Þjóðviljinn - 20.03.1952, Qupperneq 7
- Fiiaontudagur 20. maiz 1952 — ÞJÓÐVILJINN
(7
Lítið hús
70—80 ferm. einbýlishús í
Sogamýri til sölu. Lítil út-
borgun. Konráð Ó. Sævalds-
son, löggiltur fasteignasali,
;; Austurstræti 14, sími 3565.
Málverk,
litaðar ljósmyndir og vatns-
iitamyndir til tækifærisgjafa.
Ásbrú, Grettisgötu "54.
Rúllugardínur
ávalt fyrirliggjandi. Lauga-
veg 69, sími 7173.
Minningarspjöld
Samband ísl. berklasjúkl-
inga fást á eftirtöldum stöð-
um: Skrifstofu sambandsins,
Austurstræti 9; Hljóðfæra-
verzlun Sigríðar Helgadótt-
ur, Lækjargötu 2; Hirti
Hjartarsyni, Bræðraborgar-
stíg 1; Máli og menningu,
Laugaveg 19; Hafliðabúð,
Njálsgötu 1; Bókabúð Sig-
valda Þorsteinssonar, Efsta-
sundi 28; Bókabúð Þorvald-
ar Bjarnasonar, Hafnarfirði;
Verzlun Halldóru Ölafsdótt-
ur, Grettisgötu 26; Blóma-
búðinni Lofn, Skólavörðu-
stíg 5 og hjá trúnaðarmönn-
um sambandsins um land
allt.
Saumavélaviðgeiðir
Skriístoíuvéla-
viðgerðir.
SYLGIA
Laufásveg 19. Sími 2656
Höfum kaupanda
að góðu verzlunar- og iðnað-;
íiarhúsnæði (fyrir húsgagna- J
smiði) -— Mikil útborgun —!
Konráð Ó. Sævaldsson lög-
giltur fasteignasali, Austur-
J .stræti 14, sími 3565.
Fasteignasala {
Ef þér þurfið að kaupa eða?
seija hús eða íbúð, bifreið J
eða atvinnufyrirtæki, þá talið J
við okkur.
Fasteignasölumiðstöðin,
Lækjargötu 10 B, sími 6530.
Stofuskápar,
klæðaskápar, kommcður
ávait fyrirliggjandi.
Húsgagnaverzhmin
Þórsgötu 1.
Muníð kaffisöluna
í Hafnarstræti 36.
Svefnsófar,
nýjar gerðir.
Borðstofustpjar
og borðstofuborð,;
úr eik og birki.
Sófaborð, arm-
stólar o. fl. Mjög lágt verð.
;;AlIskonar húsgögn cg inn-
!: réttingar eftir pöntun. Axel
Eyjólfsson, Skipholti 7, sírni
80117.
Daglega ný egg,
scðin o g hrá. Kaffiealan
Hafnarstræti 19.
Ragnar Ólafsson
hæstaréttarlögmaður og lög-
giítur endurskoðandi: Lög-
fræðistörf, endurskoðun og:
'Jiásteignasala. Vonarstrætí1
12. — Sími 5999.
SendiMlastöðin Þóz
SlMI 81148.
AndstaSa gegn hervœSíngu
Útvarpsviðgerðir
Et A D I Ó, Veltusundi 1, J
simi 80300.
, VIDtiflDIH C,
í' fV
Blástuishljóðfæri-
tekin til vlðgerðar. Sent ÍJ
póstkröfu um land allt. —;
Bergstaðastræti 39B.
Sendibílastöðin h.f.
Ingóífsstræti 11. Sími 5113. J
Lögfræðingar:
Áki Jakobsson og Eristján;
Eiríksson, Laugaveg 27, 1.;
hæð. Sími 1453.
Ljósmyndastofa
Nýja sendibílastöðin,
Aðalstræti 16 — Simi 1395
fiityuúa-fifcmMiiJÓL
}' ^ L/WGAVíG 68
Innrömmum
málverk, ljósmyndir o. fl.
Ásbrú, Grettisgötu 54.
MMWir
Kaupum
gamlar bækur, tímarit og
; J gömul dagblöð. Ennfremur
notuð frímerki. Seljum bæk-
ur, tóbaksvörur, gosdrykki
og ýmsar smávörur. —
Vörubazarinn Traðarkots-
sundi 3 (beint á móti Þjóð-
;|leikhúsinu). Sími 4663.
tELAöSLf
Þjóðdansafél. Rvíkur:!
| Sýningarflokltar barná mætij
|kl. 5 í dag -—' Stjérnlii.
Framhald af 5. &íðu.
ljúka.
Og loks skal hér farið nokkr-
um. orðum um danska kommún-
istaflokkinn í fullum skilningi
þess, að tilvera hans og bar-
átta nú sem fyrr er bezta
trygging danskrar alþýðu fyrir
því að þar muni koma, að
snúið verði af braut aftur-
fara og stríðsæðis .
Fiokkurinn hefur aldrei ver-
ið fjölmennur og liggja til þess
margar orsakir, sem ekki er
rúm að rekja hér. En áhrif
hans hafa jafnan verið miklum
mun meiri en fulltrúatala hans
á þingi hefur gefið til kynna.
Það kom glöggt fram á her-
námsárunum þegar hann reynd-
ist veigamesta aflið í þjóð
frelsisbaráttu Dana, frumkvöð-
ull og höfúðsmiður þeirrar
stefnu, sem átti fylgi alls þorra
þjóðarinnar. I baráttunni missti
hann marga sína beztu menn,
hann var bannaður og ofsóttur
af dönskum yfirvöldum og
hlakkað yfir því að þá hefði
loks tekizt að ganga af hon-
um dauðum. Það fór á aðra
leið. Hann kom sterkari útúr
átökunum.
Hann hefur misst mikið af
því fylgi sem hann aflaði sér
á stríðsárunum. látlausar of-
sóknir Pg samstilltur áróður
301 af 302 dagblöðum lands-
ins, útvarps og annarra for-
heimskunartækja, hlutu að fæla
einhvern hluta fylgisins burt.
og eftir hverjar kosningar er
hann dæmdur úr leik. Þrátt
fyrir hað linnir ekki áróðrin-
um og ofsóknunum, heldur fær-
ast þær í aukana við hvern
dauðadóm. Og skýringin er sú,
að þrátt fyrir fylgistap hefur
afstaða hans til stríðsstefnunn-
ar og afleiðinga hennar feng-
ið vaxandi hljómgrunn í fólk-
inu, — það kemur fram í auk-
inni andstöðu innan atlanzflokk-
anna, sem reynt er að bæla
niður með maecarthyisma.
Margt bendir einnig til þess.
að þingfylgi flokksins fari nú
aftur að aukast. Hann hefur
haldið áhrifum sínum í verka-
lýðshreyfingunni að mestu. ekki
sízt þar sem stéttvísin og sam-
•heldnin er mest, eins og fvrr-
nefnt dæmi fr.á Burmeister og
Wain sýnir. Dagblað flokksins
í Kaupmannahöfn hefur á síð-
ustu mánuðum bætt við sig
nokkrum þúsundum legenda á
sama tíma og flest blöð lands-
ins búá við vaxandi örðugleika
vegna fækkandi kaupenda og ó-
hóflegs pappírsverðs. Á síð-
asta haústi vann flokkurinn
það stórvirki að safna hálfri
milljón króna með frjálsmn
samskotum til dagblaðs sins,
og viðurkennt af atlanzpress-
unni að enginn annar flokkur
gæti leikið honum það eftir. (I
þessu sambandi má nefna að
hlöð sósía'demokrata Mfa ;i
skylduframlögum frá verka-
lýðsfélögunum, sem á síðustu
sjö árum hafa numið 11 millj-
Tilky nning
Vér viljum. héimeð vekja athygli h'eiðraöra viö-
skiptavina vorra á því, að vfcrur, sem iiggja í vöru-
geymsluhúsum vcrum eru ekki vátryggðar af oss
gegn. eldsvoða, cg ber vörueigendum sjáifum aö
brunatryggja vörur sínar, sem þar liggja.
Skaftfelimgaz
ónum danskra króna). Flokk-
urinn hefur sent frá sér stefnu-
skrárályktun í 10,000 eintökum
og þegar selt megnið af fyrsta
upplaginu. Það hefur atlanz-
hafspressan einnig viðurkennt
að enginn gæti leikið eftir.
Þannig mætti telja mörg dæmi.
Það er alltaf erfitt að spá
um framtíðina, en sá sem skrif-
ar er óhræddur að fullyrða að
sú stefna striðs og fátæktar,
svika og þrælslundar sem nú
ríkir mun ekki verða fjölær i
landinu.
Kaupmannahöfn i marz.
Á. S.
Þoxbíörg Guðmundsá.
Framhald af 3. síc5u
minn er enn hraustur og fær til
allrar vinnu. Börn mín fimm af
sex á lífi og komin til manns.
Það, sem helzt veldur áhyggjum
mér sem öllum öðrum eru þess-
ir vandræðatímar nú, dýrtíðii.
og atvinnuleysið. Þetta liggur
hér að mér virðist eins og mara
á almenningi. Ekkert veit ég
ömurlegra en starfsfúsar hend-
ur sem synjað er um starf.
Við erum nú komin út í al-
menn úrlausnarefni og vanda-
mál, sem nú er ekki hægt að
gera nein .viðunandi skil við
þetta tækifæri. — Við skiljuir-
þetta bæði. Og tek ég því sam-
an blaðsnepla mína. Ég reyni
enn i nokkrum orðum að skipa
mér við hlið hennar i endur-
minningunni um Ólafsvík. Fróð-
árhrepp og Eyrarsveit og fl.yt
henni .árnaðaróskir. Síðan kveð
ég þær systur í þeim ásetningi
að koma í dag á Bergþórugötu
18 til að takast í hendur við þrer
í tilefni afmælisins.
J. B.
Fjögurra mílna íriðun
Framhald af 1. siðu.
skips ef það telur að um of-
veiði verði ella að ræða, og að
sækja verði um leyfi til sumar-
síldveiða fyrir Norðurlandi eins
og verið hefur. Loks eru sett
refsiákvæðí í samræmi við
bráðabirgðalög urn þat efni.
Reglugerðin er gefin út sam-
kvæmt landgrunnslögxinum frá
1948 og gengur hún í gildi 15.
maí 1952.“
Framhald af 8. siðu.
að. Einnig er gert ráð fyrir^
að eftir föngum verði seilzt senx
lengst aftur í tímann, t.d. með
því að sýna sjósókn á árabát-
um, ferðalög og lestaferðir úm
sanda og stórvötn, meltak og
þau störf, sem að því lýtur,
smalamennsku, fjárrekstra,
fugla- og selatekju, svo og ann-
að það, er markvert þykir og
sérkennilegt er fyrir þessi
byggðarlög.
Vonast stjórn sjóðsins til
þess, að sýslubúar sýni málinu
góðan skilning og leggi því lið
eftir beztu getu, bæði um fjár-
framlög og eins, þegar kvik-
myndunin hefst. Mun stjórnin
skrifa félagssamtökum og ein-
staklingum um þetta allt, þegar
nánar verður séð, hvað gert
verður á sumri komanda.
Póstmenn
Framhald af 8. síðu.
hún skipaði í starfið mann, sena
aldrei hafði nálægt póstmálum.
komið en hafnaði póstafgreiðslu
mönnum, með margra ára
starfsreynslu að baki, við
hverskonar póststörf“.
„Aðalfundur P.F.l. 16 marz
1952 ítrekar fyrri áskoranir
sínar til póst- og símamála-
stjórnarinnar um að hraða sem
mest byggingu nýs pósthúss í
Reykjavík.
Aðalfundur felur stjórn fé-
lagsins að ganga fast eftir því,
að allar umbætur á Pósthús-
inu í Reykjavík, sem borgar-
læknir telur nauðsynlegar af
heilbrigðisástæðum verði fram-
kvæmdar hið allra bráðasta".
„Aðalfundur P.F.I. 16. marz
1952 skorar á stjórn B.S.R.B.
og milliþinganefnd þess í skipu-
lagsmálum að beita sér fyrir
því að stofnað verði fulltrúaráð
bandalagsfélaganna í Reykja-
vík“.
Stjórn Póstmannafélagsins
skipa nú þessir menn:
Formaður Sigu’.’ður Ingason.
Varaform. Magnús Guðbjörns-
son. Stjórn: Haraldur Björas-
son, Gunnar Einarsson, Tryggvi
Haraldsson, Gunnar Jóhannes-
son. Varastjórni Jón Sigurðs-
son, Kristinn Árnason, Reynir
Ármannsson, Dýrmundur Ól-
afsson. Fulltrúar á þing B.S.R.
B. voru kosnirl: Matthías Guð-
mundsson, Sigurður Ingason,
Hannes Björnsson, Gumxar Ein-
arsson.
Elskuleg eiginkona, móðir okkar og amma,
SIGURBJÖRG ANNA BJÖRNSDÓTTIR,
Hlíöarbraut 2, Hafnarfirð’i, andaöist 19. marz í St.
Jósefsspítala, HafnarfirÖi.
Gamalíel Jónsson
og böm.
Maöurinn minn,
GUÐMUNDUR MAGNÚSSON
frá Löndum, Vestmannaeyjum,
andaöist aö iieimili sínu, Hringbraut 56, 19. marz’
Sigríður Ölafsdóttir
Innilegar þakkir öllum þeim mörgu, er auö-
sýndu okkur sarnúö og hlýhug viö andlát og jarö-
arför míns hjartkæra eiginmanns og fósturfööur,
ÓSKARS MATTHÍASAR ÖLAFSSONAR,
Sérstakar þakkir þeim vinum, skyldfólki, mág-
um og öðru venzlafólki, sem stutt hafa okkur
msö fjárstyrk og hjálpsemi á allan hátt.
Guö blessi ykkur öll.
Guðrún S. Siguriónsdóttir
Kolbrún Eiríksdóttór
*#»#>#>##«##>###>##>#>##»#«#>#>#>#»#>#«##«#^»#>#>#*#i