Þjóðviljinn - 28.12.1950, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 28. des. 1950.
ÞJÓÐVILJINN
3
Ásmundur Sigurðsson:
FJÁRLAGAAFGREIÐSLA
Fyrir einum til tveimur ára-
tugum mátti segja að störf Al-
fþingis snerust að mestu um
eitt mál. Það var afgreiðsla
fjárlaga. Önnur mál, er fyrir
þingið komu voru a. m. k. í
flestum tilfellum smámunir ein-
ir í samanburði við þetta aðal-
mál. Á siðari árum hefur orðið
á þessu nokkur breyting. Ekki
þó á þann hátt að minnkað
hafi nauðsyn þess að fjárlaga-
afgreiðslan færi vel úr hendi,
heldur á þann hátt, að Alþingi
hefur meira og meira látið til
sín taka aðra þætti þjóðarbú-
skaparins.
Þannig hafa 'afskipti þess af
atvinnulífinu farið vaxandi.
Verzlun þjóðarinnar er nú
mjög háð sérákvæðum ýmissar
löggjafar þar að lútandi. Allt
þetta hefur aukið störf þings-
ins. En þá ber hins að gæta,
að afskipti ríkisvaldsins af at-
vinnu og verzlunarlífi eru svo
nátengd f jármálum ' og f jár-
lagaafgreiðslu á hverjum tíma,
óg því meira, sem þau ver*a
meiri, að hér verður á engan
hátt greint á milli. Og því má
fullyrða að aldrei hafi atvinnu-
lífið og framleiðslukerfið átt
meira imdir því að vel tækist
um fjárlagaafgreiðsluna en ein-
mitt nú.
Tryggíng atvismulífsins er
hinn rétti mselikvarði á
afgreiðslu fjárlaga.
Þá liggur ljós fyrir sú stað-
reynd, að hlutföllin á milli
hinna ýmsu útgjaldaliða á fjár-
lögum hafa tekið mjög miklum
breytingum.
Stafar það af ýmsum ástæð-
um cg stundum eðlilegum, en
í mörgum tilfellum er slík
breyting mælikvarði á það,
hvort vel eða illa er sóð fyrir
hagsmunum atvinnuveganna og
atvinnuöryggi þjóðarinnar. Og
í því ljósi verður að athuga
afgreiðslu þeirra fjárlaga, sem
Alþingi hefur nýlega sent frá
sér. Á slíka lagasetningu getur
enginn annar inælikvarði verið
fullgildur.
Styrjöldin veldur breyt-
ingum í sfnafeagslífi
þjóðarinnar.
Á þeim tímum, þegar ríkis-
valdið hefur lítil afskipti af
atvinnulífi þjóðarinnar ög
framkvæmdum einstaklinga
verða útgjöld þess aðallega
tvennskonar. I fyrsta lagi, að
greiða laun og annan kostnað
við embætti og starfsmanna-
kerfi ríkisins sjálfs, og í öðru
lagi þær fjárgreiðslur, sem það
veitir til ákveðinna verklegra
framkvæmda, sem unnar eru
á vegum hjns opinbera.
Þannig var okkar fjármála-
stjórn varið í affaldráttum alla
tíð síðan Alþingi fékk fjárfor-
ræffi, og þar til urn það bi'
fyrir aldarfjóroungi síðan. Þá
fer að verða smátt pg smátt
breyting vegna meiri afskipta
hins opinbera af öðrum þátt-
um þjóðfélagsins, og ný við-
horf myndast. I fyrstu fer þessi
þróun hægt, en heldur þó á-
fram#fram að stríðsbyrjun. Og
þegar stríðið hefst, má segja
að algjörlega nýtt tímabil renni
upp í lífi þjóðarinnar ekki síður
á f jármálasviðinu en öðrum. Lík
lega hefur engin þjóð í veröld-
inni lifað upp þá tíma, að hafa
erlent setulið í landi sínu fjcl-
mennara en hún sjálf, stórkost-
Fyrri greiit
legar atvinnuframkvæmdir á
vegum þess, svo að eftir langt
atvinnuleysistímabil kom allt í
einu svo mikil vinnueftirspurn
að henni varð á engan lvátt
fullnægt, þrátt fyrir það, að
vinnutími væri lengdur stór-
kostlega í flestum starfsgrein-
um með eftir- og næturvinnu.
íslenzkar framleiðsluvörur seld-
ust hærra verði en ncfekru sinni
fyrr og þjóðin auðgaðist.
Dýrtíðargreiðslur bætast
á fjárlögin.
Á fyrstu stríðsárunum kom
nýr útgjaldaliður inn á fjár-
lögin, sem haldizt hefur síðan
með nokkrum breytingum. Það
eru hinar svokölluðu dýrtíðar-
ráðstafanir, og verðuppbætur. I
fyrstu voru þær eingöngu
bundnar við innlendar vörur en
síðari árin hefur nokkuð verið
um það að verð erlendra vara
væri greitt niður líka.
Þó hefur það ætíð numið
miklum minni hluta heildarupp-
hæðanna.
Þótt þessar greiðslur hafi
verið illa séðar af mörgum og
talin vandræði að láta þær
sjást á fjárlögum, þá verður
hinu þó ekki neitað, að með
þeim hefur tekizt að koma í
veg fyrir dýrtíðarflóð, sem orð-
ið hefði miklum mun ægilegra
en við þekkjum. Enda hafa
margar fleiri þjóðir tekið upp
hið sama ráð á þessum tímum.
Á stríðsárunum fóru rekstr-
arútgjöld fjárlaganna mjög
hæklcandi, sem eðlilegt var. En
þó varð ekki mikil breyting á
hlutfallinu milli þeirra cg út-
flutningstekna þjóðarinnar.
Rekstrarútgjöld ríkisins höfðu
lengi verið um það bil þriðj-
ungur á móts við útflutnings-
tekjur.
Þetta hlutfall helzt svipað
á stríffsárunum, og var 1945
orðið 37% eða rúmur þriðjung-
ur.
Þegar þess er gætt, að á
þessum árum hafði þjóðin
miklar tekjur af öðru en út-
flutningi verður ekki annað
sagt en að vel hafi horft, hvaff
þetta snerti, þótt geta megi
þess, að greiðslur umfram fjár-
lög voru allmiklar öll árin en
svo hefur einnig verið jafnan
síðan.
Þá er rétt að athuga hvernig
afgreiðsla næsta árs fjárlaga,
þeirra, sem nú er nýlokið muni
leysa það hlutverk að efla at-
vinnulífið og atvinnuöryggið í
landinu.
En til þess verður að gera
samanburð á þessari afgreiðslu
og afgreiðslu síðustu ára, m.
ö. o. athuga þróunina í f jármál-
um þjóðarinnar, síðan styrjöld-
inni lauk.
Skal þá byrjað á samanburði
rekstrarútgjalda ríkisins og út-
flutningstekna.
Rekstrarútgjöld og
útflutningstekj’ur.
Árið 1945 voru útflutnings-
tekjur þjóðarinnar 267,5 millj.
kr. En það ár námu rekstrar-
útgjöldin 100,2 millj. eða ca.
37%.
Árið 1946 nárnu útflutnings-
tekjur 291,4 millj. en rekstrar-
útgjöld 127,4 millj. eða ca.
43,8%.
Árið 1947 námu útflutnings-
tekjur 290,8 millj. en rekstrar-
útgjöld 196,6 millj. effa ca.
67,6%.
Héir ber þess að gæta, að á
þessu ári komu til framkvæmda
ýms ný lagaákvæði, sem kröfðu
útgjalda s. s. tryggingarlögin.
skólalöggjöfin og landnámslcg-
in. En þau útgjöld námu þc
ekki nema hluta þeirrar upp-
hæffar, sem lekArarútgjDIdin
hækkuffu,-
Árið 1948 brevtist hlutfall-
ið til hins betra Þá námu út-
flutningstekjur 395,7 millj. en
rekstrarútgjöld 221,0 millj. eða
55,9%.
Hér er sýnilega um að ræffa
áhrif frá Tekstri hinna nýju
framleiðslutækja, þar sem út-
flutningstekjur hækka á annað
hundrað millj. frá því árið áð-
ur, svo hlutfallstala re’:. strgr-
útgjalda lækkar ufn nærri 12%
þrátt fyrir nærri 25 millj. kr.
hækkun þeirra aff krónutölu.
En árið 1949 skiptir aftur
um til hins verra, því þá voru
útflutningstekjur 289,4 millj.
en rekstrarútgjöld 256,6 millj.
eða 88,7% útflutnings.
Á fjárlögum yfirstandándi
árs eru rekstrarútgjöld 262
millj. en útflutningur til októ-
berloka 262,7 millj. eða svo aff
segja sama upphæð. Um heild-
arniðurstöðu verður ekki -sagt
að svo komnu en sýn'legt er
að hlutfallstala fjárlaganna
verður há.
Á þeim fjárlögum sem ný-
lega voru afgreidd verða
rekstrarútgjöldin mjög svipuð
og í ár eða rúmlega 260 millj.
en um þjóðartekjur skal engu
spáð. En hinu verður ekki neit-
að, að þetta er ískyggileg þró-
un, sérstaklega fyrir það, hve
allar ,,viðreisnarvonir“ virðast
ætia að bregffast, þrátt fyrir,
eða máske einmitt vegna er-
lendrar aðstoðar og íhlutunar
um atvinnumál okkar.
Fjárveitingar' til verklegra
framkvæmda hækka ekki
þótt rekstrargjöld hæklii
nm helming.
Fjárlög til verklegra fram-
kvæmda eru ætið mikilsverður
þáttur í afgreiðslu fjárlaga,
sem mjög snertir atvinnu-
cryggi og afkomumöguleika ai-
mennings. Þær verklegar fram-
kvæmdir, sem greiddar eru af
rekstrargjöldum eru vega- og
brúargerðir, hafnargerðir,
skólabyggingar aff mestu leyti,
svo cg sjúkrahúsabyggingar og
sjúkraskýli.
Á þessu sést að hér er um
að ræffa framkvæmdir, sem
annað hvort eru beint í þágu
framleiffslunnar, effa s-kapa ný
verðmæti í þágu menningarlífs-
ins. Þaff er því mjcg mikið at-
riði í afgreiðslu hverrar fjár-
hagsáætlunar, hvort sem í hlut
á ríki, bæjar- eða sveitarfélög
hve mikinn hluta útgjalda er
hægt að leggja til slíkra fram-
kvæmda.
Því meira sem hægt er aff
1 pcrai., H l befera.. hví betri
grundvöll er verið að byggja
undir efnahags- cg menningar-
lií framtíffarinnar, auk þess að
ekapa atvimiuöryggi líðandi
stúndar eins og fyrr er sagt.
Vaxandi effa minnkandi hlut--
fallstala þessara mála er því
jbeinn vottur um góffa eða
slæma stjórn á efnakagsmálum
viðkomandi þjóðar.
En því miður verffur ekki
hjá því komizt, að benda á þá
staðreynd að í þesnum efnum
er íslenzka ríkið á niðurleið.
Árið 1946 munu fjárveiting-
ar til þessara framkvæmda
hafa numið hlutfallslega rnest-
um hluta rekstrarútgjalda sam
kvæmt áætlun fjáriaga. En það
ár voru þær ca. 15,3% effa
tæpur sjötti hluti.
Árið 1947 iækkar ’ hlutfallið
ofan í 14%, þrátt fyrir nokkra
ihækkun í rrónutölu vegna enn-
jþá meiri hækkunar á cðrum
lioum.
Árið 1948 fer þetta hlutfall
niður í 10% cg 1949 verður
það 9.1%. Og á þessa áro fjár-
.lögum. 1950. var þaff er>n lækk-
að niður í 8,1%. Og á næsta
árs fjárlögun; sem nú eru ný-
afgreidd er þe,ssum framkvæmd
í um aðeins ætluð 7,5% af heild-
arútgjöldunum á rekstraryfir-
liti, eða fyllilega helmingi lægri
en 1943. Þetta stafar þó ekki
af því að þensar fjárveitingar
hafi verið lækkaffar svo mjcg
að krónutölu, heidur hinu, að
rc'-strarútgjcld ríkisins hafa
hækkað um meira en helmiag
á þessurn árum samvæmt fjár-
lpgnáætlun, en þessar fjárveit-
ingar staðið í stað.
En um þróunina á öðrum
sviðum mun verða rætt í næatu
grein.
SEXTUGUR
Daníel Magnásson
27. desember 1890 fæddist
sveinbarn hjá hjónunum Jar-
þrúffi Þórólfsdóttur og Magnúsi
Magnússyni að Lykkju á Kjal-
arnesi, er hlaut nafnið Daníel.
Sextíu ár eru liðin og gæti
maður trúaö því við fyrstu sýn,
en efasemdir gera fljótlega
vart við sig þegar hann er tek
inn tali, því fátt er það sem
hann kann ekki einhver skil á.
Ungur fór hann að taka þátt í
hinum ýmislegu störfum sem
falla til á sveitaheimilum. En
fljótt fór hann að þurfa meira
olnbogarúm en hverjum og
einum er ætlaö í gamalli sveita-
| baðstofu og tók hann að sækja
sjóinn á ýmsum stöðum suffur
með sjó og víðar. Fáir eru þeir
firðir, þar sem Daníel hefur
ekki dregið fisk inn fyrir borö
stokkinn. Jafnframt þessu
stundaði hann búskap með
systkinum sínum að Lykkju til
ársins 1920, er hann fluttist að
Tindsstöðum ásamt eiginkonu
sinni, Geirlaugu, dóttur hjón-
anna Charlottu Jónsdóttur og
Guðmundar Halldórssonar skip
stjóra í Stykkishólmi, þau hófu
þar búskap og blómgvaðist
hann mjög, því þar fór saman
hugur og hönd. Er árin liðu
reis þarna upp stórt steinsteypt
hús og gripahús, töðuvöl’ur
stækkaður, enda hef ég a’drei
kynnzt jafnatorkusömum
manni. Eitt sinn var mér sögð
þessi saga af honum er lýsir
honum vel: Eitt sinn sem oftar
komu gestir að Lykkju. Varö
Daníel hugsað til grannkonu
sinnar einnar, er hann vissi að
myndi þykja gaman að tala við
gestina. Fór hann með þá til
hennar og fór síðan að leita að
hressingu handa kunningjum.
■sínum, setti upp ketil og bakaði
| pönnukökur. Þannig hefur inér
jaTtaf virzt Daníel vera, hann
|var aldrei svo þreyttur að hann
ff3t\ ekki gert snúning, hvort
sem harm var s.tór eða smár.
|Var b0imili hans annálað fyrir
gestrisni.
i Framh. á 7. síðu