Þjóðviljinn - 28.12.1950, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 28.12.1950, Blaðsíða 4
 ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 28. des. 1950. _____ mm ...... 1 '—■ *■" ■-* . .■WWWWVWJ I ©fðsending til væntanlegra stuðningsmanna Sinféníuhijémsveitarinnar: I 3 Fjáröflunarlistar fyrir þá sem vilja skrifa sig fyrir íjárframlögum til Sinfóníuhljómsveitarinnar, liggja frammi hjá dagblö'öunum og í skrifstofu hljómsveitarinnar, Laufásveg 7, sími 7765. r-vuvwwvwwwww lélatrésskemmtHn Breiöfirðingafélagsins veröur í BreiðfirÖingabúð fimmtudaginn 28. þ. m. kl. 3.30. Aðgöngumiöar seldir í Brsiðfirðingabúð eftir klukkan 1. Héi er Helgi á Klaustri Framhald af 3. síðu- •sitt. (En sá árangur iðju þeirra, sem að okkur jarðvistarmönn- um snýr, er allur annar en þeir •spáðu, Stáðreynd jafn-stór og sú, sem ég nú mun nefna, verð- ur nefnilega ekki falin: Að marxisminn fer nú stórfenglegri sigurför um heiminn en dæmi eru til um nokkra aðra stefnu í sögu mannkynsins. Við höfum fyrii' satt, að nú — 102 árum eftir að Kommúnistaávarpið leit dagsijósið fyrsta sinni — búi fleiri menn við marxiskt þjóð- skipuíag en allir íbúar þeirra landa, sem kölluð eru kristin 1950 árum eftir fæðingu Krists. •Og það er hr.eint ekki svo lítiö. . Eg get vel skilið, að yður þyki hörmulegt til þess arna að vita. En þér hafið vafalaust hejTt þess getið, að það er vcnt 'fýrir'höfúðið á manni að berja því við stein. Og finnst yður ekki lá j'ðar eigin höfði, að þetta muni vera satt? Ég er sannfæfður um, að svo er. Því vil ég að endingu gefa yður heilræði: Gangið niður á Lækjartorg, strax þegar þér hafið Jeslð þessar Hiiur, varpið j'ður á bakið á miðju torginu og hróþio til allra sem fram hjá fara: Hér er Helgi á Klaustri. Hver vill fá að hossa sér? Skriðið upp á maga mér, menn og konur, ungir og aldnir, úr vestri og austri! Og þegar þér hafið lokið við biðröðina (góðu heilli hafa vinir yðar 'kðnnt mcrlandanum að mynda biðraði'r bæði fljótt og vel), 'þá skulu'ö þér sprettd upp og þrífá þann na;st bezta á há- liest (af siðferðisástæðum kánaski aðeins þá, sem klæðast buxúm), hlaupa með hann fram og aftur og kveða við raust: Hoho og heddi'minn! Hoho og iieddi! >Ef þér verðið ekki komnir í sátt við iífið eftir eina viku eða þar um bil, þá ræö ég yð- ■ur að heimsækja nafna yðar inhi ' í Kieppsholtinu. Og nú kveð ég yður í bili með beztu árnaðaróskum, en íhafi ég tima til, langar mig að flytja yður sérstaka þakk- argjörö við tækifæri fyrir að hafa stungið upp á því við vini yðar að fara nú loksins að leyfa oss að lifa á kommúnisma vor- um. — Yðar einlægur Kr um mi. Skilyrði fyrir góðri hvíld og værum svefni eru létt og hlý sængurföt. Látið oss annast hreinsun fiðurs og dúns úr gömlum sæng- urfötum. Vönduð ódýr vinna. Fiðurhreinsun og sQ) Hverfisgötu 52. Sími 1727. Undir eilífðarstjörnum Eftir A.J. Cronin 1 49. D AQtJB hefur gerzt ? Get ég nokkuð verið til aðstoðar ? . „Verið þér sælir, Jói. Ég veit að við hittumst Jói hristi höfuðið þunglyndislegur á svip. aftur.“ „Nei, herra Stanley, það eru einkamál. Það er Þeir tókust í hendur. Jói snerist á hæli og fór ekkert í sambandi við verksmiðjuna. Mér líkar út. Hann flýtti sér niður Platt stræti, náði í ágætlega hér. Það er.......það er aðeins smá- sporvagn og beið óþolinmóður eftir áð hann atriði í sambandi við mig og stúlkuna mína.“ kæmist á leiðarenda. Hann flýtti sér upp Scotts- „Herra minn trúr, Jói,“ sagði lierra Stanley wood stræti, fór hljóðlega inn í nr. 117A lædd- ákafur. „Þér eigið þó ekki við ........“ Herrá ist upp stigana og pakkaði niður í töskuna sína. Stanley okkar mundi eftir Jenný; herra Stan- Þegar hann kom að innrömmuðu myndinni af ley var nýkvæntur Láru; herra Stanley var ef Jenný, sem hún hafði gefið honum, hugsaði hann svo mætti segja nýstiginn upp úr brúðarsæng- sig llm andartak, glotti við, tók myndina úr inni og hann var hátíðlegur í skapi. „Þér eigið rammanum og setti rammann niður í tösku. þó ekki við að hún hafi svikið yður?“ Þetta var ágætis rammi, silfurrammi. Jói kinkaði kolli með alvörusvip. Hann gekk niður stigann með úttroðna tösk- „Ég verð að komast burtu. Ég þoli þennan Una í hendinni og fór inn í bakherbergið. Ada stað ekki lengur. Ég verð að komast burtu hið lá í ruggustólnum, lausholda og rjdjuleg, og allra fyrsta.“ tók sér hina venjulegu morgunhvíld. Millington leit undan. Þetta var sannkallað „Verið þér sælar, frú Sunley" ólán fyrir manninn. En hann tók því eins og "Ha?“ Það lá við að Ada íioppaði upp úr heiðursmanni sómdi. Til að gefa Jóa tíma til að stólnum. jafna sig, tók hann upp pípuna, fyllti hana með „Ég er atvinnulaus”, sagði Jói stuttur í hægð úr tóbaksboxinu, lagfærði bindið sitt og spiula. „fig er búihn að missa atvinnuna. Jenný sagði: vill ekki sjá mig lengur, ég þoli þetta ekki „Þetta var leiðinlegt, Jói.“ Riddaramennska lengur, ég er farinn“. hans í garð kvenfólksins leyfði honum ekki að, „En Jói....“. Ada stóð á öndinni. „Yður er kveða sterkara að orði: hann gat ekki ásakað: ekki alvara?“ Jenný. En hann hélt áfram: „Mér þykir mjögi ()Jú, mér er alvara“. Jói gætti þess að vera leiðinlegt að missa yður, Jói. Ef satt skal segja ekki of sorgbitinn; það hefði verið liættulegt, hef ég haft yður bak við eyrað aillanga hríð. Ada hefði ef til vill heimtað að hann yrði Ég hef gefið yður auga. Mig langaði til áð gefa kyrr. Hann var festulegur, ákveðinn, stillti j'ður tækifæri, láta yður hafa betra starf. sig vel. Hann var að fara, honum hafði verið Fari það bölvað, hugsaði Jói gramur, hvers misboðið og nú var hann búinn að taka ákvörð- vegna gerðirðu það þá ekki? En hann brosti un. Og Ödu var þetta fullijóst. þakklætisbrosi og sagði: „Ég vissi þetta“, kveinaði hún. „Ég vissi „Það var fallega gert af yður, herra Stanley.“ hvernig Jenný hagaði sér. Ég sagði henni það. „Já.“ Hann tottaði pípuna hugsandi. „Mér Ég sagði henni, að þér munduð ekki þola það. geðjast vel að yður Jói. Þér eruð einn af þeim Hún hefur komið skammarlega fram við yður“. mönnum, sem ánægjulegt er að vinna með — >>Það er ekki ofmælt", sagði Jói hörkulega. hreinskilinn og heiðarlegur. Menntun er ekkert ,,Og að hugsa sér, að þér skuluð hafa misst aðalatríði nú á dögum. Maðurinn sjálfur skiptir atvinnuna þar á ofan. Ó, Jói, mér þýkir þetta mestu máli. Mig langaði til að gefa yður tæki- svo leiðinlegt. Þetta er hörmulegt. Hvað í færi.“ Löng þögn. „En ég skal ekki reyna að ósköpunum ætlið þér að gera?“ freista yðar núna. Það er tilgangslaust að bjóða „Ég fæ einhverja atvinnu“, sagði Jói festu- manni steina, þegar hann vill brauð. I yðar iega. „En það verður ekki í nánd við Tyne- sporum hefði ég stjálfsagt farið alveg eins að. castle“. Farið burt og reynt að gleyma.“ Hann þagnaði „En Jói. . . . viljið þér ekki. . . .“. aftur, hélt á pípunni í hendinni og skildi allt „Nei“, hrópaði hann. „Ég vil það ekki. Ég í einú, hversu hamingjusamur hann var með vil ekki neitt. Ég er búinn að þjást nægilega. Láru, hversu -ólík aðstaða hans og veslings Bezti vinur minn hefur svikizt aftan að mér. Jóa var, „En gleymið ekki því sem ég hef sagt, Ég er búinn að fá nóg“. Jói, mér er full alvara. Ef yður langar ein- Davíð var auðvitað trompið á hendinni. Ef hvérn tíma til að koma aftur, þá bíður hér at- Davíö hefði ekki verið, hefði Jói aldrei losnað vinna handa yður. Góð atvinna Þér skiljið það, svona auðveldlega. Það hefði verið ógerning- jði_“ ur. Hann hefði verið spurður spjörunum úr, „Já, herra Stanley,“ Jói bar sig karlmann- hundeltur. Jói var að hugsa um þetta mcðan lega. hann talaði; hánn fylltist hrifningu yfir skarp- Millington reis á fætur, tók pípuna út úr sér og skyggni siniii. Já, hann var slunginn; hann rétti fram höndina, eins og til að hvetja Jóa til var snillingur; það gekk kraftaverki næst að að mæta erfiðleikumun með húgprýði. standa liér fyrir framan hana, slá ryki 5 augu wV.V.V.V.V.V//.V.VV«V.V.V.V.V.V«’.V.V.V.%V.Vl s vegna vaxtareiknings 29. og 30. þ. m. Sparisjóður Reykjavíkur og nágrennis. 3 vei’ður lokuö 2. janúar n. k. Víxlar sem I l falla íostudaginn 29. des. veröa laugardaginn 30. afsagöir Búnaðarbanki Islands <V.Vj".V/A,/.W/.W.VAV.V.V.V.'.V.VAV.V.V.V.W.V

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.