Þjóðviljinn - 31.01.1952, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 31.01.1952, Blaðsíða 5
4) — ÞJÓÐVILJINN — Fimxntudagur 31. janúar 1952 Fimmtuda-gur 31. janúar 1952 — ÞJÓÐVILJINN — (5 lUÓÐVIUINN Útgefandi: Sameiningarflokkur alþýðu — Sósíalistaflokkurinn. Ritstjórar: Magnús Kjartansson (áb.), Sigurður Guðmundsson. Fréttaritstjóri: Jón Bjarnason. Blaðam.: Ari Kárason, Magnús Torfi Ólafsson, Guðm. Vigfússon. Auglý3ingastjóri: Jónsteinn Haraldsson. Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðustíg 19. — Sími 7500 (3 línur). Áskriftarverð kr. 18 á mánuði í Reykjavík og nágrenni; kr. 16 annarstaðar á landinu. — Lausasöluverð 1 kr. eintakið. Prentsmiðja Þjóðviljans h.f. Niðuríægmg Alþingis Því virðast engin takmörk sett hvemig klíkur þær sem afturhaldsflokkunum stjórna geta farið með þingmenn sína, langlundargeð þessara þjóðkjömu fullttrúa virðist óendanlegt, sjálfsvirðing þeirra langt fyrir neðan lág- mark. Á s.l. vori létu þessir þingmenn hóa sér til Rsykjavíkur fyrirvaralaust til þess að taka ásamt stjórninni ábyrgð á hernámi íslands. Þeir fjölluðu um þessa örlaga- þrungnu ákvörðun á einum eða tveimur fundum, létu telja sér trú um að hemámið þyldi enga bið, létu ljúga því að sér að styrjöldin væri aö skella á og þá mætti ís- land ekki vera ,,óvarið“. Þeir vissu fullvel að verið var að þverbrjóta stjómarskrá landsins, og þeir hljóta allir að hafa rennt gmn í að verið væri aö gabba þá til að taka ábyrgö á verkum sem þeir voru alls ekki menn til aö standa undir. En enginn þeirra hafði manndóm til aö krefjast ýtarlegrar og gaumgæfilegrar rannsóknar á öll- um aðstæðum. Þeir afhentu ríkisstjórhinni dómgreind sína umyröalaust. Og næstu mánuði létu ýmsir þeirra í Ijós undrun sína á því aö ekki skyldi vera komiö stríð, eins og stjórnin hafði fullvissað þá um. Og þegar þing kom svo saman I liaust og þingmenn áttu að fullgilda hina þungbæru ákvöröun sína. auglýstu þessir þjóðkjörnu fulltrúar enn niðurlægingu sína. Eng- inn þeirra tók til máls, enginn þeirra sá ástæöu til að kynna þjóðinni hvatir sínar og röksemdir, ekki einu sinni þeir sem þó höfðu áður svarið þess dýra eiða að berjast gf alefli gegn erlendri hersetu á friöartímum. Þeir réttu aðeins upp henaur sínar á ný í þögn — nema Páll Zóphóníasson sem sat hjá, án nokkurra skýringa þó. Þetta dæmi er stærst og afdrifaríkast, en þau em mörg hliðstæö. Þegar þing kom saman að loknu jólaleyfi, gerö- ist t.d. sá atburður aö ríkisstjórnin tilkynnti þingheimi aö hún hefði upp á sitt eindæmi ákveöiö að lækka gengi íslenzkrar krónu enn frekar með því aö flytja nýja vöru- llokka inn í bátagjaldeyriskerfiö og auka þannig dýrtíö- ina um tugi milljóna króna. Þetta var ekki frumvarp eöa heimildartillaga, heldur tilkynning, flutt af einum ráð- herra í framhjáhlaupi. Þó eru um þaö eindregin Iaga- fyrirmæli aö Alþingi eitt hafi heimild til að raska gengi íslenzkrar krónu. Þó hefur þaö verið sannaö á óvéfengj- anlegan hátt aö bátagjaldeyriskerfiö allt er lögleysa frá rótum. Þó er það augljóst mál aö slíkar aögeröir hafa hinar afdrifaríkustu afleiðingar fyrir allt efnahagskerfi landsins, einmitt þau mál sem Alþingi er kosið til að fjalla um. Alþingismenn stjómarflokkanna vissu allir að þetta voru löglausar ofbeldisráðstafanir — en þeir sögðu ekki neitt. Þeir létu sér nægja aö hlusta á skýrslu stjórnar- innar, létu hunza sig möglunarlaust. Þegar leið aö þinglokum var öllum Alþingismönnum orðið ljóst að neyðarástand var orðið á heimilum hundr- aða alþýöufjölskyldna. í Reykjavík einni saman voru um 2500 atvinnuleysingjar, að mati fróöustu manna. Frá bæjum og þorpum bárust áköll til Alþingis um hjálp, hundruö manna höföu enga atvinnu, hundruö manna höfðu engar tekjur haft svo vikum skipti. Þetta ástand hrópaöi á starfshæfni Alþingis. Alþingis- mennimir höföu einmitt veriö kosnir til aö skipa svo málum þjóöarinnar aö aldrei kæmi til slíks ástands. iþsirra hlutverk var framar öllu ööru aö tryggja þáð áð þjóðin fengi að minnsta kosti aö vinna, aö hún h'eföi aöstöðu til aö lifa sómasamlegu lífi. Þaö var vissulega lágmarksskylla Alþingis að snúast viö þessum alvarlegu vandamálum af manndómi og festu. Á sama tíma og atvinnuleysiö magnaðist dag frá degi, á sama tíma og fréttir bárust um hungur á heimilum alþýðumanna héldu þingmennirnir áfram aö þrasa um J>að fram á nætur hvort hafa skyldi einum presti fleira eöa færra í landinu. Og þegar þeir höföu loksins þrasaö nóg létu þeir ríkisstjórnina senda sig heim eins og hunda •— án þess aö nokkuö hefði verið sinnt brýnustu viö- fangsefnum þjóðarinnar. Var það hugsjónin um slík vinnubrögð sem sigraöi í ifcosningunum 1949? Kimskip Brúarfoss fór frá Siglufirði í gærkvöldi til Rvíkur. Dettifoss fer frá Rvik í kvöld til Hull og Álaborgar. Goðafoss er í Rvík. GuLlfoss fór frá Leith 29. þm.; væntanlegur til Khafnar í dag. Lagarfoss fer frá Hamborg í dag Athyglisverð starfsemi. láta það spyrjast að þú verðir tii Antwerpen og Rvíkur. Reykja- á eftir honum inn að Elliðaán- foss fór frá Akureyri i fyrrinótt Nokkrar konur hér í bænum Svona, spýttu í — því tii Kefiavikur og Rvíkur. Selfoss beita sér um þessar mundir þetta er metnaðargjarn fugl, f°r frá Antwerpen 27. þm.; vænt- fyrir merkilegri starfsemi. Þær sem ekkj unir öðru en bílstjóri aniegur tii Gautaborgar í gær. gangast fyrir_ skemmti- og sinn sé bezti bíistjóri í bænum. Tröllafoss er í New York. vinnukvöldum í samkomusaln- Qg bílstjórinn spýtir í, og áð- um að Röðli. Samkomur þess- Uf en varir er hann kominn ar, sem eru með kvöldvöku- upp j gQ kílómetra hraða. og Loftleiðir t dag verður flogið til Akur- eyrar og Vestmannaeyja. — Á sniði, eru ætlaðar konum a oll- fer fram úr hverjúm bílnum morgun er áætlað að fijúga til um aldn, fra tiu upp i hund aö ,af 55rum_ Hann verður fyrstur Akureyrar, Heiiissands, Sauðár- ára. Þrjár kvöldvökur hafa nu inn ag Elliðaám. Var þetta króks, Sigiufjarðar og Vestmanna- þegar verið haldnar, og verður kannski mikil hætta, segir fugl- eyja, hin fjórða í röðinni í kvóld. ' mn. Það var einn svona ar, Vestmannaeyja, Blönduóss og Sauðárkróks. — Á morgun er fyrt- irhugað að fljúga til Akureyrar, Vestmannaeyja, Kirkjubæjarklaust urs, Fagurhólsmýrar og Horna- fjarðar. Ætlunin er að þær verði síðan bílstjóri með fugl í sálinni á Flugfélag lslands a halfsmanaðarfresti í vetur, Suðurlandsbrautinni í"*gær. Og 1 dag verður fiogið tii Akureyr- annajihvern fimmtudag, að þag var hvorki hopum né fugl- Röðli. Þess^ er vænzt að konur inum ag þakka að hann drap hafi með sér handavinnuefni a eiciíi mann neðan við Múla- kvöldvökurnar. Hafa forstöðu- ^^mpbjjj konurnar á vegum sínum handavinnukennara, sem leið- beinir þátttakendum við verk- Veðrátta og atvinrta efnið ef þess þarf. Kvik Bins og kmmugt er af stjórn- óska eftir að heiðra. útför forscta. myndir hafa verið syndar, og arbiö5unjim er órofa samband islands, með þátttöku að mynd- lesið hefur verið upp a vokun- mi]li atvinnu og vegurfars bér un fánaborgar, eru vinsamiegast um. Hljóðfæri er til reiðu í ^ landi Tiðin er oft hverf- bei5in að haf.a samband við í- salnum, og á kvöldvöku um d og bað hefur atvinnan þróttafulltrúa ríkisins, á Fræðslu- •daginn tók ungstúlka það upp v£lið ]íka nú um skeið En í ■ hjá sjálfri sér að leika a þa , bdfuðdráttum hefur veðráttan Eftir skamma stund kya sa. - þó verið hörðj og atvinna iítH. avBQiaiumu „„ unnn við af song og hlj En í gærmorgun var þíða hér í varnafélags fslands og SjáJfstæð- slætti. Þatttakenduivge a enö ]3ænum enda hafði þjóðin næga iskvennafélagið Hvöt gang-ast fyr- ið keypt kaffi með brauði yr ^tvinnu fyrir hádegið. Kftir ir samsæti til heiðurs frú Guð- ir fimm krónur. Og það ska ma^mn fór að snjóa á nýian rúnu Jónasson á 75 ára afmæli enn tekið fram að öllum kon- leik Q um kaffiieytið var ai. hennar, föstudaginn 8. febrúar um, ungum sem gömlum, er mennt atvinnuieysi aftur ráð. «62 - Samsætið yerður í Sjá)f, ^gangur, or»«a:«. andi TO5a, w«ariml„ segi - menn svo að forsætisraðher-- ^uiar UppiýSingar og áskríftarlist- ann hafi ekki rétt fyrir sér ar eru bja Bókav. Sigfúsar Ey- er hann ásakar vonzku tlðar- mundssonar, frú Soffíu Jakobsen. farsins um atvinnuleysið. Þáð (verzi. Egiis Jakobsen), sími 1116, er ekki um annað að gera en frú Gróu Pétursdóttur, öidugötu Þau félög og félagasamtök. sem málaskrifstofunni (simi 81340), dag. Kvennadeild og síjóm Slysa- þaðs þær eru boðnar og vel- komnar. ★ Nauðsyn cinstaklings- framtaks í menningar- málum. Það er tilgangurinn með þessum kvöldvökum að koma konum, ekki sízt ungum stúlk- um, í góðan félagsskap. Nú þrengir stórkostlega að f járhag manna. En maður er manns gaman, hvort sem buddan er full eða tóm; Fólk hlýtur að leita samvista, hvernig sem efnahagsmálin eru í pottipn búin. Það er oft ódýrt að ferð- ast á villigötum, og þess vegna gerast þær stundum fjölfarnar á erfiðum tímum. Þá er einmitt einstaklingsframtakið naúðsyn- legt, til að búa fóiki hollar og menntandi samvistir, sem um leið kosta lítinn pening. Enda bíða vorsixis. G A T AN: Eg er hvorki illt né Ijótt og allra hressing manna, 24, sími 4374, frú Guðrúnu Ólafs- dóttur, Veghúsast. 1A, simi 5092; og hjá Maríu Maack, Þingholtsstr. 25, simi 4015. og í naúðum aumíngjanna. Ráðning síðustu gátu: V ax Listasafn ríkisins verður lokað þó er ég einkum notað um th 20. febrúar, vegna undirbún- nott jngsframkvæmda að Brússelsýn- ingunni i vor. Góð aðsókn hefur verið að safninu undanfarið. — Suma sunnudaga hafa komið þa,ngað á fjórða hundrað manns. Lelðrétting. 1 grein Halldórs Péturssonar um sjóslysin sem birt ist i blaðinu í gær, varð meinleg prentvilla. Þar stendur á 5. siðu, þriðja dálki, 15. linu að ofan: „Slys eins og á togurunum verða“ .... o. s. frv. Rétt er setningin þannig: „Slys eins og á togaran- Framhald á 7. síðu. Skipadeild SÍS Hvassafell fór frá Húsavík 27. um Verði“ o.s.frv. er fólk að öllum jafnaði ekki g_ieið;s tii Gdynia. Arnarfell verr úr garði gert en svo að kom til Húsavikur í gærkvöldi Leiðrétting. Með einhverjum það tekur þroskabrautina fram frá Stettin. Jökulfell er í Bou- hætti hafa stafirnir S.R.R. slæðst yfir villigötumar, hollustuna logne. inn í fyrirsögn um samþykkt fram yfir Óheilnæmið. Kvöld- sunddeildar K.R., en áttu þar alls vökurnar að Röðli eru ekki Skipaútgerð rikislns: ekki að/ vera. Samþykktin var , . , ___ uaT. pr Hekla var á Isafirði í gær á send til sundráðs Reykjavíkur. vaknmgarsamkomur, og, þar er norður]eið Egja er . Á,abor&_ ekkl predlkað nerna J • Herðubreið er væntanleg til R- Læknavarðstofan Ansturbæjar- Starf og skemmtan er þar 10 víkur í dag. Skjaldbreið og Ár- skólanum. Sími 5030. Kvöldvörð- úðatriði. eina atriðið. Ef ein- mann eru í Rvík. Þyrill er Norð- ur: Esra Pétursson. Næturvörður: hver stúlka, einhver kona, gcrn an]anös. Oddur er á leið til R- Ólafur Tryggvason. les þessar línur, veit ekki hvað víkur frá Húnaflóa. hún á að gera við kvöldið 1 kvöld, en hún treystir sér samt ekki í háttinn klukkan 7, þá heitir Bæjarpósturinn á hana að líta inn í salinn að Röðii. Ef þú hefur ekki handavinnu- efni hándbært, þá mun þér ver'ða séð fyrir því á staðnum. Þar ráða góðar' konur húsum í kvö’d — og góða skemmtun. • ic Bilstjórar með fugl. Sólmundur skrifar: Það er einhver bannsettur fugl í sál- inni á sumum bílstjórum hér í bænum. Eg veit ekki hvað hann heitir, en hann talar manna- mál. Hann situr á öxl bílstjór- ans, og svo getur það allt í einu komið fyrir úti á miðri götu, að fuglinn brýni röddina og gargi upp í eyra bílstjórans: Ha, sérðu hann ekki. Þarna e Hodsja. Nasreddin fann hvorki ættingja bíll a undan þer - ne gamla vini í Búkhara. Hann fann ekki ekki að reyna að ná honum, ejnu Sjnnj búgjg þar sem hann fæddist og aumingiim þiun. Ætlarðu að óist upp. • Brezku kosningarnar marka tímamót í stjórnmálum Vestur- Evróþú ekki síðúr en Bretlands. Þótt íhaldsflokkurinn hlyti nær fjörðungi milljónar færri at- kvæði en Verkamannaflokkur- inn, varð hann samt stærsti flokkur þingsins með hreinan meirihluta þingmanna að baki sér. Síðasta stjóm sósíaldemó- krata í öndvegisríki hrökklað- ist frá stjórn fyrir atbeina kosn ingalöggjafar, er hún stóð sjálf að. Situr nú engin rítkisstjórn í öndvegisríki í Vestur-Evrópu, sem er lýðræðislega að völdum sínum komin. I Frakklandi hafa miðflokkarnir svonefndu, er fara með ríkisstjórn, verulega innan við helming greiddra at- kvæða, en með breytingum á kosningakerfinu komu þeir ár sinni svo fyrir borð, að þeir halda samt meirihluta þing- manna. Á Italíu tókst raunar „Kristilegum lýðræðissinnum“ að fá meirihluta greiddra at- kvæða fyrir fulltingj ikáþólsku kirkjunnar. Hún forbauð áhang endum sínum að ljá alþýðufylk- ingunni fylgi að viðlagðri bann- Líriur íra Lundúnum Frá Haraldi Jóhannssyni hagíræðingi, fréttaritara Þjóðviljans í Lundúnum eilífri útskúfun. Með slíkum vopnum má vega, þar sem al- þýðu manna hefur vrið ríg- haldið niðri í örbirgð og fáfræði af fasistum og kaþólskri kirkju, en af fáum verða „Kristilegir lýðræðissinnar“* taldir lýðræð- islega að meirihluta sínum (komnir. Vestur-Þýzkáland býr enn við herstjórn, og hin þýzka stjórn þess við takmarkað sjálfsforræði. Svo fallvaltur er meirihluti hennar á þinginu, að hún á hættu að falla, ef full- trúum Vestur-Berlínar yrði veitt upptaka á þingið, svo að frá því ráði hefur verið horfið. Ekki skirrist hún heldur við að banna blöð andstæðinga sinna, þegar henni býður svo við að horfa. Óþarft er að fara orðum um stjórnarfarið á Spáni. Hvaða ályktanir má hafa af færingu (excommunication) og þessum staðreyndum? Stjóra og stjórnarandstaða 1 Bretlandi eru ný viðhorf komin til söguimar. I fyrsta sinn frá lokum stríðsins kem- ui’ fram stjómarandstaða í reynd. Fyrra kjörtímabil stjórn ar Veruamannaflokksins var Ihaldsfiokkurinn í miklum minnihluta og barðist af hálf- um hug gegn þjóðnýtingu flest þess, sem þjóðnýtt var, nema þjóðnýtingu járns- og stáliðn- aðarins. I utanríkismálum var sáralítill ágreiningur um grund vallastefnu, en áherzlumunur nokkur og stundum misklíð um afstöðu til dægurmála. Á síð- ara kjörtímabili stjómár Verka mannaflokksins kom hins veg- ar hvergi fram ágreiningur rnilli flokkanna um neitt það, er máli skipti. Verkamanna- flokkurinn hafði látið staðar numið. Stefna hans var hvorki utanlands né innan af öðrum toga spunnin en stefna íhalds- flokksins, en Verkamanna- flokkurinn stillti þó fremur í hóf utanlands. Ihaldssamir emb ættismenn og ráðgjafar í stjórn ardeildum virtust — jafnt og íhaldskenningar um fjármál og utanríkismál — vera ikomnir til forns vegs og virðingar. Enn inu sinni höfðu sannazt þau orð Balfours lávarðar, frjáls- lynda stjórnmálamannsins og utanríkisráðherra Breta í fyrri heimsstyrjöldinni, að „Hvaða flokkur sem fer með stjórn, er íhaldið ávallt við völd.‘“ Og á sinn hátt reyndist stjórn Verkamannaflokksins auðvaldinu þarfari en íhalds- stjórn hefði verið kleift. Kaup- kröfum verkamanna var hald- ið niðri á þeim forsendum, að atvinnuvegimir hefðu ekki efni á að greiða hærri laun og venkamanninum bæri að sýna stjórn „sinni“ traust, en ekki gera henni erfitt uin vik. Ef hún legðist gegn kaupkröfum þeirra væru þær vart réttmæt- ar. Annar eins maður og Sir ^tafford Cripps færi vart með lýgi. Ef íhaldsflokkurinn hefði setið að stjórn, liefðu kröfum- ar um hærri laun ekki verið svo auðveldlega kveðnar í kút- inn og „launafrystingin“, eins og stefna Verkamannaflokks- ins í kaupgjaldsmálum hefur verið nefnd, verið úr sögunni fyrir löngu. (Drepið var lítið eitt á áhrif „launafrystingar- innar“ á skiptingu þjóðartekn- anna launþegum í óhag i síð- ustu „Línum frá Lundúnum"). Með stjórnarskiptunum hóf- ust nýir tímar í kaupgjaldsmál um. I kjölfar stríðsins í Kóreu kom verðbólga, er færðist ört í aukana, þegar ráðizt var i vígbúnaðarkappnlaupið. I sum- ar, þegar verðlag hafði hækkað um fimmtung á hálfu öðru ári, en kaupgjald ckkert, sá- ust þess glögg merki að „launa frystingin" var í þann veginn að þiðna. Aftur á móti hefur Ihalds- flokkurinn gildar ástæður til * Samanbér boðorðið: Ekki skaldu leggja nafn guð þíns við hógóma. að vænta alls annars en að verkalýðsfélögin telji honum umhugað um hag þeirra. I stjórnarandstöðu er aðstaða Verkamannaflokksins líka öll önnur. I stað þess að kæfa kaupkröfurnar beitir hann sér nú fyrir þeim. Geta má þess, að eftir liálfan mánuð í stjórn- arandstöðu báru 29 þingmenn Verkamaftnaflokksins fram kröfu um, að ákveðinn verði sá tími, er konur í þjónustu ríkis- ins hljóti sömu laun og karlar fyrir sömu vinnu. Meðan hann var við stjórn, færðist Verka- mannáflokkurinn jafnan undan, að taka þetta mál til meðferð- ar. Nú sá hann leik á borði að vinna aftur traust verkamanna þeirra, er farnir voru að ef- ast um einlægni hans. Tals- menn hans taka dýpra í árinni um þjóðmál en áður þótti hæfa. Að vera í stjórn eða stjórnar- andstöðu er sitt hvað. Átökin innan Verkamannaílokksins En um leið gefast vinstriarmi Venkamannaflokksins ný tækí- færi til að vinna á innan flokks ins. I atvinnumálum er stefna flokksins ekki lengur óáþekk stefnu hans. Framar verður vinstriarmurinn ekki sakaður um að grafa undan stjóm síns eigin flokks með því að gagn- rýna flokksforystuna. Ráðandi leiðtogar flokksins eiga líka í vök að verjast, þar eð stefna þeirra hefur leitt til ósigurs hans. Aðstaða Bevans og sam- herja hans er líka miklu sterk ari en ella sökum brottsagnar þeirra úr stjórninni í vor. Um leið og þeir þvoðu hendur sínar af ósigrum Verkamannaflökks- ins og vaxandi óánægju með dýrtíðina og launafrystinguna, þótti úrsögn þeirra bera vitni um einurð, þar eð þeir fengu nær allan hlaðakost landsins á móti sér. Með það í huga og væntanlegan ósigur í komandi kosningum, sem allir þóttúst sjá fyrir s.l. vetur, en senni- legt, að þeir Bevan hafi sagt af sér ráðherraembættunum, því að Bevan er um fram allt slyngur stjórnmálamaður. Það vár hann og Morrison, sem tóku höndum saman um að þvinga verkamannaflokkinn til að slíta sfjórnarsamyinnunni við Ihaldsflokkinn 1945, þegar sigur vannst í Evrópu, og ganga í stjórnarandstöðu til kosninga (Heimild: Einn fyrir- lestra Laskis). Sú á'kvörð. bætti tvímælalaust mjög fyrir Verka mannaflokknum 1945. Og hag- ur vinstrimanna vænkast enn við það, að þeim þingmönnum Verkamannaflokksins, er fylgdu Bevan að málum, varð hvað bezt til fylgis frambjóð- enda flokksins í kosningunum. Baráttan innan flokksins, sem lá niðri yfir kosingarnar er nú hafin að nýju. Undir eins og Ihaldsstjórnin var tekin við fékk meirihluti stjórnar brezka alþýðusambandsing því fram- gengt, að það lýsti yfir, að það væri fúst til samstarfs við stjórnina. Ýmsir verkalýðsleið togar tóku það þó óstinnt upp og riðu á vaðið með kaupkröf- ur eða ýttu eftir gömlum eins og járnbrautarverkamenn. Leiðtogi þeirra, J. B. Figgins, skrifar í síðasta tölublað tíma- rits þeirr, að íhaldsflokkurinn og „hinir bandarísku húsbænd- ur þeirra“ hyggist skerða lífs- kjör almennings í Bretlandi. Síðan heldur hann áfram: „A1 mennt óttast menn hugsanleg alvarleg átök i iðnaðinum, og ef' Muickton (atvinnumálaráð- herrann) fylgist ekki vel með gerðum samráðherra sinna, kann sá ótti að verða undan- fari atburða eins og þeirra, er gerðust eftir fyrri heimsstyrj- öldina.“ Nokkrum dögum síðar báru hafnarverkamenn fram ikröfur um hækkuð laun, og slökkviliðsmenn fylgdu þegar dæmi þeirra. R.H.S. Crossman, hinn í- smeygilegi vara-ritstjóri New Statesman a.nd Nation og þing maður, sagði í ræðu, í istjórn- ujlríWMj&r ■jr AB-flokkurinn hélt fund í Listamannaskálanum í fyrra- kvöld. Forsaga þessa fundar er alkunn, og árangurinn várð hinn maklegasti. Á fundinum mættu 150 manns, þar af 100 AB-menn. AB-blaðið segir þó að íundurinn hafi vcrið fjol- mennur og er þá eflaust beitt hinum skammstafaða mæli- kvarða skammstafaða blaðsins. , Á fundinum var sam- þykkt tillaga, broin fram af þingmönnum AB-flokksins, og var niðurlag hennar á þessa leið: „Enn fremur þakkar fund urinn þingmönnum Alþýðu- flokksins þrautseiga baráttu þeirra á alþingi fyrir aukinni atvinnu og bættri lífsafkomu alþýðunnar“. Er ánægjulegt til þess áð vita að þingmennirnir kunna sjáifir að meta störf sín, enda lýsti AB-blaðið yfir því að Alþingi hefði efnislega samþykkt allar tillögur AB- flokksins í atvinnumálum, áð- ur en það hvarf heim, og hef- ur mörgum verið þakkað fyrir minna. málafélagi Verkamannaflokks- ins við- Háskólann í Oxford laugardaginn eftir kosningarn- ar, a*ð stefna Bevans, sem var úthrópuð sem villitrú undir síð- ustu stjórn Verkamannaflokks ins, yrði viðurkennd "Stefna flokksins innan tólf mánaða. Hvað um það, eikki verður sagt fyrir, hvað ofan á verður inn- an Verkamannaflokksins að lokum, en of mikið skyldi ekki gert úr ágreiningnum. Bevan og fylgismenn hans, þótt all- róttækir séu í innanlandsmál- um og fráhverfir Bandaríkjun- um í utanríkismálum, bera þeir í hvívetna svipmót Verka- mannaflokíísins. Sjórnarskiptm og Vcsliir-Evrópa Nú var sá staður í auðn. Þar voru aðeins þistlar, sótug-ir tígulsteinar. molnaðar veggjarústir og slitur af bastmottum. Undir steinahrúgu sá hann slöngu — hinn einruanalega og hræðilega íbúa þeirra staða sem eilíflega eru yfirgefnir af mönn- um. Hodsja Nasreddín stóð lengi þögull drúpti höfði. Hjarta hans var bugað sorg. °g af Ný viðborf á enn öðru sviði, og ekki sízt mikilvæg, hafa myndazt við stjórnarskiptin. Eftir fall stjórnar Verkamanna flokksins, halda sósíal-demó- kratar ekki lengur stjórnar- taumunum í neinu landi, er má síns nokkurs, . eins og Verkamannaflokkurinn hafði bent á í kosningaávarpi sínu. Þeim fáránlegu staðhæfingum verður ekki lengur haldið að verkalýð Vestur-Evrópu, að ,,umboðsmenn“ þeirra leggi á ráðin um stjórnarstefnu landa sinna og Atlanzhafs-,,banda- lagsins". Marshall-áætlunin kostaði skilyrðislaust fylgi við Bandaríkin í utanríkismálum og í stríðsundirbúningi þeirra. — Þ.e. vígbúnaður og uppiliald herja lieima fyrir, er orðið hafa þjóðum Vestur-Evrópu margfalt hærri útgjaldaliðir (í Bretlandi um 4-falt hærri) en framlög Marshall-„hjálparinn- ar“, sem koma auk þess til end urgreiðslu að talsverðu leyti síðar meir. Afleiðingin er rýrn- andi lífskjör þjóðanna sem heildar, en þó einkum launþeg- anna. Verðbólgan, skuggi víg- búnaðarkapphlaupsins, veldur endurskiptingu þjóðarteknanna launþegunum í óhag. Áhrif Marshall-„hjálparinnar“ eru því þau, þegar öll kurl koma til grafar, að hinir snauðu verða snauðari án þess að hinir ríku verði ríkari. Ahrifa þessa á stjórnmálin þurfti ekki, lengi að bíða. Al- þýða manna hefur rekið sig illilega á staðreyndinrar. And- stöðunni gegn þessari stefnu vex ásmegin. Kommúnistum, sem einir vöruðu við afleiðing1 um Marshall-áætlunarinnar £ fyrstu, er ekki aðeins aftur tekið að vaxa fyigi meðal stór- þjóða Vestur-Evrópu eftir ým- ist fylgistap eða stöðnun í þeirri gerningahríð áróðurs, sem að þeim var gerð 1947— ’49, heldur hefur andstaðan gegn Marshall-áætluninni og undirgefninni við Bandaríkin breiðzt langt út yfir raðir þeirra. Brezki Verkamanna- flokkurinn hefur þegar klofn- að í tvo fylkingararma vegna þessa. Óánægjuraddir eru all- mjög Tarnar að láta til sín taka meðal franskra og ann- arra sósial-demokrata. Tekið er að brydda á kurr meðal borg- araflokkanna (Hægðarleikur er að tína til margar tilvítn- anir í brezk blöð því til sönn- unar. Nokkrar seinna). Sú andstaða er líka lífsskil- yrði fyrir þjóðir V-Evrópu.. Aðeins með því að efla hana sem mest verður því afstýrt, að stjórnmálaleg þróun millistríðs áranna endurtaki sig, að de Gaulle komist til valda í Frakk landi, en hann nýtur þegar stuðnings fimmtungs kjósenda, að ný-fasistar og könungssinn- ar komist til valda í Italíu, en þeir njóta þegar stuðning upp- undir fimmtungs kjósenda, að Frambald á 7. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.