Þjóðviljinn - 31.05.1952, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 31.05.1952, Blaðsíða 1
 Næsta Jjlað Þjóuviljans kemur út miðvikudag- inn 4. júní. Víðsvegar um Frakkland lögöu verkamenn niöur vinnu í gær til að mótmæla réttarofsókn rikisstjórnarinnar gegn foringjum Kommúnistaflokks Frakklands. Verksmiðjuverkamenn, námu menn og hafnarverkamenn lögðu niður vinnu og • liéldu fundi til að mótmæla fangels- unum Jaques Duclos, aðalrit- ara kommúnisíaflokksins, og Andró Stil, ritstjóra flokks- blaðsins 1‘Humauité. í gær var höfðað mál gegn Duclos, Stil og 152 mönnum öðrum og eru þeir sakaðir uni lilutdeild í samsæri gegn ör- yggi ríkisins. Flestir hinna á- kærðu voru handteknir er lög- regla réðst á mótmælafund gegn komu bandaríska sýkla- hershöfðingjans Ridgv/ays til Parísar á miðvikudagskvöldið. Auk þess hafa 550 menn verið Rhee ieksir sér eiiiræé- - isvald Syngman Rhee, forseti bandarísku leppstjórnarinnar í Suður-Kóreu, Iét í gær hand- taka tvo þingmenn í viðbót við níu aðra og sakar hann þá um hlutdeild í alþjóðlegu kommún- istasamsæri um að fella sig við væntanlegar forsetakosningar. Inngið hefur nær einróma mót- mælt handtökunum. Rhee seg- ist muni stjóma án þess. Vara- forseti Suður-Kóreu, sem sagði af sér í fyrradag, hefur lýst yfir að Rhee sé einræðissegg- ur, ofsæki alla, sem ekld hlýða honum í blindni og liafi komið sér upp persónulegu njósna- kerfi i öllum stjórnardeildum. ákærðir fyrir óspektir og á- rás á lögregluna, sem skaut á mannfjöldann með þeim af- leiðingum að einn maður beið bana en margir særðust. Þrjá- tíu og einum útlendingi, sem handtekinn var, verður vísað úr landi. Marty tekur við. Miðstjórn Kommúnistaflokks Frakklands skipaði í gær André Marty til að gegna stöðu aðalritara meðan Duclos situr í fangelsi. Marty stjórn- aði uppreisn í Svartahafsflota- deild Frakklands árið 1918, sjóliðarnir neituðu að berjast gegn Rauða hernum í rúss- nesku borgarastyrjöldinni. Frönsku yfirvöldin hafa við- urkennt þá kröfu Duclos, að með hann verði farið sem póli- tískan í'anga en þeir hafa miklu víðtækari réttindi en aðrir gæzluvarðlialdsfangar. Lögreglan gerði í gær húsrann- sókn á heimili hans. mpr senHMHr „Fuudur í Mennir.gar- og l'riðarsamtökum íslenzkra kvenna, haldinn 20. maí 1952, skorar á bæjaryfirvöldin að hlutast til um að ekki verði reistar nemskonar her- búðár í höfuðborg landsins eða nágrenni hennar.“ Eftirlit með umgengni telpna við hermenn „Fundnr I M.F.Í.K. haldinn 20. maí 1952, skorar ein- dregið á Barnaverndarráð íslands að sjá svo um, að strangt eflárlit sé liaft með umgengni unglingstelpna við hermenn þá, sem í landinu dveljast. Ennfremur að Barnaverndarráð gangist fyrir full- kominni rannsókn á þeim orðrómi, sem er um eiturlyf ja- notlcun unglinga í sambandi við liernaðarbækistöðv- arnar á KefJavíkurflugvelli." Stöðugt blóðbað á Koje, fangar myrtir daglega Daglega berast fregnir af nýjum moröum á stríös- föngum í fangabúöum Bandaríkjamanna í Kóreu. JÓN PÁI.MASON, forseti sam- eiitaðs Alþingris, liandhafi forseta- valds sést hér vera að koma blý- hólkinum með skjaiinu fyrir í hornsteini nýju Sogsvirkjunarinn- ar £ fyrradajf. Átta bandarísldr og suður- kóreskir hermenn skutu í gær á vinnuflokk stríðsfanga og drápu fjóra en særðu þrjá. Gerðist þetta á fangabúða- eynni Koje. Bandaríska her- stjórnin segii* að fangarnir hafi ráðizt á vopnaða verðina með rekum og hökum. í fangabúð- um á meginlandi Kóreu biðu fimm fangar bana en 15 særð- ust. Segir herstjórnin að fang- arnir hafi barizt innbyrðis. Áð- ur hafði hún tillkynnt, að í fangabúðunum á meginlandinu væru þeir fangar einir, sem hefðu lýst yfir að þeir myndu fremja sjálfsmorð ef reynt yrði að senda þá heim til sín. Viðurkennir „mistök“. Verkamannaflokksmenn gagnrýndu í gær á brezka þing Hvítasunnuferð Æ.Fit Farið verður í skálann klukkan 3 ei. h. í dag Fylkingarfélagar og aðrir sem ætla að taka þátt í ferðinni hafi þegar samband við skrifstofuna. Efnt verður til kvöldvöku og dansleiks í skálanum um hátíöina, Einkunnaroröin eru: Fjör og fjölmenni! inu framferði Bandaríkja- manna gagnvart stríðsföngun- um í Kóreu. Selwyn Lloyd að- stoðarutanríkisráðherra svar- aði að bandaríska fangabúða- stjórnin viðurkenndi að mis- tök hefðu átt sér stað við að- skilnað fanganna. Verka- mannaflokksmennirnir báru fram tillögu til þingsályktunar mn að skora á ríkisstjórnina að koma því til leiðar að hægt verði að kanna raunverulegan vilja þeirra fanga, sem banda- ríska herstjórnin segir að neiti að hverfa heim til sín. Tveir menn b;ðu bana og margir særðust í Tokyo í gær er japanska lögreglan skaut á mótmælafund gegn hervæð- ingu iandsins. Lögreglustjór- mn segir að fundarmenn hafi varpað benzí n sprengjum að lögreglunni og sprautaði á hana brennisteinssýru úr vatnsbyssum. Til átaka kom í tveim cðrum japonskum hargurn. Laugardagur 31. maí 1952 — 17. árgangur — 119. tölublað FKÁ lagnlngu liornstelnsins að Sogsvirkjunni i fyrradag. Gestir og verkamenn ganga niður í jarð göngin. Stöðvarhúsið er 40 rnetra í jörð niðri. Vestnr-IslendÍQguF geísir háskólan- um gamlar læknr í gær voru blaðamenn viöstaddir í tollstööinni, er Gísli J. Johnsen, kaupmaður, afhenti þeim dr. Birni Sig- fússyni háskólabókaveröi og Kristjáni Eldjárn, þjóð- minjaveröi, bókakassa, sem hann haföi komiö meö vest- an frá Kaliíorníu. í kassa þessum voru gamlar bækur og' handrit, samtals 125 bindi, sennilega úr eigu sr. Helga Sigurössonar aö Melum. Bækur þessar eru gjöf til ís- lands frá Sigurði Bardarson, en sonur hans, Leó Borg- fjörð Bardarson, arkitekt í Oakland í Kaliforníu, sendir bækurnar heim. Árið 1950 var Gísli J. John- sen á ferðalagi vestur í Kali- foniiu og kynntist þá lítillega vestur-íslcnzkum arkitekt, Leo Bardarson. Leo þessi kvaðst eiga, eftir föður sinn, íslenzk- ar bækur, sem gamli maðurinr, hefði ánafnað ís’andi áður en hann lézt, en bæði væri mörg- um erfiðleikum bundið að koma bókunum til Is’ands, og sér væri ekki sársaukalaust að skiljast við þær. Sú saga er ekki lengri í bili. En í vet- ur fór G.J. Johnsen í skemmti- ferðalag í boði sænsks vinar síns, sem er skipaútgerðar- ma'ður Walleníus að nafni. Boð þetta náði til ferðar á sænska skipinu Tosca, sem er 950 smálestir, frá Os’ó ti1 Kyrrahafsstrandar Bandaríkj- anna og aftur til Osló. Þegat vestur kom minntist Gísli Leó? og bókanna, og tjáði honum. að nú hefði hann aðstöðu ti' þess að taka við bokunum og koma þeim til íslands. Og nu eru handritin og bækurnar. fyr- ir ræktarsemi feðganna Bard- arson við foma átthaga, aftur í sínum réttu heimkynnum. Hér er um að ræða 125 bíndi skrifaðra og prentaðra bóka. Margt. bókanna er frá 18. öíd og fvrri hhjfa 19. ald ar. Dr. Bjöm kvað meðal þeirra vera mjög fágætar bæk- ur. Handritin eru mörg frá 18. öld, sum ef til vill eldri, en þau hafa ekki verið athug- uð ennþá.' Kristján Eldjárn kvað' augljóst að margt bók- anna væru komið úr fórum sr. Hc'ga, Sigur'ðssonar, en enn er ekki ljóst sambandið milli hans og gefandans. Sigurður Bard- arson fæddist 1851 og lézt árið 1940. Sr. He’gi fæddist 1815. Hann las um skeið lögfræði og síðan læknisfræði við Hafnarbáskóla, en lagði þó einkum stund. á dráttlist við listaslcólann, og hafði mikinn áhuga á fró'ðleik og listum. Hann er talinn frum kvöðull að stofnun Forngripa- safng ís’ands, og honum eig- um við að þakka myndina af Jónasi HallgrímssýTii. Sr. Helgi skrifaði einnig merica bók um ís’enzka rím- fræði. Hann lauk eigi há- skó’anámi. en bjó lengi. að Jörfa, unz hann vigðist prest- ur að. Setbergi 1866, fékk Mela í Borgarfir'ði 1875. Sr. He!gí Signrðsson nndaðist á Akra’ nesí árið 1888. Það verður að teljast góð- ur fengiiv ,að fá .bækur þessa Fra.mhald á 6. siðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.