Þjóðviljinn - 30.06.1951, Blaðsíða 1
Laugardagmr 30. júní 1951 — 16. árgangur — 144. tölublað
Æ. t . K.
Skálaferð I dag klukkan 3 frá
Þórsgötu 1. — I»ar sem mikili
vinna er fyrir höndum, er skör-
að á félagana að f jölmenna.
Njótið útiverunnar við skál-
ann um næstu helgi.
Skálastjórn.
M*refaldur sigurdagur íslenduigaz
\r i
— --r-—--;
Unnu Dani meS 113V2 : 98Vi
og NorSmenn HOV2 : IOV/2
f slendmgaritfr sigrnðu i
félf greiimm af fuffugu
Landskept»ni íslands, Noregs og Danmerkur í
írjálsum íþróttum í Oslo lauk í gær með glæsilegum
sigri íslendinga. Þeir unnu tvöfaldan sigur, unnu
Dani með 113 Vn stigi aegn 98V2 og Norðmenn með
IIOV2 stigi gegn 101 ¥2. Norðmenn unnu Dani með
118 V? stigi gegn 9 3 V2.
Frammistaða íslenzku keppendanna hefur ver-
ið afburða góð, árangur þeirra tekur langt fram
djörfustu vonum. Þeir bjartsýnustu höfðu búizt við
sigri vfir Dönum en alls ekki Norðmönnum.
tslendingar liafa sigrað í m .1 *
tólf íþróttagreinum af þeim Wvill lllví lílSv
tuttugu, sem keppt var í, sex ir* rT I „„ I
hvom keppnisdaginn. il&BSOÓt^li Q§[ 81113
Tveir tvöfaldir sigrar.
t 110 metra grindahlaupi
varð tvöfaldur sigur tslendinga
Örn Clausen varð fyrstur á
15.1 sek., Ingi Þorsteinsson ann-
ar á 15,2 og Christensen (N)
þriðji á 15,3.
Fjögur hundruð metra hlaup-
ið varð einnig tvöf aldur íslenzk-
ur sigur, Guðmundur Lárusson
varð fyrstur á 49,7 sek., Ás-
mundur Bjarnason annar á
50.1 en þrifiji Ilansen (N) á
50,7.
Stangarstökkið vann Torfi
Bryngeirsson með miklum yfir-
burðum, stökk 4,30 m og setti
þar með nýtt íslenzkt met,
fyrra metið, 4,25, átti hann
sjálfur. Annar varð Kaas (N),
stökk 4,10, þriðji Stjernild (D)
3,90 og fjórði Kolbeinn Kristins-
son, sem stökk 3,60.
Gunnar Huseby sigraði í
kringlukastinu, kastaði 47,92
m, annar varð Johnsen (N)
47,20, þriðji Munk Plum (D)
47 og fjórði Þorsteinn Löve,
sem kastaði 43,96 m.
Hundrað metra hlaupið vann
Herður Haraldsson á 10,8 sek.,
ánnar varð Johannesen (N)
.10,9 en í þriðja sæti voru þeir
Öm Clausen, Schibsbye (D) og
Plansen (N) allir á 11 sek.
Þetta hlaup var dæmt eftir Ijós-
mynd. Örn hljóp í stað Hauks
bróður síns, sem tognaði í 200
metra hlaupinu í fyrradag.
Þrístökkið vann Larsen (D),
stök'k 14,40 m, annar varð Kári
Sólmundarson 14,20 en Krist-
leifur Magnússon fimmti 13,80.
Spjótkastið vann Mæhlum
(N), kastaði 62,34 m, Jóel Sig-
urðsson varð þriðji með 60,74
en Adolf Óskarsson fimmti
54,96.
Lunnaas (N) vann 1500 m
hlaupið og landi Jians Kjærsen
IGURISL
■*
Island vann Svíþjóð í fyrsta iandsleik
þeirra í knattspyrnu - 4:3
Ríkharður Jónsson var bezti maðnr
öll mörkin fyrir Island — Svíarnir
buast mátti við
Fáa mun hafa órað fyrir þess-
um úrslitum i viðureigninni við
Svíana, en þennan sigur má
fyrst og fremst þakka frábær-
um leik Pdkharðs Jónssonar
sem gerði öll mörkin fyrir Is-
land.
Þar næst má þakka vörninni
sem öll átti góðan dag og tókst
undra oft að trufla góðar til-
raunir Svíanna til samleiks
enda komust þeir sjaldan í góð
skotfæri. 1 fyrri hálfleik áttu
þeir þó tvö opin tækifæri sem
þeir voru of seinir að nota.
Fyrsta mark Ríkharðs kom er
30 mín.. voru af leik, og 5
mín. síðar gerir han:i annað
mark. — I bæði skiptin hafði
hann hlaupið út til vinstri og
gert áhlaupið þaðan og skaut
óvænt, og stóðu leikar 2 : 0 í
hálfleik. Er 7 min. voru af síð-
ari hálfleik fá Isl. aukaspyrnu
á Svía við miðlínu og út við
hliðarlínu, Karl Guðmundsson
spyrnir sérlega vel inn að marki
Svía. Ríkharður er þar kominn
og tekst að breyta stefnu
knattarins með skalla og leika
á markmanninn, 3 : 0. Þrem
mín. síðar tekst A. Salmonsson
að gera fyrsta mark Svíanna.
Er 17 mín. voru af leik gerir
svo miðherjinn Áke Jönson ann
að mark. Tveim mín. síðar leika
þeir skemmtilega saman Þórð-
ur og Ríkharður, sem endar
með óverjandi skoti 4:2. Er
aðeins 4 mín. voru eftir af leik
kemur miðframvörðurinn með
í sóknina og af stuttu færi
tekst honum að gera mark 4 : 3.
Tekst þeim að jafna? Horn
cr á ísl. Svíi skallar í stólp-
ann, en Islendingar stóðust
storminn og héldu velli 4 : 3.
Svíarnir voru mun leiknari
Ridgway heimiláð að semja
um vopnahlé við herstjórn
aíþýðuhers Kórea
Þegar Torfi Bryngeirsson gekk
til keppni í stangarstökki í gær
voru félagar hans uggandi úm
frammistöðuna, því að hann
hafði orðið fyrir því óláni að
fá haisbólgu og hita. En Torfi Lovett, aðstoðarlandvarnaráðherra Bandaríkjanna,
let það ekki á sig fá, hann settís^ýj.gj frá því í gær, aö Ridgway, yfirliershöfðingja Banda-
nytt islandsmet og litlu mun-
aði að honum tækist að stökkva
ríkjahers í Kóreu, heföi verið gefin heimild til að taka
4.42 metra og setja þar meðuPP snmninga um vopnahlé viö fulltrúa yfirherstjórnar
nýtt Evrópumet.
10.000 metra hlaupið. I þeim
greinum báíum urðu Islending-
arnir í fimmta og sjötta sæti.
íslenzka sveitin vann 4X400
metra boðhlaupið en Danir urðu
aðrir. Islenzku sveitina skipuðu
þeir Gufmundur, Ásmundur,
Hörður og Ingi.
Islendingar hafa háð tvær
landskeppnir áður í frjálsum í-
þróttum, þá fyrri við Norð-
menn í 15 greinum og unnu
Norðmenn en þá síðari við Dani
í 18 greinum og unnu íslending-
ar hana.. Þessi keppni í Oslo.
er því sú fyrsta, þar sem Is-
lendingar þreyta kép'pni í öll-
um þeim 20‘greinum, sem telj-
FramhaJd á 6. síðu.
tlþýðuhers Kórett
Ridgway voru send fyrirmæli
um hvernig haga skyldi samn-
ingsgerðinni og voru þau sam-
in af öryggismálaráði Banda-
ríkjastjómar í samráði við ut-
anríkisráðuneytið. Lovell sagði,
að vopnahléssamningur, sem
gerður kynni að verða, yrði að
hljóta staðfestingu í Washing-
ton.
Ekkert vildi Lovett láta uppi
um fyrirmælin til Ridgways,
Kyrrt í Iíóreu
Kyrrt var á vígstöðvunum í
Kóreu í gær, aðeins kom til á-
rekstra milli könnunarflokka á
stöku stað.
nema að þau væru mjög al-
menns efnis.
Fréttaritarar Reuters í
Washington og Tokyo
segja, að það sé skoðun
manna í utanríkisþjónust-
unni og yfirherstjórn
Bandaríkjanna, að vopna-
hléi verði komið á innan
sólarhrings, ef engar ó-
væntar tafir verði.
Shinwell, landvarnaráðherra
Bretlands, sagði við blaðamenn
í París í gær, að vænlega horfði
nú um vopnahlé í Kóreu. Ó-
mögulegt sé að leiða vopnahlés-
tillögu Sovétríkjanna hjá sér,
og ástæða til að halda, að hún
verði uphaf á samningaumleit-
unum, sem leiði til þess að
friður komist á.
vallarins og setti
ekki eins góðir og
| með kriöttinn en ísh, og oft
mátti sjá laglegan samleik hjá
þeim á miðju vallarins, en upp-
við markið voru þeir ekki eins
sterkir og vænta mátti. Yfirleitt
lá heldur á Isl. án þess að um
stórvæga sókn væri að ræða
eins og sjá má af því að Isl.
fengu 12 horn á sig en Svíar 4.
Létta leikandi sókn af hálfu
Framhald á 6. síðu.
Fjöldafundur
gegn Vesturveld-
unum
Tugir þúsunda manna komu
saman á fjöldafund í Teheran,
höfuðborg Irans, í gærkvöld, og
fordæmdu hástöfum Bretland
og Bandaríkin fyrir afstöðu
þeirra til þeirrar ákvörðunar
Iransmanna, að þjóðnýta olíu-
iðnað sinn.
Brezka stjórnin virðist nú
hætt við að flytja brezka starfs
menn við olíuiðnaðinn í brott
frá Iran ,að minnsta kosti fyrst
um sinn.
Marshall snoprar
Eeppstjórnirnar
George Marshall, landvarna-
ráðherra Bandaríkjanna, sagði
utanríkismálanefnd fulltrúa-
deildar Bandaríkjaþings í gær,
að Bandaríkin legðu harðar að
sér við hervæðinguna en A-
bandalagsríkin í Vestur-Evrópu.
Kvaðst Marshall ekki vita, hvað
til kæmi, að Vestur-Evrópurík-
in fengjust ekki til að leggja
sig öll fram við hervæðinguna.
tlfÓÐVILIINN
329
Þrír áskrifendur í gær. Alls
329. I (lag lýkur söfnuninnU 1
dag er síðasta tækifæri þeirra
deilda, sem ekki eru enn komn-
ar að marki. Eokaátakið í dag!
Áskrifendasími Þjóðviljans er
7500. Þjóðviljann inn á hvert
íslenzkt heimili.