Þjóðviljinn - 28.12.1950, Síða 2
ÞJÓÐVILJINN
Fimmtudagur 28. des. 1950«
Tjarnarbíó
Hrói hötfui
(Prince of Ihieves)
Bráðskemmtiieg ný amerísk
æfintýramynd í eðlilegum lit-
um um Hróa hött og félaga
hans.
Aðalhlutverk:
Jon Hall.
Walter Sande,
Michael Duane.
Sýnd kl 5, 7 og 9
------Gamla Bíó------------
Þrír fóstbræður
(The Three Musketeers)
Amerísk stórmynd í eðlileg-
um litum, gerð eftir hinni
ódauðlegu skáldsögu
ALEXANDRE DUMAS.
Aðalhlutverk:
Lana Turner,
Gene Kelly,
Van Heflin,
June Allyson,
Vincent Price.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Nýju og gömiu
dansarnir
í Ingólfscafé í kvöld kl. 9,30.
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8.
Sími 2826.
Hljómsveit hússins undir stjórn
ÓSKARS CORTES
IÐNÓ
Aðgöngumiðar að
* áramótadansleiknum
í Iönó á gamlárskvöld veröa seldir í IÖnó 4. og 5.
dag jóla (í dag og á morgun) kl. 4—7 síðdegis og
laugardaginn 30. des., 6. dag jóla, eftir kl. 1 síð-
deg'is^ Sími 3191
INGÓLFSCAFÉ
Áramótadansleikur
ELDRI DANSARNIR
í Ingólfscafé á gamlárskvöld kl. 9. Aðgöngumiöar
seldir í Ingólfscafé í dag frá kl. 8 síödegis, föstu-
dag og laugardag frá sama tíma og á gamlársdag
frá kl. 5 síödegis.
Gengiö inn frá Hverfisgötu.
Dregið var í
Happdrætti Verkstjórafélags
Reykjavíkur
22. þ. m. Upp komu þessi númer:
5601: ísskápur
7207: Strauvél
4213: Rafhaeldavél
2927: Rafhaþvottapottur.
Iðnaöai-mannafélagið í Reykjavík
Jólatrésskemmtun
félagsins veröur haldin í- Sjálfstæöishúsmu
fimmtudaginn 11. janúar n. k. — Nánar áuglýst
síöar.
Skemmtinefndin
-— Austurbæiarbio —
T0NATÖFRAE
(Roraance On The High
Seas)
Bráðskemmtileg og falleg
amerísk söngvamynd í eðli-
legum litum.
Doris Day
Jack Carson
Janis Paige
Oscar Levant.
Sýnd kl 7 og 9
Pósiræmngfarmr
Mjög spennandi amerísk
kúrekamynd með
Gene Autry
og undrahestinum
Champion.
Sýnd kl. 5.
í
iti
&
Mcsrmarl
eftir Guðmund Kamban
Leikst jóri:
Gunnar Hansen
Frumsýning
í Iðnó föstudaginn 29. þ. m.
kiukkan 8
Fastir frumsýningargest-
ir sæki aðgöngumiða sína í
Iðnó kl. 4—6 í dag, annars
seldir öðrum. Sími 3191.
S KIPAUTGCRÐ
RIKISINS':
ÞJ0ÐLEIKHUS1D
Fimmtudag kl. 20:
SÓNGBJALLAN
3. sýning.
Föstudag kl. 20.00.
SÖNGBJALLAN
4. sýning
Laugardag kl. 20
PABBl
Aðgöngumiðar seldir frá kl.
13.15—20 daginn fyrir sýn-
ingardag og sýningardag.
Tekið á móti pöntunum.
Sími: 80000
María Magdalena Hvers eiga börnin
(The Sinner of Magdala) að gjalda?
Mikilfengleg ný amerísk Fögur og athyglisverð mynd,
stórmynd um Maríu Magda- sem flytur mikilvægan boð-
lenu og líf og starf Jesú skap til allra.
frá Nazaret. Aðalhlutverk:
Aðalhlutverk: Poul Reichhardt,
Medéa De Novara, Lisbet Movin,
Luis Alcoriza. Ib Schönberg.
Sýnd kl. 5, 7 og 9 Sýnd kl. 9.
TriDolibio JóIa-„Sbow" Teiknimyndir. — Chaplm. —
„Boraba" Músik- og fræðslumyndir. —
sonur frumskógaríns Skemmtun fyrir alla. Sýnd kl. 5 og 7.
(The Jungle Boy) X
Skemmtileg og spennandi, Jb.
ný, amerísk frumskógamynd.
Sonur Tarzan Jonny Shef-
field leikur aðalhlutverkið. r
Jonny Sheffield, Glaðvær æska
Peggy Ann Garner.
■ (Swect Genevieve)
Sýnd kl. 5, 7 og 9. Skemmtileg ný amerisk mynd, sem sýnir skemmtana
Auglýsið í
ÞJÓÐVILJANUM
líf skólanema í Ameríku.
Jean Porter,
Jimmy Lydon.
og .41 Donah'ue og hljóm-
sveit liaiis.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Yf irlitssýningin
í Þjóðmmjasafeinu
opin í dag og næstu daga frá kl. 1—10 e. h.
I
verður í Iðné í kvöld kl. 9.
Aðgöngumiöar seldir frá kl. 5. — Sími 3191.
I
5
fer til Vestmannaeyja í kvöld.
Tekið á móti flutningi í dag.
REYKHYLTINGAR!
Reykhyltingafélagið heldur skemmtifund í
Aöalstræti 12, fimmtudaginn 28. des. kl. 20.30
Reykhyltingar komiö og talciö meö ykkur
gesti.
Stjórnin.