Þjóðviljinn - 27.08.1950, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 27.08.1950, Blaðsíða 1
/ t»« I • í\» Félagar takið eftir. Listi íiggur frammi á skrif stofunni um uppástungur fulltrúa á D. þing Æ.F.; scm háð verður á Clglufirði 1C. september n. k. Skrifstofan er opin dag- lega frá íd. 6—7. — Stj. 15. árgangur. Bandarisk mannúB „Time“ birtir þessa mynd með grein Osborne. Hún sýnir tvo bandaríska hermenn draga á milli sín mann, sem „Time“ segir Dapbrán og Hlíf Jcrefja Alþýðusam- bandsstjórnina afdráttarlauss svars um hvort hún ætSi að virða kröfur verkaSýðsféEaganna um sameiginlegan undirhúning kjarabaráttunnar FimmtcsTaginn 24. þ. m. sendn þeir Sigurður Guðnason formaður Verkamannafélagsins Dagsbrúnar og Hermann Guðmundsson, forniað ur á’erkamannafélagsins Hlífar, Alþýðusambandi íslands eftirfarandi bréf: „Heiðruðu félagar! Þar sem fjöldi þeirra félaga, sem aðstöðu höfðu til að segja upp samn- ingum sínum með stuttum fyrirvara, hafa nú orðið við tilmælum sambands- ins um að segja upp samningum sínum og óðum líður á uppsagnartímann án þess að nokkur sameiginlegur undirbúningur hafi farið fram af hálfu fé- laganna, þá viljum við hér með, fyrir hönd félaga okkar, ítreka fyrri óskor- anir um að þið kallið tafarlaust saman fulltrúa verkalýðsfélaganna til þess að ræða kröfur samakanna og allan undirbúning og síjórn á sameiginlegri baráttu þeirra í kaupgjðldsmálumim. Eins og við höfum áður bent á, teljum við að þessi barátta verði að vera sameiginlegt átak verkalýðshreyfingarinn- ar en ekki hvers félags fyrir sig og því sé slíkt samráð milli félaganna, eins og hér er farið fram á, undirstöðuatriði til þess að vel megi takast um framhald baráttunnar. Við óskum eftir svari ykkai í síðasta lagi þriðjudaginn 29. þ. m. Hafi okkur þá ekki borizt svar ykkar, verðum við að líta svo á að miðstjórn Al- þýðusambandsins ætli sér ekki að gangast fyrir ráðstefnu félaganna um þessi mál. ^ 1 »ð sé „kommúnistiskiu’ sk»ruliði“. Eins og sjá má á myndinni cr þetta gamall maður, grár fyrir hærum og berfættnr I klæðn- aði kóresks bónda. Ungu Bandaríkjahermeimirnir snúa uppá handleggi öldungsins svo andlit hans er afrojTidað af sársauka. Með félagskveðju, F.fe. Vmf. Dagsbran Sigurður Guðnason (sign) F.fe. Vmf. Hlíf Hermann Guðmundsson (sign)." Fjölskyldur brenndar irnii. fangar og Fimm jlÚsand Hulibalahap Úkú óbreyttir borgarar píndir og skotnir á setulið í 11 borgHBl á LdZOD Bandarfskum fréttarifurum ofbjóða aðfarir landa sinna í Kóreu Bændalier Filippseyinga, Hukbalahap, réðist á setu- lið bandarisku leppstjórnarinnar í ellefu borgum á aöal- eyjunni Luzon í fyrrakvöld og gærmorgun. Walker hershöfðingi, yfirmaður landhers Bandaríkj- anna í Kóreu, hefur sem kunnugt er skipað mönnum sínum að skjóta hvern þann Kóreumann sem sést á ferli nálægt víglínum Bandaríkjamanna. Auk þess læt- ur Walker hershöfðingi menn sína brenna til ösku öll þorp og borgir Kóreumanna á bardagasvæðinu. Þessar villimannlegu fyrirskipanir bandaríska inn- rásarhersins hafa veriö framkvæmdar af svo mikilli grimmd, að bandarískum fréttariturum í Kóreu heíur ofboðið. Enginn veit live margir hafa verið brenndir inni Fréttaritari Associated Press, stærstu fréttastofu Bandaríkj- anna, segir t. d. í skeyti frá Kóreu, að Bandaríkjaher hafi kveikt í fjölda þorpa og bæja „þar sem haldið var að óvinir hynnu að leynast“. Hús bænd- anna í Kóreu hafa þök úr þurru strái og fuðra því upp í einu vetfangi, ef eldur kemst að þeim. „Ómögulegt er að gcra sér neina hugmynd um hve margt fólk hefur brunnið inni vegna þess að það var of seint að forða sér úr hálmþöktum híbýlum sínum“, segir fréttarit- ari Assoeiated Press. Flóttafólk skotið í bíindni Annar bandarískur blaðamað- ur, sem lýst hefur villimann- legum baráttuaðferðum banda- ríska innrásarhersins í Kóreu er John Osborne, yfirfrétta- ritari afturhaldsblaðanna „Time“ og „Life" í Austur- Asíu. ösbome er einkum á- hyggjufullur yfir, að óhæfu- verk bandaríska innrásarhers- ins baki honum svo mikið hat- ur allra Asíuþjóða, að allar bandarfskar tilraunir til að ná fótfestu í Austur-Asíu verði ár- angurslausar. 1 skeyti frá Os- borne, sem birtist í „Time“ s. 1. mánudag segir hann m. a.: „Þetta er eins og ég hef sagt, sérstakiega hryllilegt stríð.... Að reyna að vinna það [með hernaði einum saman] eins og við gerum nú, er ekki aðeins sama og að bjóða heim loka- ósigri heldur einnig sama og að neyða menn okkar á víg- veMinum til að koma fram af óheyrilegri grimmd og vinna verstu grimmdarverk. Þetta er Framhald á 3. síðu. Hukbalakap berst gegn kúg- un stór jarðaeigendanna á sveita aiþýðunni og gegn hinni spilltu afturhaldsstjórn í Manila, sem hefur ofurselt auðlindir Filipps eyja bandarískum auðhringum. Búasf Vií sékn fil Fusan Fréttaritarar með Bandaríkja her í Kóreu segja, að alþýðu- herinn sæki hart á um miðbik vígstöðvanna. Á suðurvigstöðv- unum segjast Bandaríkjamenn búast við stórsókn hans til Fusan á hverri stundu. Banda- ríkjaher á þeim slóðum hefur ekki reynt að trufla sóknarund- irbúninginn með gagnárásum heldur bíður í víggirtum varn- arstöðvum. Á austurströndinni segir bandaríska herstjórnin, að skarð í víglínu lepphersins hafi verið jafnað. Stjórn Quirino forseta til- kynnir, að um 5000 manns hafi tekið þátt í árásum Hukbala- hap í fyrrinótt. FeMdu þeir marga menn af setuliði stjórn- arinnar, sumar fréttir segja að þeir skipti hundruðum. Hörð- ustu árásirnar voru gerðar á setuliðsstöðvarnar í borgunum Tarlac og Santa Cruz, sem eru héraðahöfuðstaðir önnur norð- an og hin sunnan Manila. Rússar fyrsfir, ísiendÍHgar aðrir í 4x1BS m undan- rás Eftir mikið þref var annar riðiMinn í undankeppni í 4x100 m hlaupi hlaupinn á ný á. Evrópumeistararmótinu í Briis- sel í gær. 1 fyrra skiptið unnu Frh. á 7. síðu

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.