Þjóðviljinn - 07.01.1951, Blaðsíða 4
HÖÐVIL JINN
Sunnudagur 7. janúar 1951.
IMÓÐVILIINN
Útgefandi: Sameiningarflokkur alþýðu — Sósíalistaflokkurinn.
Ritstjórar: Magnús Kjartansson, Sigurður Guðmundsson (áb.)
Fréttaritstjóri: Jón Bjarnason.
Blaðam.: Ari Kárason, Magnús Torfi Ólafsson, Jónas Árnason.
Auglýsingastjóri: Jónsteinn Haraldsson.
Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðustíg
19. — Sími 7500 (þrjár línur).
Áskriftarverð: 15,00 á mánuði. — Lausasöluverð 75 aur. eint.
Prentsmiðja Þjóðviljans h. f.
NR. 8.
Friðvænlegri horfur
J Andstæöurnar innar auövaldsblakkarinnar skerp-
ast nú meö hverjum degi jem líður, eftir hinar ömuiiegu
lirakfarir nýlendukúgaranna í Kóreu. Bandarísk blöð
hirta nú daglega reiðiskrif um það að í Kóreu sé fórnað
tugum þúsunda bandarískra æskumanna en hinir svo-
•netndu bandamenn vilji ekkert leggja af mörkum nema
sýndaraðstoð og orðaglamur. í fyrradag hélt einn kunn-
fisti stjórnmálamaður Bandaríkjanna, afturhaldsleiðtog-
inn Taft, eftirminnilega ræðu, þar sem hann fordæmdi
K.óveustyrjöld Bandaríkj anna, fordæmdi Atlanzhafs-
fcandalagið og krafðist þess að Bandaríkin fórnuðu ekki
æsku sinni fyrir ríki Vesturevrópu. Hann taldi stríð ekki
óumílýjanlegt og taldi fráleitt að neyða þær þjóðir tii
-vígbúnaðar sem ekki vildu sjálfar vígbúast.
Það er engum efa bundið að þessi ræða er bergmál
af skoðunum beim sem nú móta æ meir bandarískt al-
menningsálit; hinn iagni etjórnmálamaður kann að aka
íeglum eftir vindi. Bandarískri alþýðu er nú að skiljast
það að styrjöld er enginn leikur, engin sigurganga; þær
íj ilskyldur verða nú æ fleiri sem eiga persónulega um
■s:\ri að binda vegna Kóreustyrjaldarinnar. Og hvers
v 'ona skyldu bandarískir æskumenn láta líf sitt á fjar-
Ingum skaga, óralangt frá Bandaríkjunum, og hv/rs
vegna á að senda bandaríska æskumenn til Evrópu, til
þeirra þjóða sem vilja ekki einu sinni hjálpa til í Kóreu?
Tíow York Times, áhrifamesta blað Bandaríkjanna, skýrir
iiu svo frá að sú krafa bandarísks almennings að herinn
veroi kallaðu'' heim frá Kóreu sé að verða ómótstæðileg.
Þannig er afturhaldsbiökkin öll að gliðna í sundur,
cg sú þróun mun halda áfram. Það eru nú minni líkur
á heimsstyrjöld en virzt hafa um langt skeið. Ef Kóreu-
mönnum og kínversku sjálfboðaliðunum tekst að hrekja
innrásarherinn brott fljótlega hefur fyrsta stóráhlaupi
fcandarísku stríðsæsingamannanna verið hrundið og það
vcrður erfiðara að fitja upp á sama leik að nýju.
En á sama tíma og ófriðarblikunni í heiminum er
sð létta grúfa dökk ský sig yfir ísland. Leppstjórnin
er enn að auka völd Bandaríkjanna hér á landi, gera
ítök bandaríska hersins alvarlegri og opinskárri. For-
scnda þeirra aðgerða er íalin vera styrjaldarhætta á
sp.ma tíma og óðum dregur úr hættunni. Á það þá að
vorða hlutskipti íslendinga aö þola sívaxandi banda-
Tískt hernám á friðartímum, að þess verði hefnt hér
sem hallast í viðskiptum við frelsisbaráttu Asíuþjóðanna?
Hver er reglan?
Einhverntíma í fyrra birt-
ust hér fáein orð frá manni
einum sem vildi fá að vita
hvernig stæði á því misræmi
sem er í verði aðgöngumiða að
kvikmyndahúsunum. Þar eð
margir undrast þessa hluti, er
Bæjarpósturinn fús til að' verða
við beiðni mannsins cg ítreka
fyrirspurn hans: „1 sem
styztu máli er það þetta sem
ég vil fá að vita: Eftir
hvaða regiu eru aðgöngumið-
arnir verðlagðir? Fer það eft-
ir gæðum myndanna, -eða upp-
(eða Sameinuðu Þjóðirnar, eins
og hann orðaði það) hefðu þar
orðið fyrir, og auðvitað taldi
hann það allt sök Kínverja. Það
væri vegna ofureflis þeirra sem
svona hefði farið í Kóreu.------
m 1 ril
’ ZMT I
g~- jr
i‘ n n i
Gagnlegir þankar.
„Nú, nú. Látúrn þetta gott
heita. Axel má gjarnan afsaka
hrakfarir fjöimennra Banda-
ríkjamanna og fylgirikja þeirra
í Kóreu með því, að Kínverjar
séu svo margir. En hvernig
kemur þetta svo heim við á-
framhald hugleiðinga hans um
runa þeirra? Eða fer það eftir Asíumálin? Jó> seinna £ erind-
kostum og löstum viðkomandr inu víkur hann að Formósu> og
kvikmyndahúss ? Hversvegna er þá hefur hann það eftir hátt.
t.d. stúkuverð í einu kvikmynda settum embættismanni þar, að
húsi það sama og balkonverð í réttast væri að gera innr4s ;
öðru? Sem sagt. Hvar er regl- j^ina frá Formósu strax núna
Lárétt: 1 spyr — 4 gjörð —- 5
tímabil — 7 leiða — 9 skaut — 10
guð — 11 keyra — 13 kyrrð — 15
ólm — 16 spjall.
Lóðrétt: 1 á fæti — 2 lærði — 3
farviður — 4 ónískur — 6 ræflar
7 fæða — S stæla — 12 ílát — 14
byrjun (forn merking) — 15 fé-
lagasamband.
Lausn á nr. 7.
Lárétt: 1 hætta — 4 sæ — 5 la
7 oka — 9 par — 10 sög — 11
tók — 13 ró — 15 ís — 16 lumar.
Lóðrétt: 1 hæ — 2 tak — 3 al
4 sýpur — 6 argus — 7 ort — 8
ask — 12 ólm — 14 ól — 15 ír.
an? -— P.3.
Syndajátning
Morgunblaðið birtir í gær tvær forustugreinar. Fjallar
cú fyrri um gengislækkunina og er lofsöngur um hin
fclessunarríku áhrif hennar; nú sé einmitt komið í ljós
llvcrnig hún hafi bjargað efnahagslífi þjóðarinnar, tryggt
starfrækslu i'itflutningsatvinnuveganna (bátaflotans?)
og komið i veg fyrir atvinnuleysi! Síðari leiðarinn hefst
hins vegar á bessa leið:
„í framhaldi af bví sem hér að framan hefur
‘ verið ritað er ekki úr vegi að minna á þann nýjasta
. áróður stjórnarandstöðunnar að ríkisstjómin sé nú
í óða önn að undirbúa nýja gengislækkun... Það er
undarlegt að menn skuli virkilega geta lagt sig nið-
ur við annað eins og það að halda því að almenn-
Z ingi, að það sé eitt höfuðviðfangsefni og áhugamál
j ríkisstjórnar að finna upp einhverjar ráðstafanir í
einni eða annarri mynd sem geti orðið fólkinu til
sem mestrar bölvunar.“
Gengislækkun er hin mesta bölvun fyrir almenning;
Slík er hin innilega játning Morgunblaðsins eftir tæplega
10 mánaða reynslu af þessari „viðreisn“ afturhaldsins.
Undir það óvænta mat í því málgagni mun allur þorri
Jijóðarinnar faka af heilúm hug.
í vetur, og mundi ekki þurfa
nema 100 þús. manna her til að
leggja undir sig allt Suður-
Kína........Það er ögn gagn
að svona röksemdum handa
fólki, sem vill reyna að skilja
gang heimsmá'anna.
Kínverjar eru svo margir í Kór
en, að þeir sópa á uridan sér
mörg hundruð þúsund manna
liði frá voldugustu stórveldum,
en það þarf samt ekki nema
100 þús manna innrásarlið frá
Formósu, og Chang-kai-shek er
aftur búinn að leggja. undir
sig allt Suður-Kína! — G.“
* ★ *
Honutn gremst það orð.
Bj. Þór. skrifar: „Eitt er orð,
sem gerir mér sérstaklega
gramt í geði ár hvert um
þetta leyti. Það er orðið jóla-
trésskemmtan. Finna menn
ekki hvernig urgar í því ? Hvers
vegna endilega þetta trés
þarna á milli ? Því ekki bara
einfaldlega jólaskemmtun ? —
Einnig á ég bágt með að slkilja
hvernig menn geta talað um
auglýsingar í sambandi við til
kynningar útvarpsins. Útvarps-
menn gera þetta jafnvel sjálf-
ir á stundum. En er það nokk-
urntíma auglýsing, sem aðein.s
verður skynjað með eyrimum,
— Annars var þetta rauaar
cnnur saga. — Bj. Þór.“
•
Leirmanirnir á
Miðgar.T.
Tr. Tæ. skrifar um kaffi-
stofuna Miðgarð, a.ðallega eitt
atriði varðar.di hana: „Eg var
að taka eftir því, a.ð á hillun-
meðfram anddyrisinnrétting-
unni eru hinir fallegustu leir-
munir. Sýnist mér helzt, að
þeir scu frá Laugarnesleir. — á morgun tii Vestfjarða. Skjaid-
Nu skilst mer, að mumr þessir 6 1
séu búnir að vera þarna all-
lengi. Eg hef bara ekki tekið
eftir þeim fyrr, og er þó tíð-
ur gestur á þessari snyrtilegu
kaffistofu. Og ástæðan er auð-
vitað sú að hillurnar liggja
mjög hátt, en ég hinsvegar
ekki nema nær meðalmaður á
vöxt.... En ósk mín er sú, að
leirmununum verði komið fyr-
ir einhversstaðar þar í stofunni
sem allir geta notið fegurðar
þeirra. — Tr. Tæ.“
Skipadelld S.I.S.:
Arn3.rfell lestar saltfisk fyrir
Norðurlandi. Hvassafell er á Ak-
ureyri.
Ríkisskip
Hekla fer frá Rvík um hádegi
í dag austur um land til Siglu-
fjarðar. Esja er á Austfjörðum á
suðurleið. Herðubreið fer frá Rvík
,Frá útlöndum“.
G. sendir bréf um útvarpið,
og þar er þetta meðal annars:
.... Margt er merkiiegt
sagt í þættinum Frá útlöndum,
en merkilegast hygg ég að öll-
um jafnaði vera það sem Axel
nokkur Thorsteinsson miðlar
þessum þætti, merkilegast að
endemum...... I síðasta þætti
var hann að tala um undan-
gengna atburði í Kóreu, harm-
aði mjög þann álitshnekki sem
vinir hans Bandaríkjamenn
í gærkvöld frá Breiðfirði. Þyrill
er í Reykjavík. Ármann var í
Vestmannaeyjum í gær.
Eimskip
Brúarfoss kom til Khafnar 3.
þ. m.; fór þaðan í gær til Hull
og Rvíkur. Dettifoss er á Húna-
flóahöfnum. Fjallfoss kom til Ham
borgar í gær; fer þaðan til Rott-
erdam Antwerpen og Leith. Goða-
foss fór frá Stykkishólmi í gær til
Húnaflóahafna. Lagarfoss fór frá
Rotterdam 4. þ. m. til Gdynia og
Rvíkur. Selfoss fór frá Immingh-
am 2. þ. m. til Rvíkur. Trölla-
foss fór frá N. Y. 28. f. m. til
Rvxkur.
Fastir liðir eins og
venjulega. — Kl.
11.00 Morguntón-
leikar (pl.): a)
Sónata í f-moll op.
57 (Appassionata)
eftir Beethoven (Artur Schnabel
leikur). b) Píanókvintett í Es-dúr
op. 44 eftir Schumann (Olga Loes-
er-Lebert og Léner kvartettinn
leika). 13.00 Erindi eftir Fred
Hoyle prófessor í Cambridge: Sköp
un og eðli alheimsins; I.: Jörðin
og næsta umhverfi hennar (Hjört-
ur Halldórsson menntaskólakenn-
ari þýðir og flytúr). 14.00 Messa
í Frxkirkjunni. (séra Þorsteinn
Björnsson). 15.30 Miðdegistónleik-
ar (pl.): a) „Síminn", ópera eftir
Gian-Carlo Menotti (Marilyn Cot-
low og Frank Rogier syngja; Em-
anuel Balaban stjórnar hljómsveit-
inni). b) Serenade í C-dúr eftir
Tschaikowsky (Strengjahljómsveit-
in „Philharmonia" leikur; Dobro-
wen stjórnar). 18.30 Barnatími: i
jólalokin (Baldur Pálmason): a)
Barnakór útvarpsins syngur ára-
móta- og álfalög; Páll Kr. Pálsson
stjórnar. Útvarpshljómsveitin að-
stoðar. b) Lesnar þjóðsögur, þul-
ur og ævintýri. 19.30 Tónleikar:
Píanólög eftir Schubert (pl.). 20.20
Tónleikar: Fiðlusónata í P-dúr
eftir Mozart (Ingvar Jónasson og
Ragnar Björnsson leika). 20.35
Erindi: Lista- og menningarsetrið
Chautauqua; síðara erindi (frú
Kristin Þórðardóttir Thoroddsen).
21.00 Samfelldir útvarpsþættir frá
islendingum í Kaupmannahöfn
(frú Inger Larsen tók saman).
22.05 Danslög (pl.) til 23.30.
Fríkirkjan. Messá
kl. 2 e. h. Barna-
guðsþjónusta kl. 11
f. h. Sr. Þorsteinn
Björnsson. — Laug
arneskirkja. Messa kl. 2 e. h. Sr.
Sigurbjörn Einarsson. Barnaguðs-
þjónusta kfcr 10.15 f. h. — Sr. Garð-
ar Svavarsson. — Nesprestakall.
Messa í kapeilu Háskólans kl. 2
e. h. Sr. Jón Thói-arenssn.
Á gamlársdag
voru géfin sam-
an í hjónaband
ungfrú Sigríð-
ur Ivarsdóttir
frá isafirði og
Guðjón Magnússon frá Vestmanna
eyjum. Heimili þeii-ra er á Berg-
þórugötu 11. —• 1 gær voru gefin
saman í hjónaband af sr. Jóni
Thórarensen, Gyða Erlendsdóttif,
Bergþórugötu 45 og Benedikt Ja-
kobsson íþróttakennari, Hverfis-
götu 98. — 1 gær voru gefin sam-
an í hjónaband á Dalvík, ungfrú
Gunnhildur Jónsdóttir og Helgi
Indriðason á Akureyri. — Nýlega
voru gefin saman i hjónaband í
Borgarnesi Guðríður Jónsdóttir
frá Árbakka, Borgarfirði og Jónas
Þórólfsson, Borgarnesi.
Helgidagalæknir: Úlfar Þórðarson,
Bárugötu 13. Simi 4738.
Húsmæðrafélagið heldur fund ann-
að kvöld kl. 8.30 í Borgartúni 7,
Sjá auglýsingu í blaðinu x dag.
Listamannaskáiinn: Dansskemmt-
un í kvöld lcl. 9.
Góðtemplarahúsið: Nýju og gömiu
dansarnir í kvöld.
Ingóifscafé: Dansleikur, gömlu
dansarnir.
Næturlæknir er í læknavarðstof-
unni, Austurbæjarskólanum, sími
5030.