Þjóðviljinn - 26.01.1951, Blaðsíða 1
<
16. árgangur.
Föstudagur 26. janúar 1951.
21. tölublað.
HVIRFINGUR
FUNDUK verður halilinn
Í' dag 26. janúar ltl. 8.45 á
Þórsgötu 1.
Umræftsiefni: BðlClENNT-
IR O'G ÞJÓÐFÉLAGSMÁL
FramsögumaSur: SVEINN
BEKGSVEINSSON.
Stjórnin
Ékki nema
enhower að
hálftíma verk fyrir Eis-
semja um örlög Islands
Fimmti hver
maður atvinnu-
laus
Brjálkenndur vidbttuadur lögregliismar — Eisenliower
leröaöi sér tfl Bessastaöa og Keflavlkur eftir liálftin&a
vlst í llvko — Neitaöí aö svara spMruliiguiii Maöamanna
Á heilum mánuði hefur ríkisstjórninni ekki tekizt að finna bátaflotanum starfsgrundvöll, 24
milljónum króna í dýrmætum erlendum gjaldeyri hefur verið kastað á glæ, iðnaðurinn er að stöðv-
ast, atvinnuleysingjarnir skipta hundruðum, vöruskortur. magnast og framtíðarhorfurnar eru ömur-
legri en nokkru sinni fyrr — en það tók aðeins hálftíma fyrir Eisenhower að semja við ríkisstjórn-
ina um örlög íslands.
Eisenhower lenti á Reykjavíkurflugvelli ki. tæplega
12,30 í gærdag (þótt ríkisstjórnin hefði í fyrrakvöld ekki
hugmynd um komu hans!), hélt þar smáræðu yfir hlaða-
mönnum en neitaði að svara öllum spurningum og minnt
ist ekkert á hlutverk íslands, ók síðan upp í stjórnarráð
og ræddi i hálftíma við ráðherrana, fór svo í skyndi tif
Bessastaða að éta með forseta, en eftir það hélt hann til
Keflavíkurflugvallar fljúgandi frá Reykiavíkurflugvelli.
Þar kannaði hann herstöð 'sína og hélt tii Bandaríkj anna
í nótt.
Þrátt fyrir það þótt farið hefði verið með komu Eisen-
howers sem mannsmorð, hafði lögreglan geysilegan við-
húnað. Lögregluvörður var við hliðið að Reykiavíkurflug-
velli til að tryggja að engir vanþóknanlegir kæmust inn,
allmargt lögreglu var á vellinum, þar á meðal banda-
rískir öryggislögregluþjónar með alía vasa úttroðna af
skotvopnum. Lögregla hélt vörð meðfram vegirsum af
vellinum að Lækjartorgi. Þar var aúmargt lögreglu-
þjóna og nokkur hundruó hvítiióa, en fjölmennur hópur
beið á lögreglustöðinni með öll tæki til taks, kylfur, gas-
sprengjur og hina brynvörðu bifreið! Þegar Eisenhower
fór frá stjómarráðinu hafði safnazt allmargt marsna á
Lækjartorg og virti útsendara bandaríska auðvaldsins
fyrir sér með þögulli andúð.
vpmucidi önyiöiui
uui
vinnuleysi í Danmörku sýna,
að þar voru í desember 128.679
menn atvinnulausir. Þetta er
fimmti hluti þeirra danskra
verkamanna, sem njóta atvinnu
leysistryggingar.
I nóvember voru atvinnuleys-
ingjar í Danmörku 48.878 og
fjölgaði því um 80.000 á einum
mánuði. í desember 1949 voru
113.505 atvinnuleysingjar skrá-
settir í Danmörku.
Um leið og dyr flugvélarinnar opnuðust byrjaði Bjarni Benediktsson að taka ofan.
Krafízt að tillaga Asíu-
ríkjanna gangi fyrir
Fulltrúar Indiands og Bretlands í stjórnmálanefnd
þings SÞ hafa lagt til. aö tillaga Asíuríkjanna um sátta-
nefnd í Kóreudeilunni veröi látin ganga fyrir bandarísku
tillögunni um aðgerðir gegn Kína.
Þjóðviljinn hafði spurnir af
komu Eisenhowers skömmu
fyrir hádegi í gær, sneri sér þá
til utanríkisráðuneytisins og
fékk á síðustu stundu að senda
fréttamann á völlinn ásamt öðr-
um blöðum.
Allmargt stórmenni var á
veliinum, þar á meðal Bjarni
Benediktsson, Agnar Kl. Jóns-
son, Agnar Kofoed-Hansen,
Gunnar Thoroddsen, lögreglu-
stjóri, sendiherrar Atlanzhafs-
bandalagsríkjanna o. fl. Flug-
vél Eisenhowers lenti kl. 12.25.
Blaðamenn höfðu vænzt þess
að mega leggja nokkrar spurn-
ingar fyrir hershöfðingjann, en
l>að var harðbannað. t staðiun
hélt hann stutta ræðu yfir
blaðamönnunum, þar sem hann
sagði að hlutverk sitt væri að
„slá skjaldborg um vestræna
menningu“, að því færi fjarri
að nokkur yfirgangur væri
tengd ur Atlanzhafsbandalaginu
og fór með fleiri ámóta þokka-
lega frasa.
Síðan var í skyndi ekið með
hershöfðingjann upp í stjórnar-
ráð og samdi hann þar í hálf-
tíma við ríkisstjórnina. Hefur
þar eflaust verið gengið endan-
lega frá framlagi íslands til
árásarbandalagsins og því band
ríska hernámi sem nú er yfir-
vofandi. Fyrir utan stóðu lög-
reglumenn og fjölmennur flokk-
ur hvítliða, undir forustu naz-
Framhald á 7. siðu.
Neitaði að svara spurningum
blaðamanna
Sférverkföll í
ástralíu
Hafnarverkamenn, námumenn
og járnbrautarverkamenn í
Ástralíu hafa boðað mótmæla-
verkfall gegn kröfu atvinnu-
rekendasambandsins um bann
við vinnustöðvunum og búizt
er við að fleiri starfsgreinar
fylgi á eftir. Varaforsætisráð-
herrann, sem gegnir störfum
í fjarveru Menzies forsætisráð-
herra, hefur skipað öllum ráð-
herrum að undirbúa ráðstafan-
ir skyldi koma til almennrar
vinnustöðvunar.
Rau fulltrúi Indlands sagði,
að tillaga Asíuríkjanna væri
beint framhald af samþykkt
nefndarinnar um friðsamlega
lausn Kóreudeilunnar og ann-
arra ágreiningsmála og ætti því
tvímælalaust að afgreiðast á
undan bandarísku tillögunni.
Tillaga Aduríkjanna fjallar um
skipun sjö ríkja nefndar, er
ræði friðsamlega lausn. Jebb
fulltrúi Breta studdi mál Rau
um að Asíuríkjatillagan ætti að
ræðast á undan þeirri banda-
rísku og hét á Bandaríkja-‘
menn að halda ekki til streitu
tillögum, sem Vesturveldin
gætu ekki öll stutt.
Ekki hefur verið birt síð-
asta greinargerð Kínastjórnar
um tillögur hennar um lausn
deilumálanna, en sagt er að
Nehru hafi sent breku stjórn-
inni afrit af henni og vonir
manna í London lun samkomu-
lag vænkast við það.
„Hindúa- og Arabasvín”.
Truman Bandaríkjaforseti
itrekaði í gær yfirlýsingu sína
kapp á að láta lýsa Kína árás-
araoila. Flest þándarM: blöð
halda áfram að atyrva þau ríki
sem ekki láta kúgast til aé
styðja tillögu Banclr r'kjanna í
SÞ. Hearstblaðið Mew Yörk
Daily Mirror“ segir eð Banda-
ríkin láti ekki Hindúa og Arahn.
segja sér fyrir verkuin. Talar
blaðið í því sambandi um full-
trúa hjá SÞ sem „svín“, er-ekki
ættu að fá að stíga fæti á
um að stjórn hans legði a!lí
Framhald á 7. síðu.
Einar 01geifss©n itiéSmælir háiíakfi ríhis-
sijjómanimar vió afgreiðslu alvarlegnsiu mála
Einar Olgeirsson kvaddi sér hljóðs utan dagskrár
þegar fundur hófst í sameinuðu þingi í gær. Kvaðst Einar
hafa ætlað að taeina þeirri fyrirspurn til ríkisstjórnarinnar
hvort hún liyggðist gera einhverja samninga við þami
bandaríska hershöfðingja, Eisenhower, sem kominn v:: i
til iandsins; en þar sem enginn ráðherra var viðstaddw a
íundinum (allir uppteknir við að snúast kringum 1-
hower). þá var auðvitað ekki að vænta neinna s /ara vio
slíkri fyrirspurn. Engu að síður kvaðst Einar v;lja
mæla því, p.ð stjórnarvöldin héldu uppteknum hætti :g
gengju algerlega framhjá utanríkismálanefnd cg Alþingi
við afgreiðslu mála sem varðað gætu sjálfa tiiveru 1 jóð-
arinnar.