Þjóðviljinn - 29.11.1950, Page 3

Þjóðviljinn - 29.11.1950, Page 3
ÞJÓÐVILJINN BILávikudagur 29. nóv. 1950. 3 Gróska o« öflugt félagslíf mun ein- kenna Reykjavíkiirdeildina í vetur Viðtal við íormann félagsins -— Starfsemin verður að vauda fjölbreytt og /nargvísleg, er ekks svo? ! — Jú, mjög marg\’ísleg. — Hvað er það nú helzt, sem jnýkjömá stjórnin hefur á sinni ikönnu ? ' — Það er nú auðvitað venju- leg félagsstarfsemi með reglu- legum félagsfundum og öðru íj)ví líku. Svo er það staifsemi Bkiðaskálans okkar, sem að nokkru er á okkar vegum. Síð- an allskonar fræðslu- og meim- língai'starfsemi, auk allrar stór- pólitisku vinnunnar. Eim2ig mun iiun við kappkosta að halda uppi isem fjölbreyttastri skemmti- starfsemi með kvöldvckum, skemmtifundum, þar sem Pyllk- ingarfélagar sjálfir skemmta, kvikmyndasýningum og öðru þvi !íku. Við erum jafnvel að vinna að því að gera okkur kleift að sýna félögvmum góðar og skemmtilegar kvikmyndir sem uæst reglulega í allan vetur. Einskonar Fylkingar-bíó. Einn- ig' munum við i vetur halda uppi málfundum tvisvar sinn- rim í mánuði hverjum. ;! — Stjórnin skipar sérstaka skálastjóm, er það ekkj? — Jú þaö er gert. Störf skálastjómar eru yfirleitt mjög ■umfangsmikil og til þeirra verða að veljast sérstaklega dugmiklir og útsjónasamir. menn. : En ég er þess fullviss, að í vetur verða öll störf í sam- bandi við skálann prýðilega af her.di leyst sem endranær. í — Já það vona ég. Geturðu sagt mér, hver verour formað- ur skálastjómar? —- Það verður Jón B. Norð- dahl. I>á eru þau mál nú í góð- ura höndum. Segðu mér, verða ekki einhverjir leshringir starf- ræktir í vetur? —- Jú, það er veifð að koma J>eim upp og sumir hafa þegar teikið til sturfa. Þeir veröa mai-gir í vetur og sýnilega fjöl- •mennir, en þar að auki verðui' avo fjöldi t Fylkingarfélaga í fJoidLsskóIammi. Mikill áiiugi er nú ríkjandi í deildhmi fj-rir i iMUMSSÍÐflíl - ■ ... • . ' M&lgago Ælskulýðafylli- Ingarlnnar ----- sambands angra sósialiflta. RXTSTJÓRAR; F&n Bergþórssoa Ól&fur Jeaasoa----- námi og skólun og fer vel á því. — Hvernig verdur tilhögim málfundanna í vetur? — Þeir Verða með svipuðu sniði og í fyrra vetur. Ingi R. Iíelgason verour leiðbeinandi og umræðuefnin verða úr öllun áttum. Tveir framsögumenr mimu fjalla um livert mál oe svo verður stillt til, að þeii hafi andstæðar skoðanir á um ræðuefninu. Síðan rökræðt íclagárnir málin fram og aftu en í lok fúndaiins mun Ing gefa.hverjum mar.ni'holl rát varðandi frámsögn og málflutn ing. Málfundirnir eru auðvitað til þe:;s ætlaðir að veita félög- unum kennslu í mælskulist. Eftir fundunum síðast liðna vetur að dæma má fullyrða, að þátttaka verður mjög mikil í vetur og árangur með ágæturn, enda er Ingi skarpur og athug- ull leiðbeinandi. — Verða ekki kvöldvökur haldnar uppi í skála? — Jú, mest um helgar, eh við munum eimiig gangast fyrir slikum skemmtunuin hér i bæn- um. Sérstök skemmtinefnd mun sjá um það. — Þú minntist á Fylkingar- bíó áðan. Það væri skemmtileg nýlunda í félagslífinu. Hvemig hugsið þið jdckur fyrirkomulag þess ? — Við munurn líklega sýna mjTidimar í salnmn á Þórs- götu 1 eftir því sera við verður komið. Vitanlega munum við aðeins sýna góðar og skemmti- legar kvlkmyndir og við mjög vægu verði. I sambandi við bíóið báir það okkur einkum, að á þennan hátt er af tækni- legum ástæðum ekki imnt að sýna nema þær myndir, sem teknar eru á mjófilmu. Að titvega góðar slíkar myndir hefur með köflum reynzt erfitt. Þó standa vonir til að hægt verði að fá ncikkra tölu heppi- legra kvikmynda hjá MÍR og Sovét-cendiráðmu. Annars verð ivr þú að fara að hættá að dæla svona upp úr mér. Eg verð að eiga eitthvað eftir til þess að koma félögunum á óvart með. — Aðeins eitt enn. Hvemig var það, vann ekki síðasta stjórn ágætt afrelc í innri skipu lágsmálum deildarinnar? Jú sannaflega. Reyndar er eklci séð fyrir endann á því enn, en þó er það sýnt, að ái’angurinn mun verða eins og ráð var fyrir gert. Af þess um sökum er öll vinna okkar állmiklu léttari en fyrirrenn- sfereyma-nýiri félagsmenn: ian. í' liOj-Ldi öivjt cj i«..j lANSSOi'i, núverandi iormaauj* Æskulýðs- fylkiiigarinnar I Reykjavík. deildina. Við reynum að fá öll- um nokúurt verk að vinna, því margar hendur vinna erfiðustu verk létt og leikandi. Fylkingin styrkist dag frá degi og í framtíöinni sem hing- að til mun hún verða brjóst- vígi alþýðuæskunnar í tviþættri baráttu hennar við glæpalýð eigin lands: annars vcgar í bar- áttunni fyrir bætum kjörum og betri menningar- og uppvaxtar- skilyrðum og hins vegar í þeirri annarri höfuðsjálfstæðis- baráttu íslenzku þjóðarinnar, sem nú er háfin gegn erlendum nýlendukúgurum og stríð'vit- firringum ásamt huudflötum skóþurrkum þeifra hér heima. Félag okkar mim að sínum hluta leiða þá baíáttu frarn til sigurs á ihomandi ámm, því Æskulýðsfylkingin. er samnefn- ari sjálfs vaxfarbrotMar þjóð- lífsins, — alþýðuaiSkuííE'ir. ÓJ. yl 0 ! * 0 t i r i y s s n g Sökum þsss, hve naargir liafa spurt mig, hvers vegna ég sé ekki me5 á sýningu þcirri, sem opin er hér um þessar mundir og nefnd er „íslcnzk ’inyndlrálf*., tel ég rétt uð upplýsa eftir- farandi: Undanfarin ár hafa ýmsir þeir atburðir gerzt í myndiist- arlífi voru, sem valdið hafa því, að ég Tann enga löngun hjá mér til þess að vera þátllakandi í nefndri sýningu. Á síðari námsárúiri mínura erlendis, þar á meðal í Osló, sýndi ég á hinum árlegu sam- sýninguni, þar sem einnig sýndu færustu listamemi þeirra þjóða. Aftur á móti hér heima, hef ég sjaldau verið með á sam- sýningum. I félagsskap vor- aranna. Þar að auki beinlínisl tun myndlistai'manna, virðast Fnxmháld á 4. síðu. ÁLYKTANIR 9. MNGSINS: Iðnnemamál Níunda þing Æskulýðsfylkingariruiar dtrekar \ ályktanii- fyrri þinga um að lönnámsfyrirkomulag- 1 það, sexn nú rikir hér á landi, sé með öllu óýiðuxvr : andi. Þingið álítiu', að eina færa leiöin til gngn- : gerðra úrbóta-í þessum efnurn sé sú, að öll iðn- ; fræðsla veröi tekin úr höndum einstakra iðnmeist- j ara, en fari þ$ss í stað frarn í1 fullkomnum verk- j námsskólum starfræktum af ríkinu, þar' sem iön- ] nemar hfefi full réttindi á við aðra þegna þjóðfélags 5 ins. Þannig veröi kcmið 1 veg fyrir hið’ gífurlega i arörán, sem á sér-staö á iönnemum, og þeim jafn- j framt veitt fullkomnari kennsla og viðhlítaudi. I námsskilyTði. ' i : j Þar sem engin ákvæöi um stoínun slíkra skóla-! eru í gildandi iðnfræöslulöggjöf, en Iðnfræðshu'áð ] hefur nú með höndum samninga nýrrar reglugeröar j um iðnnám, álítur þingið, áð Iðnfræösluráöi'berii ; skilyróislaus skylda til aö íullnægja kröfum iöh- ; nemasamtakanna svo sem ráðinu framast er kleyft: ! Þingið' telur brýnustu nauðsyn bera til .þess, áö; : öll kennsla 1 ið'nskóium landsins fari fram aö deg'im um til á venjulegxun vinnutímá, að mjög ver'ði herþ:: á eftirliti með verklegu ksnnslunni og -gagngerö. lagfæring fáist á launamálurn i'ðnnema, og' ■ telur þingið kröfur samtaka þeirra þar aö lútandi sizt of háar. Menningarmál Þingið telur, að tryggja veröi að íjárskortui hindii ekki æskufólk í aö leggja stund á þáð nám; sem þa'ð hefur áhuga fyrir ög hæfileika til að stunda. Þingið krefst þess af Alþingi, að tafarlaust verði bætt úr vanrækslu ríkisstjómarinnar viðvíkjandi byggmgu nýrra skólahúsa. Þingið leggrn- áherzlu á, aö hið opinbera veiti æskulýðnum jafnt til sjávar og sveita stóraukna að'- stoð við’ byggingu fé'lagsheimila og samkomuhúsá til eflingar heilbrigðu skemmtana- og félágslífi,. íþrótta- og menningarlifi. > Þingið hvetur æskulýð landsins til bindindissemi og varar við'þeim áðilum jafnt löglégum sem ólög- legum er liafa áfengissöhi til unglinga aö féþúfu. Máleíni syeitaæskupnar Þingið telur sveitafólkið og kaupstaöaalþýðuna hafa sameigirJegra hagsmuna að geeta í íneginatriö- um, og leggur því ríka áherzlu á nánara. samstarf verlcalýffssesbunnar í kaupstöðum og sveitaæskunn- | ar. Mikill hluti æskiúólks i sveitum landsins býr. viö | erfið' lífsskilyrði og skort á nauðsynlegu félagslífj. $ Þingið teJur aö úr þessu hurfi að bæta með'. nýjum l búnaðarháttum, . ..mfærslu byggöarinnar, aukinni samvinnu svv’tei'^ksáns og aukinni og bættri hag- nýtingú. vtl ■ íisins v'ö landbúnaðarstörfin. i;(<■ k&ila ori" kveima Þingið’ endurtekur ályktanir fyn'i þingu um fullt jaftti'étti karla og kvemm í launamálum og skorar sérstakiega á hinar yngri konui- aö fylkja sér fastar iin betta rétilætismál. I-ækku kosni.no:a * 1 b ursins Þingiö telur, að fólk. á aldrinum 18—20 ara ræki avo þýðingarmik’.ar skyldar viö.Jjjóðfélag'iS, að þáð eig'i heimtingu á feosningarétti til Alþingi-s og basjarstjóma.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.