Þjóðviljinn - 31.10.1950, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 31.10.1950, Blaðsíða 1
Sfanzað við glugga Oftar en einu sinni hefur ritstjóri Morgr unblaðsins lýst því í blaði sínu hve átak anlegt sé fyrir íhaldsmann að eiga að standa erlendúin flokksbrœðrum reiknings- skil þess ástapás að hvorki meira né minna en fimmtungúr íslenzku þjóðarinnar fylgl Sósíallstaflökknum. — Húsbœndurnir frá bandarísku áróðursstöðvunum vilja ekki aimennilega fallast á þá skýringu Valtýs að íslendingar séu þetta treggáfaðir og barnalegir, þeir sjá það sér til angurs og óþæginda, að Island er eltt af þeim lönduni sem bandarfski auðvaldsáróð- urlnn vinnur ekki á, einmitt vegna manndóms og pólitísks þroska mikils hluta þjóðar- innar. Og þó mikið sé reynt, blöð allra flokka nema Sósíal- istaflokksins undírlögð, glans- timaritaskufsum af Keflavík- urflugvelli rutt út í skóla landsins (með vitund fræðslu- málastjórnarinnar íslenzku?), ríkisútvarpið áitekið, ráðherr- ar og furðulegustu utvarpsi- fyrirlesarar á þönum með blóðhráan Bandaríkjaáróður — virðist dollarasóknin ekki hafa erindi sem eífiði meðal Islendinga, — nema þá helzt hjá treggáfaðasta hluta þjóð- arinnar. Eftirtekjan er svo lítil að fastir starfsmenn Bandaríkjaáróðursins hér í Reykjavík verða að slíta sér út við jafnvanþakklátt starf og að telja hvað margir Reyk víklngar stanzi vlð sýningar- glugga bandarísku mlðstöðv- arlnnar á Laugaveginum! Frá tölu þeirra manna hefur verið skýrt opinberlega, í fyllstu alvöru, en bætt er við að yfir- mönnum áróðursins þyki eft- irtekjan ótrúlega mögur mið- að við fyrirhöfn. Þrátt fyrir erfiða reynslu halda Vaitýr Stefánsson, Ste- fán Pétursson og einhver af blaðamönnum Tímans áfram að kaldhamra bandarísku á- róðui'slínuna sem nú er sung- in með dæmalausu tilbreyt- ingaleysi í afturhaldsblöðun- um um allan heim: Um „vonda", „sjúka", „svívirði- lega“, fíflslega“ „kommún- ista“, og hver Islendingur sem vinnur heiðarlega að verka- lýðsmálum og hvikar ekki frá málstað íslenzks sjálfstæðis gegn yfirgangsstefnu og skrílslegum áróðri banda- ríkjaauðvaldsins, fær þessar nafnbætur. Allur þorri Islendinga sér í gegnum þenna barnalega áróður og skilur tilgang hans. Og það er vonlaust að vænta nokkurs annars svars af Is- lendingi með meðalgreind en glottandi fyrirlitningu og vorkunnsemi. I samskiptum við bandarxska liðið sem hér dvaldi á stríðsárunum vakti það ætíð furðu Islendinga hve gersamlega þekkingarsnauður þessi æskublómi herraþjóðar- innar bandarísku var á ein- földustu undirstöðuatr. stjórn- málaþekkingar, þekkingarat- riði sem orðin eru flestum Evrópumönnum hugtöm þeg- ar í æsku. Hins vegar virt- ist mönnum hér ofvöxtur í þeim áhugaefnum þessara ungu ofurmenna sem snerta samskipti karis og konu og ýmsa boltaleiki. Fátt er jafnlærdómsríkt og slík við- kynning þjóðar sem nú hyggst hrifsa í öllum heims- álfum hið kröfufreka hlut- verk „herraþjóðar". Meðal annars vegna þeirrar kynn- ingar þýðir ekki Valtý Ste- fánssyni, Stefáni Péturssyni eða öðrum þýðendum Banda- ríkjaáróðursins hér á landi að reyna að vekja vlrð- ingu fyrir „stjórnmálaþroska" herraþjóðarinnar bandarísku, samtímis því sem reynt er að óvirða Islendinga með vönt un á stjórnmálaþroska. Vafa- samt er, hvort Valtýr og Stefán gera bandarísku hús- bændunum meira gagn með þýðingum sínum og öskur- látum gegn „kommúnistum" í Mogga og Alþýðublaði, en þó þeir byðu sig í fórnfúsa sjálfboðatalningu á þeim Reykvíkingum sem stanza við bandaríska gluggann á Lauga vegi. Því þar er hægt að sýna elnhvern áþreifanlegan árangur, sú tala hlýtur allt- af að vera einhvers virði í Washington. 15. árgangur. Flokkurinn Aðalfundir verða í öll- um deildum Sósíalistafé- lagsins í kvöld kl. 8,30 á venjulegum stöðum (nema Vogadeild, þar verður fundurinn annað kvöld). Fjölmennið! STJÓRNIN. Þriðjudagur 31. október 1950. 243. tölublað. Dagsbrím krefst tólf stunda hvíldar fyrir togarasjómenn Vaxandi þátttaka í ferðum Ferðafélagslns Kristj. Skagfjöi'ð framkvstj. Ferðafélagsins skýrði blaða- mönnum frá að þátttaka í ferðum Ferðafélagsins hefði verið meiri s. 1. ár en næsta ár á undan. I boði því er stjórn Ferðafélagsins hafði fyrir blaðamenn s. 1. sunnu- dag skýrði hún ennfremur frá því að næsta árbók Ferða félagsins fjallar um Borgar- fjörð sunnan Skarðsheiðar, hefur Jón Helgason blaða- maður skrifað hana, verða sennilega þrjár bækur um Borgarfjörðinn og skrifar Þorsteinn Þoisteinsson Dala- sýslumaður um miðbik byggð- arinnar, verður það væntan- lega árbók 1952. 1 hófinu á sunnudaginn tilkynjxti Þor- steinn sýslumaður að hann myndi gefa félaginu handritið. — I undirbúningi eru bækur um V-lsafjarðarsýslu, Stranda sýslu og Austfirði. Stefán Ein arsson í Baltemore skrifar þá síðastnefndu. Ákveðið er að Guðmundur frá Miðdal skrifi áibók um suðui-jöklana. Ferðafélagið var eitt þeirra félaga er gróðursetti flestar trjáplöntur í landssvæði sitt í Heiðmörk s. 1. voi'. Næsti skáli félagsins verður í Þórs- mörk, en synjað var um leyfi fyrir byggingu hans á þessu ári. Gústaf VI. tekui; við ríki Gustaf V. Sviakonungur lézt á sunnudagsmorgun eftir 43 ára ríkisstjórn 92 ára að aldri. Við ríki tók í gær son- ur hans Gústaf VI. Adolf 68 ára gamall. Guðmundl S. Guðmundssyni skákmeistara Reykjavíkur, hefur verið boðið að taka þátt í alþjóðaskákmóti, sem fram fer í Hollandi, og hefst 11. nóv. Meðal þeirra sem boð ið hefur verið að taka þátt í mótinu eru Botvinnik, Rud- enko, Smyslov og Szabo. Sendir togarasjómönnum bróðurlegar baráttukveðjur Verkamannafélagið Dagsbrún hélt fund i Iðnó í gærkveldi. Á fundinum voru rædd við- horfin í atvinnumálum og verkalýðsmálum og samþykkti fundurinn einróma eftirfarandi: „Fundur í Verkainannai'élaginu Dagsbrún, haldinn 30. okt. 1950, sendir togarasjómönn- um bróðurlegar baráttukveðjur og lýsir fyllsta stuðningi sínum við baráttu þeirra fyrir réttlætis- og kjaramálum stéttarlnnar. Um leið og fundurinn vítir Iiarðlega það ábyrgðarleysi gagnvart hagsmunmn þjóðarheild- arinnar, er fram kemur í afstöðu togaraeigenda og ríkisstjórnarinnar, þá lýsir hann að- dáun sinni á samlieldni og bai'áttuþreki sjðmanna og krefst þess að tafarlaust verði gerð- ir við þá samningar, er uppfylli hinar réttlátu kröfur þeirra.“ „Fundur í Verkamannafélagiiiu Dagsbrún, haldinn 80. okt. 1950, skorar á Alþíngi að samþykkja tafarlaust 12 stunda hvíld togarasjómanna á öllum veiðum. Funduriun telur það ekki vansalaust fyrir Alþingl að liggja á þessu réttlætismáli sjó- niannastéttarinnar eins og gert hefur verið o g teldi, eins og nú er komið inálum, slíka lagasetningu vera stórt skref til Iausnar hin u langa verkfalli togarasjómanna.“ Þing B.S.R.B, 1 gær kaus þing Bandalags stai'fm. ríkis og bæja stjórn. 1 stjórn BSRB voru kosnir: Formaður: Ólafur Björnsson með 47 atkv., Pétur Pétursson fékk 25 atkv., 5 seðlar voru auðir. Varaformaður: Arngr. Kristjánsson með 44 atkv., Guðjón B. Baldvinsson fékk 34, 1. seðill var auður. Með- stjórnendur: Steingr. Pálsson, Þorvaldur Árnason, Guðjón B. Baldvinsson, Karl Bjarna- son, Sigurður Ingimundarson. Skákritið, október-heftið er nýkomið út. I heftinu eru greinar um Taflfélag Reykja- víkur 50 ára, afmælismót fé- lagsins, tvær skákir eftir Stahlbei’g o. fl. Baldur Möller og Guðm. S. Guðmundssou tefldu fjölskák í Listamannaskálanum í fyrra kvöld. Þátttakendur voru 43. Unnu þeir Baldur og Guðm. 30 skákir en töpuðu 13. Forseti lslands, herra Sveinn Björnsson, sendi í fyrrad. Svía konungi samúðarkveðjur í til- efni af láti Gústafs V. kon- ungs. Síðar sama dag baxst forseta símskeyti frá Svía- konungi, þar sem hann til- kynnti opinbexlega andlát föður síns. (Fréttatilkynning frá ríkisstjórninni.) Óhófið í rekstri fogaranna Vísir, Morgunblaðið og fleiri borgarabiöð hafa þrá- sinnis í yfirstandandi togara- deilu verið að bjóða togara- sjómönnum togarana til leigu til þess að skera úr því hvort þeir geti rekið togarana halla laust. Er svo að skilja á þess- um blöðum að kaup og kjör togarasjómanna sé höfuðá- stæðan fyrir því að togararn- ir beri sig ekki og því sé ekki hægt að semja um bætt kjör og kaup þeirra svo sem þeir nú liafa farið fram á. Það skal ekkert um það fjölyrt hvort þessi fnjjyrðing þesæ ara borgarablaða um að tog- ararnir beri sig ekki er á rökum reist, til þess skortir að birt séu opinberlega rekst- ursreikningar togaranna og væri þessum sömu blöðum það auðvelt svo að aimenn- ingi geflst kostur á að sjá sannleikann í þessum málum. Hítt er þó bersýnilegt að töluvert margir heildsalar og stóriðjuhöldar hér í bæ virð- ast þrífast ailvel á því að selja þessum sömu útgerðar- mönnum vörur til viðhalds og reksturs togaranna. Auk þess mun allur rekstur togaranna í landi vera rekinn með ó- þarflega mörgum forstjórum og margir þeirra vera með um eða yfir kr. 50.000,00 iaun á ári. Skyldu ekki vera fleiri slíkir kostnaðarliðir sem lækka mætti í kostnaði út- gerðarinnar? Það sjáum við þegar Vísir og Morgunblaðlð birta reikninga frá Kveldúlfi, Alliance, Þórði Ólafssyni og fleiri. Annars er það ein- kennilegur hugsunarháttur hjá þessum mönnum sem telja sig bera hag allra stétta fyrir brjósti og aldrei setja sig úr færi á tyllidögum sjómanna að lofa þá, að þeir skuli leggja sig svo lágt að telja það eftir sjómönnum að þeir fái mannsæmandi kaup og kjör fyrir sína vinnu áður en óhófsausturinn á rekstri tog- aranna er afnuminn. Eða telja þessi blöð það mann- sæmandi að þeir mennirnir sem afla gjaldeyristeknanna í þjóðarbúið vinni 112 tíma í viku hverri á meðan for- stjórar sitja í landi og hirða sinar kr. 50.000,00 í árslaun með lítilli fyrirhöfn. Nei, höfuðástæðan fyrir því að togararnir bera sig ekki á pappírunum (ef svo er) er ekki sú að mannskapnum sé liorguð of há laun eða að liann vinni ekki nógu lengi á sólai'hring, heldur hið ó- stjórniega óhóf í rekstri tog- aranna. Þess vegna er út- gerðarmönnum bezt að semja við togarasjómenn um hinar sjálfsögðu kröfur þeirra og athuga svo sinn eigin barg ef þeir vilja lækka kostnað- inn á rekstri togara sinna. Sjómaður. Björn Jóhannsson skák- nieistari Taflfélags Rvíkur. Á afmælisskákmóti Taflfélags Reykjavíkur er iokið keppni í meistaraflokki og 2. fl. Björn Jóhannsson varð skák- meistari T.R. með 8 vinninga, 2. Þórir Ólafsson 7 v., 3.—4. Sveinn Kristinsson og Þórður Jörundsson með 6 v. Úrslit í 2. fl. urðu þessi: 1. Gísli Marinósson 9% v., 2.—4. Ingi R. Jóhannsson Pétur Þor- valdsson og Guðm. Ársælsson með 9 v. Þessir 4 skákmenn flytjast nú yfirj 1. fl. Hinmaför Maríu Samkunda 35 kardínála og um 500 erkibiskupa sam- þykkti í Vatikaninu í gær á- kvörðun Piusar páfa að lýsa það kaþólskt trúaratriði að María mey hafi ekki dáið eðlilegum dauða heldur verið numin til liimins, þar sem hún sé i líkamanum. Avarp fi'á Skál- lioltsfélaginu Þjóðviljanum barst í gær ávarp frá Skálholtsfélaginu, sem sökum rúmleysis er því miður ekki liægt að birta í heilu lagi. 1 ávarpinu er minnst á að „í Skálholti var öndvegi mennta og menning- ar öldum saman", að „í Skál- holti var áður fyrr „algöfugv astur bær á öllu Islandi". Þá er bent á' að staðurinn hefur verið í slíkri niðm’lægingu undanfarið „að vera mun einsdæmi um söguhelga staði með siðsömuni þjóðum" svo „skylt hefur þótt að forða þvi að erlendir ferðamenn litu hann augum", Jafnvel kirkjugarðurinn „hverri skepnu opinn“. Minnt er á að „eftir tæp 6 ár eru réttar níu aldir liðn- ar síðan fyrsti biskupinn vígð ist til Skálholts". Skorað er á menn að ganga í Skálholtsfé- lagið sem vinnur að „viðreisn Skállioltsstaðar hins helga". — Nýjum meðlimum er veitt móttaka í Bókaverzlun Guð- mundar Gamalíelssonar, Lækj argötu 6A, sími 3263, Verzl. Geirs Zoega, Vesturg. 6, sími 3132 og Bókaskemmu Hall- dórs Jónssonar, Laugav. 20B Hjónunum Valgerði Árnadótt- ur og Óla Hermannssyni Bergstaðastræti 13, fæddist 20 marka dóttir 28. þ. m. Kvenfélag sósíalisfa heldur félagsfund miðvd. 1. nóv, að Þórsgötu 1 kl. 8.30. DAGSKRÁ: 1. Félagsmál. 2. Fróðleiksþættir. 3. Upp- lestur. 4. Kaffi. — Félagskonur! — Ákveðið hefur verið að halda fundi félagsins fyrsta miðviku- dag hvers mánaðar í vet- ur. Fjölmennum. Stj. Gagnárásir í Kóreo Alþýðuher Kóreumanna hef ur gert harðai' gagnárásir um 80 km sunnan landamæra Kína, valdið her Bandaríkja- manna og ieppa þeirra miklu tjóni og hrakið hann til baka á sumum stöðum. Banda rískt lið hefur verið sett á land á austurströnd Kóreu til stuðnings lepphernum þar. Viðurkenna ekki Lie Malik fulltrúi Sovétríkjanna lýsti því yfir á fundi örygg- isráðsins i gær, að Sovétrík- in myndu ekki viðurkenna Trygve Lie sem aðalritara SÞ ef embættistími hans yrði fiamlengdur, þar sem þau teldu slíka ráðstöfun ólöglega. Morgunbiaðið með „máHlltu“ Morgunblaðið sltýrði frá því s. 1. sunnudag að „Benjamino Gigli, tenórsöngvarinn frægi hefur ekki getað sungið und- anfarið vegna illtu í hálsi". Yerkalýðsfélögin ræða afvinnuáslandið Atvinnumálanefnd Fulltrúa- ráðs verkalýðsfélaganna í Reykjavík, er ráðið kaus á fundi sínum 12. sept. s. 1. hefur sent öllum verkalýðs- félögum í Reykjavík eftirfar- andi bréf: „Kæru félagar! — Atvinnu- málanefnd Fulltrúaráðs verka lýðsfélaganna samþykkti eft- ii'farandi á fundi sínum 18. okt. s. 1.: 1. Nefndin skrifi verka- lýðsfélögunum i bænum og óski eftir því, að stjórnir fé- laganna beiti sér fyrir þvi að skráning allra atvinnulausra félagsmanna fari fram og vill með því vekja athygli launþega á hinni almennu at- vinnuleysisskráningu, sem fram á að fara 1.—3. næsta mánaðar. 2. Gagnvart þeim verka- lýðsfélögum, sem telja að hin almenna skrásetning atvinnu- lausra nái ekki tilgangi sín- um, vili nefndin hvetja stjórn- ir þeirra félaga sem þannig er ástatt um að láta fara fram skráningu innan félag- anna. 3. Ennfremur vill nefndin beina þeim tilmælum til verkalýðsfélaganna í bænum að þau haldl fundi og ræði atvinnumálin. Nefndin leggur áherzlu á, að stjórnir félaganna bregð- ist vel við þessai'i samþykkt og reyni að afla sem gleggstra upplýsinga um atvinnuástand ið eftir þeim leiðum, sem þær telja bezt henta hver í sínu félagi. Varðandi frekari upplýa- ingar geta stjórnir félaganna snúið sér til formanns nefnd- arinnar, Hannesar M. Step- hensen, á skrifstofu Dagsbrún ar. — Með félagskveðju, Atvinnumálanefnd fulltrúa- ráðs verkalýðsfélaganna. ALÞÝÐUHERINN 320 KM FRÁ LHÁSA Sendifulltrúi Indlands í Lh- asa, höfuðborg Tíbet, hefur skýrt stjórn sinni frá því, að um 50,000 manna lið úr kín- verska alþýðuhernum hafi sótt um 100 km inn í þetta kínverska skattland síðustu átta daga. Langt á undan hernum fara flokkar Tibeta, sem andvígir eru stjórn Dalai Lama, og hvetja landa sína með miklum árangri til að rísa gegn embættismönnum stjórnarinnar í Lhasa. Sendi- fulltrúinn segir, að stjórn Da- lai Lama sé mjög áhyggju- full vegna hins iskyggilega á- stands og hefur hún látið lið sitt taka sér stöðu um 320 km austur af Lhasa.. Kaup- mannalestii' fara á mánuði þá leið, sem alþýðuherinn á eftir til Lhasa, en indverski sendifulltrúinn segir, að álit- ið sé að heppilega búinn her geti komizt það á helmingi skemmri tíma. Nehru forsætisráðherra Ind lands sagði í gær, er blaða- menn spurðu um álit hans á orsök sóknar alþýðuhersins inní Tíbet, að stjórnin í Pek- ing óttaðist, að Bandaríkja- stjórn vildi hana feiga. Þessi skoðun stafaði af stuðningi Bandaríkjamanna við Sjang Kaisék, hernámi Bandarikja- flota á kínversku eynni Taiv- an, yfirlýsingu MacArthurs um hernaðarafnot Bandaríkj- anna af eynni og sókn Banda ríkjahers norðuryfir 38. breidd arbaug i Kóreu. Til fymmyndar Utan af landi eru iistar farnir að berast með undir- skriftum undir Stokkhólms ávarpið. • Kona úti á landi safnaði 402 undirskriftum. • Gamall maður í smáþorpi úti á landi sendi lista með 91 undirskrift. • Reykvíkingar! Safnið öt- ullega undirskriftum og skilið listum til friðarnefndarinnar a. j. Cronín: (JNDSR EILÍFÐARSTJÖRNUM Striðnislegt bros Charleys einasta degi". gerði það að verkurn að Da- víð bældi niður reiði sina. Hann sagði kæruleysislega: „Hann hefur unnið þar í skónum slcrattans ef þeir 7. dag'Ul' fengju vinnu á ný, jafnvel þótt þeir þyrftu að ösla vatn upp í mitti". „Það er ekki bara vatnið, „Nú jæja. Þá er bezt þeii' Jói“, endurtók Davíð. „Þú geri það“. veizt hvað pabbi segir“. „Stiiltu þig“, sagði Jói. ,,Já, það veit hamingjan. „Vertu ekki hræddur. Biddu tuttugu og fimm ár, svo að Mér liggur við uppköstum yf- þangað til á fundinum í dag. mér finnst það ótrúlegt". ir þvi sem hann segir og Annars er ég orðinn hund- „Já, það er einmitt. Það er liinum líka, Dabbi. Pabbi leiður á þessu öllu, engu síð- rétt af þér að vera á föður þinn er búinn að fá Scupper ur en þið. Ég get sagt þér, þíns bandi. Ef þú ert það á heilann. Hann heldur að að ég sting af frá þessu við ekki, hver skyldi þá vera hann viti allt betur en allir fyrsta tækifæri. Mig langar aðrir". ekki til að sulla í þessari „Hann hefur vit á mörgu, myrkraholu það sem ég á ropaði hástöfum, dró inni- skal ég segja þér“, sagði Da- eftir ólifað. Maður þarf bara skóna á eftir sér að stólnum víð ákafur. „Hann stofnaði að komast yfir nokkra kringl- teygði ekki til verkfallsins að gamni ótta og fara út í heiminn það. Ekki skal ég lá þér það. Þú ert duglegur piltur". Hann við eldinn, geispaði, sig. og fór að fylla sótuga sínu“. krítarpípuna sína. Jói og Davíð fóru út. þar sem eitthvað gerist". „Nei, það veit ég vel“, sagði Davíð svaraði engu. Hann Jói. „En sumum félögum þráði líka af öllu hjarta að „Hann getur trútt um talað. lians fannst það gaman. Þeir komast burt frá Neptúnnám- Ekki þarf hann að fara nið- voru orðnir þreyttih af að unum —■ en ekki á sama hátt ur í paradísina", sagði Jói standa i vatni og vinna, og og Jói. Hann mundi vel eftir spjátrungslega um leið og þeir voru fegnir að hætta. Nú því þegar Jói ætlaði að dyrnar lokuðust á eftir þeim. eru þeir búnir að fá nóg, það strjúka og Roddam, lögreglu- „Þessi gamli grútarháleistur geturðu bölvað þér uppá, þjónn dró hann organdi heim, hefði gott af að standa í drengur minn, og þeir vildu og þar gekk faðir hans milli vatni eins og hinir á hverjum fúslega sleikja skít undan bols og höfuðs á honum.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.