Þjóðviljinn - 21.10.1951, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 21.10.1951, Blaðsíða 5
Sunnudagur 2x. október 1951 — ÞJÓÐVILJINN — (5 Holland þéttbýlast allra landa Hagstofa Hollands hefur til- kynnt, að íbúatala landsins sé komin upp í 10.286.250 og land- i.ð sé þéttbýlasta land í heimi. í Hollandi eru 299 menn á hvern ferkílómetra land.s en í Englandi, sem kemur næst i röðinni, 290 Öskraði og grét á þingfundi Þegar rætt var um fjárveit- ingu til landhers, flota og flug- iiers í öldungadeild Bandaríkja- þings reis upp Paul Douglas, öldungadeildarmaður frá Illnois, ög sagðist hafa komizt að raun um að hægt væri að spara um milljarð dollara með því að fella niður ýmis óhófsútgjöld án -þess að hernaðarmáttur Bandaríkjanna biði við það nokkura. hndkki. Flokksbróðir hana, O’Mahoney, gaf þá í skyn, að ‘hann teldi Douglas ganga erinda Rússa með því að vé- fengja áætlanir hershöfðingj- anna. Þá var Douglas, sem er dnn ákafasti heimsvaldasinninn á' Bandaríkjaþingi, nóg boðið. Hann hoppaði upp, hélt hönd- um að höfði sór og rak upp skerandi öskur. Um leið brast hann í gi-át og reikaði útúr þing- salnum. Elztu þingmenn mundu ekki eftir að neitt svipað hefði áður gerzt á Bandaríkiaþmgi. Verkamenn Búlgaríu njóta orlofs síns á sumariiofeiusii &. Síaðir þessir voru áður emgöngii sóttir aí auð- mÖHKum, íimleiiéum og erleidnm Fegurstu fjallahótel Búlgaríu og dvalarheimili við sjó og vötn, áður eingöngu sótt af auðugasta fólki landsins, eru vui orlofsstaðir og liressingarheimili búlgarska verkalýðsins, segir í esperantobréfi frá ungum verkamanni í Borginni Assenovgrad, D. Andreev að nafni. Meðal þessara staða eru Borovec, Jundola og fjallabærinn sem nú heitir V. Kalaroff, allt staðir sem áður fyrr voru víðfrægir og eftirsóttir af auðugum eriendum skemmti- ferðamönnum. EITT AF ORLOFSHEIMILUM BiÚLGARSKA ALÞÝÐU- SAMBANDSINS 1 BÆNUM V. KOLAROFF. Andreev ‘ segir í bréfi sínu meðal annars: Það er ekki ofmælt að búl- garskir verkamenn hafi byrjað nýtt líf. Búlgarsika þjóðin hefur löngum búið við harðstjóra og siðustu úratugina við fasistá- stjórn og verstu kúgun. Við- brigðin eru mikil þegar kcmin 'er til valda alþýðustjóm sem miðar aðgerðir sínar fyrst og fremst við hag hinnar vinnandi albýðu i landiim. Nú bæta Fiármólahneyksll fe! mann miðstiórnar de f William Boyie. fomiaöur miöstjórnar Demokrataflokks- ihs í Bandaríkjunum, heíur oröiö aö seigja af sér eftir að uþipvíst varö itö iiann haföi notaö-aöstööu sína til að útvega fyr.'rtækjum ríkislán og þegiö fé fyrir. Böyle -er foiuvttmr Trumans foi-seta frá því. þeir voru báðir í: Pendergastklíkunni illræmdu í Kansas City, en Tom Pender- gast, foringi hennar, var dæmd- úr í fangdsi: fvrir Tjárdrátt. » 1 lausnarbeiðni. sinni lær Boyle -fyrir sig heilsuleysi, en vitað er að það er einungis fyrirsláttur. Forystumenn D-emo Ikrataflokksins voru orðnir á- hyggjufullir yfir afleiðingúnum af því er framkoma hans varð kunn. Ýmsir i þingmenn rapublikana hafa krafizt þess að Gabrieison, formaður miðstjórnar 'þess flokks, segi einnig af sér, vegna þess að hann hefur útvegað fyfirtæki, som hann á sjálfur, lán frá sijmu ríkislánastofnun- inni og Biojdo átti skipti við. Fi-amtaksssamur maður í Bam- berg- i V'estuiNÞýzka’andi hafði reist mikið hænsna.hús en varítaði hænur í það. Hann tók þá það ráð til að hafa eitthvað fyrir snúð sínn, að koma þar fyrir nokkrum rúmum og leigja þau bandarískum hermönnum og dræs- um þeirra tii einnar nsotur. Eftir:- spurnin var mikil enda þótt í húsinu hefðust við ásamt nætur- gestunum 30 hænsni, 20 kanínur, sjö endur, fjórar geitur, ein sauð- kind og eitt svín. En eina nótt- ina kom siðgæðislögreglan i heimsókn og handtók fjórar ung- ar stúlkur og húsráðanda. verkamenn hag sinn frá ári til árs. A fjárframlögum ríkisins hækka árlega framlög til menn- ingarmála, heilbrigðismála og annarra slíkra hagabóta alþýðu. Mikil áherzla e'r l?jð á orlof og' hvíld allra vinnandi manna, enda er sá réttur tryggður í 74. grein búlgörsku stjórnar- skrárinnar. Fyrstu árin eftir stríðið þurfti margt að gera á skömmum tíma og ehn er nóg að vinna. En nýsköpúnarstarsfið gengur vel. Ég tek sem dæmi að árið 1945 voru ekki nema 2100 vcrkamenn á hvíldarheim- ilum aiiþýðusamtakanna, árið 1947 voru þeir 20 0C0 og árið sem leið var tala þeirra komin upp í 50 000. Samkværnt áætlun Alþýðusambandsins búlgaróka eiga á þessu ári að dvelja á orlofshótehim sambandsins og hressingarheimiluni 145 000' verkamenn og starfsmenn. Auk þess hafa æskulýðssámtök landsins og kvénnasamtök ráð á vönduðum hvíldarheimilum og sumardvalarstöðum barna. Um allt landið er nú verið áð byggja orlcfsheimili, á Iiinum fegurstu stöðum landsins, nú er. ekíkert talið ofgott hinni vinnandi a.1- þýðu, nú er það hún sem nýtur arðsins af starfi sínu og gæða iándsins. Ef einhver lesandi hefði gam- an af að komast í bréfasam- band við búlgarska verkamenn ætti hann að skrifa Andreev. 1 íieimabæ hans, Assenovgrad, er öflugt- espérantoféiag cg í iþví menn úr flestum starfsgreiniun. Utanáskrift lians er: í>. Andreev, EsþSranto Sócieto, Assenovgrad, Bulgario. Neitaði að taka í hendina á Schacht Yfirmaður tækniaðstoðar- SÞ, Kanadamaðurinn Keenleys- ida, neitaði að talia í hendina á Hjalmar Schaeht, fyrrverandi fjármálaráðherra og rikis- bankastjóra Hitlers1, þegar átti að kynna /þá í Jakarta nýlega. Scliacht er staddur í Indónesíu í boði indónesísku stjórnarinnar, sem hefur gert liann að ráðu- naut sínum í fjármálum. Indónesíustjórn tók það illa upp að hinn nazistíski gestur hennar skyldi vera móðgaður 4 þennan hátt og lýsti yfir að Keenleyside myndi ekki fá aö koma oftar til Indónesiu. ‘@gMr I efa MefBsiiagton- stéinniim sé falsaður Danski rúnafi'eíöingurinn dr. Thalbitzer hefur dregiö' í efa þá kenningu, sem flestir fræðimenn hafa hallazt aö. aö rúnastrinninn ,sem fannst viö Kensington í Mihne- sota í Bandaríkjunum árið 1898 sé falsaöur. Áletruniii á steininum er á þá leið, að átta Gotar og 22 Norð- menn hafi verið þar á ferð árið 1362 en tíu menn hafi gætt skipa 14 dagleiðir í burtu. Mál og stafagérð er svo ólíkt rúna- ateinum frá Norðurlöndum, að hann hefur almennt verið talinn falsaður. í skýrslu til Smithsonian safnsins í Washington segist Thalbitzér hafa verið á þessari skcðun e:i tekið að efast við nánari athugun. Sá. afbrigði- leiki, sem hefur valdið því að Kensingtonsteinninn liefur verið dæmdur fölsun, kemur einnig fi’am á rúnasteini, sem fannst við Upernivik í Grænlandi 1823, og enginn hefur dregið í efa að hann sé ekta. Telur dr. Thal- bitzcr, að .á f jcrtándu. öld hafi vérið miklir breytingatímar í málfaíi Norðurlandabna og látínúletur óðr.m verið að út- rýma rúnunum. Af því stafi afbrigðaleiki áletrananna á þess- um tveim steinum. Þótt Thalbitzer álíti áð Ken- sihgtonsteinnmn hafi verið úr- skurðaður falsaður af fljótræði, vill hann ekki að svo komnu máli fallast 4 kenningu Vestur- Norðmannsins Hjalmar R. Hol- aiids uin tilkomu hans. Höland heldur því fram, að rúnimar hafi rist menn Magnúsar EiríTss- sonar konungs Noregs og Sví- bjóðar, sem sendir hafi verið til Grænlands að leita byggðar norrænna manna þar. Hafi þcir enga fundið og þá siglt. lengra í vestur, imi Hudsonflóa og komist eftir ám til vatnanna. miklu og þangað sem nú er- Minnesota. Þýzk blöS fá milljónamútur Bandarísku hernámsyfirvöld- :n í Þýskalandi hafa ákveðið að útbýta sjö milljómim marka milli blaða, sem þau hafa vel- þóknun á. Þýzki flokkurinn,' sem. bóttist afskiptur við úthlutun- ina, hefur ljóstrað þessu upp. Af óflokksbundnum blöðum fær „Frankfurter Rundschau“ 1.600. 000 mSrk, „Die Welt“ 1.000.000, „Allgemeine Zeitung“ 600.000, „Siiddeutsche Zeitung“ 500.000. „Hamburger Morgenpost" 450. 000 og „Weserkurier“ 400.000. Þrjú blöð kaiþólska flolkksinB fá 250.000 mörk hvert og 1.300. 000 mörkum verður skipt milli þriggja blaða sósíaldemokrata. Fifi^ralöiíi Lögreglan í Hróarskeldu í Dan- nörku handtók í fyrri viku fimm nanns úr sömu fjölskyldunni, sem arið höfðu í þjófnaðarleiðangur ,úð úr búð í bænum. Þetta voru oskin hjón, gift dóttir þeirra og onur og tengdadóttir. Meðan eitt æddi við afgreiðs’ufóllúð í 'bá.ð- mum létu hin greioar sópa. Þegar lau voru handtekin func\ust í veimur barnavögnum, aulc barn- ,nna_, 26 stolnir hlutir, þar á meo- .1 tvær flöskur af brennivíni og 5 af likjörum. Plus páfi sér hefú XII. sem að 1,5 útjtþi kard um h'err 'trúa Federico Tedeschini liardiná'i ýrt frá því, a'ð Pius páfi ð sýnir urh það leyti ýsti það trúaratriði, y ha.fi ckki dáiö nátí- 5a heldur verfö numin '.a i ko’.dinu. Að sögn sá páíínn sólina fjór- dans um. himinhvoif- íann þotta iíafa verið •ki um fögnuð vors himneska a yfir aö þetta skyldi vera lýst ratriði. s Ifafi han mnui: r telui SAMTfMIS því a3 stjórnmáia- skipaskurði, ávcltur og raforku- ar nýjar vclar svo að moldar- r.'.enu Vesturveidanna reyna að ver, er á nokkriiin árum ger- vinna ner nú að 97% unilin a( æra aliar þjóðir með stríösótta breyta iífsskilyrðum í stórnm völum. Myndin sýnir mokstursvcl er í SovétiikjUnum haidið á- hlutúm lajidsins. — Til þessara sem notuu er viö byggingu raf fram moð rlsaframlívæn'.dir, verkr, iiafa verið smíöaðav narg- orlíuversins í Kújbiseff.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.