Castle
Peggy Knudsen
Patricia Knigth
Bönnuð innan 16 ára.
Aukamynd-
Margrét Guðmundsdóttir
sigrar í flugfreyjusamkeppni
í London.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Kominn heim
Bjarni Oddsson,
læknir.
inwvvwvwwjwvvvwu'yv
/f/rmdsP
tÆKJAROÖTÚ á SL.AR 660C A 6608
AUGLÝSIÐ
H I R
Græna matstofan
Hveragerði
heldur áfram að taka á móti dvalargestum yfir styttri
og lengri tíma — til 1. sept. n.k. Þeir sem hafa áhuga á
því að nota sumarið til þess að hressa sig og losna við
gigtina og annan krankleika á fljótan og einfaldan hátt
— ættu að nota tækifærið nú þegar og dvelja í Grænu
matstofunni — því allir sem dvalið hafa þar í sumar —
hafa fengið bót meina sinna.
Talið við lækninn herra Kjartan Ólafsson, sími 3020,
kl. 1—3 e. h. Allar upplýsingar gefnar í síma 4051.
GRÆNA MATSTOFAN.
---- Tripolibíó ------
Sími 1182
SLÖTTUG K0NA
Fjörug og bráðskemmti-
leg frönsk gamanmynd.
Aðalhlutverk:
Vivian Romance
Frank Villard
Henry Guisol
Sýnd kl. 9.
Gullræitingjarnir
(Crashing Through)
Afar spennandi, ný, ame-
rísk kúrekamynd.
Aðalhlutverk:
VVhip Wilson
Andy Clyde
Sýnd kl. 5 og 7
Bönnuð inna 14 ára.
Reykjavík — París
Flugíerð verður til Parísar um
næstu helgi.
Væntanlegir íarþegar haíi samband
við skrifstofu vora sem fyrst.
l oftleiðir hi.
Sími 81440.
Höfum daglega
úrvals tómata og annað grænmeti
í öllum búðum vorum.
( tROt^
JWWWVJVMWJWAVWAÍW.
reykí tryppakjöt.
Skólavörðostíg 12
Vesturgötu 15.
Egill Jacobsen hJ.
OPNAR í DAG
og býður viðskiptamenn v.slkomna í vefnaðarvöruverzlun
sína í Austurstræti 9.
Egill Jacobsen h.í. vonar að í framtíðinni geti hún
orðið við óskum allra viðskiptamanna sinna, eldri
sem yngri.
Komið, skoðið, verzlið!
Egill Jacobsen h.i
— Stofnsett 1906 —
Austurstræti 9.
Húsmœournar þekkja gceS/n
gar