Þjóðviljinn - 28.12.1950, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 28.12.1950, Blaðsíða 7
Fimmtudagur 28. des. 1950. ÞJÓÐVILJINN 80 aura orðið : Athugið hvað þér getið sparað mikla peninga með því að auglýsa hér. VINNA Unglingsstúlka, 14—16 ára, óskast til léttra snúninga. Uppl. í síma. 80951 Saumavélaviðgerðir — Skriístoíuvélaviðgerðir Sylgja, Laufásveg 19, sími 2656. Húseigendur athugið: Rúðuísetning og viðgerðir. Upplýsingar í síma 2876. Lögfræðistörf Aki Jakobsson og Kristján Eiríksson, Laugaveg 27, 1 hæð, — Sími 1453. Ragnar ólafsson, hæstaréttarlögmaður og lög- ;; giltur endurskoðandi. Lög- fræðistörf, endurskoðun og fasteignasala. Vonarstræti 12, sími 5999. Sendibílastöðin h.t. Ingólfsstræti 11. Sími 5113 Húsgagnaviðgerðir Viðgerðir á allskonar stopp- uðum húsgögnum. Húsgagna verksmiðjan, Bergþórugötu 11. sími 81830. Allskonar smáprentun, ennfremur blaða- og bóka- prentun. Prentsmiðja Þjóð- viljans h.f., Skólavörðustíg 19 ^imi 7500 liM. Nýja sendibílastöðin Aðalstræti 16. — Sími 1395. Umboðssala: Útvarpsfónar, klassískar; ;' grammófónplötur, útvarps-! ;;tæki, karlmannafatnað, gólf-; : teppi o. fl. — Verzlunin 1 Grettisgötu 31, sími 5395.; Karlmannaföí — Húsgögn Kaupum og seljum ný og| !! notuð húsgögn, karlmanna- í Jföt o. m. fl. Sækjum, send- I um. Söluskálinn, ; Klapparstíg 11. Sími 2926 Kaupum — beljum J X X Kaupum húsgögn heimilisvélar, karl- mannaföt, sjónauka, mynda- vélar, veiðistangir o. m. fl. Vöruveltan, ÍHVerfisgötu 59. sími 6922. !og tökum í umboðssölu alls- ;konar gagnlega muni. — Goðaborg, Freyjugötu 1. u. Daglega ný egg, soðin og hrá. Kaífisalan, Hafnarstræti 16. Minningarspjöld ;Sambands ísl. berklasjúklinga; ;|fást á pftirt. stöðum: Skrifst.! sambandsins, Austurstræti 9,! ! Hljóðfæraverzhm Sigríðar! [Helgadóttur, Lækjargötu 2,\ ; Hirti Hjartarsyni, Bræðra- j ;borgarstíg 1, Máli og menn- ;ingu, Laugavegi 19, Hafliða-j ; búð, Njálsgötu 1. Bókabúð j ; Sigvalda Þorsteinssonar,; ; Efstasundi 28, Bókabúð Þor- ;valdar Bjarnasonar, Hafnar- jfirði, Verzl. Halldóru Ölafs-j ; dóttur, Grettisgötu 26, Blóma < ibúðinni Lofn, Skólavörðustíg! 15 og hjá trúnaðarmönnum ! ! sambandsins um allt land. Munið Kaffisöluna í Hafnarstræti 16. % * K i D, mmo>t $ Hringið eða komið |: X í bókabúðina á Frakkastíg <,: i 16 ef þið viljið selja íslenzk- J ‘ ar bækur. -— Sími 3664. » Daníel Magnússem jjm Framhald af 5. síðu Daníel eignáðist fimni börn, sem öll eru á lífi og hin snann« vænlegustu. Árið 1942 fluttist hann, á-< samt fjölskyldu sinni að Hofi í sama hreppi, og þar bjó hann, í 5 ár, þar til hann keypti húsi suður í Kópavogi og fluttist þangað, og þar munu kunningj- ar hans heila honum glöðum og líflegum á afmælisdaginn. Allir vinir hans óska honum heilla á, afmælisdaginn og um ókomin, ár. Heill þér sextugurc, B, G. Happdrætti Háskóla Islands Happdrættið byrjar nú aftur starfsemi sína með nýju fyrirkomulagi. Á síðustu 17 ^um hefur happdrættiö greitt í vinninga samtals 2S milljénir ksóna Happdrættiö hefur tvívegis áöur endurbætt skipulag sitt, og hefur nú enn veriö gerö breyting, sem einnig er viöskiptavinum í hag. Nú er tala vinninga samtals 7 50 0 Af 25000 númerum, sem eru í umferö' hljóta 3 af hverjum 10 viiminga á ári Upphæö vinfinTga hefur nú veriö hækkuö og er samtals á ári 4,200,000 krónur Hæsti vinningur: 150.000 krónur AÐRIR VINNINGAR: 4 á 40.000 krónur 130 á 2000 krónur 9 á 25.000 krónur 500 á 1000 krónur 18 á 10.000 krónur 2555 á 500 krónur 18 á 5.000 krónur 4275 á 300 krónur Aukavinningar eru 33, samtals 78.000 kiónur Verö hvers heilmiöa veróur nú 20 kr. á mánuöi, hálfmiöa 10 kr., fjóröungsmið'a 5 kr. Ekkert happdrætti býður önnur eins kostakjör og Happdrætti Háskólans. Happdi'ættið greiðir í vinninga 70% af andvirði miðanna. Sala miöa hefur því aukizt ár frá ári og er nú nálega 95%. Þar ,sem óseldir miöar eru dreifðir um allt land, má telja, aö happdrættiö sé uppselt. Eftirspurn eftir heilmiðum og hálfmiöum hefur veriö svo mikil síöustu árin, aö ekki hefur veriö’ unnt aö verða. viö eftirspurn. Þeim. sem fyrstir koma veitist auöveldast aö Jiá í þessa eftirsóttu miöa. Gamlir viðskiptamenn halda númerum sínum til 10. janúar Sala happdrættismiða hefst í dag . Dregiðu verður í 1. flokki 15. janúar Umboösmenn í Reykjavík eru þessir: Arndís Þorvaldsdóttir kaupkona, Vesturgötu 10, sími. 6360 Bókaverzlun Guöm. Gamalíelssonar, Lækjargötu 6 B, sími 3263 Elís Jónsson kaupm., Kirkjuteig 5, sími 4970 Carl D. Tulinius & Co (Gísli Ólafsson o. fl.), Austurstræti 14, sími 1730 Helgi Sívertsen, Austurstræti 12, sími 3582 Kristján Jónsson kaupm. (Bækur og ritföng), Laugaveg 39, sími 2946 Maren Pétursdóttir fru, (Verzlunin Happó) Laugaveg 66, sími 4010 Pálína Ármann frú, Varöarhúsinu, síhii 3244 í Hafnarfiröi: Valdimar Long kaupm., Strandgötu 39, sími 9288 Verzlun Þorvalds Bjarnasonar, Strandgötu 41, sími 9310 Hafið þér efni á þvi að sleppa fæk ifæri t il þess að vinna 150006 ki% 40000 kr, 25000 kr, 10 060 kr, 5000 kr. o. $. frv?

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.