Þjóðviljinn - 19.10.1951, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 19.10.1951, Blaðsíða 7
Föstudagur 19. október 1951 — ÞJÖÐVILJINN — (7 % |yy&' Úrval af frakkaefnum fyrirliggjandi, gaberdine ný- komið. Saumastofan Meðalholti 4. Stigin saumavél til sillu á sama stað. Málverk, litaðar ljósmyndir, og vatns- litamyndir til tækifærisgjafa. • Ásbrú, Grettisgötu 54. Hazmcmikur Kaupum píanóharmonikur. Verzlurdn RÍN, Njálsgötu 23. Steinhringa o. fl. smíða ég upp úr góðu brotagulli. Afgreitt kl. 2—4 eða eftir samkomulagi í síma 6809. Aðalbjörn Pétursson, gullsmiður,' Nýlendugötu 19B Kransar og kistu- skreytingar Blómaverzlunin Eden, Bankastræti 7, sími 5509. Munið kaffisöluna í Hafnarstræti 16 Daglega ný egg, soðin og hrá. Kaffisalan Hafnarstræti 16. S e 1 j U m allskonar húsgögn undir hálfvirði. Kaupurn einnig bókahillur, plötuspilará, fklæöaskápa. Staogftiðsla. Pakkhúasalan, Ingólfsstræti 11. Sími 4663 I Almenna Fasteignasalan, Ingólfsstræti 3. Sími 81320 Stofuskápar, klæðaskápar, kommóður valt fyrirliggjandi. Húsgagnaverzlutíin Þórsgötu 1. Umboðssala: Verzlunin Grettisgötu Sími 3562 31 Samúðarkort Slysavarnafélags tsl. kaupa flestir. Fást hjá slysavarna- deildum um allt land. 1 Reykjavík afgreidd í síma 4897. Rammalistar — innrömmun Aðalskiltastofan, Lækjartorgi. Fornsalan Laugaveg 47 kaupir alls- konar húsgögn og heimilis- tæki. — Staðgreiðsla. Sími 6682. LÁTIÐ OKKUR útbúa brúðarvöndinn. Blómaverzlunin Eden, Bankastræti 7, sími 5509: t Sendibílastöðin h. f. Ingólfsstræti 11. Sími 5113 Listmunir Guðmundar Einarssonar frá Miðdal ávalt í miklu úrvali. Blómaverzlunm Eden, Bankastræti 7, sími 5509. Stúlka jetur fengið fæði og húsnæði ! fyrir að vera hjá konu henni ftil skemmtunar. Hentugt ! fyrir stúlku sem þarf hvíld. ! Nafn og heimilisfang sendist ’ afgreiðslu Þjóðviljans fyrir laugardagskvöld, merkt „rEækifæri“. Húsmæður! Þvcttadagurinn verður frí- dagur, ef þér sendið þvott- inn til okkar. Sækjum — Sendum. — Þvottamiðstöðin, Borgartúni 3. Sími 7260 o 7262. Annast alla ljósmyndavinnu. Gerir gamlar myndir sem nýjar. Einnig myndatökur í lieima- húsum og samkvæmum. Lögfræðingar: Áki Jakobsson og Kristján Eiríksson, Laugaveg 27, 1. hæð. Sími 1453. Innrömmum málverk, ljósmyndir o. fl. Ásbrún, Grettisgötu 54. Saumavélaviðgerðir — Skrifstofuvélavið- gerðir. SYLGIA LaufásVeg 19. Sími 2656. Gúmmíviðgerðir Stórholti 27. Nýfa ssnáihílastöðm. x4ðalstræti 16. Sími 1395. Útvarpsviðgerðir Radíóvinnustofan, Laugaveg 166. RAGNAR ÓLAFSS0N hæstaréttarlögmaður og lög- giltur endurskoðandi: Lög- fræðistörf, endurskoðun og fasteignasala. — Vonar- stræti 12 Sími 5999. AMPER H.F., raftækjavinnustofa, Þingholtsstr. 21. símj 81556 Tek að mér fyrir sanngjarna þóknun bókhald fyrir smá fyrirtæki, einnig vélritun og samninga- gerðir. Friðjón Stefánsson, Blönduhlíð 4, sími 5750 og 6384. Jarðarför JÓHANNESAR GUÐMUNDSSONAR frá ísafirði, fer fram frá Fossvogskirkju föstudaginn 19. þ.m. kl. 4,30. Blóm og kransar afbeðin, ,en þeim sem vildu minnast hins látna er bent á Dvalarheimili aldraðra sjómanna. Athöfninni verður útvarpaö. Oddný Guðmundsdóttir og börn. Guimar Eiíiarsson fimmtugur Gunnar Einarsson, kennari á Bergskála í Skagafirði, verð 50 ára í gær. Hann hefur gegnt barnakennarastarfi í Skefil- staðahreppi s.l. 22 ár og auk þess verið í sveitarstjórn og gegnt þar fleiri félagsstörfum. Gunnar er kunnur hagyrðing- ur og hafa m.a. verið lesin upp kvæði og lausavísur eftir hann í útvarpinu. Hann er f jör- og athafnamaður og .stundar bæði ejó og land auk barna- fræðslunnar. Hann mun vera ein bezta refaskytta á landi hér og hefur veitt um 1600 refi í ailt, og fjölda af minnkum. — Gunnar er kvæntur Halldóru Traustadóttur Reykdai, fyrrum bónda á Hrafnagili í Laxárdal, og hafa þau eignazt finim bJrn. s :i Kenni í einkatímum !|stærðfræði, efnafræði, ís- lenzku og þýzku. — Upp- Ílýsingar Njálsgötu 52 B, kl. 6—7 e.h. — Sími 80072. SýeÍKn Kristinsson, > stud. med. Rússneskunámskeið Mí R !;hefst mánudaginn 22. þ. m. !;Byrjendaflokkur og fram- haldsflokkur. Frekari upp- !;Iýsingar i skrifstofu féiags- |!ins, Þingholtsstræti 27, kl. 6 j>—7 daglega. KENNSLA Þjéðviljann Rafmagnsfakmö Straumlaust verður kl. 11—12 Fimmtudag 18. okt. 2. hluti. Nágrenni Reykjavíkur, umhverfi Elliða- ánna, vestur að markalínu frá Flugskála- vegi við Viðeyjarsund, vestur að Hlíðar- fæti og þaðan til sjávar við Nauthólsvík í Fossvogi. Laugarnesið að Sundlaugarvegi. Árnes- og Rangárvallasýslur. Föstudag 19. okt. 3. hluti. Hlíöarnar, Norðurmýri, Rauðarárholtið, Túnin, Teigarnir, og svæöið þar norö- austur af. Mánudag 22, okt. 3. hluti. Hlíðarnar, Noröurmýri, Rauöarárholtið, Túnin, Teigaýnir, og svæðið þar norð- austur af. Þriðjudag 23. okt. 4. hluti. Austurbærinn og miðbærinn milli Snorra- brautar og Aðalstrætis, Tjarnargötu, Bjarkargötu aö vestan og Hringbrautar að sunnan. Mrðvikudag 24. okt. 5. hluti. Vesturbærinn frá Aöalstræti, Tjarnargötn og Bjarkargötu. Melarnir, Grímsstaða- holtið með flugvallarsvæöinu, Vestur- höfnin með Örfirisey, Kaplaskjól og Sei- tjarnarnes fram eftir. Straumurinn verður rofinn skv. þessu ♦ þegar og að svo miklu leyti, sem þörf' krefur. Sogsvirkjuiiin. SAMVINNAN

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.