Þjóðviljinn - 11.08.1950, Blaðsíða 3
'f if P r
Föstudagur- 11. ágústr- 1050
n %§ v. j‘4 v a ö
ÞJÓÐVILJÍNN
IÞRÓTTIR
RITSTJÓRI: FRlMANN HELGASON
Einbciting að knattspyrnunni skapar úr-
vaisntenn - Vi3 efum a effir tímqnum
Ummæii Shötané Andij Cunninghams
1 sambandi við frásögn af
heimsmeistaramótinu í hnatt-
spyrnu, var nokkuð sagt frá
þvi hve mikla athygli það
vakti um öll lönd, þar sem
knattspyma er iðkuð, að Bret-
ar skyldu „slegnir út“ svo
fljótt sem raun bar vitni um.
Albert Guðmundsson vék einn-
ig nokkuð að þessu í viðtali
sinu við íþróttasíðuna. Knatt-
spymusérfræðingar á Bret-
landseyjum hafa rætt þetta
mjög og verið all þungorðir
í sjálfs síns garð. Einn. af
þeim er fyrrverandi lands-
liðsmaður Skota og fram-
kvæmdastjóri Newcastle-fé-
lagsins, Andy Cunningham.
Hann segir fyrir nokkru í Sun-
day Express: Við höfum tap-
að stöðu okkar sem beztu
knattspymumenn. Til þess em
margar áatæður. Atvinnumenn
okkar eru að hálfu leyti við
önnur störf, sem taka meiri
tíma og áhuga ea hið launaða
knattspymustarf. Þeir gleyma
þvi að aðeins fullkomin ein-
beiting að íþróttinni skapar
úrvals knattspyrnumenn.
Aðstæður eru svipaðar í
Englandi og Skotlandi hvað
þetta snertir. Þjálfaðferðimar
c-ru ekki nógu góðar. Aðrar
þjóðir einbeita sér meir við
þjálfun en við gerum. Leik-
mennimir em ekki. ánægðir
fyrr en þeir hafa fullkomið
vald yfir knetti, skotum, smá-
spyrnum cg ekki síst staðsetn-
ingum. Við aftur á móti höldum
áfram með að stöðva knöttinn
áður en hann er sendur burt.
• Útlendingarnir geta sent hann
áfram án þéss að tapa tíma við
að stöðva hartn. Hvort sem
knöttunnn lcemur á jörðu eða
. hnéhæð er hann sendur áfram
strax á réttan stað. .
Fyrsta liðið, sem sýndi
þessa kunnáttu var Dynamo.
Með þessari leikaðferð og leikni
sþöruðu þeir tíma. Öll erlertd
lið, sem ég hef séð hafa tileink-
'að sér þessa leikaðferð. —
Hann segir í ' fáum orðum:
Knötturinn er látinri vinna allt'
starfið, og leikmennirnir nota
brot af krafti sínum til'að láta'
hann vinna.
Þessi skozki sérfræðingur held
ur. áfram: Eg hef hoyrt Breta
halda þvi fram, áð útlendingar
kynnu ekki að skjóta. Það er
rangt. Þeir kunha að skjóta, og
:.t
þéir hafa lært af sfeöðugum æf-.
ingum. Þeim er líka lagt ríkt
á hjarta, sem sígild kenning,
að engan leik er hægt að vinna
nema eigið lið geri mark.
Leikmenn okkar hafa líka
slæmt jafnvægi, og þegar ég
iagði einu sinni til, að leikmenn
skyldu æfa dans og „ballett“ til
að þjálfa jafnvægið, var hlegið
áð mér. Brezkir leikmenn eru
líka alltof oft einfættir. Þann-
ig að þeir verða að leggja knött-
mn fyrir þann fótinn sem getur
gert það sem. til er ætlazt. Auk
þess er það rangur skilningur
hjá bæði skozkum og enskum
leikmönnum að táspyma sé
oæskileg. Hversvegna ekki að
nota íáspymu á réttum augna-
blikum?, spyr Cunningham. Það
er betra að gera það, en að
stöðva knöttinn og leggja hann
fyrir ristar- eða innanfótar-
spark, sem tekiir nákvæmlega
þann tíma, sem varnarmaður
þarf til að hindra, Þetta segir
skozki atvinnumaðurinn, sér-
fræðingurinn og framkvæmda-
stjórinn.
Hvað um okkar menn?
Þó hér séu höfð eftir orð at-
vinnumanns um ástand knatt-
spyrnunnar i Englandi, þá eiga
þau vissulega erindi til áhuga-
manna, og íslenzkir áhugamenn
hefðu gott af að athuga hvort
þjálfaðferðir þeirra eru ekki á
eftir tímanum. Hvort þeir
leggja þá rækt við þjálfun sína,
sem skyldi, hvort þeir nota æf-
ingatíma sinn skynsamlega, t.d.
til þess að æfa þau atriði sem
veikust eru hjá þeim. Hversu
marga „einfætlinga“ sjáum við
ekki á kappleikjum hér ? Hversu
margir eru þeir ekki, sem skort
ir vald yfir knettinum, vald
yfir spyrnunni ? Og hversu marg
ir hafa lagt sig fram til að
skilja og sýna í leik undirstöðu-
atriðin í samleik ?
Shák
Ritstjóri: GUÐMUNDUR ARNLAUGSSON
SÍÐASTA UMFERÐ SKAKMÓTSINS
Verður getraunastarfsemi tekin upp?
— Breytist fyrirkomuiag verð-
Tillögur 2iá 3. sambandsráðsfandi I.S.Í.
Á síðasta fundi sambandsráðs
S.t.S. voru samþykktar ýmsar.
tillögur varðandi íþróttahreyf-
ínguna, sem geta- haft mikla
þýðingu. Má þar nefna get-
raunastarfsemina, sem gæti
baft mikla fjárhagslega þýð-
iugu, ef almenn þátttaka feng-
ist í getraununum.
Tillagan um að leita til skóla
stjóra og fræðslumálastjórnar
um aðstoð til að koma á virku
sanastarfi milli íþróttafélaga
og skóla um að taka að sér
síörf héraðsíþróttakennara, er
mjög merkileg.
Þá virðifet tími til kominn að
athuga verðlaUnaveitingar, og
hvort allt þáð fé, sem í þær fer
sé eins vel varið og skyldi. Og
hvort við _ erum ekki að kasta
uugsunarlaust stórfé fvrir fá-
•nýtif eða förum rangar leiðir til
að ná tilganginvun með veiið-
launaveitir.gunum. Fara tillögur
þessar hér á eftir og verður
nánar vikið að sumum þeirra
liér á tþróttasíðunni síðar:
„Sambandsráðsfimdur ÍSÍ
haidinrt í Reykjavík, laugardag-
inn 10. júlí 1950 samþykkir að
fela framkvæmdastjóra ÍSÍ að
ieita samkomulags við íþrótta-
nefnd ríkisins um réttindi til
til getraunastarfsemi á vegum
Framhald á 6. síðu
Drengjamét
í þ réttasa m bands
Suðurnesja
Drengjamót íþróttabanda-
lags Suðurnesja vár haldið á
íþróttavellinum í Keflavík dag-
ana 23. og 24. júlí. Fjög'ur fé-
!ög tóku þátt í keppninni, Ung-
mennafélag Keflavíkur, Ung-
ménnafélagið Garður í Garði,
og Knattspyrnufélag Keflavík-
ur.
Keppt var í 100 m hlaupi, 400
rti hláupi, 1500 m hl., lang-
stökki, hástölcki, stangárstökki,
kúluval'pi, kringlukasti, spjót-
lcasti og ’ 4xlÓÓ m. boðhlaupi
drengja ög 80 m hl. og lang-
stökki stúlkna.
r' Framhald á 6. síðu.
Fleiri áhorfendur voru við-
staddir síðustu umferð skák-
mótsins en nokkra af hinum
fyrri. Allir bjuggust við spenn-
andi leik milli Vestöls og Bald-
urs. Staðan var þannig, að Ves-
töl hlaut að tefla djarft, —
með því einu móti að sigra í
þessari úrsþtaskák mótsins gat
hann gert sér vonir um fyrstu
verðlaun. Baldri hlaut líka að
vera mikið í muna að sigra, því
að á þann hátt gat hann tryggt
sér fyrsta sætið óskorað.
Áhorfendur fylgdu þessari
skák með meiri athygli en öll-
um hinum samanlagt, þótt bæði
Storm Herseth og Palle Niel-
sen að minnsta kosti, tefldu
ljóma.idi fallegar skákir, enda
rættust jafnvel djörfustu vonir.
Skákin varð þegar í upphafi
óhemjulega flókin, tvísýn og
erfið og hélzt svo kvöldið út.
Vestöl hafði hvítt og lék
kóngspeði, Baldur svaraði með
franskri vöm. Einn ónákvæm-
ur leikur hjá Baldri reið næst-
um baggamuninn, hvítur bisk-
up gekk berserksgang, ruddist
tvívegis inn í svörtu peðafylk-
inguna, ódræpur bæði sinnin.
Vörnin var afar erfið, en Bald-
ur sýndist traustari í henni
heldur en Vestöl í sókninni,
honum tókst að reisa nýjan
varnargarð, tryggja stöðuna og
knýja fram uppskipti. Við þau
komst skákin yfir í tafllok, þar
sem sinn hrókur var í hvoru liði
og nokkur peð. Vestöl hafði
eitt peð framyfir Baldur, en
hlaut að tapa því aftur, og virt-
ust báðir þá standa líkt að vígi.
En nú bættist tímahrakið við
taugaæsinginn og þreytuna,
Vestöl virtist missa úr greip-
um sér fleiri tækifæri en eitt
til þess að halda jöfnu. Skák-
in smásnerist Baldri í vil. Þetta
var komið greimlega í ljós,
þegar skákin fór í bið, Bald-
ur sýnist eiga eindregnar vinn-
ingslíkur.
Eins og fyrr er getið vann
Storm Herseth Kinnmark með
glæsilegri leiftursókn, og Palle
Nielsen vann Guðmund Ágústs-
son. Skák Eggerts Gilfers við
Julius Nielsen var rík af þeim
smábrellum, sem Eggert á til
í svo ríkum mæli. þegar vel
liggur á honum. Hún fór í bið,
en sýnist véra unnin Eggerti.
Guðjón M. Sigurðssyni gekk
ekki sérlega vel framan af við
Sundberg. Skákin komst yfir
í tafllok og virtist Sundberg
eiga sízt lakara, er hann bauð
jafntefli. Guðjón hafnaði því,
og nokkru síðar tókst honum
að snúa á Sundberg og vinna
skákina. Með þessum sigri
tryggði Guðjón sér örugglega
önnur verðlaun, og jafnvel hlut-
deild í fyrstu verðlaunum, ef
Vestöl skyldi vinná Baldur eðá
sú skák verða jafntefli.
Staðan í landsliði var því
þessi:
Baldur Möller 6 og biðsk,
Guðj. M. Sig. 6y2
Aage Vestöl 5J4 og biðsk,
Guðm. Ág. 4Yz
Julius Nielsen 4 og biðsk,
Storm Herseth 4
Palle Nielsen 4
Olov Kinnmark 4
Eggert Gilfer 2J4 og biðsk,
Bertil Sundberg 2
1 meistaraflokki tryggði
Friðrik Ólafsson sér fyrstu
verðlaun með jafntefli við
Sturlu. Úrslit voru annars
þessi: 1. Friðrik Ólafs-
son 6Ví>. 2.—3. Nihlén og Áki
Pétursson 5y>. 4.-—7. Viggo
Rasmussen, Bjami Magnússon,
Alku Lehtinen og Jóh. Snorra-
son 4y2.
1 fyrsta flokki A er öllum
skákum lokið, og eru úrslit
þessi: 1.—2. Birgir Sigurðsson
og Þórir Ólafsson 7; 3. Jón1
Pálsson 5i/2; 4.—5. Övind Lar-
sen og Jón Kristjánsson 5. |
I fyrsta flokki B urðu úrslit
þessi: 1. Ólafur Einarsson 6y2,
2.—3. Poul Larsen, Haukuí
Kristjánsson með 5y2 hvor.
!
Franskur leikur
tefldur í síðustu umferð Nor-
ræna skákmótsins
Hvítt Svart ;
A. Vestöl Baldur M.
1. e2—e4 e7—e6
2. d2—d4 d7—d5
3. Rbl—c3 Rg8—f6
4. Bcl—g5 Bf8—b4
Þetta afbrigði er kennt við Mac
Cuteheon. Be7 er einnig góður,
leikur. ' I
5. e4—e5 h7—h6
6. Bgö—d2 Bb4xc3
7. b2xc3 ------
Eftir 7. Bxc3, Re4 verður hvít-
ur einnig að láta biskupinn'
(8. Bb4 c5! 9. dxc5 Rxf2!i
10. Kxf2 Dh4f og Dxb4).
7. ----- Rf6—e4
8. Ddl—g4 g7—g6
Þessi byrjim kom fram í skák
milli Vestöls og Gilfers fyrr á'
mótinu’. Gilfer lék hér Kf8, og
er vandi að sjá, hvor leikurinn'
sé betri. ..... 1' 1
9. h2—h4 Re4xd2
10. Kelxd2 c7—c5
11. Hhl—h3 Rb8—c6
12. Bfl—d3 Dd8—ao
Hér var c5xd4 nákvæmari leik-
ur eins og þegar kemur í ljóa
13. Bd3xg6! -----
— Nú er úr vöndu að
ráða: Í3. — fxg6 14. Dxg6f|
og vinnur hrókinn með skák á
f6 eða g7. 13. — Hg8 14. Bxf7+]
Kxf7 15. Hf3f dugar heldur,
ekki. — Hefði Baldur leikið 12,
c5xd4, hefði' biskupsfómin
strandað á Rxc5. Hvítur hefði
leikið 13. c3xd4, en eftir Db6
þarf svartur ekki að véra
hræddur við biskupsfórnina.
13. _ _ Hh8—f8
14. Hh3—f3 c5xd4
15. Bg6xf7|! Ke8—d8
Framhald á 7. BÍðu. J