Þjóðviljinn - 07.12.1950, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 07.12.1950, Blaðsíða 3
 Fimmtudagur 7. desember 1950. ÞJÓÐVIL'UNN' . Jólakort hinna vandlátu Vegna fjölda áskorana höfum viö látió gera sérstaklega smekkleg jólakort, möppur með' lit- prentuöum málverkum af eftirtöldum myndum: Vetrarkvíði eftir Jóhannes Kjarval. Hestur við búðardyr eftir Jón Stefánsson. Flótti undan eldgosi eftir Ásgrím Jónsson. Syngjandi vor eftir Kjarval. Djákninn á Myrká eftir Ásgrím. Vorkvöld eftir Ásgrím. Svanir eftir Jón Stefánsson. Altaristafla, Jesús læknar blindan mann, eft ir Guðmund Thorsteinsson. Kortin kosta aöeins 2—3 krónur meö umslög- um. Aöeins örlítiö er til af hverju korti og fást bau aðeins á eftirtöldum stööum: * HELGAFELL Áðalstr. 18, Njálsg. 64, Laugav. 100, Laugav. 38. PENNINN Hafnarstræti, Laugaveg BÆKUR & RITFÖNG Austurstræti 1, Laugaveg 39 I KARLAKÓRINNFÓSTBRÆÐUR Söngstjóri: JÓN ÞÓRARINSSON Viö hljóöfærið: KARL BILLICH SAMSÖNCUR í Gamla Bíó föstudaginn 8. desember kl. 7 Aðgöngumiöar seldir í Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar og Bókaverzlun Lárusar Blöndal. Ný fiskbúð verður opnuð að HÁTÚNI 1 á morgun. Viröingárfyllst, Fiskbúðin Hátúni 1, Hans Magnússon. J' WWVAWWWWWWWSÍWV Munið smáauglýsingarnar á 7 síðu. Is. Dronning Alexandrine TILKYNNING FRÁ INNFLUTNINGS- 0G GIALDEYRISDEILD Samkvæmt venju fara engar leyfisveitingar fram í desember, nema sérstaklega standi á, enda gildistími leyfa bundinn viö áramót. Þýöingarlaust er því að senda umsóknir um gjaldeyris- og innflutningsleyfi í þessum mánuöi, nema um brýnar nauösynjar sé að ræða. Reykjavík, 6. desember 1950. Innflutnings- og gjaldeyrisdeild. s~ Áœtlun ,j;múar—marz 1951 Frá Kaupmannahöfn: 3. jan., 2. flebrúar, 19. febrúar, og 9. marz. Frá Reykjavík: 11. jan., 10. febrúar, 27 febrúar og 17 marz. Skipaafgreiðsla Jes Zimsen Erlendur Pétursson. Nýju og gömlu d a n s a r n i r í Ingólfscafé í kvöld kl. 9,30 Aðgöngumiöar seldir frá kl. 8. Sími 2826. Hljómsveit hússins undir stjórn ÓSKARS CORTES Skilyrði fyrir góðri hvíld og værum svefni eru létt og hlý sængurföt. Látið oss annast hreinsun fiðurs og dúns úr gömlum sæng- urfötum. Vönduð og ódýr vinna. Fiðurhreinsun Ténleikar Sinfóníuhljómsveitarimiar undir stjórn HERMANS HILDEBRANÐT verða vegna fjölda áskorana e n d u r t e k n i r í kvöld, 7. des., kl. 7 í Austurbæjarbíó. * Aðeins þetta eina sinn. Aögöngumiöar seldir hjá Eymundsson, Lárusi Blöndal og Bókum og ritföngum Hverfisgötu 52. Sími 1727. TILKYNNING frá sjóvinimnámskeiði Reykja- víkurbæjar Námskeiöiö hefst í dag; fimmtudag. Nemend- ur sem óskaö hafa eftir áö vera á daginn komi kl. 1 e. 'n. en þeir, sem óskaö hafa eftir því aö vera á kvöldin komi kl. 7 e. h. SjóvinnunámskeiðsnefRdin.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.