Þjóðviljinn - 20.03.1952, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 20.03.1952, Blaðsíða 3
Fiauntudag'ar 20. marz 1952 — ÞJÖÐVIL.JINN — (3 Ein mikilvœgasfa áœflun nýsköpunar- sfjórnarinnar endanlega drepin: Vélar lýsisherzlustöðvarlnnar seldar áburðarverksmlðiunnl SEXTUG I DAG: Þorbjörg Guðmundsdóttir Ég kom heim til Sigríðar Guðmundsaóttur vinkonu minn- ar á Bergþórugötu 18 til áð bjóða göðan daginn, rabba um mál líðandi stundar og drekka kaffi. Þá er þar stödd sýstir hennar, ungleg, lagleg kona, sem hún kynnir mér. Af tilvilj- un berst í tal eitt af því sem sagt er að konur láti sér ekki tíðrætt um, en það er aldur þeirra sjálfra, og fæ ég þá að vita að þessi kcna á stórafmæli í vændum. Ég cr að búa mig undir að Þorbjörg Guðmundsdóttir varpa fram ágizkun er hljómar vel, sem sé 30 ára, eða 10 árum lægri tölu en mér finnst sanni næst, en ómakið er tekið af mér með hinni hispurslausu yfirlýsingu: — Eftir nökkra daga 'byrja ég sjöunda ára- tuginn. — Sú hefur aldeilis haft heilsu og lífslán, eftir svona útliti að dæma, ef hún í alvöru talað, er að verða sextug. — Já, sannarlega hef ég átt lífsláni að fagna í mörgum skilningi, svarar hún, og góða heilsu áður fyrri, en því hefur ekki ætið verið að fagna um nokkurt áraskeið. — Þið systur eruð, ef ég man rétt, ættaðar vestan af Snæ- f ellsnesi ? — Já, ég ólst upp að mestu í Straumf jarðartungu I Miklholts hreppi, eða þar til ég var 24 ára, en þá fluttist ég norður í Fróðárhrepp og hóf starf mitt ,þar sem yfirsetukona. Tveim árum síðar giftist ég manní mínum, Steinþóri Bjarnasyni frá Höfða í Eyrarsveit. Víð hófum búskap í Ólafsvík og bjuggum þar samfleytt í 31 ár. —- Þú minntist á ljósmóður- starf ? — Já, ég mun hafa stundað ljósmóðurstarf í 34 ár sam- fleytt. — Var nú ekki slíkt starf ýmsum örðugleikum bundið í gamla daga þar vestra? — Jú, einkum á vetrum þegar illa viðraði. Það henti e(kki sjaldan að ég þyrfti að fara fótgangandi í hríðarbyljum og frosti og jafnvel náttmyrkri. Þetta starf var líka þeim mun erfiðara sem ég hafði sjálf heimili og 6 bömum fyrir að sjá, meðan ómegð okkar hjóna var mest. Ég var sannarlega oft þreytt í þá daga en ánægð, því ég var lánsöm í starfi mínu og naut aðstoðar og skilnings manns míns og barna er þeim óx fisk- ur um hrygg. Sömuleiðis vei- vildar og góðmennsku sveitunga minna. —Það er víst ekki neinn smá- ræðishópur manna sem þú hefur greitt götu út í lífið og heim- inn? — Ég hef ekki haldið neinn reikning yfir það, en þeir eru áreiðanlega orðnir mjög margir ljósmóður-krakkarnir mínir, enda finnst mér, satt að segja, að ég eigi þetta fólk, einkum verður hún mér ásælcin, þessi tilfinning, eftir að ég fluttist í fjarlægð frá þessu fólki. — Kannski væri ég þar enn ef mér hefði lengur enzt heilsa til að sinna þessu starfi mínu. Mér voru sem sé ljósmóðurstörfin mjög kær, ég var þannig gerð. Og þá játningu get ég gert nú, að fátt hefur mér veitzt þung- bærara í lífi mínu en það ao þurfa að draga mig í hlé frá þessu starfi. En um það tjáir ekki að fást. _— Hvernig unir þú við lifið hér í höfuðborginni ? — Að öllu ólöstuðu verð ég að segja að enn, eftir þriggja ára dvöl hér finnst mér ég vera hér gestur. Á ég þó hér margt góðra vina og frændfólks sem mér er mjög kært. — Maður Framhald á 7. síðu. MINNING Walter Teódór Ágústsson Stí merka frétt sem hér fer á eftir birtist í Siglu- fjarðarblaðinu Mjölni 13. febrúar s.l.: Þegar Áki Jakobsson var at- víinnumálaráðherra, lét hann hefja undirbúning að byggingu lýsisherzluverksmiðju, og var málíð vel á veg komið þegar nýsköpunarstjórnin fór frá og „fyrsta stjóm Alþýðuflokksins*' tók við. „Fyrsta stjórn Alþýðu- flokksins“ lét verða eitt af sín- um fyrstu verkum að leggjast á málið og tefja það, og hefur það legið í þagnargildi siðan að mestu leyti. Vélamar voru þó greiddar og fiuttar til landsins og hafa nú legið í tvö ár í Reykjavík. Láð undir verk- smiðjuna var fyrir hendi á Siglufirði og einsætt þótti, eftir að Hvalfjarðarsíldin brást, að ekki gæti komið til mála að reisa liana annars staðar en hér. Og þar sem vélarnar voru fengnar, var í rauninni ekki annað fyrir en að byggja hús fyrir verksmiðjuna. En fyrir um það bil hálfum mánuði tók máiið nýja stefnu. Stjórn S.R., sem hefur um- æáðarétt yfir herzluvélunum, barst fyrirspurn um það, hvort hún væri fáanleg til að selja þær. Var málið tekið fyrir á fundi í stjóminni og sam- þykkt, með atkvæðum Erlend- ar Þorsteinssonar og íhalds- mannanna Sveins Benediktsson- ar og Sigurðar Ágústssonar, að svara má.Ialeitaninni játandi. Hinir stjómarmeðlimirnir þeir Þóroddur Guðrnundss m c-g Jón Kjartansson, greiddu atkvæði ú móti. Með þessari samþ'-kkt er gengið þannig frá 'herziustöðv- armálinu, einu mesta hags- munamáli Siglufjarðar, að eng- ar líkur eru til þess að stöð- FYRSTI hluti Skíðamóts Reykjavíkur háfst í Jósefsdal sl. laugardag og hélt áfram á sunnudag. Var keppt í svigi í öllum flokkum. Keppnin i ■drengjaflokki fór fram á laug- ardag en í hinum flokkunum fór keppnin fram á sunnu- dag. Fyrir hádegi var veð- ur gott en síðan gerði hriðar- muggu og þokuVeður svo Tæri varð þungt og öll aðstaða til skíðafarar leiðinleg. Mótið gekk þó furðanlega vel. Skráðir keppendur voru 102 frá 6 félögum: Ármanni, ÍR, KR, Val, Víking og skátum. . Um næstu helgi heldur mótið svo áfram í Skálafelli og sér KR um þann hlutann. sem er brunið. Gönguna og stökkið sér ÍR um og fer það fram helgina þar á eftir. Úrslit urðu þessl: A-foldtur ltarla: — 19 skráðir 17 mættir: 1 Ásgeir Eyjólfsson Á 151,6 2 Guðm. Jónsson KR 178,4 3 Vilhj. Pálmason KR 179.0 Brautin var 500 m löng með 54 hliðum. B-flokkur karla — 17 skráðir 11 mættir: 1 Eysteinn Þórðarson IR 89,5 in verði reist á næstu árum. Mega Siglfirðingar sem hafa lsgt trúnað á kosningasmjaður og fagurgaia Erlendar Þor- steinssor.ar, vel vera þess minn- ugir framvegis, að hann hefur lagt lið til þessa skemmdar- verks. Þáttur Áka Jakobssonar í herzlustöðvarmálinu Saga herzlustöðvarmá’sins er talsvert lærdómsrík. Eins og menn minnast beitti Áki Ja- kobsson sér fyrir því þegar hann var atvinnumá’aráðherra, að hafizt var handa í málinu, skipuð sérstök stjórn til að annast framkvæmdir, l.'.ð kevpt hér á Sigíufirði, gerðir upp- críættir að mannvirkjum samd- ar áætlanir um stofnkostnað eg rekstur og ríkisstjóminhi veitt heimild til að taka lán til framkvæmdanna, — Þetta gerðist sumarið og haustið ’4ö. , Fyrsta stjóm Aiþýðuflokks- ins“ leggst á roálib íhaldsmaðurin.'i sem þá var ijármálaráðherra, neitaði að ncta lántökuheimildina og kom þannig í veg fyrir, að fram- kvæmdir væru haínar þegar um sumaríð. Skömmu eftir ára- mótin tók svo „fyrsta stjórn Alþýðuflokksins" við völdum, og tók begar að fjandskapast við málið. Áki hafði, i ráðhe’Tiuð sinni, búið þannig um hnútana að ekki var auðgert að drepa mál- ið. Og þó ríkisstjórn Alþýðu- flokksins léti einskis ófreistað til þess tókst það ekki í bráð- ina. Ekki var hægt að fá riítað kaupunum á vélunum. þar sem framleiðendur kröfðust svo stórfelldra bóta fyrir samnings- rofin, að jafngilt hefði verði vélanna og tilraunir til að selja 2 Jóhann Magnússon Á 97,7 3 Stefán Hallgrímss. Val 106,5 Brautin var 300 m löng með 40 hliðum. C-flokkur karla — 42 skráðir 27 mættir: 1 Jón Ingi Rósantsson KR 98,7 2 Ól. Þ. Jónsson ÍR 109,3 3 Óli Jón Ólason Víking 113,1 Fjögra manna sveitakeppnina vann ÍR en Ármann varð nr. 2. Brautin var 250 m með 35 hlið- um. Drengjafaokkur — 7 skráðir 5 mættir: 1 Björn Stefánsson KR 68,1 2 Hallgrímur Sandholt KR 74,7 3 Skúli Nilsen KR 76,8 Brautin var 175 m löng með 20 hliðum. A-flokkur kveuna: 1. Stella Hákonard. KR 118,6 2 Hrefna Jónsdóttir KR 125,6 3 Sesselja Guðm.d. KR 138,8 Brautin var 200 m löng með 24 hliðum. C-flokkur kvenna: 1 Þuríður Árnadóttir Á 98,7 Brautin var 150 m löng með 20 hliðum. þær erlendis báru heldur eng- an árangur. Nauðug viljug varð kratastjórnin að hangsast til að greiða þær og veita þeim viðtöku, er þær komu til lands- ins. Þar að auki var málið mjög vinsælt meðal allra lands- manna, er skilja, hve miklu ’nagstæðara er að selja lýsið sem unna vöru, en sem hrá- efni. Átyllan til að selja vélaraar Fyrir nokkru.m vikum barst svo andstæðingum lýsisherzlu- málsins tækifærí tii að drepa það án þe3s þó að þurfa að selja vélamar úr landi, sem hefði mælzt mjög illa fvrir. — Kunnugt varð, að ýmsar helztu vélamar, sem notáðar eru til lýsisherzlu, eru einnig nothæfar til áburðarframleiðslu. Þetta tækifæri á nú að nota til að selja áburðarverksmiðj- unni vélamar, og eru þeir Sveinn Ben., Erlendur og Sig- urður Ágústsson notaðir til að koma kaupunum í kring. Málið stöðvað nm ófyrir- sjáanlegan tíma Með því að selja þessar vé’- ar er herzlustöðvarmálið svæft um ófvrirsjáanlega framtíð ef ti] vill* áratugi, m.a. af þoirri ástæðu, að þótt nýjar vélar yrðu pantaðar í stað þeirra. sem seldar verða, strax í dag, er óhugsandi, að þær fengjust a fgreiddar fyrr en eftir nokkur ár. En burtséð frá bví liggur í augum uppi, að stjórnar- flokkamir og Albýðuflokkur- ínn eru ákveðnir í að koma í veg fyrir, að stöðin verði byggð. enda eru Bandaríkm því and- stæð vegna hagsmuna feitmet- ishringsins Unilever. Hvað hefði bygging lý sisherzlustöðvar þytt fyrir Siglufjörð? Allir munu vera sammála um að eini staðurinn, þar sem kom- ið gat til mála að byggja lýsis- herzlustöðina, er Siglufjörðiir. Að vísu var nokkuð talað um að reisa hana í Reykjavík ár- in sem s.'ldveiðin var í Hval- firði, en þegar útséð var um, að sú veiði var aðeins stundar- fyrirbrigði, var hætt að ræða þann möguieika. Siglufjörður verður hinsvegar hér eftir sem hingað' til helzta sildveiðistöð landsins, þott síldveiðin kunni að bregðast viö Norðurland um eitthvert árabil, m.a. vegna þess, að hér eru fypir hendi mestu mannvirki á landinu til síldarvinnslu. 1 áMti, sem sérfræðingur samdi að tilhiutar. Áka Jakobs- sonar árið 1946, um stofnkostn- að og rekstur stöðvarinnar er gert ráð fyrir, að stofnkostnað- ur hennar þá hefði orðið um 6 millj kr. Fast starfslið hennar hefði orðið 30 40 manns. Þar að auki hefði óhja- kvæmilega orðið að byggja járntunnuverksmiðju fyrr eða síðar, því gert er ráð fyrir, að þurft hefði árlega um 75 þús. tunnur til umbúða. Sennilega hefði einnig þurft að setja upp kassagerð. — Loks hefði svo pakkhúsvinna, útskipun og upp skipun útheimt mikið vinnuafl. Ekki er ósennilegt, að farið hefði verið inn á þá braut að framleiða t.d. sápu og smjör- Líki úr herta lýsinu. íslenzka þjóðin hefur mátt þola mörg högg og stór á þess- um vetri. Eitt átakanlegasta slysið varð fyrir nokknnn vik- um er Walter Teódór Ágústsson fórst við sprengingu á Reykja- víkurflugvelli. Ég kynntist Walter heitnum fyrst 1948, en þá unnum við saman hjá Vélsmiðjunni Héðni á Siglufirði. Stórhugur sá og bjartsýni sem þá rlkti hjá þjóð- inni fór e'kki framhjá þessum látna efnismanni. Síðar skildu leiðir okkar að mestu er hann hóf störf hjá Olíufélaginu, því hann var þá oft langdvölum úr bænum, þó hittumst við stöku sinnum, og var hann alltaf jafn- kátur og hress í anda, enda virtist framtíðin brosa við þess- um stóra og skapheita manni, en enginn má sköpum renna, hann var aðeins liðlega þrítúg- ur er hann lézt. FyTÚr f jórum árum gekk hann að eiga eftirUfandi konu sína Öxmu Albertsdóttur og eignuð- ust þau. tvö börn sem eru 2 og 4 ára. Walter heitinn lagði sig allan fram að skapa konu sinni og bömum farsælt heimill og var alltaf að endurbæta það og prýða þau fáu ár sem honum auðnaðist að lifa heimilislífi með konu sinni og börnum, hann var einlægur veiikalýðssinni, enda úr þeirri stétt runninn. Þeir sem falla frá tmgir að árum skilja fæstir eftir djúp spor í þjóðlífinu, enda var hinm raunverulegi starfsdagur Walt- ers heitins rétt nýlega hafina er hann svo skyndilega var burtu kvaddur. En minningin um góðan dreng mun lifa með þeim sem þekktu hann bezt. Það er átakanlegt að missa unga og efnilega menn á bezta aldri og okkar fámenna þjóð má sízt við þeirri blóðtöku. En þó er harmurinn sárastur hjá konu og nánustu ættingjum. En við, sem eftir lifum, heiðr- um minningu hinna föllnu bezt með því að leita orsakanna að slysunum og koma í veg fyrir að þau endurtaki sig. Blessuð sé minning þesssu unga manns. Vtgfás Vigfússoa. i Skíðamóf Reykjavíkur hófsf í Jósefsdal á laugardaginn

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.