Þjóðviljinn - 20.07.1952, Page 1

Þjóðviljinn - 20.07.1952, Page 1
Sánnudagur 20. júlí 1952 argangur 160. tölublað ffiWMi SKilSeá Félagar! Gætið þess að glata ekki floklcsróttindum vegna vanskila. Greiðið því flokks- gjöidln skilvíslega í byrjun hvers mánaðar. Skrifstofan er opin daglega ki. 10—12 f. h. og 1—7 e. h. . Stjómin. Þýzkt KerEið til Danmerkur að skipun Bandaríkjamanna? Sendiherra Bandaiíkjanna í Kaupmannahöfn mrs. Anderson hefur lofað Bandaríkjastjórn aö olíuskipið, sem Burmeister og Wain skipastöðin hefur nú 1 smíðum fyrir Sovétríkin verði ekki skki afhent þeim. Henni sé ljóst að dailskur almennmgur muni eiga erfitt með að sætta sig við þá til- liugsun, að þýzkir hérmenn fái svo stuttu eftv- hernámið áð hreiðra um sig í landinu, ' og því hafi hún ekki viljað gera Eyðimörk í akur 750 000 hektarar steppulands verður bí-eýtt í akurlendi með áveitum sem gerðar verða næstu 4 árin í sainibandi við Volgu-Don skipaskurðinn. Á þessu landi sem áður var eyðimörk, verður árlega hægt ■að uppskera 1.250.000 lestir hveitis, 150.00 lestir kartaflna og annars grænmetis og 1.400.000 lestir af heyi. Atvinnuleysi í Danmörku Atvinnuleysi er nú mikið í Danmörku, eins og í öllum öðrum löúdum, sem fengið hafa marsjallaðstoð. í júní sl. voru þar 51.000 manns atvinnulausir, en í sama mánuði í fyrra 26.009. Atvinnu- leysið hefur þannig tvöfaldazt á einu ári. Fimmti hver sjó- maður er atvinnulaus og tí- undi hver verkamaður. Ungverjar taldir sigurvænlegastir Einn bezti leikmaður í lands- liði Ungverja í knattspyrnu á O.L. Kocsis hefur verið tekinn úr liðinu vegna ósæmilegrar framkomu í kappleik við Rú- meníu, en í Helsinki er samt álitið, að Ungverjar séu líkleg- astir til að vinna knattspyrnu- keppnina. stjómarvöldunum erfitt fyrir og blása að glæðum þeirrar ó- vildar sem yfirgangur hénnar bakaði í Danmörku. „Þýzkir og jafnvel aðrir cflendir hermenn" I skeyti sínu segir Russell m.ajr „Æðstu embættismenn („top officials") hér hafa at- hugaö líkindi á því að þýzk- um eða öðrum erlendum her- mönnum verði komið fyrir í Danmörku i sambandi við fyrir- ætlanir úm að loka léið sOvét- kafbáta útúr Eystrásalti. Þeg- ar . þetta mál Verður tekið tii umræðu er ekki ósennileg áð báð ýrði erfitt viðureignar, — í Kaupmánnahöfn hefur það begar valdið nokkrhm áhyggj- um.. . Það bætir' ekki úr skák, að Gustav Rásmussen fyrrverandi • uanríkisráðherra Danmerkur lýsti því yfir, þeg- ar Danmörk gekk í atlants- hafsbandalagið, að aldrei kæmi til mála, að erléiidu herliði væri hleýpt inní landið á friðartím- um“. Gærdagurúm gaf forstöðu- nefnd undirskriftasöfnunar- inar 750 ný nöfn. — Nes- kaupstaður skiláðl 427 nöfn- um (alls 1441), Stykkis- hólmur 195. Áuk þess komu nöfn úr Beykjavík og ‘ýms- um sýslum. Llstar eru eru enn hjá mörgum einstaklingum. Er mjög nauðsynlegt, að þeir sklli þéiirt' nú þegar, hvort sem listarnlr eru áritaðir eða auðir. ísrael krefst skaðabóta ÍRRÁEL hefur gért kröfu um 3,5 milljarða marka skaða- bætur af stjórninni í Bonn fyrir hönd þeirra'Gvðinga sem urðu fyrir ofsóknum nazista. Bonnstjórnin hefur boðið 450 milliónir mörk. Biður um vopnaða verði BÆJARSTJÓRN V-Berlínar hefur farið þess á leit við her- námsstjóra vesturveldanna í borginni að þeir setji vopnaða hermenn á vöi-ð við land,amær- in milli austurs og Vesturs. Jafnframt hefur vopnaburður óbreyttra borgara verið leyfð- ur. Ólympíuleikámir vónx settir í gærmorgun um elíeföleytið á leikvanginum í Helsinki af Paasikivi forseta Finnlands. — Rigning var og er búizt við að hún haldist fyrstu daga leik- anna. I dag verður keppt í eftir- töldum greinum: Frjálsri glímu, fimleikum, kaþpfóðri, hástökki, kringlukasti kvenna, kappsigh ingu, 100 m hlaupi, 400 m grindahl., 800 m hlaúpi, 10 km hl„ Hockey og knattspyrnu. Urslitakeppni verður í hástökki og kringlukasti kvenna. I kvöld keppa Sovétríkin og Júgóslavía í knattspyrnu í Tammerfors. VíStœkar launadeilur eru nú fyrir dyrum i Bretlandi ALLAR Tkur eru á því, að innan skanims konti upp mikl- ar kaupdeilur í Bretlaiuli. 5 millj. verkanianna gera kröfur um hækkað kaup, en brezka íhaldsstjófEin liefur vísað á bug öllum slíkum kröfum. Arthur Horner formaður námuverkamanna hefur lýst yfir því, að þ’eir muni ekki láta af kröfum sínum fyrr en þær hafi verið uppfylltar. Ef kaup námuverkamanna hækkar ekki, munu æ færri fást til að vinna í námunum og kolaf.ram- leiðslan mundi því minnka, brezku þjóðinni til mikils hnekkis. Það væri því ekki rétt, að kröfur þeirra „stofnuðu 'þjóðarbúinu í voða“ éins og fjármálaráðherra íhaldsstjórn- arinnar, Buttler, hafði lialdið fram.. Þær væru þvert á móti í fyllsta samræmi við hags- muni þjóðarinnar. Walter Stevens, formaður fé- lagg rafmagnsverkamanna, sagði að brézkir verkamenn myndu ekki láta af kröfum sínum, bar sem bæði færi verð- lág sihækkandi og gróði at- vinnurekenda yxi stöðugt. Kröfur þeirra væru því rétt- mætar. Brezka íhaldsstjórnin hefur neitað að fallast á tillögu launa nefndar rílcisms*ym kauphækk-' un til handa 1,5 milljón verka- mönnum. Atvinnurekendur höfðu fall- izt á þessa kauphækkun sem nam 8—10 shillingum á viku til handa, verkafólki í þvotta- húsum, hárgréiðslustofum og öðrum þjóhustuiðnaði ásamt biiðarfólki. Þetta er í fyrsta sinn sem ríkisstjórnin neitar að verða við tillögum launa- nefndarinnar og má nú búast við. að launadeilur fari harðn- andi í Bretlandi. Hinn þekktii bandaríski blaðamaöur Ned Russell segir í fréttaskeyti frá Wasliington til Neiv York Heráld Tribune, að Bandaríkjastjóm íhugi nú möguleika á að senda þýzka hermenn til Danmerkur. Hann segir að af þeirri ástæðu hafi hún ekki talið rétt að hegna dönsku stjórninni fyrir agabrotið er hún gegn banni Bandaríkjanna afhenti sovétstjórninni olíuskipið nýlega. Associated Press-skeyti frá Washington hermir, að for- stöðumaður J,hjálpar‘‘stofnunar Bandaríkjanna, Averell Harri- man hafi lagt til við Truman forseta, að stríðshjálpinni' til handa Danntörku verði ekki' hætt vegna afhendingu ,,Aps- heron“, þar eð slíkt mundi „veikja varnarráðstafanir Bandaríkjanna". Rússneska stúlkan Setscnova keppir við Blankers Kpen á 200 m. Alþjóðaolympíunefndin hef- ur rætt um, að í framtíðinni verði þátttaka í leikunum skor- in niður. Nú taka um 8,500 þátt í leikúnum og ef áfram heldur á sömu braut verður smáríkj- um algerlega ókleift að standa fyrir' leikunum, Finnar hafa átt við geysilega örðugleika að striða, strax í byrjun vikunn- ar va'r orðið yfirfullt í olympíu-. hænum, en 'þó ekki nærri allir þátttakendnr komnir til móts. Nefnd' hefur verið skipuð til að athuga málið og er von Frenck- ell formaður hennar. fc=ssss= Sjá grein á 5. og 7. síðu um hvernig leikar faia í Helsinki. Fundur í g®r í Panmunjom Fundur var haldinn í Pan- munjom í gær. Engar fréttir hafa borizt af viðræðunum. Pekingútvarpið sagði í gær,. að svo virtist sém bandaríská samninganefridin vildi ekkerté samkomulag og. árásir Banda- ríkjamanna á Norður-Kóreu og Kína síðustu vikurnar bentu einnig í þá átt, að þeir væru ekki á því að semja frið. „Averell Harrimann lagði þetta til eftir að hafa rætt við mrs. Anderson. Eftir því sem upplýstst hefur var mrs. Anderson því hlynnt að Dan- mörk féngi að njóta hjáípar- innar áfram og sagðist hún treysta því, að Danmörk mundi ekki afhenda það olíuskip sém Burmeister og Wain smiðjan hefur hú í smíðum fyrir Sovét- rikin.“ Volga-Boiisktirð- urinn opnaður 27. julí TILKYNNT liefur Veríð í Moskvu að slripaskui'fðurinn milli Don og Volgu, sem kennd- ur er við Lenín, verði opnað- ur 27. júlí. Þá er lokið greftri Iþesh skurðakerfis, sem téngja átti höfin fimm.: Hvítahafið, Eystra salt, Svartahaf, Kaspíahaf og Asóvshaf. Hafskipum er nú (fært til Moskvu frá öllum þessum höfum. * Á opnunardaginn leggja tvö gufuskip af stað annáð frá Moskvu til Rostoff, hitt frá Rostoff til Moskvu, tæplega 3500 km leið. UPPSKERA er hafin í suður- héruðum Hvítrússlands og eru horfur á mikilli uppskeru af bæði rúgi og hveiti. Ödýrar tékknesk- ar baðmullar- vorur Brezki verzlunarráðherrann var í gær spurður, hvort rétt væri, að húið væri að semja í Prág um kaup á tékkneskum baðmullarvörum og væri vérð þeirra 30% undir framleiðslu- kostnaði samskonar brezkra baðmullardúka. Hann gaf engin ótvíræð svör, en sagði að öllum brezkum samninganefndum hefði verið gefin fyrirmæli um, að taka ávallt tillit til þeirra örðug- leika, sem baðmullariðnaðurinn í Lancashire á nú við að stríða, en meira en 100,000 verka- menn í Lancashire eru nú at- vinnulausir vegna markaðsörð- ugleika. Jarðskjálfti í Japan I fyrradag varð mikill jarð- skjálfti á Japanseyjum. Mest tjón hlauzt í suðurhluta Hinsjú, stærstu eyjar Japans og tveim smáeyjum. 9 mánns fórust og meira en 100 særðust • Fundir nazista bannaðir STJÖRNLAGADÓMSTÓLL V- Þýzkalands hefur úrskurðað, að nýi nazistaflokkurinn „Þýzki ríkisflókkurinn“ megi ekki halda opinbera fundi. Það verð- ur fyrst úr því skorið í sept- ember, hvort flokkurinn verður bannaður. Uimið að fnamleiðsln sýklavopoa í Bafidaríkiomim HiÐ ÞEKKTA bandaríska tíma- rit, „Look“, segir í síðasta tölu- blaði, að bandarískir sériræð- ingar vinni nú með milrill leynd og af fremsta megni að því að finna ný sýklavopn. Ætlúiún er, segir „Look“, að fraraleiða sýkla sem eru „enn skaðvænni en þeir sem finnast í náttúru- ríkinu“. Sérfræðingar rannsaka emnig nýjar aðferðir til að dreifa sýklum. — „Look“ mirinist á styrjöldina í Kóreu og scgir svo umbúðala'ust: „Nýr vírus, 'sem er óvenju- sterkur, mundi geta drep'ð milljónir lifandi vera í Rúss- landi og Kína“. Það er því ósköp skiljanlegt, að Bandaríkin neita að gerast aðilar . áð Genfarsamþykktinni frá 1925, sem banr.ar notkun sýklavopna. Að þéssari sam- þykkt standa annars öll ríki, sem gæta vilja sóma síns.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.