Þjóðviljinn - 29.11.1950, Qupperneq 6

Þjóðviljinn - 29.11.1950, Qupperneq 6
B ÞJÓÐVILJINN Miðvikudfigur 29, nóv. 1950« pi ::k Jíú er loksins lcomin á ma'kaðinn bókin hans Sigurðar Árnasonar, sem haiin kallar „MEÐ STRAUMÍCM". Sigurður er fæddur vest'ur við Patreksfjörð og byrjar á þvi að segja frá æskustöðvum, lífsháttum manna og kjörum á Vestf jörðum fyrir sex til sjö áratugum síðan. En straumurinn ber hann skömmu eftir fcrmingu norður í Húnavatnssýslu, þar dvelst hann um hríð hjá frænda sínum, hinum Jiekkía kennimanni, síra Bjarna í Steiimesi. Straumurinn b.einist Jiaðan suður á bóginn og enn berst Sigurður meí honum til ílafnarfjarðar, Keflavíkur og að lokum út til Englands, þar er hann um skeið á fiski- skipum, eða þar til straumusinn skilar honum að síðustu til Eeykjvvíkur. Bókin er lipurlega skrifuð og sliemmtileg aflestrar. At- hyglisgáfa Sigurðar Arnasonar hefur verið frábær, frásögnin er allt af jafn lifandi, fróðleg og hispurslaus, hvort senr hann lýsir bændum og lií'naðarháttum á Vestfjörðunv og héraðshöfðingjum í Húnavatossýslu, bráðabirgðasýslumanni á Akranesi, eða sótsvörtura kolaraokara á brezkum togara. Hver maður fær sitt, ekkert er dregið undan, eiida segir Sigurður sjálfur í formáia bókarinnar, ,að sú frásögn þyki sér litlaus, sem sleppir að geta þcss í fari manna, er til lasts mætti nefna. í l'IvMv.v/'.Ý.s': L vmum iÉÍp Mm Menningaríengsl íslands og Ráðstjórnarríkjanna I ’ ■ gengst íyrir sýningu: Mték Sev‘::x,Jáðmaa við í?iðsi*2ulég .sMit. í sýnijngarsal Málarans, Bankastræti 7 a. Litkvikmyndin Moskva 800 ára sýnd kl. 21.15. Opin daglega: ■ frár klukkan 4—6 og 8—11 Fyrsrspum usís IIÚ Framhald af 5, eí-'ni. er ,vfi>- Jiess'ú sv’o máruðum skiptir, eða er j aö íu>!Ii: -.ké líka satt sem heyrr. íiefr.,- að eijii t’f ekk! fíyfii af stjoréE rmeðliföuýi fyrirtaik’: isirn haíi not|b «óð* íijii framkvæmdastjpramiiu u:n öfltyt jkt’euds .gjííi^oyrfs ,sér til hai;Ja ? Spyr. >á.stm' .:k!a vcít. . d3r».\f:íi)vn. des. er kmmd út Fiytur bráðskemmtilegar sögur, skrítlur og kvæði, I frási'ign af nýjum kvlkmyndum, Bridgeyat, kross' f gátu o. m. fl. Prýtt fjiilda mjúid... 3 Af efnl J'f-ssa heftis raá einkum nefnu viðfal yið Sverri I*úr, ., jj skipstjóni á m.s. Amarfelli,'Vig viðíal við íljöi.iiL;. ElnafS- | li'iííur, slrpsjærnu á m.u. OulifossL I Fæst hjá bóks- pg blp.ÆasöItsni. . |

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.