Þjóðviljinn - 20.03.1952, Page 5
A)
ÞJÖÐVILJINN — Fimœtudagur 20. marz 1952
• Fimmtudagur 20. marz 1952 — ÞJÓÐVILJINN — <5
þlÓÐVIUINN
Dt|sfandl: Samelnlngrarflokkur alþýSu — Sósíallstaflokkurlnn.
Rttstjórar: Magnús Kjartansson (áb.), Sigurður Guðmundsson.
Fréttarltstjóri: Jón Bjarnason.
Blaðam.: Ari Kárason, Magnús Torfi Ólafsson, Guðm. Vlgfússon.
Auglýslngastjóri: Jónstelnn Haraldsson.
Ritstjórn, afgrelðsla, auglýsingar, prentsmlðja: Skólavörðustíg
1*. — Siml 7600 (3 línur).
Aakriftarverð kr. 18 á mánuði i Reykjavík og nágrennl; kr. 18
annarstaðar á landinu. — Lausasöluverð 1 kr. eintakið.
Prentsmlðja Þjóðviljans U.f.
Svik ríkisstjórnarinnar
Þótt hundruð reykvískra verkamanna gangl atvinnu-
lausir dag eftir dag, viku eftir viku og mánuð eftir mánuö
hefst ríkisstjórn Sjálfstæðisflokksins og Framsóknar-
flokksins ekkert að. Þrátt fyrir margendurteknar kröfur
verkalýðssamtakanna, atvinnumálanefndar fulltrúaráðs-
ins og allt að ákveðin loforð gefin bæjarráði, um framlag
af ríkisins hálfu til atvinnuaukningar í bænum situr allt
við sama. Engar framkvæmdir eru hafnar af hálfu ríkis-
stjórnarinnar til úrbóta á því víðtæka og alvarlega at-
vinnuleysi sem stefna hennar hefur skapað og hún hef-
ur í raun og veru markvisst stefnt að með aðgerðum sín-
um t. d. gagnvart iðnaðinum.
Það virðist einu gilda fyrir ríkisstjórnina þótt mögu-
leikar séu fyrir hendi til ákveðinna gagnlegra og nauð-
synlegra framkvæmda, sem stórlega gætu bætt úr at-
vnnuieysinu. Sjálf skýrði ríkisstjórnin bæjarráði frá því á
sínum tíma að fyrir lægi að lengja flugbraut á Reykja-
víkurflugvelli, og sú framkvæmd væri óhjákvæmileg til
þess að stærri millilandaflugvélar, sem væntanlegar væru,
gætu athafnað sig á flugvellinum. Ríkisstjórnin taldi
ekk'ert því til fyrirstöðu að í verk þetta yrði ráðizt með
litlum fyrirvara. Á fjárlögum var áætlað ríflegt framlag
til flugvallagerðar, sem auðvelt var að verja til hinnar
fvrirhug-uðu stækkunar á Reykjavíkurflugvelli. Það er
einnig vitað að forráðamenn flugmálanna hafa mikinn
áhuga fyrir þessu verki og telja með róttu bráða fram-
kvæmd þess nauðsynlega vegna flugsins til útlanda. Á-
ætlað var að ekki færri en 200 verkamenn, auk margra
vörubíla, fengju vinnu við lengingu flugbrautarinnar.
Þrátt fyrir þessar staðreyndir auk þeirrar miklu þarfar
sem verið hefur í allan vetur á skjótum og raunhæfum
úrbótum á atvinnuleysi verkamanna, hefur ríkisstjórnin
tekið þann kostinn þegar á átti að herða að leggjast á
málið og svíkja öll sín fyrirheit. Ríkisstjómin hefur sem
sagt ekki látið sér nægja að hindra að nokkur hluti
atvinnubótafjárins sem Alþingi áætlaði gengi til Reykja-
víkur, heldur hefur hún einnig svikizt um þær fram
kvæmdir af hálfu ríkisins sem fyrirhugaðar voru og auð-
velt er að ráðast í einmitt á þeim tíma sem þprfin er
rnest vegna atvinnuleysisástandsins í bænum.
Ábyrgðina á þessum svikum bera báðir stjórnarflokk-
arnir jafnt, Sjálfstæðisflokkurinn og Framsóknarflokk-
urinn. Það er að vísu vitað að það er samkvæmt beinni
kröfu Framsóknar sem svikin em framkvæmd. Þessi
hræsnisflokkur, sem skriðið hefur fyrir Reykvíkingum
með viðbjóðslégu falsi og beitt hinum fáránlegustu blekk-
ingum við undangengnar kosningar, er nú orðinn ber að
clíkum óheilindum og fjandskap við reykvíska alþýðu að
málflutningur hans ætti framar engan að blekkja. Hann
hefur haft forustu fyrir þeirri ríkisstjóm, sem leitt hefur
atvinnuleysið og örbirgðina yfir alþýðuheimlin. Og Fram-
sókn hefúr með hroka og stærilæti krafizt þess að ekkert
væri að gert þótt þúsundir reykvískra kvenna og barna
búi við sult og allsleysi. Hún hefur sett hnefann í borðið,
heimtað að hlutur Reykjavíkur og Jbúa hennar yrði gerð-
ur sem allra verstur og fengið þeirri kröfu sinni fram-
gengt með aðstoð Sjálfstæðisflokksins.
Sjálfstæðisflokkurnn og ráðherrar hans beygja sig í
auðmýkt og hlýða skilyrðislaust þegar Framsóknarhöfð-
ingjarnir heimta að níðst sé á íbúum höfuðstaðarins. Svo
langt hefur Bjarna Ben. og samherjum hans tekizt að
leiða Sjálfstæðisflokkinn 'í samvinnunni við Framsókn
að ekki er hikað við aö fórna augljósum hagsmunum
Eeykjavíkur og viðurkenndum rétti bæjarins til þess að
þókna-st svartasta afturhaldinu í Framsóknarflokknum.
Sú þjónusta ætti að geta oröið Sjálfstæðisflokknum dýr
áður en lýkur ekki síður en svik Framsóknar munu koma
henni í koll. Framkoma beggja stjórnarflokkanna í at-
vinnumálunum í vetur sýnir að þaðan á reykvískur al-
menningur einskis trausts að vænta í vandamálum sínum.
Eina úrræði reykvískrar alþýðu er að efla Sósíalistaflokk-
inn og gera hann að því valdi sem hrekur helstefnu stjórn-
arfiokkanna beggja frá völdum og áhrifum í þjóðfélaginu.
„Vottaði íyrir gamalli taug" — Beðið um áíram-
hald tónlistarþátta
Næturvarzla í ? Laugavegsapóteiki.
Sími 1618. - V •
I haust fluttl útvarpið í Stutt-
gart, íslenzka dagskrá, erindi um
Island og tólf íslenzk sönglög
sungin af kór „Bach-kór“ í Stutt-
gart, sem er talinn mjög góður.
Flest eru lögin úr heftinu
„Vakna þú Island", sem Hallgrím-
ur Helgason gaf út. Þessi söng-
R. I. skrifar: „Ég les þessum línum var að biðja þig skrá var tekin á plötur, sem ut-
í Tímanum, þar sem segir frá að fræða mig á, hver það var, varpið fIytur 1 kvöld. .
undirbúningi hitaveitu í landi sem stóð fyrir því, að Hendrik
Sjávarborgar við Sauðárkrók, flutti þetta erindi. Hvort það jV^ n' 19 oo°Enskuk I
svohljóðandi setningu: „Vottaði var útvarpið, eða hann sjálfur, fl’ 1925 Tónieikar:
þar fyrir gamaili Iaug“. Síðan Dýraverndunarfélagið eða ein- ríiV Dansiög. 20.20 ls-
segir, að boranir þarna hafi hver annar. Þætti mér mjög 7 -\ \ íenzkt mái (Björn
náð tilætluðum árangri, nægj- vænt um að fá þær upplýsingar Sigfússon háskóla-
anlegt vatn fékkst til hinnar fyrr en síðar. —Með beztu bókavörður). 20.35 Tónleikar:
nýju hitaveitu. En hvað varð kveðju. — Þ. P.“. Strengjakvartett eftir Ravei (Bj.
um leifar hinnar gömlu laugar? Bæjarpósturinn hefur aflað óiafsson, j. Feizmann, J. Sen og
sér uppiýsinga um þetta, og Vi8fuss°n ieika). 21.06 Skoia-
# « . , . f ~ . þattur (H. Porlaksson kennari).
samkvæmt þeim var það alveg 21^Q lslenzk tónlist. Dómkirkju.
„EiÐLILEGT teldi ég fyrir eigið frumkvæði, að Hend- kórinn j stuttgart syngur lög eft-
hafa verið að vernda þær frá rik valdi erindi sínu þetta sér- ir Haligrím Heigason. 21.50 Upp-
frekari skemmdum, og hefja staka efni. íestur: Kari Sigurðsson íeikari les
kvæði. 22.00 F.réttir og veðurfr.
22.10 Passíusálmur (33). 22.20 Sin-
fónískir tóneikar. a) Fiðlukonsert
í D-dúr nr. op. 6 eftir Paganini
(Menuhin og Sinfóníuhljómsveit-
in í París leika: Pierre Monteux
stjórnar). b) Sinfónía nr. 5 eftir
Schubert (Ríkishljómsveitin í
Berlín leikur; Leo Bíech stjórni-
Fimmtudagur 20. marz (Guð- ar).23.15 Dagskrárlok.
síðan vísindalega athugun á
því hvaða saga byggi að baki
þeirra. En var þetta gert?
Samkvæmt gamalli reynslu af
háttalagi manna gagnvart siík-
um fornleifum hér á landi er
hætt við að svo hafi ekki verið,
þvi miður. En hitt skulum við
þó vona, unz annað sannast, að
fomleifar þessar hafi verið bjartur). 80. dagur ársins. —-
faldar óskemmdar umsjá þjóð- jafndægri á vor. — Tungi í há-
minjavarðar, til þess að hann suðri ki. 7.49. — Fióð ki. 12.45. —
gæti síðan gert á þeim ná- Fjara ki. 18.57.
kvæma vísindalega athugun. — Skipaútgel.ð riuislns.
R. I-“. Hekla er á Austfjörðum á suð-
® urleið. Skjaldbreið er á leið frá ógnarböl. — En meðal annarra
j ^ g . jjm eitt skeið Austfiörðum til Reykjavikur. Ár- oröa: hvernig fer liann þá að því
. ‘ ‘ . •* mann var í Vestmannaeyjum i að segja halló, „skýrt og skil-
var það venja utvarpsms að gær
hafa sérstaka tónlistarþætti, og
minnir mig þeir væru að SklpadeUd SíS
minnsta kosti hálfsmánaðar- Hvassafell átti að fara frá Rvik
lega Sá Jón Þórarinsson oftast 5 &ærkvöld til Aiaborgar. Amar-
, i__...____-ij- » • i fell fór frá Alaborg 18. þm., áleið-
um þessa þætti ræddi ymist ,g tn Reyðarfjarða^ Jökulfell fór
um einstok tonskald, æviatriti frá N.Y. 18. þm,, áieiðis tii Rvik-
þeirra og starf, eða tok fynr ur
einstök tóniistarform og út-
SamúðarkveSja tU
Tímans: Mín ein-
læg sorg út af
brezka hundinum
sem ekki getur
sagt „h“. Hvílíkt
ÞA-yjrrOriNH
merkUega".
Húsfreyjan. tima-
Tit Kvenfélagasam
bands Islands, 1.
tbl. 3. árgangs, er
nýkomin út. Efni
blaðsins er þetta:
Aðalbjörg Sigurðardóttir: „Hús-
skýrði í hverju þau væru fóig- Eimskip freyjan". Markmið og horfur.
Brúarfoss kom til Hull 16.3., fór Rannveig Þorsteinsdóttir: Örfá
_ þaðan i gær til Rvíkur. Dettifoss orð um þingmál. SVafa Þorleifs-
kom til N.Y. 15.3., fer þaðan 24.— dóttir: Kvenfél. Framsókn á Bíldu
„£G SAKNA þessara 25.3. til Rvíkur. Goðafoss kom til dal 40 ára. Alfreð Gíslason: Fáein
þátt og eins veit ég að er Bíldudal í gærmorgun, fór þaðan orð um meðferð áfengissjúklinga.
um fleiri. Fyrir hljómlistarunn- ! &ær t!1 Vestmannaeyja og Faxa. Guðrún Sveinsdóttir: Samtaka nú!
, ‘ , . flóahafna. Gullfoss fór frá Kaup- Huld: Grænlenzka stúlkan. Katríii
endur voru þeir skemmtilegir lg 3 U1 Leith og R. Heigadóttir og Dagbjört Jónsdótt-
Og froðlegir, Og vorpuðu ljosi vikur: Lagarfoss fór frá N.Y. 13.3. ir: Hvað koetax miðdegisverður
á ýmislegt það l heimi hljom- til Hvíkur. Reykjafoss fór frá Ant handa 6 manna fjölskyldu í eina
listarinnar sern gott er að vita. verpen 18.3. til Hamborgar og R- viku? Greifafrú Rhondda: Þetta
Þess veglia mælist ég til þess, víkur., Selfoss fór frá Rotterdam var minn heimur. Allt um íþróttir,
að þeir verði teknir upp aft- 18.3. til Leith og Reykjavíkur. jan.-febr.-hefti þessa árg. Efni:
ur enda virðist slíkt ekki Ó- Tröllafoss fór frá Davisville 13.3. Vetrarólympíu’.eikarnir. Ný í-
viðeieandi af stofnun eins og t!1 Hvíkur. Pólstjarnan kom til þróttahús, Afrekaskrá Islands í
útvnrDÍnu sem .heJgar stóran Hul1 15-3- fer ¥ðan 1 daS 111 R' íríálsum íþróttum. Dr. Machgieiis
utvarpinu sem nvjgd.i Euwe. — XV. ólympíuleikarnir í
hluta starfsemi smnar flutnmgi Heisingfors. Sund. tím getrauna-
þeirrar göfugu listar, hljom- Flufélag Islands. • starfsemina. Skautamót íslands.
listarinnar. 1 dak verður flogið til Akurcyr- után úr heimi. Margar myndir
, ar, Vestmannaeyja, Blönduóss, eru ; heftinu.
® Sauðárkróks og Austfj. Á morgun
„OG SVO er önnur fyr- ..Akureyrar, Vestmannaeyja,
, -i t i • Klausturs, Fagurnolsmyrar og
irspurn sem eg vildi bicja Bæj- Hprnafjarðar.
arpóstinn að koma á framfæri :
__ Ég hygg það hafi verið í L.a-knavarðstofan Austubcejar-
kringum árið 1943 sem Út kom skóianum. Sími 5030. Kvöldvörður: .
bók sem hafði að geyma þætti Maríá Hallgrimsdóttir.. Næturvörð- Freyjugotu 41. - Ljosmynd^yn-
um helztu meistara tónlistar- ur: BloI"v,n F,nnsson- lní?m cr opin alIa daffa kL ^10'
innar, og nefndist Tónsnillinga-
þættir Náði hún frá Palestrina
til Grieg. Var lofað framhaldi
á þessu, en það er ennþá
komið. Og nú er spurning mín 63
þessi: Vlefur verið hsett við
framhald útgáfunnar. Eða má
maður einhverntíma eiga von
á því ? — J- G. B.“.
•
Þ. P. SKKIFAR: „Kæri
Bæjarpóstur! Þann 9. febrúar
sl. birtir þú dálítið erindi, sem
Hendrik Ottósson flutti í út-
varpið á síðasta hausti. Ég
heyrði ekki þetta erindi, og
er því mjög þakklátur þér
fyrir að birta það. Verður seint
ofrætt um fuglana okkar, bæði
hvað snertir matargjafir til
þeirra á veturna og ekki síður, „
að útrýma með öllu úr landinu
þeirri pest, sem heltekur nú
hugi ungu mannanna, að flakka
um landið eltandi fuglana okk-
ar, þessa yndislegu litlu vini,
til að drepa þá.
„EN tilgangurino með
Bréf frú fréttaritara Bjóðviljans i Höfnz
Andstaðan gegn stríðsundirbúningnum
og afleiðingum hans er miklu ahnenn-
ari en reynt er að telja fólki trú um
4.-5. hver vinnufær maður atvinnu-
laus — Sjálfsmorð hvergi jafntíð
Veturinn hefur verið óvenju-
mildur her í Danmörku, varla
frost né snjókoma, að heitið
getur, utan örfáa daga í síðasta
mánuði. Vetur getur annars
verið hér harðari en Islend-
ing mundi gruna að óreyndu,
tuttugu til þrjátíu stiga frost
vikum saman, hafnir, sund og
firðir allir ísi lagðir, fann-
kyngi svo óskaplegt, áð breið-
ir rennisléttir þjóðvegir í þessu
flata landi verða með öllu ó-
færir. En veðurguðimir hafa
verið þjóð landsins hliðhollir
í vetur, því langt er síðan
hún var jafnilla búin undir
vetrarhörkur og einmitt í ár.
Eldsneytisbirgðir hafa í vetr-
arbyrjun aldrei verið minni, og
allt undir hendingu komið,
hvort hægt yrði að afla- meira
eldsneytis, ef á þyrfti að halda.
Landið gefur hvorki af sér kol
né við að nokkru gagni, en á
síðustu stríðsárum, og reyndar
þeim fyrri líka, þegar kringum-
stæðurnar bönnuðu eðlileg við-
skipti landa á milli, var notazt
við mó sem neyðarúrræði. Mó-
vinnslu var hætt að stríði loknu.
þegar ætla mátti, að Danir
gætu skipt á framleiðsluvörum
sínum við aðra, sem áttu þaö
sem þá vanhagaði um — til
að mynda kol. Sá hefur verið
háttur þjóða frá því sögur hóf-
ust. Danir keyptu þá einnig
fyrstu árin eftir styrjöldina svo
til allt eldsneyti sitt erlendis
frá, og í sívaxandi mæli frá
nábúum sínum Pólverjum; má
það vera ljóst að báðir hafi
hagnazt á viðskiptunum, sem
vera ber. Danir fengu brátt
tæpan helming kola sinna frá
Pólverjum. Svo fengu þeir
marshallhjælp og þarf þá ekki
að orðlengja frekar. Nú eru öll
viðskipti við Pólverja bönnuð
af State Department á þeirri
forsendu, að plóga og mjalta-
vélar megi nobi í stríði en kol
ekki, — hins vegar er Dön-
um enn heimilt að sníkja vond
kol í Ameríku, kaupa rándýr-
an kolasalla í Bretlandi eða
sækja kolin tveggja mánaða
ferð til Indlands, og mega prísa
sig sæla.
—oOo—
vingjarnlegt, glaðvært en dá-
lítið einfalt fólk, sem lætur
hverjum degi nægja sína þján-
ingu. Honum mundi líklega
finnast það ótrúlegt, að hvergi
á byggðu bóli eru sjálfsmorð
jafntíð og í þessu litla hlýlega
landi, hjónaskilnaðir heldur
hvergi algengari. Danir eru líka
orðlagðir mathákár upp til
hópa, en hætt er við að ýms-
um ferðamanninum mundi verða
bilt við að sjá matborð danskr-
ar almúgafjölskyldu. — Hann
mundi kannski eigá betra með
að átta sig, ef hann vissi að
f jórði-fimmti hver vinnandi
maður í landinu er atvinnulaus.
Slíkt fær ferðamaðurinn
sjaldnast að vita, og á yfirborð-
inu er allt eins og honum hef-
ur verið kennt að halda. Þó
hann væri læs á mál þjóðar-
innar og skyggndist í blöð
hennar mundi hann varla rek-
ast á nokkuð sem benti til
þess að ekki væri allt með
felldu. Hann mundi lesa um
einhuga þjóð sem ásamt öðr-
um lýðræðisþjóðum væri stað-
ráðin að verja frelsi sitt, lýð-
ræði og matborð unz Rússland
væri að velli lagt og hægt að
kaupa hjemmet og familjesjúm
alinn á hverju götuhorni í
Moskva. Læsi hann vandlega
mundi hann þó ekki komast hjá
að sjá minnzt á fjárhagsörð-
ugleika, húsnæðisvandræði og
gjaldeyrisskort, atvinnuleysi,
skattaaukningu, verðhækkanir,
fjölgun sjálfsmorða og annað í
sama dúr. En í blöðum og
útvarpi, ræðu og riti er endur-
tekið í sífellu að allt þetta
verði fólkið á sig að leggja
til að verja það þjóðskipulag
sem að þess áliti standi öllum
öðrum framar.
Maður þarf ekki að dveljast
lengi hjá danskri alþýðu til
þess að komast að raun um
að þessi mynd sem brugðið er
upp af hugarfari hennar í blöð-
um og útvarpi er alröng. And-
staðan gegn stríðsundirbúningn-
um og afleiðingum hans er
miklu almennari en reynt er
Þáð er venja útlendings aðlað telja fólki trú um, og hún
líta á Dani sem kurteist og er vaxandi, þó hún hafi enn
ekki komið í Ijós nema. að litlu
leyti. Látlaus áróður hinnar
voldugu atlanzpressu fyrir
nauðsyn „landvam£Lnna“ og
þeirra „fóma“ sem þeim fylgi
óhjákvæmilega, hefur ekki vak-
ið hrifningu alþýíumannsins.
Hann bölvar öllu I sand og
ösku, sköttunum, dýrtíðinni, at-
vinnuleysinu, striðsprjáijnu,
pólitíkusunum og svo náttúr-
lega rússunum, það er hon-
um kennt, hitt kemur innanfrá.
Enn hefur honum ekki skilizt
samhengið milli vígbúnaðárins.
þjóðlega afstaða var að beygja
sig fyrir kúgurunum möglun-
arlaust. En blekkingavefurinn
rifnaði, augim opnuðust fyrir
samhengi hlutanna, orð hinna
„reyhdu ábyrgu“ stjórnmála-
manna voru höfð að engu, hið-
urbæld reiði fékk útrás í opinni
andstöðu. Þessi þáttaskipti
urðu sumarið 1943 eftir meira
en tveggja ára hernám. Þess
er líka rétt að minnast að það
var verkalýður höfuðborgarinn-
ar með verkamenn á skipa-
smíðastöð Burmeisters og Wa-
ins í fremstu röð sem réð þess-
um þáttaskiptum í beinni and-
stöðu við hina sósíaldemokrat-
ísku „verkalýösleiðtoga“. (Það
má þá taka það til merkis um
vaxandi mótþróa í dag, að hin
þjóðlegu andstöðuöfl unnu í
síðustu viku algeran sigur í
trúnaðarráðskosningum á Bog
W, stærstu vinnustöð Danmerk-
ur með 7000 starfandi verka-
manna). Þessi stutta upprifj-
im á að minna á, að augu fólks
eru stundum, jafnvel oftast,
lengi að opnast, en um leið
að engar áróðursvélar geta til
iangframa hamlað upp á móti
heilbrigðri skynsemi þess..
Það væri líka hægt að tína
í starfi sínu komast ekki hjá
að kynnast afleiðingum hans,
svo sem lækna og kennara. —
Daginn sem þetta er skrifað
gat að lesa í íhaldsblaðinu Berl-
ingske Aftenavis að af 400
manna tilteknum hópi her-
manna hefðu einungis 5 viljað
þiggja boð um fasta stöðu á
góðum launum í hemum og
þeir hefðu allir verið vankaðir.
Sem eðlilegt var þótti íhalds-
blaðinu þetta sorglegur vottur
um skilningsleysi æskunnar á
göfgi hermennskunnar. — Sama
daginn bauðst þeim sem skrifar
að rita undir mótmælaskjal sem
43 af 50 stúdentum búsettum
á hinu kunna Hagemannskoll-
egio hafa sent frá sér gegn
nýsettum lögum um lengingu
herþjónustunnar um sex mán-
uði. Tekið var fram að skjaiið
væri ekki runnið undan rifjum
kommúnista.
Áður er minnzt á sigur and-
stöðuaflanna á stærsta vinnu-
stað landsins. Það er bara eitt
dæmi af mörgum um að hinn
stéttvísi hluti verkalýðsins á
eftir að kasta af sér oki krat-
ismans, það er ekki hægt að
svara kröfunni um atvinnu og
brauð með skvaldri um frelsi
Kaupmannahafnarbúar fara kröfugöngu til Kristjánsborgarhallar,. danska þinghúss-
ins, til að mótmæla kjaraskerðingunni. Kröfugangan kemur af Nörrebro og er á leið
yfir brú Lovisu drottningar.
mm*.
rússaníðsins og síversnandi
lífskjara hans.
Það er gagnlegt að rifja upp,
hvernig ástatt var í þessu
landi fyrstu árin eftir hernám
Þjóðverja. Andstaðan gegn her-
námsliðinu og samvinnumönn-
um þess í ríkisstjórn og á
þingi, (þeim hinum sömu og
nú halda um stjórnartaumana)
var öll í brotum, flestir h’ýddu
boði ríkisstjórnar og valda?
manna um „ro og orden“, þeir
sem sýndu andstöðu í verki
voru úthrópaðir kommúnistar
og skaðræðismenn, hin sanna
- Ég er í skuld við okrarann Dsjafar, og
á morgun er lánsfresturinn liðinn. Þá verð
ég rekinn úr húsinu sem ég hef átt heima
í alla ævi — allt sem ég á verður selt
á morgun!
— Skuldarðu honum mikið? spurði Hodsja
Nasreddín.
— Skelfing mikið, ókunni maður. Ég
skulda honum tvö hundruð og fimmtíu
akildinga. , . .
— Tvö hundruð og fimmtíu skildinga!
hrópaði Hodsja Nasreddín. — Hann þráir
dauðann út af vesælum tvö hundruð og
fimmtíu skildingum! Hann geklc að asn-
anum og leysti hnakktöskuna.
— Hér eru peningarnir, virðulegi öldung-
ur. Láttu okrarann hafa þá, sparkaðu hon-
um út úr húsi þinu, og megirðu svo búa
við frið og gæfu til æviloka..
til ótal dæmi mótþróa almenn-
ings en hér skulu nokkur lát-
in nægja.
Reynt hefur verið að lokka
menn til sjálfboðaþjónustu í
s vónef ndu ,, heima varnaiiði* f
með stór'felldum áróðursher-
ferðum í útvarpi, blöðum, kvik-
myndahúsum og bæklingum á
livert heimili, og ' árangurinn:
nokknr hundruð nianns í millj-
ónaborginni Kaupmannahöín
létu ,-skrá sig, þ.á.m. . ótindir
glæpampnn sem iiptuíu tæki-
færið til að komast yfir mórð-
vopn. — E:nn af stríðsskött-
unum er nefndur skyldusparn-
aður, þannig er rey.tt. fé af
mönnum sem ekki eiga oní sig
og þeim lofað að þejr muni
fá það áftúr cftir áttá ár.
Merin c-em ckki eiga skyrtu
á bakið skulu eignast- banka-
bók. 300,000 skattgreiöendur
hafa þrjóskazt við a£ gr.eiða
þennan rænirigjaskatt. — Sam-
tök smibænda hafa.nýlega mót-
mælt ágangi hersins í ýmsum
beztu sveitum landsins, þar sem
góoar jarðir, ávextir af striti
kynslóða eru lagðar undir skrið
drelca og kanónur. — Mikils-
virtir læknar úr borgarastétt
sendu nýléga frá sér áskorun
til starfsbræðra sinna um að
bindast samtökum til að finna
ráð til úrbóta á þeim þjóðfé-
lagálegu hörmungum sem vrg-
búnaðuririri hefur í för með -sér,
og voru fyrir bragðið úthróp-
áðir kommúnistar og skaðræð-
ismenn í atlanzpressunni. Yf-
irleitt má segja, að andstöðunn-
ar gegn vígbúnaðinum ga
mjög í þeim hópum manna, sem.
og iýðræði. Það er staðreynd að
á þingi eru sósíaldemokratar í
öllum hagsmunamálum verka-
lýðsins, án undantekningar,
sammála svörnum fjöndum
hans. Og augun eru aí opr.ast
fyrir þessari staðreynd. Það
er alger einhugur meðal verka-
lýðsins um kröfurnar um at-
vinnu, hækkuð laun, styttingu
vinnutímans. Takist að hindra
framkvæmd þessara krafna í
jjeim kjarasamningum sem nú
strnda yfir fyrir öll verkalýðs-
félög landsins, verður það að-
eins fyrir þá einræðisaístöðu
sem kratabroddarnir hafa í
verkalýðshreyfingunni með til-
styrk ríkisvaldsins.
Á sviði' stjórnmálanna gerir
andstaðan cinnig vart við sig
iunan borgaraflokkar.na o g
jafnvel innan sósíaldemokrata-
flokksins. Mestur hluti radikaLa
flokksins hefur haldið tryggð
við antimilitárisma Hörups, og
f’okkurinn er eini borgaraf!okk-
ur í vésturálfu sem greiddi ó-
skiptur atkvæði gegn atlanz-
hafsbandalaginu. Vitað er um
vaxandi ágreining meðal sósi-
a'demokrata um stefnu Hedt-
ofts og fjölmörg dæmi þess að
óbreyttir flokksmenn hafi op-
inberlega fordæmt hana, vel
vitandi að það kostar bæði
brottrekstur úr flokknum og
atvinnusviptingu svo fremi
broddarnir geti ráðið því.
Klofningurinn í brezka krata-
flokknum mun vafalaust ýta
undir andstöðuöflin í „bræðra-
flokknum” hér og ekki gott að
spá um hvar þeirri þróun mun
Framhald á 7. síðu.