Þjóðviljinn - 20.03.1952, Side 1

Þjóðviljinn - 20.03.1952, Side 1
0 Fimmtudagur 20. marz 1952 — 17. árgangur — 66. tölublað Manntjón af jarð- skjálfta á ftalíu Tveir menn bi'ðu bana og 50 særðust í gær er hús hrundu í hlíðum eldsfjallsins Etnu á Sikiley af jarðskjálfta. KORT sem sýnir nýju grunnlínurnar og — fjórum mílum utar — nýju fiskveiSatakmörkin Fjögurra mílna verndun miðanna umhverfis Island Aðgerðir ríkisstiórnarinnar ófuilnœgjandi og mótaðor af samningamakkinu við Breta Ólaíur Thors atvinnumálaráðherra kallaði blaða- menn á sinn íund í gær og skýrði frá því að ríkis sijórnin hefði nú loks tekið ákvörðun um aukna verndun fiskimiða umhverfis ísland. Hefur verið dregin ný grunnlína umhverfis landið og síðan sjálf markalína verndunarinnar fjórum mílum utar, eins og sýnt er á kortinu hér fyrir ofan. Enda þóft hér sé stigið nekkurt skref í rétta áfi, eru aðgerðir rikisstjórnarinnar greinilega mótaðar af erlendum hagsmunum og Ieynilegu samninga- makki og því fer mjög fjarri að þær fullnægi rétt- indum og sjálfsögðum kröfum íslendinga. Má t.d. henda á að Geirfugladrangur er ekki notaður sem grunnlínustaður eins og sjálfsagt er — vegna þessað það myndi um of skerða Eldeyjarbankann fvrir irefum. Verndunin ufan Vestfjarða og fyrir Korð- austuriandi gengur einnig mjög skammt til móts við hagsmimi íslendinga, þar eins og víðar eru ýms Mn beztu fiskimið ufan verndunarinnar. Grímsey er ekki ncfuð sem grunnlínusfaður, og þannig mætti lengi felja. Verða þau atriði nánar ralcin í hlaðinu ri.æsíu daga. Hér fer á eftir tilkynning ríkisstjórnarinnar um þessar aðgerðir: „Það er kunnara en frá þurfi að segja, að afkoma Islendinga byggist mjög á fiskveiðum þeirra umhverfis land sitt. Kem- ur það greinilegast fram í þeirri staðreynd, að 95% af út- flutningi landsmaniía eru sjáv- arafurðir. Hinsvegar eru inn- flutningsþarfir landsins hlut- fallslega mjög miklar og af- koma landsmanna verður af þeim sökum enn háðari útflutn- ingnum. Það eru fiskveiðarnar, sem gera landið byggilegt og Is- lendingar hafa því með vaxandi ugg fylgzt með sí aukinni of- veiði .og þverrandi aflafeng á fiskimiðunum umhverfis land- ið. Hinn 22. april 1950 var gefin út reglugerð um vemdun fiski- miða fyrír Norðurlandi á grund- velli laga nr. 44 frá 5. apríl 1948, um vísindalega verndun fiskimiða landgrunnsins, þar sem ráðherra er heimilað að setja reglur er gilda skuli á fiskimiðum landgrunnsins. Síð- an hafa verið í athugun frek- ari ráðstafanir til að forða fiski- miðunum umhverfis landið frá þeirri tortímingu, sem þeim hef- ur lengi verið búin. Var í dag gefin út reglngerð, sem kemur í stað reglugerðar- innar frá 1950. Heitir hún regtugerð um verndun fiski- miða umhverfis ísland. Efni hennar er það, að dregin er grunnlína umhverfis landið frá yztu annesjum, eyjum og skerj- um og þvert yfir mynnj flóa og fjarða, en síðan sjálf markalín- an 4 míl'ur utar. Á þessu svæði eru bannaðar allar botnvörpu- og dragnótaveiðar jafnt Islend- ingum sem útlendingum og út- Iendingum einnig hverskonar aðrar veiðar. Þá segir einnig, að atvinnumálaráðuneytið geti takmarkað fjölda veiðiskipa og hámarksafla hvers einstaks Framhald á 7. síðu. V) Ung, grísk móðir lýsir yíir: Verði hin tekin af vil ég láta sama yfir mig ganga44 Grísk kona, móðir barns á fyrsta ári, neitar að taka við náðun verði félagar hennar teknir af lífi. Kona þessi, Helen Ioannidou, er í hópi þeirra, sem herréttur í Aþenu dæmdi nýlega til dauða fyrir stjórnmálaskoðanir þeirra. Náðunardómstóllinn gríski hafnaði í gær náðunarbeiðnum félaga Helenar en bauð henni Sprengjukast í Túnis I gær var enn ókyrrt í Túnis. Tvær sprengjur sprungu í borg- inni Sfax en ekkert manntjón varð. Þar héldu skólastúlkur einnig fund til að krefjast full- veldis landsins og handtók lög- regla Frakka nokkrar þeirra. Handjárn nema samvizkan bjóði Þingflokkur Verkamanna- flokksins brezka samþykkti í gær að upp skyldu teknar á ný þær reglur, sem giltu á stríðs- árunum um aga í þingflokkn- um. Samkvæmt þeim eru þing- menn skyldir til að greiða at- kvæði eins og meirihlutinn á- kveður „nema það brjóti í bág við samvizku þeirra“. Tillögum Attlees og fylgismanna hans í flokksstjórninni um að gera reglurnar strangari var vísað frá að sinni. einni náðun. Hún vísaði boðinu á bug og sagði: „Ef hin verða tekin af lífi vil ég að sama verði látið yfir mig ganga“. Látið var heita svo að Grikk- imir væru dæmdir fyrir njósn- ir og í réttarhöldunum yfir þeim lagði sækjandinn fram mörg skeyti, sem hann hélt fram að þau hefðu sent útlæg- um skoðanabræðrum sínum í Rúmeníu um leynistöðvar. I öll- um þessum skeytum var hins- vegar hvergi að finna leynileg- ar, hernaðarlegar uppdýsingar, þau fjölluðu nær eingöngu um stjórnmálaástandið í Grikk- landi. Helen Ioannidou og annað hinna dæmdu, Beloyannis, eiga sæti í miðstjórn Kommúnista- flok'ks Grikklands og hafa áð- ur verið dæmd til dauða en þá bjargaði mótmælaalda um heim allan lífi þeirra. Fé og mannslífum sóað Johnson öldungadeildarþing- maður, sem stjórnar rannsókn Bandaríkjaþings á byggingu fimm flugvalla bandaríska flug hersins í Marakkó, sagði í gær að liann hefði komizt að þeirri niðurstöðu, að þar hafi verið sóað ógrynni fjár og jafnvel mannslífum. Vesturveldin talin fallast á fjórveldafund um Þýzkaland Talsmaður franska utanríkisráðuneytisins sagði í gær, að Vesturveldin myndu að öllum líkindum fallast á að ræða við sovétstjórnina um friðarsamning við Þýzkaland. Talsmaðurinn kvað líklegt' að Vesturvéldin myndu æskja skýringa á ýmsum atriðum í orðsendingu sovétstjórnarinnar Spnrt inn landlielgfsinál 1 skeytum frá vestrænum fréttastofum sem Iðulega prýða blöð ríkisstjórnarinnar hér með tíðindum sinum er frá ]>ví skýrt að Gunniauffur I’éturs- son, fulltrúi lslands í Atlants- Káfsbandalagsráðinu, hafi ný- Iega setið leynlfund með brezka ráðherranum Sehvyn Lloyd, og telji örugrgrar heimild- ir að þeir hafi ræðzt við um landhelgismál lslands. Ég spyr: hvað ]>urfti að ræða eða semja við Breta sem Isiendingar mega ekki vita? Og hví var fréttin ekki birt hér né efni viðræðnanna? Hvernig stendur á því að Bjarni Bcnediktsson gerði einn illskiptnasta keppinaut íslend- inga hér á miðunum að vara- ra'ðismanni Islands í Grimsby og iét sæma hann íslenzku helðursmerki? (shr. Stjtíð. 1948, B, bls. 500 og 508). Vissi ráð- herrann ekkl fullvel að mað- ur þessi var meðeigandi að einu stærsta togarafélagi Bret- lands? Var ráðherranum ekki kunn- ugt að þessi „fulitrúi Islands“ i Bretlandi hafði verið dæmdur fyrir ólöglegar veiöar í land- lieigi lslands? (Hrd. II. 500— 513). Vissi Bjarni Benediktsson ekki mætavel að brezka tog- arafélagið Rinovia, sem ræðis- maðurinn lians er aðalmaður- inn í, lét skipuleggja hér víð- tækar njósnir um ferðir ís- Ienzkra varðskipa svo að jafn- an væri fyllsta öryggi fyrir skip hans til þess að stela afla I landheigi Islands? Voru þessum fyrrv. lagaprófessor og forfalladómara í Hæstarétti ekki tiltækar sannanir fyrir þessu athæfi? (Sbr. Hrd. VIII, 364—369 og 643—645). Stafar kannski ailt Ieyni- makklð af því að enn eigi að liaida áfrani á sömu braut? Er hugmyndin að ísienzk fiskimið verði útlenzk iandhelgi? Rvík, 19. marz 1952. Þorvaldur Þórarinsson. áður en fjórveldaráðstefna hæf- ist. Eden, utanríkisráðherra Brct- lands, kom til Parísar í gær með uppkast að svari Vestur- veldanna við orðsendingu Sov- étríkjanna. Mun hann ræða það við Schuman, utanríkisráð- herra Frakklands, og Dunn, sendiherra Bandaríkjanna í París. Þeir þremenningarnir munu biðja Adenauer, forsætisrá'ð- herra Vestur-Þýzkalands, sem staddur er í París, að segja sitt álit á svarinu. Sósíaldemó- kratar í Vestúr-Þýzkalandi skoruðu í gær á Adenauer að hvetja stjórnir Vesturveldanna til að taka upp samnmga við Sovétstjórnina um frjálsar kosningar um allt Þýzkaland. Ólympíuleik- ar í Ástrulíu 1 gær var tilkynnt í Melbourne í Ástralíu að endanlega hafi verið ákveðið að Olympíuleikirn ir 1956 fari þar fram á Carlton Ovai leikvanginum. Áður hafði verið óvíst vegna kostnáðar- atriða og vandkvæða á útvegun leikvangs að af því yrði að halda ólympíuieiki í Ástralíu.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.