Þjóðviljinn - 05.06.1952, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 5. júní 1952 — ÞJÓÐVILJINN — (3
E22S3E5BBBBÍ
Ritstjóri: •Marta Þorsteinsdóttir
EFNAHAGUR-DYRTID
Erindi lluii á íimdi Menningai- ©g íilSaisamíaka ísS. kvenna 20. ntaí
Ég ætla að fara hér nokkr-
um orðum um efnahagsástand-
ið í landinu yfirleitt, eins og
það kemur mér fyrir sjónir,
vegna þess að ég álít dýrtíð
afstætt hugtak og afleiðingu
af þeirri stefnu í fjármálum
sem framkvæmd er í landinu
óg þannig tómt mál að tala
um hana eina útaf fyrir sig.
Svo sem kunnugt er er til
tvennskonar dýrtíð. Önnur ei
þegar eftirspurn er eftir vinnu
afli í landinu en verðlag er-
lendis fer hækkandi, þá hefur
hið vinnandi fólk bolmagn til
að knýja fram kjarabætur og
láta kaupgjald fylgja verðlagi
eins og við muiium eftir frá
stríðsárunum og nýsköpunar-
árunum. Það var þessi tegund
af dýi'tíð sem fór svo mjög í
taugarnar á ýmsum valdhöfum
hér að þeir gátu vart opnað
munninn án þess að lýsa því
með fjálgleik hvernig hún væri
hve brýna nauðsyn bæri til að
stöðva hana. Mér heíur aldrei
fundizt allskostar rétt að kalla
það ástand sem á þessum ár-
um var dýrtíð og raunar man
ég aldrei eftir jafn lítilli dýr
tíð og’ einmitt þá, það er .nefni
lega eklcert atriði útaf fyrir
sig hvort t.d. smjörstykkið
kostar 2.50 kr. eða 20.00 kr.
heldur hij,t hvað margar vinnu
stundir þarf til að afla þess.
Peningarnir eru í sjálfu sér
engin verðmæti, heldur aðeins
ávísanir á verðmæti sem við
fáum fyrir vinnu okkar, og
lífsnauðsynjar hafa áreiðan-
lega aldrei orfidð ódýrari sam-
anborið við vinnu en einmitt
á nýsköpunarárunum. Þetta
vita allir núna og horfa með
söknuði til þessara tíma og
iþeir eru ..af mörgum álitnir
einskonar náðargjöf sem fvJgt
hafi . hersetunni og komið og
horfið án nokkurs tilverknaoar
•okkar eins og hvert anr.að
náttúrulögmál. Þetta er mjög
villandi og röng skoðun og
raunar varla vansalaus fyrir
fullorðið fólk. Hersetan og sú
vinnueftirspurn sem af henni
leiddi má að vísu seg.ja að
hafi að vissu leyti skapað
grundvöllinn fyrir velmegun
þessara ára, því að þá vor.um
við enn ekki komin í Atlants-
hafsbandalag og ekki 'enn búið
að semja við hemáms
um að viðhalda hæfilegu at-
vinnuleysi hér. Eining alþýð-
unnar sem bar gæfu til að
brjóta gerðardómslögin á bak
'aftur sumarið 1942 var horn-
steinninn undir því velmegun-
artímabili sem síðan fór í hönd
og ef verkalýðurinn í Reykja-
vík hefði ekki verið . þfess
kominn að knýja fram þær
kauphækkanir sem þá i'oru
knúnar fram þá hefði lítil vél-
megun orðið hér
og erlendu innstæðurnar
en þær urðu a.m.k. sem svar-
ar því að enga togara liefði
verið hægt að kaupa til lands-
ins. Það var e.t.v. ekki sízt
þakka þessari markvissu cin-
ingu að hægt var að rnynda
sköpunarstjórnina sem öllum
er ljóst nú að hefur verið rík-
isstjórna bezt sem hér hafa
setið að völdum og án hennar
hefðu erlendu innstæðurnar ef-
laust orðið eyðslueyrir sem
ekki hefði verið notaður til
kaupa- á atvinnutækjum og
gefur þá auga leið hvernig
högum okkar væri háttað nú
ef við ættum ekki aðra. togara
en gömlu ryðkláfana síðan fyr-
ir stríð og engin frystihús að
kalla. En þessi dýpð stóð ekki
lengi, Keflavíkursamningurinn
var gerður og í kjölfar hans
liðaðist nýsköpunarstjórnin í
sundur og önnur stjórn með
önnur sjónarmið kom til valda
í landihu. Kef’avíkursainning-
urinn var fyrsta undanlátsem-
in sem við sýndum í viðskipt-
umim við Bandaríkin en fleiri
Lótið Lilly Wachter lausa!
Eítir Hildu Cahn, sem
íór til Kóreu í al-
þj óðak vennanef nd-
inni fyrir Austur-
Þýzkaland
Ljós strandkjóll með
„bóleró“-jakka.
komu á eftir, Bandaríkin lögöu
ekki síður áherzlu á að ná
tangarhaldi á okkur fjárhags-
lega en hernaðarlega. Fyrsta
kjaraskerðingin fór fram síðla
vetrar 1947 með því að vísi-
talan var bundin við 300 og
þá fórum við senn að kenna
á þeirri tegund dýrtíðarir.nar
sem minna er talað uin af vuld-
höfunum en kemur þeim mun
ver við pyngju almennings.
Hún kemur fram í því að kaup-
máttur launanna minnkar og
dýrtíð vex án þess að alþýðan
hafi bolmagn til að hækka
kaup sitt til samræmingar. I
Framhald á 6. síðu.
Sigrtður J. Mognússon sextug
_ Sextug er í dag frú Sig-
ríður J. Magnússon. Hún er
fædd í Otradal, skammt frá
Bíldudal, 5. júní 1892, dót-tir
hjónanna Jóhönnu Páisdóttur,
Símonarsonar bónda og há-
. karlaformanns að Dynjanda í
Arnarfirði og Jóns Árnasonar,
prests Árnasonar Jónssonar frá
Þverá í HaDárdal. — Á prest-
heimilum í þá daga voru mikil
i umsvif og jafnan mannmargt
og var æskuheimili Sigríðar
orðlagt fyrir gestrisni og mynd-
arskap. — Prestheimilin voru
eins og brennidepill alls þess
sem var að gerast í gleði og
sorg landsmanna. Þar var hægt
að kynnast kjörum þjóðar sinn-
ar meira en nokkurstaðar ann-
arstaðar. Systkinin voru sjö,
svo það leiðir af líkum að oft
hefur þar verið glatt á hjalla.
Að loknu námi í Kvennaskól-
anum í Reykjavík fór Sigríður
til hjúkrunarnámg að Vífils-
stöðum, hún lauk þó aldrei því
námi, því áður en það yrði gift-
ist hún Sigurði Magnússyni,
yfirlækni á Vífilsstöðum. Með
honum hefur hún átt Magnús,
Pál, Margréti og Jóhönnu og
eru þau öll vel að manni.
„Eitt kærleiksorð sem sólbros
sætt“ — í hjónabandinu naut
hún mikils kærleiks frá manni
og börnum, hver kann að full-
þakka þá hamingju. I liðugan
aldarfjórðung bjó hún á Vífils-
stöðum, hún hafði þar gnægð
verkefna en ekki var greitt um
að stunda félagslíf þaðan. —
1945 missir hún mann sinn.
1944 situr hún landsfund
kvenna, og kveður þá þegar
nokkuð að henni — hún var
fulltrúi Lestrarfélags kvenna á
fundinum, enda hafði hún lengi
tekið þátt í starfsemi þess.
Síðan 1948 hefur hún verið
formaður Kvenréttindafélags
Islands og notið þar fylgis,
þeirra hvað mest, sem mest
hafa með henni starfað. Hún
hefur beitt sér fyrir Hall-
veigarstöðum og Menningar- og
minningarsjcjSi kívenna, og
margsinnis taiað máli þeirra í
útvarpi og blöðum á fjáröflun-
ardögum þessara fyrirtækja.
Þá hefur hún sótt nokkra
fundi Alþjóðakvenréttindasam-
bandsins, í Amsterdam og Am-
eríku, og kvenréttindafundi á
Norðurlöndum; ég veit hún
hefur sómt sér vel fyrir ís
lands hör.d, hún er iþ'úð kona
og vill vel.
Hún hefur átt drjúgan þátt
í þeim sýningum, sem haldn-
ar hafa verið hér í Reykjavík
tii ágóða fyrir Hallveigar-
staði, ásamt mörgum öðrum
Framhald á 4. sið u,
Ivíæður og börn í Þýzkalandi,
og yfirleitt ailt frelsisunnandi
fóik nefr.ir nafn Lilly Wáeht-
er með ást og lotningu. Það
er f'ýzkum konum tákn bar-
áttunnar fyrir friði og öryggi
fólksins gegn þeim öflum sem
vinna að því aö kynda ófriðar-
bál uýrrar heimsstyrjaldar.
Ég kjmntist þessari ágætu
kouu rétt áður en við fórum
til Kóreu sem þátttakendur í
kvennanefndinni sem fór þang-
að til að rannsaka hryðjuverk
amerísku og ensku innrásar-
herjanna þar. Við urðum fljótt
vinir og það er auðskilið mál
hversvegna þessi kona sem er
sósíaldemókrati, hafði ákveðið
leggja á sig þetta erfiða
Fasismi Hitlers skildi eftir
mörg sár hjá Liliy Wachter,
hún gekk. gegnum allar ofsókn-
ir Hitlerismans. Árið 1939 dó
bróðir hennar í Buchemvaid-
fangabúðunum, móðir hennar
var brennd í ofnum Oswieciro
útrýmingarfangabúðamia og
faðir hennar varð hungur-
morða í Theresienstadt fanga,-
búðunum. Seytján aðrir ætt-
ingjar Lilly Wáchter féliu sem
fórn fyrir skelfingum stríðsins
og fasismans. Þessi bitra
reynsla gerði hana að ótrauð-
um bardagamanni gegn fasisma
og stríði. Og það var einrnitt
slíkur öruggur friða.rvinur
sem Þýzkaland þarfnaðist um
fram allt í striðslokin. Hern
aðar.flugvellir og herbúðir
spruttu upp um allt Vestur-
Þýzkaland og amerískar her-
sveitir héldu daglega innreið
sína þangað. Fyrrverandi em
bættismemi Hitlers voru settir
aftur til sinna fyrri starfa
meðan róttækir menn og kon-
ur sem vildu frið og samein
ingu Þýzkalands voru ofsóttir.
Lilly Wáchter kastaði sér
heilshugar út í baráttuna fyrir
friði. Hún stofnaði Samband
lýðræðissinnaðra kvenna Þýzka
lands og vann að því að fé-
lagsskapurinn væri friðnum
trúr. Hún varð ein af virkustu
félögunum og hefur af óbilandi
dugnaði og þreki sameinað
þýzkar konur til virkrar þútt-
töku í félagsskapnum.
I Kóreu var Lilly WTáchter
djúpt snortin af því sem fyrir
augun bar. Hin ótrúlega eyði-
legging sem þ?.r var sýndi
henni éinnig þjvað gerzt gæti
í hennar landi. Lilly Wáchter
talaði við kóreanskar mæður
og var vitni að þjáningum
þeirra. Og eftir heimkomuna
byrjaði hún ótrauð og hug-
rökk að lýsa glæpum þeim er
amerískar hersveitir fremdu
í Kóreu. Fyrir þetta var hún
rekin úr Ðemókrataflokknum
þýzka. og ameríska setuliðið
"ór að njósna -um hana og lét
hafa eftirlit með henni hvert
sem hún fór. En ekkert gat
Lindrað hana í friðarstarfsemi
fcinni, í hverri ræðu sem hún
hélt sagði hún: „Forðið Þýzka-
landi frá örlögum Kó’’eu“.
Sjötta september 1951 var
Lilly Wáchter á leið á fjöl-
mennt mót í Stuttgart, þá var
hún handtekin. Daginn eftir
fylktu þúsundiríífólks sér fyrir
uian fangelsið sem hún var
geymd í til að mótmæla hand-
töku hennar. Þúsundir bréfa
og óteljandi alýktanir frá. mót-
inu bárust Lilly Wáchter til
fangelsisins til að votta henni
samúð með henni og hinni
hetjulegu baráttu kóreönsku
þjóðariimar. í öllum iönúum
heims hefur fólk tekið þátt
í vörn hennar. Sjúklingar og
börn skrifuíu friðarvininum Í
Stuttgailfangelsinu, og skóla-
böm frá borgum og bæjurn V,-
Þýzkalands sendu henni hrær-
andi skilaþoð og vottuðu hanni
ást sína. Þegar Lilly Wáchter
var leidd fyrir amerÍ3ka dóm-
stólinn sagði hún ákveðin:
„Ég finn enga sskt“. Og
þýzkar mæður taka undir þaö
með henni: Það að segja sann-
leikann um það sem maður
hefur séð með ■ eigia augum er
enginn glæpur.
Ameríski dómstóllin dæmdi
Lilly Wáchter í átta már.aða
fangelsi og mikía fjársekt.
Svarið við þessum þætti af of-
beldi og lögleysum var ný mót-
mælaalda frá íniiljónuin um
allt landið. Þrátt fyrir atvin.nu:
leysi og neyð söfnuðu friðar-
sinnar í Vestur-Þýzkalandi
brátt 1500 mörkum til að borga
sektina og fljótlega stóð kraf-
ank „Látið Lilly Wáchter
lausa“, skrifuð á húsveggi og
húsarústir um gervailt Vestur-
Þýzkaland. Hún er endurtekin.
af friðarfélögum um allaa
heim.
Lilly_ Wáchter stendur ekki
Rósóttur sumarkjóll með
breiðu beU-i.
t - :
ein uppi ðg vissah um það
gefur henni þrótt til að halda
baráttunni áfram. í bréfi. til
vina sinna segir hún: „Ég hefi
örugglega fundið að ég stend
ekki ein og vissa um það legg-
ur mér þær skyldur á herðar
að gera meira en áður til a.ð
koma á einingu og varðveita
frið í landi okkar“.
Lilly Wáchter og verjandi
hennar áfrýjuðu dómnum, ea
ameríski dómstóllinn hafði á-
frýjuaina að engu og létu sinn
dóm standa, þrátt fvrir öil
þau mótmæli sem borizt hafa.
Lilly Wáchter er aftur í fang-
elsi. Menn og konur um allaa
heim mótmæla harðlega hin-
um ólögmæta dómi yfir henni,
hvaðanæfa úr heiminum ómar
hrópið: „Látið Lilly Wáciiter
lausa“. - . ~i