Þjóðviljinn - 22.10.1950, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 22.10.1950, Blaðsíða 7
Sunnudagur 22. október 1950. ÞJÓÐVILJINN 7 70 ciurct or óií— Hvert orð í smáauglýsingum kostar aðeins 70 aura. Sparið peningana — auglýsið hér! Blómasalan Kirkjuteig 19 — Sími 5574 ■ l Daglega ný afskorin blóm og pottaplöntur. Daglega Ný egg soðin og hrá Kafíisalan Hafnarstræti 16. Gott útvarpstæki óskast til kaups. Uppl. í síma 2368. í Kaupum ;;húsgögn, heimilisvélar, karl mannaföt, útvarpstæki, sjón auka, myndavélar, veiði- ilstangir o. m. fl. Vöruveitan Hverfisgötu 59.—Sími 6922 Kaupum tuskur PrentsmiSja Þjóðviljans h.f. Munið kafíisöluna í Hafnarstræti 16. Fasteignasölumiðstöðin ; Lækjargötu 10 B, sími 6530, annast sölu fasteigna, skipa, bifreiða o. fl. Ennfremur allskonar tryggingar £ um- boði Jóns Finnbogasonar fyr- ir Sjóvátryggingarfélag Is- ;|lands h.f. Viðtalstími alla ;; virka daga kl. 10—5, á öðr- um tímum eftir samkomu- lagi. Hrærivél °g ryksuga eru m. a. 15 vinninga í HAPPDKÆTTI SÓSÍALISAFLOKKSINS Smáauglýsingar ;; Þjóðviljans hafa þegar á- unnið sér fasta viðskipta menn, sem fyrst og fremst nota þær vegna þéss, að reynslan hefur sýnt, að það borgar sig. ##############################^* Vél-hreingerningar Getum nú aftur tekið að okkur hreingemingar. Sér- staKlega athugandi f>TÍr I;verzlanir og stórhýsi. Vanir menn og vandvirkir. S£mi 4013. Skúli Helgason o.fl. Heitt og kalt permanent Hárgreiðslustofan Marcí Skólavörðustíg 1 Andlitsböð, fótaaðgerðir, handsnyrting, háraðgerðir, nýr augnabruna ;; litur. Snyrtisofa Önnu og Ester Hallveigarstíg 9—Sími 1068 VINNA Sendibílastöðin h. f. Ingólfsstræti 11.-—Sími 5113. Húsgagnaviðgerði-r Viðgerðir á allskonar stopp-j; uðum húsgögnum. Húsgagnaverksmiðjan, Bergþórugötu 11. Sími 81830 Allskonar smáprentun, ennfremur blaða og bóka- prentun. Prentsmiðja Þjóðviljans h.f. Skólavörðust. 19—Simi 7500 Saumavélaviðgerðir — Skrifstofuvélaviðgerðir SYLOJA, Laufásveg 19. Sími 2656. Lögfræðistörf Aki Jakobsson og Kristján;; Eiríksson, Laugaveg 27, 1. hæð. — Simi 1453. Nýja sendibílastöðin, AðaJstræti 16. Sími 1395. Ármenningar! v Aðalfundur Glímuféiagsins Ármann verður haldinn í sam komusalnum Laugavegi 162 (Mjólkurstöðin) miðvikudag- inn 25. okt. kl. 8,30 síðdegis. Dagskrá samkvæmt félagslög vvvvvwvwwvvuw um- Stjómin. 4 að brenna npp heilar þjóðir Ragnar Ólafsson hæstaréttarlögmaður og lög- giltur endurskoðandi. Lög- fræðistörf, endurskoðun og fasteignasala. Vonarstræti 12, sími 5999. f#^e#####################/#####J ICLAGSUÍ Framhald af 5. síðu. skrifa undir þetta ávarp þegar gagnáróðurinn gengur svo langt að fyrirsagnirnar tilkynna með breyttu letri: tugir þúsunda skoða nöfnin; nöfn sem menn festa sér í minni; og síðan svo gott sem spurt í hótunartón: hvemig dirfizt Guðni Jónsson skólast jóri að vera á móti atóm sprengju — eða Baldur Pálma- son starfsmaður hjá útvarpinu eða Sigurpáll Jónsson frambjóð andi Alþýðuflokksins við síð- ustu bæjarstjómarkosningar ? En um leið er málið þó reyndar komið yfir á ennþá víðtækari og nálægari gnmd- völi: það er þá jafnframt orðið barátta fyrir þeim almexmu mannréttindum. sem vestrænt lýðræði hefur hingað til verið talið hvila á. Það er því jafnt vegna minnar sósíalísku lífs- skoðunar og hins vestræna lýð ræðis, auk þeirrar frumkröfu maimhelginnar er í sjálfu á- varpinu felst, sem ég skora á hvem einasta ærlegan Islend- ing að skrifa undir það. Ég geri það í nafni fortíðar vorrar og framtíðar. Ég geri það í þeirri fullvissu að ef þessi litla þjóð svíkur sjálfa sig, svíkur hefðbimdna friðarhug- sjón sína, þá sé skeið hennar senn á enda runnið. En ég geri meira. Ég nota tækifærið til að skora enn einu sinni á hvem ærlegan Islending að rísa jafn- framt gegn öllum hótunum, öll- um mútum, sem þjóð vor hefur verið beitt að undanfömu: Keflavíkursamningi, Marsjall- aðstoð, Atlanzhafsbandalagi. Allt em þetta brot á því lög- máli friðarins sem tilvera okk- ar hefur hvílt á um aldir. Við Islendingar höfum aldrei átt nema einn siðferðilegan kost gagnvart umheimimrm: standa á rétti okkar hlutleysis — láta níðast á okkur ella. En í sjálfu Stokkhólmsávarp- inu eru það ekki íslenzk eða amerísk eða rússnesk örlög sem við er miðað, heldur örlög allra þjóða, alls mannkynsins. Nú sverfur óðum til stáls í hverj- um þeim manni um víða veröld sem hjálpa vill til að bjarga mannkyninu frá yfirvofandi glötim. Auri ausinn og svívirð- ingum verður hann að þora að Bæjarfréttir iggur SeiSin Framhaltl af 4, síðu. Háskólafyrirlestur. Mrs. E. A. Robertsson flytur fyrirlestur í I. kennslustofu há- skólans mánudaginn 23. október kl. 6.15 e. h. Efnit British Authors of to-day and to-morow. Ölium er heimill aðgangur. Frá SkóIagörSum Reykjavíkur. Þau börn, sem unnu við Skóla- garða Reykjavíkur sl. sumar mæti við skólaslit í Meiaskólanum í dag kl. 3 e. h. I.eiSrétting'. Nýlega var frá því skýrt hér í blaðinu, að bakarasveinar hefðu unnið veitingaþjóna í knattspyrnu með 5:2. Nú hefur komið í ljós að það voru ekki veitingaþjónar sem bakararnir unnu heldur hljóðfæraleikarar. standa við rödd .-.innar eigin samvizku. Saklaus verður hann að þola að heyra nafn sitt bendlað við hina stærstu glæpi. Hataður og fyrirlitinn verður hann að horfast í augu við hverskyns ofsóknir: fangelsi, harmkvæli, dauða. Svo dýrt get ur það orðið að vera heiðar- legur maður. En heiðarlegi maðurinn sigr- ar alltaf að lokum — með dauða sínum ef ekki vill betur til. Og minnumst þess að því fyrr og því fleiri og því fastar sem við stöndum saman gegn öflum dauðans því meiri von um líf og frið. Sjómenn láta sig ekki Framh. af 5. síðu um að samþykkja tafarlaust vökulagafrumvarp það sem nú liggur fyrir um 12 stunda lág- markshvíld á togurum. 3. til lögu þess efnis að ekki verði gengið að samningum sem ekki feli í sér 12 stunda lágmarks- hvíld á öllum veiðum og ekki verði gengið frá þeim, nema að togarasjómenn fái tækifæri til að kynna sér tilboðin og ræða þau á fundum. Ennfremur voru kosnir þrír sjómenn til að fylgj ast með og kynnast milli funda samningaumleitunum og sátta- tilboðum. Það voru þessar einróma kröf ur okkar sjómanna sem afvopn- uðu stjómina og komu henni í það hugarástand að betur hefði sæmt að hún sæti einhvers staðar annars staðar en við fundarstjórn þar sem fundin- um var slitið að venju á þann hátt að hver vildi taka ráðin af öðrum og allir vera fundar- stjórar, og lá við að formaður henti einum samstarfsmannin- um fi-am af ræðupallinum um leið og hann sieit fundi. Þegar við förum að athuga vandlega áðurnefnda punkta kemur í ljós, að þeir eru blekk- ingar tómar og fela í sér mun lakari kjör en seinasta samnings uppkast hafði að bjóða og sem stjómin lýsti yfir hlutleysis- afstöðu sinni til, en biður nú imi umboð til þess að semja um verri kjör. Við sjómenn erum ekki þeir skynvillingar að við gerum okk- ur ekki fullkomlega ljóst hve' nær okkur er unnið gagn eða ógagn, og það munum við ávallt kíippkosta að sameinast enn betur eftir því sem fleiri bola- brögðin verða á okkur lögð og harðna við hverja raun, og jafnframt halda fram til sig- urs með festu og samhug þeim manni’éttindakröfum, sem við fylktum okkur svo ömgglega um á þessum fundi. — Við höf- um eklci staðið í 113 daga verkfalli okkur til skemmtunar og emm þess albúnir að láta ekki neyða upp á okkur kjara- samningum mun lakari en þeim sem við áttum yið að búa áður. K. G. S. Iðjiidómuriim Framhald af 8. síðu. iðnrúkenda og Iðju, félags verksmiðjufólks. Hafi ákvæði þetta ekki verið tekið upp í samninga síðan og beri stefnda því ekki skylda til þess að greiða stefnandi laun fyrir daga þá, sem hún hafi verið frá vinnu sökum veikinda. 1 11. gr. núgildandi samnings milli Félags íslenzkra iðnrek- enda og Iðju, segir, að verka- fólk, sem unnið hafi þrjá mán- uði samfleytt eða lengur hjá sama iðnrekanda,, skuli telj- ast fastafólk. Eins og fyrr seg ir hefir stefnandi unnið síðast- liðin 14 ár hjá stefnda og var því fastur starfsmaður. Þá seg ir í 64. gr. laga nr. 50 frá 1946 um allmennar tryggingar, að fastir starfsmenn skuli aldrei missa neins í af launum sín- um í hverju sem þau séu greidd fyrstu fjórtán dagana eftir að þeir forfallist frá vinnu sökum sjúkdóma eða slysa. Með vis- an til þessa, svo og 1. gr. sömu laga verður að telja, að stefnandi eigi rétt til greiðslu launa fyrir daga þá, sem hún var frá vinnu sökum veikinda. Verður sýknukrafa stefnda þvi ekki tekin til greina. Ber stefnda að greiða stefnu kröfuna með vöxtum, svo sem krafist er, svo og málskostn- að, er þýkir hæfilega ákveðin kr. 200.00. Einar Arnalds, borgardóm- ari, kvað upp dóminn. D ó m s o r ð: Stefnda, Vinnufatagerð Is- lands h. f., greiði stefnandi Guð laugu Vilhjálmsdóttur, kr. 336.00 með 6% ársvöxtum frá 1. maí 1949 til greiðsludags og kr. 200.00 í málskostnað innan 15 daga frá lögbirtingu dóms- ins að viðlagðri aðför að lög- um.“ Létt og hlý sænguríöt eru skilyrði íyrir góðri hvíld og værum svefni Við gufuhreinsum og þyrlum fiður og dún úr sængurfötum. Fiðurhreinsun Hvedisgöla S2.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.